Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Jón Sigurðsson: Hvernig á að velja lirvaisliðið? I$IanAsm6tið sjntr getn keppendanna. Það er með vaxandi undrun sem eg nærri daglega les blaða- greinar um komu þýsku knatt- spyrnumannanna í sumar. Og með því að það er hlaupinn mik- ill hiti í menn út af máli þessu, þá vil eg reyna að taka mér penna í hönd, ef ske kynni að það gæti orðið til þess, að kæla blóðið í einhverjum þeirra, sem nú eru með hættulega liáan hita. Og svo ber mér víst líka skylda til þess, að láta ljós mitt skína, þar sem eg er svo óhepp- imr að vera sá bersyndugi full- trúi Fram i knatttspyrnuráði Reykjavikur, sem ber fram til- lögur og vilja þess félags, sem hefir kjörið mig til þess, að flytja mál sín í K.R.R. I nokkurum af greinum þeim, sem nýlega hafa birst, er því haldið fram að Fram og Valur, — og fulltrúar þeirar í K.R.R., — komi fram sem hrein land- ráðafélög og -menn, með því að standa á móti því, að úrvals- æfingar voru ekki látnar hefj- ast snemma í vor. Og við aum- ir viljum stuðla að því, að Þjóð- verjarnir fari héðan ósigraðir! Og nafn og álit íslenskrar knatt- spyrnu er í yfirvofandi hættu vegna „eiginhagsmuna-pólitík- ur“ Fram og Vals. En ráð eru til og þau eigi tilfinnanlega dýr! Heiðri íslenskrar knattspyrnu á að bjarga með samæfingum á fáeinum sunnudögum! En viti menn hvað skeður; Fram og Valur fremja einmitt þá goðgá, „að hefja æfingakappleiki sín á milli“ á sunnudögum, eins og einn meðráðsmaður minn feit- letrar í Vísi á dögunum. Og Fram er það bersyndugt félag, að það vill gera Víkingana með- seka í óhæfunni og landráða- starfseminni með því að bjóða þeim æfingaleik, —• á sunnu- degi. En Víkingarnir láta ekkí ginna sig út í sollinn. Þeir þver- neita og vilja bera hreinan skjöld og engin mök eiga við landráðamennina. Þeir vilja einungis stuðla að því að sigra hina ægilegu Þjóðverja, með samæfingu úrvalsliðs! Þetta er í aðalatriðum það, sem almenningur les út úr blaða- greinunum, sem birtar hafa verið eftir þá menn, sem hall- mæla þeirri afstöðu Fram og Vals, að hefja eigi úrvalsæfing- ar fyr en eftir íslandsmót. Eg ætla hér i fáum dráttum að skýra afstöðu þessara félaga til málsins, en loka augum fyrir því moldviðri af staðhæfingum og villandi frásögnum, sem þyrlað hefir verið upp nú und- anfarið. Hér á landi hefir það verið siður, þegar erlendir knatt- spyrnumenn hafa heimsótt okk- ur, að mæta þeim, í eitt eða fleiri skifti, með úrvali úr félög- unum hér í Reykjavík. í þessi úrvalsliíf liefir svo verið valið með hliðsjón af leik manna á Islandsmótinu og frammistöðu þeirra á úrvalsæfingu. Hingað til hafa engar aðfinslur verið færðar fram nÆr vitanlega, og engar háværar kröfur um breyt- ingar iá þessu fyrirkomulagi fyr en nú í vor, þegar þessi aðferð er af ýmsum talin óverjandi og óhafandi. En nú er málum svo háttað, ef breyta á um og byrja snemma voi’s að æfa úrvalslið, að þá þyrfti aðallega að velja menn í liðið eftir frammistöðu þeirra síðastliðið sumar. En það er mjög líklegt, að ýmsir af þeim leikmönnum, sem í fyrra voru taldir bestir, komi ekki til greina í liðið nú í ár. Allir þeir, sem eitthvað fylgjast með knatt- spyrnu vita að nýir menn geta komið fram á vormótum, og að menn sem á landsmóti eru lík- legir, -—- geta „spilað sig upp“ á vormóti og tekið þeim framförum, sem gera þá hæfa í úrvalslið á þvi sumri. Og eins og hér stendur á, þar sem Vík- ingur tók eigi þátt í neinu öðru móti síðastliðið sumar en hrað- kepninni, eftir hvaða reglum ætti þá að velja Víkingana í úr- valsliðið, —- eða ættu þeir ekki að fá neinn mann með? Ekki dugar þessi aðferð; — íslands- mótið verður að skera úr þessu máli. Það mætti nota þá aðferð að Iáta hvert félag tilnefna þá menn úr sínu liði, er það teldi liæfa i úrvalslið. En það er ekki eins létt og það virðist, að lítt hugsuðu móli. Forráðamenn fé- laganna eru ekki einhlitir dóm- arar um það, hverjir af þeirra mönnum eru liæfastir í úrvals- lið, þó þeir séu hæfir í lið félag- anna, — og þar vill líka hvert félag ota sínuin tota og fá sem flesta í liðið. Og hvernig ætti að fara að, ef t. d. öll félög til- nefndu menn í sömu stöðurnar í ’fiðinu, cn ekkert félag mann í einliverja stöðu. Hér kemur margt fleira til greina, sem eg tek ekki hér til meðferðar. Fram og Valur vilja því lialda sig við gömlu regluna, að sjá afrek leiksmanna á íslands- mótinu og velja í og æfa úr- valslið eftir mótið. Þá eru leik- menn komnir í góða æfingu og þá færst fyrst skorið úr því, hverjir séu hæfastir í liðið. Það er líka kunnugt hverjum knatt- spyrnumanni, að margir þeir, sem vel liafa reynst á æfingum eru liðleskjur á kappleikj- um; — og öfugt. Hæfni manna til þátttöku í þýðingarmiklum leikum sést best á öðrum þýð- ingarmiklum leikum, t. d. þeg- ar keppt er um liéitið „besta knattspyrnufélag íslands“. Erlendis, t. d. i Danmörlcu, Noregi o. fl. stöðum, er það sið- ur að nefnd manna, „Spille- udvalg“, velur í úx-vals- eða landslið, og síðan keppa þessir menn saman, alveg án allra samæfinga. Það er litið svo á, að keppendur þeir, sem korna til gi’eina í úi’valslið, eigi að liafa það rnikið vald yfir leik sínum, að þeir geti leikið vel saman án úrvalsæfinga. Og aðrir eiga ekki rétt á því að komast í úr- valslið. Ef bestu knattspyrnu- menn okkar ujxpfylla ekki þessi skilyrði, þá eru þeir alls ekkí hæfir til þess að mæta erlendum liðum, — en svo svartsýnn er eg eigi á „staixdard“ knatt- spyrnunnar hér í bæ, eftir mín- um eigin kynnum af henni. Er- lendis er það siður, eins og liér hefir verið, að hvert félag und- irbýr sína nxenn eftir bestu getu, enda er ei’fitt að æfa úx’- valslið, samansett af mönnum úr borgum, sem liggja Iangt frá hverri annari! Hér er að nokkru öðru máli að gegna, enda vérð- ur hér vonandi æft úrvalslið. En þá verður fyrst að þjálfa hvern leikmann afarvel, og til þess liafa félögin best skilyi’ði, — síðan gefa þeim kost á, að sýna livað þeir geti á þýðingarmikl- unx kappleikum. Þá er liægt að velja bæfuslu 11 mennina úr þeim 44 er keppa. Þetta er það sem Fram og Valur vill gera. Þau félög og auðvitað hin líka, munu undir- búa sina menn eins vel og unt er undir íslandsmótið og Þjóð- vei’ja-heimsóknina og leggja þá síðan franx í úrvalsliðið, þeg- ar búið er að velja þá menn, sexxi sýnt hafa sig hæfasta, — úr ölluixx félöguxxunx. ög nxaður ti'eystir því auðvitað að valdir verði þeir liæfustu, og vonaxxdi stöixdunx við eigi það langt að baki öðruixx þjóðum, að þeir út- völdu geti eigi leikið sanxan, — einkanlega þar sem — úrvals- æfingar eru fyrirhugaðar eftir íslaxxdsnxótið. Er það von mín að þetta takist senx best og að xxrvalsliðið verði landi og þjóð til sónxa, enda þótt eigi megi við því búast, að við stönduxn ell- efu af snjöllustu knattspyrnu- görpunx Þýskalands á sporði. En þrátl fyrir misnxunandi skoðanir á því hvað gera beri, ex’um við allir saixmxála um það, að kixattspyrnumexxn vorir eigi að vera, — já, beri skylda til að vei-a, — í eins góðri þjálfun og nxögulegt er. Og ef valiixix mað- ur er í hverri stöðu þarf eigi margar saixxæfiixgar til þess, að þeir geti leikið vel saixxan; ekki frekar hér en amxarsstaðar. Eg lxarnxa það mikið, að há- værar blaðadeilur skuli hafa risið út af þessu máli og míxx skoðun er sú, að hógvær sam- vinna liafi hér átt að eiga sér stað. Eg hefði kosið að þessi deiluatriði hefðu vexáð útkljáð innan fjögux-ra veggja K. R. R. og ráðið síðan konxið franx nxeð sinar samþykktir. Iiér hefir ver- ið fax-in önnur leið og óheppi- legri, enda eigi stofnað til þess- arar blaðadeilu af K. R. R., held ur af manni óviðkonxandi ráð- inu, sem hefir fundið hvöt hjá sér til þess að láta ljós sitt skiixa íxxeðal almexxnings, — og ef til vill ætlast til þess, að ggta kixúð Fi-anx og Val, uixdir áhrifum al- menningsálitsins, til að breyta unx stefnu i þessu máli! En til óheilla var það spor stígið og hefir ekkert gagixað knatt- spyrnuíþróttinni, nenxa síður sé, og eigi aukið sanxlxeldni, saixiúð né samvinnuhug aðila! Mættu slik skrif aldrei koixxa franx aft- ur svo meðlinxir K. R. R. fái ó- lxindrað, af nxisjöfnum skrif- finnum, að vinxxa störf síxx, í þeixxi aixda seixx krefjast verður af Knattspyrnuráði Reykjavík- ur; — þeinx aixda sem er knatt- spyrnuíþróttinni til gagns og sónxa. Ýmislegt annað en æfixxgar úrvalsliðsixxs hefir blandast ixxix í blaðadeilurxxar, en þeim atrið- um ætla eg ekki að svara liér, því flest er þeiri’ar tegundar, að maður vill helst íxxega gleyma því jafnóðunx og lesið er, enda er það seixx hér hefir verið sagt xxxergur málsixxs. Unx þjálfara úrvalsliðsiixs er ekkert hægt að segja að svo stöddu, því K. R. R. hefir eigi tekið afstöðu til þess máls og eigi ráðið þjálfara. Þegar K. R. R. ræðir það nxál verður stornx- urinn um úrvalsliðið að líkind- unx liðimx hjá, og því nxáli verð- ur reynt að konxa heilu í höfn, nxeð sanxþykki allra aðila, — og voixandi án afskifta þeirra xxxanna, seixx í blaðagreinum eru svo gjafmildir á tillögur og að- fiixslur. Að lokum vona eg, að nxenn fari að leggja pennaixix á hill- una og hugsi einungis um að vinna í sameiningu og bróðerni að máluixi kixattspjTnunnar á Islandi. Reyixi að fiixixa gi'uixd- völl til sanxvixxixu, senx aðgengi- legur er öllum knattspyrnufé- lögum bæjarins. —o— Ofaixx’ituð grein hefir orðið að bíða birtingar allleixgi vegna rúmleysis í blaðiixu. Með því að frekari uixxræður uxxx þetta nxál virðast þýðiixgarlausar, nxun blaðið ekki birta uixx það fleiri greinar að siixixi. Ritstj. ÍSLANDSMÓTIÐ | Víkingur vann K.R. 1:0 Fyrsti leikur Islandsmótsins fór fram í gær. Á undan leikn- unx lélc Lúðrasveit Reykjavíkur „Ó, guðs vors lands“. — Veður var all-hvast og þó hvassara í síðari hálfleik. — Áhorfendur munu hafa verið 2—3 þúsund. Fyri-i hálfleikur. Víkingur hafði undan vindi að sækja og lxallaði leiknum heldur á K.R. Þó gei’ði K.R. tíð upphlaup og liættuleg og kom það nú í ljós, sem oftar, að betra er að halda skipulegum leik á móti heldur en nxeð hvössuxxx viixdi. Komst K.R. tvisvar nálægt því að skora-í fyrri liluta lxálfleiksins er Þorst. Einarsson óð upp að markinu, en honum nxistókst. Miðfraxxxv. Vikings, Rrandur Ei’ynjólfsson, var veikur í fæti og gat eigi gætt Þorsteins senx þurfti, en það skyldi enginn ætla sér óheill. Nokkru siðar gei’ði Björgvin Scbram upphlaup, sem stx’and- aði á rangstöðu. Var nú kortér eftir af hálfleik. Brandur Brýnj. gaf knöttinn fi’am yfir nxiðju. Víkingur náði upphlaupi og Iiaukur Óskarsson konxst í færi við vitateig og skoi’aði íxxeð fasti'i spyrnu í vinstra hornið, 1: 0. Lillu síðar rákust þeir á, Björgv. Schranx og Brandur Br. og var Braxxdur „kxxocked out“. Ivonx siðan varaxxiaður fyi-ir liann, Ævar Kvaran. Hálfleikxx- unx lauk íxxeð 1: 0. Síðari hálfleikur. Það mun fáa hafa gruxxað, að ekki mundu koixxa fleiri mörk i leiknum og alh-a síst K.R.- mennina. Víkingarnir voru nú allir í vörn, meira eða nxinna, og mun mörgum liafa þótt ó- trúlegt, senx áður hefir þekt „Víkingsúthaldið“ Mótspyrnan konx K.R.-liðinu auðsjáanlega á óvart og er líða tók á liálfleik- inn var greinilegt, að þeir höfðu mist vald yfir leik sínum, en Víkingarnir biluðu ekki í vörn- inni. Það mun enginn hafa kast- að tölu á hornspyrnui’nar, sem K.R. fékk, en þeir vox’u síðast orðnir svo örvæntingarfullir, að hornspyrnurnar mistókust al- gerlega. Seinustu nxínútuna voru allir Víkingarnir lconxnir inn fyrir vítateig og börðust til síðasta augnabliks, en þessi lxálfleikur nxinnir menn á síð- ari hálfleik kappleiks xírvals- liðsins við Þjóðvex'jana 1935, með þeinx mun, að IÍ.R. gerði aldrei þessi nxöx-k, sem Þjóð- verjunum tókst að setja. Víkingsvörnin (11 nxenn) og séi'staklega markvörður stóð sig Konan mín, Pálína S. Breidfjörð, andaðist að heimili okkar, Slxellvegi 2, þann 7. jxxní. Guðmundur E. Breiðfjörð. ■B^MMMiiiiiiiii»iioiiwaMWWHWMxu*iwijy«ftitfWEaaagaBwa8ag»BagBagB«H88aai Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Gisli Eiriksson, Hverfisgötu 83, andaðist á Landakotsspítala 2. júní. Jarðarförin ákveðin frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. þessa mánaðar og hefst kl. 3% e. h. frá Landakotsspítala. Fyrir liönd aðstandenda. Steingrímur Jónsson. mjög vel í þessum hálfleik. — K.R.-vörnin var altaf gallalaus, en sóknin bilaði fyrir tauga- áreynslunni. I kvöld kl. 8 y2 keppa Valur og Fram. D. Ritfregn. „Einstæðingar“ nefnist bók, senx fyrir skenxstu er komin á max’kaðinn. Höf. er kona að nafni Guölaug Benediklsdóttii’, senx hefir nxikinn áhuga fyrir þeim málunx, sem oft eru nefnd „eilífðai’iuálin“, og kenxur það glögt franx í bókinni, sem Iiéfir inni að lialda 15 smásögur, að hún vill hjálpa mönnum til þess að öðlast sannari skilning á sjálfunx sér, lífinxx og þvi, sem við tekur handan landanxær- anna miklu. Skáldkona þessi er fyrir til- tölulega skömnxum tíma komin fi’am á sjónarsviðið, en ein bók hefir þó áður komið frá hennar hendi, bókin „Sérðu það, senx eg sé“. Mennirnir þurfa að hjálpa hverir öðrunx — en kannske eru oft einnig þeir, sem konxnir ei'U yfir „landanxærin“ hjálparþurfi. Guðlaug Benediktsdóttir hyggur að svo sé og að við, sem hér dveljum, geturn hjálpað þeim. Menn ættu að kynna sér skáldskap lxennar og skoðanir. Fxiágangur bókarinnar er góð- ur. — Útgef. er ísafoldarprent- smiðja h.f. Níunda hefti af Ferðabókum Vilhjálms Stefánssonar er kom- ið út. Inniheldur það niðurlag II. bindis (Meðal Eskimóa) og upphaf III. bindis (Heinxskauts- löndin unaðslegu). Heftir þetta er prýtt mörgum nxynduixx senx liin fyrri. Sú ferðabók Vilhjáhxxs, senx nú er byrjuð, um heiniskautalöndiií* er einliver allra skemtilegasta bók hans. Henni fylgir formáll eftir höfundinn og inngangm- eftir Sir Robert Laird Bordeis, forsætisráðherra Kanada. Útgáfa ferðabókanna gengor ágætlega. Þetta eru bækur, sem fólkið vill lesa. Bendir þaS tiL að of mikið hafi verið úr þvE gert, að almenningur sækist mest eftir lélegustu bókunum. Hér er a. nx. k. um fi-æðibók aS ræða — óvenjulega skenxtflega að visu — sem rennur ÚL RAUÐI KROSSINN í SAND~ GERÐI Hið nýja sjúkraskýli Rauða Ivx-oss íslands var nú tekið lil fullra afnota og var xxpið i íæpa 3 mánuði. Á lækningastofunní voru sjónxönnunx veittar 372 lijúkruiiaraðgerðir,en vitjað var sjxikra utan skýlisins í 86 skifti. Stórkostleg fi-amför til þrifnað- ar og lieilsubótar eru baðhús sjxxkraskýlisins, sexxi voru tekin til notkunar i marslok, og mjög eftirsótt af sjómönnunum. — Heilsufar var óvenjulega gott um vertíðina og því aðeins 8 legudagar á sjxxki’astofunum. — (Tilk. fi’á Rauða Kross íslands, —FB). Farþegar á Dettifossi frá Hull og Hanxborg 8. júní; Ögmundur Jónsson, Eínar GpS- nxundsson, Árni Friöriksson, Jón Oddsson, Sveinn Jónsson, Ólafur Sigbjörnsson, Siguröur Nordal, Kristján FriSriksson, Ingvar Brynjólfsson, frk. Margrét Step- hensen, ungfrú Lauga Jóhannssor. og ungfrú Stella Stefánsdóttir. adeins Loftup, Kapplidid í kvöld <b' A^ALUR Dómari: Gunnar Axelsson. FRAM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.