Vísir - 04.06.1938, Side 1

Vísir - 04.06.1938, Side 1
* 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1938. Afgreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 130. tbl. fyrir liátíöina HAPPDRÆTTIÐ. FÁNADA6DBINN, 25 ára afmæli, verður hátíðlega haldinn Á ÁLAFOSSI sunnudaginn 12. júní n. k. með stórri íþróttasýningu, leiksýningu, ræðum o. fl., til ágóða fyrir íþróttaskólann á Álafossi. — Nánar auglýst síðar. ©amia IMá sýnir á annan í hvítasunnu: Engillinn. Gullfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn lcvikmyndasnillingsms, Ernst Lubitscli. Aðalhlutverk leika: Marlene Dietpicli, HERBERT MARSHALL — MELWYN DOUGLAS. „Engillinn“ verður sýnd á annan í hvítasunnu kl. 7 og 9 og á alþýðusýningu kl. 5. Aðgm. seldir frá kl. 1 en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Tarzan strýkur verður sýnd enn einu sinni á barnasýningiu kl. 3. DANSLEIKUR verður haldin i Iðnó á annan í hvítasunnu. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 á annan hvita- sunnudag og kosta kr. 2.00. — Hljómsveit: BLUE BQYS. Hestamannafélagid Fákur. verða áreiðanlega bezta og merkilegasta skemtun dagsins. Hestakostur er i þetta sinn óvenjulega mikill og glæsileg- ur. Fjöldi nýrra úrsvalsgæðinga keppa, auk landskunnra snillinga og hlaupagarpa. — Kappreiðarnar hefjast kl. 3 stundvislega. Tryggið ykkur far í tíma. Stjópnin. Vísis-kaffið gepip alla glaða — Best að aDLgiýsa I WIHl, Sjómannadagurinn Sjómannadagsblaðið verður selt á götum bæjarins á Sjómanna- daginn. 6. júni 1938. Sölubörn komi á skrifstofu Yél- stjórafélagsins, Ingólfshvoli, 3. hæð, kl. 8 á annarsdagsmorgun. Há sölulaun. Kl. 8.00: Fánar dregnir að hún á skipum. — Heiðursvörður settur við Leifsstyttuna. — Merkjasala liefst. Sjómannadagsblaðið kemur út. ¥ið Sj émaimaskólazm Kl. 12.45: Þátttakendur í hópgöngu sjómanna koma saman við Sjómannaskólann. — Liðinu fylkt. Kl. 13.20: Lagt af stað frá Sjómannaskólanum um miðbæinn, staðnæmst í fylkingum fram- an við Leifsstyttuna. Félögum er raðað eftir aldri. ¥ið Leifsstyttuna KI. 14.00: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — Minst druknaðra sjómanna með þögn. Söng- sveit sjómanna syngur: Þrútið var loft. Fulltrúi útgerðarmanna, Ólafur Thors, afhendir verðlaunabikar að gjöf til Sjómannadagsins. Atvinnumálaráðherra flytur ræðu. Lúðra- sveit Reykjavikur leikur: Ó, guð vors lands. Frá Reylc| avíkuphðfn Kl. 15.00: Kappróður í hjörgunarbátum milli einstakra skipsliafna. Verðlaunum útbýtt. Stakkasund sjómanna. Afhent verðlaun. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur meðan kepni fer fram. Sýnt björgunarsund. Fi»á íþpóttavellinum KI. 17.00: Knattspyrnukepni á Iþróttavellinum. Reipdráttur milli hafnfirskra og reykvískra sjomanna. Flokkur kvenna sýnir leikfimi. Afhentur verðlaunabikar veiðarfæraverslan- anna. Lúðrasveit leikur meðan kepni fer fram. Kl. 19.20: Úr útvarpssal: Ræða, Sigurjón Á. Ólafsson. KI. 20.00: Hefst sjómannafagnaður að Hótel Borg (útvarpað með því að Kl. 20.15: Formaður sjómannadagsráðsins Henry Hálfdánarson flytur ávarp. Fulltrúar allra greina sjómannastéttarinnar flytja ávörp. Söngsveit sjómanna syngur. Mörg önnur góð skemtiatriði. D a n s Aðgönglumiðar að Ilótel Borg verða seldir eftir kl. 6 í dag í skrifstofu Hótel Borgar. Pant- aðir aðgöngumiðar óskast sóttir þangað. — Stádentahúfar sel eg með niðursettu verði, á kr. 18.00. Stúdentar, sem ætla að fá húfur fyrir mótið, geri aðvart þegar í stað, þar sem efni er takmarkað. Reinh. Andersson klæðskeri. Laugaveg 2. Sími 3523. I hátíða- matinn: Nýtt folaldakjöt í buff og gullasch. Kjöthðin Njálsgðtn 23 Sími 3664, K. F. U. M. Á HVÍTASUNNUDAG kl. 8y2 e. li. almenn samkoma. Páll Sigurðsson talar. Auk þess verður söngur. AUir velkomn- ir. Altaf m sama 1 p ^tóbakið í JL w Bpistol r í Bankastp. c BarMtðskur með niðnrsettn verðl n H Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. H§ Mýja BÍ6. ENGIN SÝNING FYR EN 2. í HVÍTASUNNU. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mánuðina JtÍNÍ, JÚLÍ og ÁGÚST verður viðtals- tínii minn á LAUGARDÖGUM kl. 10—12 f. h., en ekki kL 3—5 eins og aðra daga. Bjöpn Guimlaugsson læknir. Nordiipiepðip. Alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Frá Akureyri sömu daga. — Afgreiðsla á Akúreyri Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifreiðarstöð Steindórs. liiíHíiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiinimiimniniimiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiin Greindur nærri getur, en reyndur veit þó betur. Necchi og Vega Saumavélar Endingapbestar Fallegastai” Láttastap nýkomnar Reiðbjólaverksm. Fálfemn Sýoing á baroateikningom trá Norðnrlðndnm er ( Kennara* skðlanem. Opin í síðasta sinn Ailt með íslenskunt skipuni!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.