Vísir - 07.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Ölafur Thors flytur ræðu við Leifsstyttuna. Sjómannadagupinn. Hátíðahöldin 1 Þa.gnarstundin. Það lá hverjum manni hér í bænum í augum uppi í gær, að í hátíðahöldum Sjómannadagsins tóku allir þátt af samúð og næmum skilningi, jafnt þeir, sem í fylkingunum gengu. og aðr- ir, sem safnast höfðu samau við þær götur, er þær fóru, og við Leifsstyttuna, þar sem aðalhá-tíðahöldin fóru fram. Skrúð- gangan til styttunnar og athöfnin þar fór hvorttveggja fram há- tíðlega og virðulega og mun dagurinn verða ógleymanlegur öll- um hinum mörgu, sem á ferli voru, en giskað er á, að við Leifsstyttuna væri samankomnar sex þúsundir manna, en mest- ur hluti þess fólks fór niður að hofn, til þess að horfa á það, sem þar átti fram að fara, að hátíðahöldunum við styttuna loknum. Veður vár svalt, norðanbíást- ui’. og létttskýjað, en sólar ixaut nxeira upp úr lxádegi en árdegis. Meðan athöfnin við Leifsstytt- una fór fram var lilýtt af sólxi og svo lengst af éftir það. Fán- ar voi’u dregnir að lxúix á skip- unx í höfninni og liúsum í bæn- um þegar í gærmorgun snemma og heiðursvörðxir settur við Leifsstyttuna. SKRÚÐGANGAN. Sjóxxxenix söfnuðust saman við Sjóixxannaskólann og gengu þaðan fylktu liði undir fáixurn niður Túngötu, norður Aðal- stræti, um Austurstræti, Banka- stræti og Skólavörðustíg að Leifsstyttunni. íslenskxxr fáni var borinn fyrh’ fylkingunni, en þar næst konxxx hin ýixxsxx sjónxannafélög íxxeð félagsfána og isl. fána: Aldan, Ægir, Vél- stjórafélagið, Sjómanxxafélag Reykjavíkur, Fél. ísl. loft- skeytaixxanna, Sjónxannafélag Hafnarfjai’ðar, Matsveina- og þjónafélagið, Skipstjóra- og stýrimannafélög Rvíkur o. fl. Skrúðgangan fór vel franx og var hin skipulegasta og var auð- séð, að hér voru meixn á ferð, sem eru vanir aga. Djai’flegi’i og skipxilegri skrúðganga hefir ekki sést liér í bæ. Lögreglu- þjóixar geixgu undan og eftir fylkingunni, en annars höfðu Bandaríkjafáni á annari, en ís- lenski fáninn á hinni, en milli stanganna og í jarðfasta liæla beggja nxegin var strengd taug og á henni fánar margir. Gjall- arhornunx var fyrir komið beggja megin og öllu, sem franx fór, var útvarpað. ÞAGNARSTUNDIN. Þegar lúðrasveitin liafði leik- ið nokkur lög var nxinst drukn- aði’a sjómanna nxeð þögn. Skúli Guðnxundsson atvinnuixxálaráð- herra steig xipp í ræðustólinn og sagði, að á þessai'i stuixdu legði smástúlka blómsveig á leiði óþekta sjómamxsins í kirkjugarðinum í Fossvogi, en þvi næst bað liann menn að minnast Ixinna druknuðu sjó- nxanna og votta aðstandendum þeiri’a fylslu samúð. Var því næst merki gefið um að þagnarstundin skyldi hefjast, og á sanxa andartaki létu fána- berarnir stengur sínar síga nið- ur til liálfs. Allir karlar stóðu berhöfðaðir og allur nxannsöfn- uðurinn hneigði höfði, en alger þögn rikti, uns nxerki var aftur gefið. Söngflokkur sjómanna söxxg því næst: „Þrútið var loft“. Þá afhenti Ólafur Thors verð- launabikar að gjöf til Sjó- nxannadagsins. Félag útgerðar- nxanna í Hull sendi Félagi ís- lenskra botnvörpuskipaeigenda bikax’inn, sem er af silfri ger og hinn fegursti gripur, árið 1930 á H. M. S. Rodney. Skiplierr- ann komst svo að orði í ræðu sinni, sagði Ólafur Tliors, að Bátur nálgast markið. sjómenn sína eigin eftirlits-hinir bresku gefendur óskuðu T _ 1 t .. —* . I. . I r i 1 I T 1 * * Krri r, *A [ r , I — r, r ttmA t r s , nxenn. í skrúðgöngunni tóku þátt 12 sjóliðaefni af belgiska skólaskipinu Mercator og foi’- ingi þeirra sá þrettándi. Þegar fylkingin beygði upp á Skóla- vörðustíginn voru seinustu menn í fylkingunni þar sem Pósthússtræti og Austurstræti nxætast. ViÐ LEIFSSTYTTUNA. | Kringum styttuna hafði verið afmai’kað svæði handa félögun- um, sem nú gengu inn á það, hvert félag á sinn stað. Pallur bafði verið reistur við styttuna og þangað gengu þeir, senx fán- ana báru; þeir, sem íslensku fánaixa báru, skipuðu sér fyrir framan og' beggja megin við styttuna, en þeir seixx félagsfán- ana báru slóðu sunnannxegin við hana. Beggja ixxegin við bana voru stengur og blakti Stakkasundið. eftir því, að bikarinn yrði xxot- aður sem verðlaunabikar i ein- hverri kepni milli sjómanna. Nú lxefði stjói’n Fél. ísl. botn- vöx-puskipaeigenda þótt tilvalið tælcifæri, að afhenda bikarinn stjórn Sjómannadagsins, sem mundi liafa ákveðið, að kept skyldi um bikarinn í björgun- arsundi. Ólafur Thors vottaði hinni íslensku sjómannastétt fyrir hönd útgex’ðai’ixianna þakklæti og vii'ðingu með fögr- unx oi-ðum. Mæltist honum skörulega að vanda. iÞá flutti Skúli Guðnxundsson atvipnunxálaráðherra sxxjalla ræðu um sjónxannastéttina og mikilvægi hennar fyrir þjóðfé- lagið. Að ræðunni lokinni var leikið „Ó, guð voi’s lands“. KAPPRÓÐUR OG STAKKA- SUND. Þá var haklið niður að höfn- inni, en þar átti að fara franx kappróður og stakkastunds- kepni. í kappróðrununx tóku þátt 11 skiþshafnir, en fyrstir að nxax’ki urðu skipsnxenn af togaranunx „Hilmi“ og unnu þeir einnig stakkasundið. Þátttakendur í stakkasúndinu voru 9, en einn þeirra fékk sinadrált á sxuxdinu og kom ekki að márki. — Þessir ui’ðu fyrstir: Jóbann Guðmundsson, Hilmi, 2 mín. 59,7 sek. Vigfús Sigui’jónsson, Garðari í Hafnarfirði, 3 nxín. 1,4 sek. Loftur Júliusson, Baldri, 3 min. 4.5 sek. Þá komii að nxarki og í þeirri röð senx þeir eru taldir: Harald- ur Guðjónsson, Kára. Erlingur Klenxensson, Kára. Kristinn Helgason, Trj'ggva gamla. Dag- bjartur Sigurðsson, Tryggva ganxla og Jónas Bjarnason, Kára. Bæði kappróðurinn og Stakkasundið fór liið besta fram. Að lokinni kepni var skipshöfninni á togaranunx Hilnxi afhentur verðlaunagrip- ur, senx gefinn hafði verið í þessn tilefni, og emxfrenxur var þeinx aflientur fagur sveigur úr laufum, senx festur er á siglutré skipsins. Á ÍÞRÓTTAVELLINUM fór franx knattspyx’na og reip- tog. í reiptoginu tólcu þátt tveir flokkar, annar úr Reykjavík, en lxinn úr Hafnarfirði. Unnu Reykvíkingarnir með nxildlli prýði. Kept var um bikar, gefinn af veiðarfæraverslunum hér í bæn- um, og er sjómönnunx úr öll- um bygðarlögunx heimil þátt- taka í kepninni. Einn þátttakandi í kepni dags- ins tók þátt í öllurn íþróttunum, en það var Erlingur Klemens- son af togaranum Kára. Fékk hann afhent sérstaklega merki dagsins í hófi sjómanna að Hó- tel Borg í gærkveldi, og var hon- um þökkuð þar frammistaðan. FAGNAÐUR AÐ HÓTEL BORG fór fram í gærkveldi og voru Hér með tilkynnist vinuni og vandamönnum, að ekkjaa Guðrúu Finnsdóttir, andaðist 6. júni á Elliheimilinu Grund. Aðstandendur. þar allir salir fullskipaðir. Var þar margt til skemtunar, ræður fluttar á íslensku, dönsku og fx’önsku, en hóf þelta sátu auk íslenskra sjómanna, skii>snienn af Mercator. Fór hófið pi’ýðilega fram og var skemt með söng og hljóð- færaslætti á milli ræðanna. Um kl. 11 voru borð rudd og dans stiginn fram eftir nóttu. Sjómannadagurinn fór liið besta fram frá upphafi til enda og varð sjómönnum til nxikils sóma. Sjómann komu þar fram senx stétt án nokkurrar sundr- ungar eða úlfúðar, og allir á- horfendur fyltust lirifningu og þakklæti i garð þessara liraustu framsveita islensku þjóðarinn- ar. Er óskandi að áfram verði lialdið í þá áttina, senx stefnt var í byrjun, og að allir geri sitt til að vinna að þeim hagsmuna nxálunx, sem íslenska sjómanna- stéttin bei-st fyrir. Fákup. Kappreiðarnar í gær. Tvö glæsileg met vopu sett, Fyrstu kappreiðar Hestamannafélagsins Fáks á yfirstand- andi ári fáru fram í gær á Skeiðvellimim við1 Elliðaáirnar. Veður var fremur hagstætt. Þó var nokkur vindur af norðri, sem mun hafa átt nokkurn þátt í því, að hestarnir náðu mjög góðum hlauptíma. Tvö ný met voru sett. — Áhorfendur voru margir og fóru veðreiðarnar hið besta fram. SIvEIÐHESTAR. t fyrra flokki lilaut fyrstu flokksverðlaun (50 kr.) Sindri, eigandi Þorlákur Björnsson, Eyjarhólum. Hlauptími náðist ekki. í öðrunx flokki hlaut fyrstu flokksverðlaun Þokki, eig. Friðrik Hannesson, Kjalarnesi, hlauptimi 25sek. Önnur flokks- verðl. (20 kr.) lilaut Þytur, eig- andi Viggó Jóhannesson, Rvik, hlauptími 27.6 sek. I úrslitaspretti lilaut fyrstu verðlaun, 150 kr., Þokki, eig. Fr. H., hlauptími 24.8 sek. Önnur verðlaun (60 kr.) hlaut Sindri Þ. B., lilaup- tiini 26.5 sek. Þriðju verðlaun (25 kr.) lilaut Þytur V. J., hlauptími 26.8 sek. (Mettínxi á skeiði á 250 nx. er 24.2 sek.). ig S l ei p n i r 100 kr. fyrir nýtt met. Metttínxann, senx áður var 22.4 sek., hefði sett Móðnir, eig. Hjörtur Sig- mundsson frá Deildarlungu, fyrir réttunx 11 árum, eða 6. júni 1927. I úrslitaspretti hlaut fyrstu verðlaun (75 kr.) Léttfeti Jóli. Jónsd., lilauptinxi 22.6 sek. Önnur verðlaun (35 kr.) féklc Sleipnir Þ.Kr., hlaup- tínxi 22.8 sek., Þriðju verðl. (15 kr.) fékk Gráni F. Sig., hlaup- tínxi 23.7 sek. STÖKKHESTAR. (350 nxetra hlaupvöllur). I fyrsta flokki hlaut l.flokks- verðlaun (50 kr.) Drotning, eig. Birgir Kristjánsson, Rvík, hlaut 25.6 sek. Önnur flokks- vei’ðlaun (20 kr.) Snerrir, eig- Óskar Þói’ðarson, Rvík, Iilaup- tími 27.4 sek. I þessu hlaupi setti Drotu-: ing nýtt met og hlaut 100 kr. metlaun. Eldra metið átti Gjósta, eig. Dirgir Kr., 26 sek., og var það sett 1. júnS 1936. I öðrum flokki hlaut fyrstis flokksverðlaun Mósi, eig. Sig- fús Guðnason, Blönduhlíð, 26.4 sek. Önnur flokksverðlaun fékk Reykur, eig. Ólafur Þór- arinsson, Rvík, lilauptími 26-4 sek. í úrvalsspretti lilaut fyrstn verðlaun (100 kr.) Drotningc eig. B. Kr., hlauptimi 26.8 sek.. Önnur verðlaun (50 kr.) Mósi» eig. Sigf. Guðnason, hlauptími 27.2 sek. Þriðju verðl. (25 kr.) fékk Þráinn, eig. Valgeír GuS- nxundsson, Múla, hlaupt. 27.4 sek. ÞOLHLAUF. (2100 metrar). Fyrstu verðl. (200 kr.) Iilau? Kolskeggur, eig. Aðalsteinn Jónsson, Sumarliðabæ, hlaupt. 4 min. 9 sek. önnur verðlaum (100 kr.) lilaut Fengur, efg. Guðm. Magnússon, Hafnar- firði, hlauptími 4 mín. 17.4 sek. Þriðju verðlaun (50 kr.) fékk Krummi, eig. Jónas Jónsson, Selfossi, lilaupt. 4 mín. 18 sek- Fjórðu verðl. (25 kr.) fékk Svanur, eig. Oddur Eysteíns- son, Snóksdal i Dalasýslu, lilauptimi 4 nxin. 25 sek. METHESTARNIRl Hestur sá, er setti nýtt met á stökki á 300 m. hlaupvelli, Sleipnir, er aðeins sjö vetra gamall, brúnn að lit. Er hann 53 þml. á liæð og ættaður úr Húnavatnssýslu. Drotning, er setti met á stökki á 350 m. braut, er bleik að lit, sjö vetra gönxul, 55 þmL á hæð, kynjuð xir Árnessýslix. DÓMNEFND skipuðu Guðnumdur Snorra- son, bóndi, Ludvig C. Magnús- son ski’ifstofustj., og Pálmi Jónsson, bóklxaldari.. VALLARSTJÓRI var Björn Gunnlaugsson init- lieimtumaður. VEÐBANKINN starfaði að venju, og liöfðu' menn ánægju af að veðja nokk— uð um einstaka liesta. STÖKKHEST AR. (Illaupvöllur 300 nx.). í fyrsta flokki hlaut fyrstu flokksverðlaun (25 kr.) Gráni, eig. Friðjón Sigurðsson, Rvik. Önnur verðl. (15 kr.) fékk Vin- ur, eig. Magnús Árnason, Hvera- gei’ði. I öðrunx flokki hlaut fyrstu flokksverðlaun Léttfeti, eig. Jó- hanna Jónsdóttir, Soganxýri, hlauptími 22.8 sek. Önnur flokksverðlaun fékk Sokki, eig. Dengsi Ilansen, Rvík, hlaupt. 23.5 sek. í þriðja flokki hlaut fyrstu flokksverðlaun Sleipnir, eig. Þórður Kristjánsson, Rvik. hlauptími 22.2 sek. Önnur flokksverðlaun hlaut Gáski, eig. Einar G. E. Sæmundsen, Rvík., hlaupt. 23.9 sek. 1 þessu lilaupi hlaut einn- Hesturinn, sem dregið verður um í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.