Vísir - 03.06.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1938, Blaðsíða 2
VlSIR Gettu núl Við miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn: Nr. 11. Menn verða að muna að það átti að liengja Omar, ef hann sagði satt, en hálshöggva, ef hann sagði ósatt. Vitringurinn hjargaði lifi sínu með því að segja: „Satt er það að eg verð háls- höggvinn“. Nr. 12. Karl Alfreð átti erfitt með svefn í el'li sinni. Eina nóttina höfðu allir kettir í tveggja kiló- metra fjarlægð safnast saman við húsagarðinn hans. AUs voru þeir 22 þar saman komnir og breimuðu hver í kapp við ann- an og gerðu óskaplegan há- vaða. Karl Alfreð lét þetta af- skiftalaust nokkra stund, en svo misti hann þolinmæðina. Hann greip gömlu haglabyssuna sína, opnaði gluggann og skaut á hópinn. Einn kötlurinn datt dauður niður. Hve margir kettir voru þarna eftir? Vormorgun á ísland. innar steypist yfir jökulfaldinn likt og hvítur foss af lcristals- bergi, og kvislast í allar áttir, eins og glóðar-sindur af silfur- kúlu. Forsælan skriður hægt niður hliðarnar, niður i dýpsta dalinn, til þess að fela sig. Það er Suðri sjálfur — snemma risinn yngissveinn, geislandi bjartur og i blóma lífs- ins, sem drepur á dyr hjá Freyju Foldar. Hún er nývökn- uð og lítur upp á liinn glæsilega gest, hálffeimin og kafrjóð, en það fer henni best. Augu hennar elska birtu og fegurð, og nú læsir ylur ástarvarmans sig í gegnum hverja taug, svo æsku- blóðið ólgar í æðum hennar, en á hvörmum glitra táraperlur, sem túlka helgimál hins gagn- tekna hjarta, sem fagnar og þráir. — Kuldinn flýr. Alt vikn- ar. Iílakabrynjan klofnar yfir höfði nýgræðingsins, og feyskna liýðið rifnar utan af hinumsilki- mjúka glólcolli viðiknappsins, jeins og eggskurnið, þegar ung- inn brýst út úr því. Jörðin klæð- ist lielgifarar-skrúði vorsins og hjúpast iðgrænum silkiflos- kufli, en fiflar og sóleyjar glóa hér og þar, líkt og gullknappar cg glóandi perlur á brúðarskarti blámlegrar yngismeyjar. — Ytri fegurð, innra lif. Fagurt samræmi. Þetta er timi furðu- \erkanna — tími ástarinnar. Hinn suðræni andi hefir bund- ist heitum faðmi Foldar ungrar. Það er vordagur. Það er brúð- kaupsdagur, dagur ástarinnar, dagur unaðar og fagnaðar, fæð- ingardagur blómanna, upprisu- dagur jarðargróðans. — Alt í'agnar, leikur og syngur. Það er veisla, allir eru boðnir, og allir koma. Jafnvel hið allra lirum- asla nemur glögt græðimátt Guðs endurskapandi kraftar, og segir: „Gaman er að lifa“. Pétur Sigurðsson. Það birtir snemma í glugg- ann, bóndi fer á fætur. Úti er ólgandi líf — engin læti. Dagur hefir lyft húmblæju næturinn- ar, ljósið og lofsöngur morguns- ins rofið liennar heilögu kyrð, liægt og varlega, til þess að liið komandi og farandi geti orðið hárfínn samruni í svip eilífðar- innar, eins og litir best bland- ast af sannri meistarahönd í málverkinu. Loftið er þrungið af fagnaðarríkri tilhlökkun, líkt og tveir ungir elskendur séu að því komnir, að setjast að jóla- borði ástarinnar. Allir hinir hæstu hnjúkar og tindar standa skrýddir konunglegum tignar- skrúða, með kórónur úr roða- gulli ársólargeislanna á höfðum sér, og geislaflóð morgunsólar- Fjárhagur Noregs. Tekjur umfram gjöld á þremur fyrstu fjórðungum yf- irstandandi fjárhagsárs urðu 30 milj. kr. — NRP—FB. Breytingar á norskum bæjar- og sveitarstjórnarkosningar- lögum. Ríkisstjórnin hefir lagt fram tillögur um breytingar á lögum um bæjar- og sveitarstjórnar- kosningar, þannig, að næst verði kosið í bæjar- og sveitarstjórn- ir 1941, og þvi næsl fjórða livert ár, eins og til setu iá Stórþing- inu, en sú breyting var fyrir nokkuru gerð, að kjörtímabil Stórþingsmanna var ákveðið með lögum 4 ár. — NRP.-FB. 11 J ALÞJÓÐA HAFRANNSÓKNAMÓTIÐ í Kaupmannaliöfn hefir ákveð- ið, að halda áfram rannsóknum sinum á því, hvernig unt sé að koma á friðun að Faxaflóa. NORRÆN H ANDIÐN AÐ ARM ANN A RÁÐSTEFNA var opnuð i Oslo i dag og eru þar auk fulltrúa frá Norður- löndunum mætlu fulltrúar frá 11 öðrum löndum. Frá íslandi mæta þrír fulltrúar. — Aften- posten í Oslo flytur i tilefni af , þessari ráðstefnu viðtal við j Helga Hermann Eiríksson, ; skólastjóra, um málefni hand- j iðnaðarmanna á íslandi. (FÚ Farsóttir og manndauði vikuna 8.—14. mai (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 96 (65). Kvefsótt 114 (133). Iðrakvef 12 (4). Kvef- lungnabólga 10 (5). Taksótt 1 (2). Skaríatssótt 3 (2). Hlaupa- bóla 7 (5). RistiU 9 (0). Manns- lát 6 (6). — Landlæknisskrif- stofan. — (FB). P R ENTMYNDASTQFAN LEIFTU R Hafnarstræti 17, (uppi), býrtil 1. íloUks prenlmyndir. Sími 3334 Ilárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 1.—7. mai (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 65 (53). Kvefsótt 133 (89). Iðralcvef 4 (4). Kveflungnabólga 5 (3). Taksótt 2 (0). Skarlatssótt 2 (1). Hlaupabóla 3 (0). Manns- lát 6 (5). — Landlæknisskrif- stofan. (FB). Til brúidargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schrambergef heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einapsson & Bjomsson Annast kanp og sðln Veðdeildapbréfa og Kpeppulánasj óðsbFÓfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með 60LD MEDAL bveiti í 5 kg. p o k u m. IIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 106. ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST. Riddararnir þeysa beint i flasiö á Þaö veröur lítiö um varnir af en aðkomumenn reka flóttann, og Litli-Jón er alveg ruglaöur. — mönnum Rogers. — Loksins kom hálfu kastalabúa. Þeir tvístrast í lóga þeim, sem þeir ná í. — Hrói, hvaö er þetta? — Þaö hjálpin, þegar þeir áttu hennar allar áttir og reyna aö foröa sér færðu hráöum aö sjá. Þeir hjörg- síst von„ eftir bestu getu — — uSu lífi okkar. NJÓSNARI NAPOLEONS. 116 að svo skyldi vera. Eina manneskjan í heim- inum, sem hann elskaði meira en lífið sjálft, hafði gleymt lionuin. Hún mundi hann ekki frekara en glæpa- manninn, sem lá í gröf sinni. En ef hún þyrfti á honum að halda skyldi hann koma og vernda hana. Hann skyldi Iifa nógu lengi til þess. Vernda hana! Gegn hverjum? Það vissi liann ekki — áræddi vart að hugsa um. Hann hafði lagt út í þetta nýja, hættulega æfintýri, án þess að vita livað helst væri að ótast, en hann gat ekki annað en hugsað án af- láts um það, sem d’Ahremberg hafði sagt hon- um um hinn dularfulla njósnara. Undir eins og dimt var orðið daginn eftir fór hann til hárskera og lét klippa sig og raka af sér skeggið. Og honum leið að vissu leyti mikið betur á eftir —- þótt áhyggjurnar væri engu minni en áður. Þegar klukkan var orðin tíu lagði hann af stað til Hotel d’Egypte. Og staðurinn vakti margar minningar og sár- ar. Ekkert hafði breytst. Sami dyravörðurinn hljóp fram á gangstéttina og aðstoðaði hann út úr vagninum og tók tösku hans. Og sama skreytingin á forstofunni og göngunum vakti hrifni lians. Og sami móttökuþjónninn í anddyrinu kom til hans og hneigði sig kurteislega og spurði hvers hann Óskaði. Gerard nefndi nafn d’Ahrembergs — kvaðst óska þess að hafa tal af honum. „Hvert er nafn yðar, leyfist mér að spyrja?“ „Monsieur André Miroix. Sendiherrann býst við mér“. „Alveg rétt, lierra minn. Hans göfgi hefir tilkynt okkur, að þér væi’uð væntanlegir“. Móttökuþjónninn kallaði því næst á burðar- þjón, sem tók tösku Gerards og fylgdi honum upp stigann, sem hann kannaðist svo vel við frá fornu fari. XLI. kapituli. Það, sem gerðist eftir þetta — í þessu mikla og furðulega æfintýri í lífi Gerards de Lanoy, sagði Fanny de Lanoy mér. Aðeins lítið kom í blöðunum, sem gaf nokkurar upplýsingar um það. Því var ýmist haldið leyndu af því, að allir, sem hlut áttu að máli gættu þess, að sem minst kæmist um það í blöðin eða þá af því, að blöðin höfðu um aðra enn mikilvægari at- burði að ræða — mál, sem öll framtíð lands- ins, allrar álfunnar ef til vill, var undir komin. En í rauninni voru þeir, sem nú koma við sögu, einnig þátttakendur í hinum mikla for- leik styrjaldarinnar, sem var í þann veginn að byrja. En þeir voru meðal annars d’Alirenberg, aðalfulltrúi austurríska sendiherrans, Juanita, Lucien Toulon og Gerard de Lanoy. Eg liafði heyrt hertogafrúna ræða svo mikið um þau öll, að mér fanst eg þekkja þau vel. Blaðaúr- klippur Fanny frá þessum tíma gáfu ekki mik- ilvægar upplýsingar. En þó var nokkur stoð í þeim til þess að fylla í fáein skörð. Gerard settist að í Hotel d’Egypte, þar sem vinur hans, d’Ahrenberg greifi, hafði stóra og skrautlega íbúð á leigu. Herbergi íbúðarinnar vissu að torginu og gömlu kirkjunni. Herbergi Gerards voru á sömu liæð, en voru liinum meg- in í liúsinu — göng í milli. Svo var látið lieita sem hann væri einkaritari d’Ahrenbergs, en iivorki yfirmenn gistihússins eða vinir d’Ahren- hergs sáu liann nokkuru sinni. Hann fór aldrei úr herbergjum sínum og matar neytti hann alt- ‘ af í herbergjum sínum. Hann gætti þess, að gefa sig ekki fram, ef nokkur gestur kom til d’Alirenhergs. Þjónar d’Alirenbergs töldu liann mannhatara og skiftu sér ekkert af honum. Þeim liafði verið gefið í skyn, að hann ætti að gæta skjala d’Ahrenbergs og sú skýring var vitanlega fullnægjandi — og að sjálfsögðu hafði þjónunum verið stranglega bannað að skýra frá því, að liann væri þarna. Þetta var í annari viku júlímánaðar og hver mikilvægur stjórnmálaviðburðurinn rak annan. Prússneslci prinsinn liafði orðið við kröfu frakknesku stjórnarinnar og afturkallað tilkall sitt til valda áSpáni,en þessi tilslökun virtist ekki nægja drotningunni. Hún vildi stríð og ætlaði ekki að gefast upp við tilraunir sínar að koma því til leiðar, að til styrjaldar kæmi milli Frakka og Þjóðverja. En hún þurfti að hafa einhverja gilda ástæðu til þess að segja Þýska- landi stríð á liendur. Alþjóðaratkvæðið i mai- mánuði hafði farið þannig, að meirihluti þjóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.