Vísir - 03.06.1938, Qupperneq 1

Vísir - 03.06.1938, Qupperneq 1
28. ár. Reykjavík, föstudaginn 3. júní 1938. 129. A. tbl. íslemdingar ættu að stunda fiskveidar viö Grænland í sumar. Niðurl. Nú mun vera í ráði, að dangkt firma, sendi skip til Grænlands í sumar, með salt, olíu og aðrar útgerðarvörur, og kaupi þar veiðina af fiskiskipunum. Um verðið á saltinu, hef eg heyrt það sérstaklega, að það mundi kosta 38 krónur tonnið, aíhent í fiskiskipin og olían yrði með líltu verði og hér í Reykjavík. Fiskverðið hef eg einnig heyrt, að mundi verða líkt og það var hér í vetur. Vitanlega greitt með dönsku peningum. Verði sú liugmynd fram- kvæmd, að sjiá fiskiflotanum við Grænland fyrir öllum nauð- synjavörum, og kaupa af lion- um fiskinn þar á staðnum, má heita, að tiltölulega auðvelt sé orðið að nota hin auðugu fiski- mið þar vestra, þrátt fyrir að leiðin er löng. Um 6—7 daga sigling frá Reykjavik. Þegar þangað er komið, er stult á miðin, oliueyðsla við veiðarnar mun þvi vera litil og sama sem enginn heitukostnað- ur, þvi þar fæst ekki annað til beitu, en loðna, sem veiðist ó- grynni af á fjörðum og vílcum við landið. Færeyingar veiða mestmegnis á liandfæri, svo veiðarfæraslit og veiðarfærakostnaður þeirra er hverfandi litill, samanborið við veiðarfærakostnað á vetrar- vertíð liér. Fiskinn draga þeir á 20—70 faðma dýpi og oft i miðjum sjó og upp við borð. Það er víst ekki óalgengt, að Færeyingar liafi fengið 2—3000 og jafnvel upp i 4000 á dekk, yfir sólarhringinn. Eftir þessum og fleiri upp- lýsingum, sem eg hefi fengið og eftir fleiri ára reynslu Færey- inganna, virðist mér minni á- hætta við Grænlandsveiðar yfir miðsumarið, en síldarveiðar hér og hagnaðarvonin jafnvel meiri og vissari. Mótorskip, sem veiðir á kom- andi vertíð, 5000 mál bræðslu- sild og 2000 tunnur saltsíld, fær að líkindum 36 þúsund la-ónur fyrir þá veiði, reiknað með þvi sildarverði, sem nú mun vera gjört ráð fyrir að fáist, fengju þá hlutarmenn sæmilegt kaup og útgerðarmaður dálítinn liagnað þegar kostnaður væri greiddur. En eru líkur til að veiðin geti orðið þetta mikil? Mér sýnist útlitið benda til, vegna vorkulda og veðurfars, að síldveiðarnar muni byrja seint og veiðitíminn verða mun slyttri en t. d. í fyrra. Sé aftur á móti gjört í'áð fyr- ir, að Grænlandsfarinn veiddi 150 tonn af saltfiski, sem varla er ógætilega áætlað, með hlið- sjón af veiði Færeyinga undan- farin ár, yrði verðmæli veiðinn- ar líka um 36 þúsund krónur, en kostnaðurinn, að mun minni og þá um leið, meiri hagnaður fyrir lilutar- og útgerðannenn. Einkum held eg, að áliættan yrði minni að gjöra út 20—25 tonna báta til Grænlandsveiða, heldur en til sildarveiða, tvo með eina nót. Tilgangurinn með framan- sögðu, er að vekja athygli úl- gerðar- og fiskimanna á Græn- landsveiðum, eins og von er um, að þær verði reknar í sum- ar og framvegis. I Það, sem hér hefir verið sagt um fiskiveiðar Færeyinga við Gx-ænland, er að nokkru leyti tekið eftir Arbok for Fiskeri 1937—38, sem Matthías Þórðar- son er ritstjóri fyrir. í fyrra sumar var liann sendur til Græn- lands til að kynna sér aðstöðu fiskimannanna i Færeyingahöfn og viðar, og horfur fyrir auk- inni útgerð, verslun viðskifta- flotans og fiskiðnaði þar. Matt- hías er glöggsýnn og reyndur áhugamaður um alt, sem að fiskveiðmn og fiskiðnaði lýtur, er það honum að þakka, að nú rofar til með þekkingu okkar Islendhiga á Grænlandsveiðum. Þó Danir hafi nú loks, opnað þessa glufu á varnarmúriim um Grænlendingana, er auðskilið, að þeim hefir ekki verið Ijúft, að gjöra það. Hin leyfðu fríð- indi eru ekki önnur en sæmilega gott og fyi’stum sinn nægilega stórt skipalægi. Innsigling þang- að fremur auðveld, eftir sjó- mei'kjum, sem þar hafa verið sett, gott vatn og loflskeytastöð. Það liefir áður verið tekið fram, að liöfnin lægi vel við hinu leyfða fiskisvæði, en um val hennar mun ekki hafa ráðið minnu, að hún er hæfilega langt frá mannabygð, til þess að gjöra það öruggara, að útlend- ingarnir hefðu sem minsta eða lielst enga viðkynning og við- skifti við landsbúa. Það megin atriði hefir ekki verið haft með í „planinu“ að þörf yrði fyrir byggingar á landi. Matthías Þórðarson gefur í skyn, að byggingaplássið sé mjög óhent- ugt og er það svo stór galli, að naumast verður við unað til langframa. Það mun þá heldur ekki clragast lengi, að aftur fari að heyrast raddir um, að opna verði nýtt og hentugra pláss, þar sem auðveldara verði að byggja íbúðarhús, vörugeymsluhús og verksmiðjur. Og ekki þykir mér ósennilegt, að sú krafa komi frá Grænlendingunum sjálfum. Þeir munu ekki ganga þess duldir mikið lengur, að þeir eru born- ir til allra mannréttinda. B. G. Ársþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 var lialdið í Reykjavík 21. og 22. maí s. 1. þingið sátu 133 fulltrúar frá stúkum í Reykja- vík, Hafnar’firði, Gullbringu-, Árnes-, Rangárvalla-, Boi'gax’- fjarðar og Mýi-asýslu. Á síðast- liðnu starfsári voru stofnaðar 5 nýjar undirstúkur í umdæminu og auk þess tók 1 stúka, sem legið hefir niðri um hríð, til starfa á ný. Auk þessarar við- bótar, liefir einnig félögum fjölgað í þeim stúkum er fyrir voru. Þann 1. febrúar 1937 voru í umdæminu 19 undirstúkur með 1937 félögum. Nú eru und- irstúkurnar 25 með um 2700 fé- lögum. Ennfremur eru i um- dæminu 19 barnastúkur með um 2500 félaga. Umræður og ályktanir þingsins snertu að þessu sinni einungis innanreglu- mál. í framkvæmdanefnd fyrir næsta starfsár voru kosnir: Þorleifur Guðinundsson um- dæmis æ. t., Pétur Zóphoníasson Umdæmiskanslari, Sigriður Halldórsdóttir Umdæmis. v. t., Guðgeir Jónsson Umdæmisrit- ari, Jón Gunnlaugsson Umdæm- isgjaldkeri, Gísli Sigurgeirsson fyrv. Umdæmis æ. t., Björn Magnússon Umdæmiskapilán, Jónas Lárusson Umdæmis- gæslum. Unglingastarfs, Einar Björnsson Umdæmisfræðslu- stjóri, Haraldur S. Norðdahl Umdæmisgæslum. löggjafar- starfs, Gunnar E. Benediktsson Umdæmisskrásetjari. — Kosnir voru fulllrúar til Stórstúkunnar: Þorleifur Guðmundsson, Frið- rik Ásmundsson Brekkan Jakob Möller, Jóhann Ögm. Oddsson, Björn Magnússon og Árni Óla. ðjarni S Eioarsson verslunarmaður. F. 17. sept. 1914, d. 26. maí 1938 MINNIN G ARORÐ. Á uppstigningardag barst okkur fregnin um lát Bjarna S. Einarssonar frá Vífilstaða- hæli, þar sehi hann hefir legið undanfarna mánuði, en núna síðustu 5 vikur mjög þungt haldinn, og eigum við vinir hans bágt með að átta okkur á því, að liann sé horfinn sjónum okkar fyrir fult og alt, en því mátti altaf búast við, að svo mundi fara. Ilið stutta æfistarf Bjarna sál. verður hér ekki rakið, hann var prýðisvel gefinn til munns og handa, og starfslöngunin mikil, enda átti hann það ekki langt að sækja þar sem foreldr- ar hans voru hin alkunnu dugn- aðarhjón Einar og Ragnheiður Halldórsdóttir frá Klapparholti, og var Bjarni yngstur barna þeirra. Kæri, horfni vinur. Eg man enn vel daginn sem þú komst frá Vífilsstöðum að heimsækja okkur vini þína. Það var bjart og yndislegt veður þann dag, og inst i sál okkar skinu bjartir vonargeislar um að heilsa þín færi að batna, og þú kvaddir okkur glaður og brosandi er þú fórst, en í síðasta sinn. Hinn miskunnarlausi „livíti dauði“ varð yfirsterkari en lífsþróttur- inn, og lagði þig i valinn ungan og' efnilegan. En hversu margir ungir og velgefnir menn og konur verða ekki þessari geig- vænlegu veiki að bráð. Vinur Bjarni, eg þakka þér einlæga vináttu þína og gleði- stundir, er þú veittir mér í þau 17 ár sem við höfum verið sam- an. Nú skilja leiðirnar, og þú Iieldur út yfir djúpið mikla til landsins handan við hafið, þar sem lifið Ijómar þér á ný full- komnara og varanlegra en hér hefir orðið. íslenska rafmagnselda- íélarnar. Raflia, liafa verið til sýnis í sýn- ingarskálanum við Austurstræti undanfarið. Auk útlits vélanna gat almenningur séð þar sam- setningu þeirra og hve bökunar- ofninn er rækilega einangraður með eldtraustu stoppi. Það eru allir sammála um það, að útlit þessara rafsuðu- véla og gerð þeirra að öllu leyti, standi fyllilega jafnfætis úthti og gerð þeirra rafsuðuvéla, sem liingað til liafa verið fluttar til landsins. Og að ýmsu leyti eru þær fullkomnari og traustari en þýsku vélamar. Samt hafa ýms- ir orðið til þess að ófrægja þessa innlendu framleiðslu, og gera sölu vélanna örðuga. Nú munu Raflia-vélarnar vera komnar i svo mörg hús, og margra góðra húsmæðra liendur, að shkt starf ber engan árangur hér eftir. Þeim, sem þetta í-itar, er kunnugt um það, að margir þeh’, sem besta þekk- ingu hafa á því að velja sér raftælci, hafa keypt Raflia og orðið prýðilega ánægðir með þær. Aðrir hafa aftur uppástað- ið að fá þýskar rafsuðuvélar, þótt þeir hinsvegar gætu ekki gefið neina ástæðu fyrir þvi, hvers vegna þeir vildu þær lieldur. Það virðist vera gömul trú meðal nokkurs liluta þjóð- arinnar, að ísl. iðnvarning- ur og raunar einnig islenskar fæðutegundir, geti ekki verið eins góður og ódýr og aðkeypt- ur iðnvarningur. Þetta kann að vera rétt í nokkrum tilfellum, sem og raunar eðlilegt er. En þeim, sem stofnsetja ný iðnfyr- irtæki, er það betur og betur ljóst, að nauðsynlegt er að var- an sé samkepnisfær í alla staði, þegar frá byrjun. Þetta hefir á- reiðanlega tekist með Rafha- tækin. Enda eru þau gerð ná- kvæmlega eftir norskum raf- lækjuni, sem reynst liafa einna best þar í landi og hafa 20 ára reynslu að baki sér. Framleiðsla þeirra liluta, sem landsmenn þurfa með, er stór liður í sjálfstæði þjóðarinnar. Eins og það er réttmætt að víta slæma framleiðslu, er skylt að viðurkenna og virða þá góðu. Þeir, sem notað hafa Raflia- eldavélarnar, ættu því að segja sem flestum frá reynslu sinni á þeim, og helst að senda verk- smiðjunni skrifleg ummæli sín. X. FRÁ VESTMANNAEYJUM. E.s. Edda lestar í Vestmanna- eyjum 12 þúsund pakka af salt- fiski til Ítalíu. Kongshavn losar 800 smálestir af kolum til Ól- afs Auðunssonar. Togarinn Ilvassafell fór í gær með 80 smálestir saltfisks til Akureyr- ar. Garðar, skipstjóri jÓskar Gislason, fer í kvöld á síldveið- ar við Norðurland og er það fyrsti báturinn, sem fer úr Vestmannaeyjum, en alls munu fara norður um tuttugu bátar. - (FÚ)._____________________ Vertu sæll vinur, og guðs friður hvíli yfir moldum þín- um. Við gleymum aldrei vináttu þinni. Innilega kveðja þig for- eldrar og systkini, vinir þínir og félagar, á þessari stund er þú flytur héðan til liinstu hvildar. Far þú í friði. B. Kr. Grímsson. Hvítasunnumyndir kvikmyndahúsanna. Gamla 'fííó: NÝJA BlÓ: „Engillinsi46. „Bohémeliv^. Gamla Bió hefir valið snild- arlega leikna og gerða mynd til þess að sýna á frumsýningu á annan i hvítasunnu, en á þeim degi er alt af sérstaklega vandað til vals á þeim mynd- um, er kvikmyndaliúsin sýna, enda búast kvikmyndahúsa- gestir við að sjá góðar mynd- ir þá. Þessi mynd er gerð af Para- mount-félaginu góðkunna og það er hin fræga þýska leik- kona, Marlene Dietrich, sem leikur aðalhlutverkið, en hún Kvikmyndin, sem sýnd verð- ur í Nýja Bíó á annan í hvlta- sunnu í fyrsta sinn er stórfraag. Myndin er gullfalleg og skemti- leg og mun einkum hrifa alla, sem mætur hafa á góðum sðng, enda leika og syngja í myndinni tveir bestu söngleikarar heims, Jan Kiepura og Martha Eggerth. Hinar frægustu söngkonur Dana liafa lokið miklu lofsorði á sönginn í myndinni. Kgl. söng- liefir sem kunnugt er dvalist í Ameríku nú í nokkur ár. Móti henni leika þeir Herhert Mar- sliall og Melvyn Douglas ágæta vel. — Kvikmyndin varð gerð undir stjórn Ernst Lubitsch, eins frægasta leikstjóra, sem nú er uppi. — „Engillinn“ er að sínu leyti talinn eins mikill sigur fjTÍr Marlene Dictrich á framabraut hennar í Ameríku — eins og sigur sá, sem liún vann fyrir leik sinn i „Bláa englinum" með Jannings, en þá lilaut liún alþjóðafrægð. konan Emihe Ulrich segh': „DA- samleg mynd — með takmarka- lausri fegurð og yndislegum söng.“ Kgl. söngkonan Ida Möller segir: „Yndisleg mynd — ágæt- lega sungin og leikin og mjög fjörleg. — Marth Eggerth er hrífandi." Frægustu óperusöngvarar Dana fara svipuðmn orðum um myndina. Niels Hansen, kgl. söngvari, segh', að þetta sé ein- hver liin fegursta mynd, sem liann hafi nokkuru sinni séð. Og Axel Kierulf segir í Politi- ken, að þetta sé einhver besta söngvamynd, sem nokkuru sinni liafi lieyrst og sést.“ Euflland sigrar land i knattspjfrnu í iseriin með 6:3. Ekki alls fyrir löngu háðu Þjóðverjar landsliappleik við Englendinga á Olympia-stadion i Berlin. Leiknum var útvarpað frá þýska útvarpinu. Leikurinn hófst með sókn Englendinga. Sóttu þeir fast að Þjóðverjum framan af fyrri hálfleik og skoruðu mark eftir 16 mín. Þjóðverjar náðu upp- lilaupi 5 min. síðar og fengu hornspyrnu, sem þeir skoruðu mark úr. Náðu nú Englending- ar alveg tökum á leiknum og skoruðu þrjú mörk með skömmu millibili. Þegar tæp mínúta var eftir af hálfleik, skoruðu Þjóðverjar mark úr liornspyrnu. Snemma i síðari hálfleik skoruðu Englendingar 5. markið en fóru sér siðan ró- lega og fengu Þjóðverjar nokk- ura gagnsókn og skoruðu, þeg- ar ca. 10 mín. voru eftir, en Englendingar kvittuðu fyrir 4 min. síðar, og við það stóð. — Englendingar unnu „leik árs- ins“, sem Þjóðverjar- kölluðu, með 6 : 3. Til fróðleiks má lelja hér nöfn keppendanna, talið frá marki og frá vinstri: England: Woodley; Hapgood, Sproston; Welsli, Young, Willingham; Bastin, Goulden, Broome, Ro- Til JsnsSæmnuðssonar skálds. Á sextugs afmæli hans 14. april 1938. Sextugt skáld, með silfrað hár syngur glöðum rómi, inn þó blæði undin sár oft i þögn og tómi. Mörgum bát á boðnarsjó bjargar þú að landi, rýran hlut þér réttir þó rangsýnn tíðarandi. Enn eru skáld, sem eiga bágt á okkar kalda landi, skipar sess við skarnið lágt skýr og fagur andi. Lastað oft og lítilsvirt Ijóð, sem yrkir snauður, er með lofi alþjóð birt eftir að hann er dauður. Á. H. H. binson, Matlliews. — Þýska- land: Jacob; Múnzenberg, Janes Kitzinger, Goldbrunner, Kupfer, Pesser(?) Gauchel(?), Szepan, Gellesch, Lehner. —• Síðar fór fram kappleikur á Olympia Stadion, milli fyrverandi aust- urríska landsliðsins og enska félagsins Aston Villa. Aston Villa sigraði með 3:2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.