Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 4
VtSIR Gettu núl ffliM miðdegisk<affið og kveld- verðinn. Jjausn: Nr. 14. Flaskan kostar kr. 1.05 en fappinn 5 aura. Gáfnaprófið var ékki erfitt, en það er ekki ólik- fiegt að margir hafi ruglast í aáminu, er þeir áttu að svara isamsiundis. Nr. 15. Hér er gáfnaprófið þyngra. ILausnin á að finnast á 5 mínút- sim. — Fjárhirðir var spurður að því live margar kindur væri í hjörð lians. Það kvaðst liann ekki ísvo mikið, að ef menn téldu Mndumar tvær og tvær, þrjár og þrjár, fjórar og fjórar, fimm og fimm eða sex og sex þá væri altaf ein kind stök, en ef menn Seldu þær sjö og sjö þá gekk talan upp. Hve margar kindur voru fæst ií hjörðinni? □ EDDA 59386146 — Listi í □ og hjá S.\ M.\ til laugardags- ikvelds. Veðrið í morgun. .Hitinn í Rvík 6 stig. Mestur hiti ío stig (Fagurhólsmýri), minstUr ‘o stig (Siglunes, Grimsey). Mest- dr hiti hér í gær 10 stig. Minstur '5úti í nótt 4 stig.. Sólskin í gær 54,3 st. — Yfirlit: Alldjúp læg'ð víð SA. og A.-strönd íslands á hægri hreyfingu norður eftir. — Veðurútlit: Suðvesturland: Hvass N. og NV. Úrkomulaust. Faxaflói: Hvass N. í dag, en allhvass NV.. <og snmstaðar skurir í nótt. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavik. Goða- foss fer héðan í kvöld áleiðis til :HulJ og Hamborgar. Dettifoss :kom frá útlöndum í gærkveldi. Hntarfoss fer frá Kaupmanna- Siöín 1 dag. Lagarfoss var á Sauð- árkrókí í morgun. Selfoss fer frá J.ondon í dag. Lærifl líípn úr ðauðadái Allir, sem stunda sjó, eða búa við sjó fram, allir, sem dvelja á baðstöðum, um lengri eða skemri tíma, allir sem ferðast yfir ár og vötn, mega búast við því, áður en varir, að þeir þurfi að hjálpa mönnum, sem dregn- ir eru, sem dauðir væru, upp úr sjó eða vatni. Ef hinum dauð- vona manni er ekki samstundis veitt rétt hjálp, er hann dauðans matur. En ef einhver viðstaddur kann rétta aðferð í lífgun úr dauðadái, eru miklar líkur til þess að maðurinn verði vakinn til lífsins. Allir leikmenn geta lært lífg- un úr dauðadái. Aðferðirnar við það eru einfaldar og auðlærðar. Nú geta allir fengið að læra lífgun úr dauðadái, á stuttum tíma, því Slysavarnafélag ís- lands, eða deild þess, sem ann- ast slysavarnir á landi, gengst fyrir því, að haldin verða nám- skeið fyrir almenning, í lífgun úr dauðadái. Kenslan verður veitt ókeypis. Hvert námskeið stendur yfir í 4 kvöld og verður þátttalcendum skift niður í 16 manna flokka. Námskeið þessi eru jafnt fyrir kvenfólk, sem karlmenn. Lærið lífgun úr dauðadái, það getur orðið til þess að þér fáið bjargað lífi meðbræðra yðar. Yæntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu Slysa- varnafélags íslands, eða síma 4897, kl. 12—1 eða 3—5 e. h. í dag og næstu daga. 70 ára er í dag Þorsteinn Jónsson, Brunnstíg 3, HafnarfirSi, vinsæll tnatSur og drengur góöur. 75 ára varð á annan í hvítasunnú Gislí Jónsson fiskimatsmaður í Hafnar- firSi, mesti sæmd'ar- og atorku- maður. E.s. Súðin var á VopnafirSi i gær á suður- leið. Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuðu í gær ttngfrú Fanney Vilhelmsdóttir, Stefánssonar prentara, og GUnnar Klentensson, Jónssonar skólastjóra á Álftanesi. Leiðrétting. í sambandi við grein, sem birt- ist í Vísi um daginn og fjallaði um aöstreymi útlendinga hingaS til lands, skal J>a0 tekið frani aS frú Höiriis, nú gift Birni Skúlasyni verslunarmanni, er dönsk aS ætt og hefir dvaliS hér á landi síSustu 10 árin. Samkvæmt sambandslög- unum hafa Danir sama rétt til aS stunda hér atvinnu og íslendingar sjálfir. ÞaS skal tekiS fram aS nöfn þau, sem tilgreind voru í téSri grein voru valin úr útsvars- skránni af hreinu handahófi, en þar úir og grúir af erlendum nöfn- um og sannar ]taS aS* innflutning- ur útlendinga hingaS til lands hef- ir veriS, allmikill undánfariS. Dett- ur engum í hug aS amast viS þeim mönnum, sem hér hafa dvalið lengi og reynst nýtir borgarar, en hér eftir verSur aS gjalda varhuga viS innstreymi erlendra manna, meS því aS vegna þess umróts, sem nú er víSa í álfunni, er sú hætta yfirvofandi aS hingaS streymi landshornalýSur í atvinnu- leit, og eru menn þessir jafnvel hvattir til hingaSkomu af vissum flokki manna hér í landi. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss og Flóapóstur. Þing- vellir. Þrastalundur. Ljósafoss. Laugarvatn. NorSanbíll. Þykkva- bæjarbíll. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Fagranes til Akra- ness. Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóapóstar. Þrastalund- ur. Laugarvatn. Þingvellir. Fagra- nes frá Akranesi. Laxfoss frá Akranesi og Borgarnesi. BreiSa- fjarSarpóstur. Dalapóstur. Nætitrlæknir er í nótt Páll SigurSsson, Há- vallagötu 15. Sími 4959. Næturv. í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. 19,10 VeSurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Orgellög. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Risaöspin lcemur til ís- lands (Áskell Löve fil. stud.). 20,40 Hljómplötur: a) Hljóm- sveitarþættir úr óperúnni „Rósa- ridd'arinn", eftir Richard Strauss. b) (2Ú.15) íslensk lög. c) (21.40) Slavnesk lög. 22,00 Dagskrárlok. Littð notuð Svefnherlxtrgishúsgögn óskast til kaups nú þegar. KÖRFUGERÐIN. Sími: 2165. iTÁPAt fUNDIt) GLERAUGU liafa fundist. — Vitjist í Sanitas. (167 TAPAST liefir blátt kven- veski með peningum, lyklum, o. fl. í. Finnandi heðinn að hringja í síma 4411. (175 | V^FUNDÍK^TÍLKYNNINt&k ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á fimtudagskvöld kl. 8%- Kosn- ing fulltrúa á stórstúkuþing. — Rædd nokkur aðkallandi mál. Upplestur. Æ. T. (165 NÆSTKOMANDI sunnudag, 11. júní efnir st. Víkingur nr. 104 til skemtiferðar til Kolla- fjarðar og göngu á Esju. Lagt verður af stað frá Góðtemplara- húsinu kl. 9 árd. og kl. lx/2 siðd. Farmiðar kosta kr. 3,00. Nánari uppl. í síma 3769. (Hjólhesta- verkstæðinu Valur). (166 GÓÐ stofa til leigu á Berg- þórugötu 1. (164 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í Hellusundi 7, mið- hæð._______________(170 LÍTIL, snolur loftíbúð til leigu Hverfisgötu 42. Sími 4722. . 0V2 SUMARBÚSTAÐUR i Foss- vogi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1554. (143 GOTT herbergi til leigu á Reykjavikurvegi 29. — Uppl. milli 6—8 síðdegis sama stað. (157 HERBERGI til leigu. Mið- stræti 4. Verð 25 kr. (163 B klfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. Félagsskírteini (sefigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. ■KENSLAI VÉLRITUNARKENSLA. Cecilie Helgason. Sími 3165. (162 HvínnaW STÚLKA óslcar eftir góðri vist í húsi. Uppl. i sima 4228 frá kl. 5—8 i dag.____________(169 STÚLKA óskast til Akureyr- ar. Uppl. Grundarstig 8. (173 NOKKRAR laghentar stúlk- ur geta komist að sem lærlingar á Saumastofunni, Kirkjustræti 4. — (174 12—13 ára telpa óskast á Laugaveg 159 A, efstu hæð.(158 BlAUPSKARiU VEGNA flutnings selst stór og vandaður herraskápur með skrifborði með sérstöku tæki- færisverði. Uppl. í síma 2773, 6 —7. ________________(171 MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. Bárugötu 10, eftir kl. 7. (176 HÚSGÖGN — tækifærislcaup. Borðstofusett (eik), svefnlier- hergissett (satin) er til sölu ó- dýrt á Laugavegj 68._______(177 5 MANNA Chcvrolet bifreið til sölu ódýrt Laugaveg 68. (178 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. ____________________(317 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun, — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Segíagérðá- verkstæðið. Verbúð nr. 2. —- Sími 2731. (73 VIL leggja í fyrirtæki með öðrum gegn dálitlu fjárfram- lagi. Þeir sem vildu athuga þetta sendi tilboð á afgr. Visis merkt: „10“.______________(156 TELPUHJÓL, litið, til Bölu. Uppl. reiðlijólaverkstæðinu Baldur. (159 TAURULLA til sölu. — Uppl. Njálsgötu 29, eftir kl. 5. (160 KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. í síma 4188, kl. 6—7. (161 í tilefni af afmæli Hans Hátignar Ge- orge Bretakonungs taka þau aöal- ræSismaöur John Bowering og frú hans á móti heimsóknum fimtudag þann 9. júní frá kl. 4 til kl. 6 síS- d'egis. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Aslaug GuSjóns- dóttir og Ingvar Jónsson, versl- unarmaSur, Holtsgötu 20. Geir kom af ísfiskveiSum í gær og fór út aftur. Happdrætti Fáks. DregiS var í happdrætti Fálcs í gær hjá lögmanni og kom upp númer 846. Vinningsins má vitja til Björns Gúnnlaugssonar. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 108. HVER RIDDARINN VAR Roger getur ekki trúaS sínum eig- — Hlustiö þiS á varmenniS. Hann in augum: Wynne lávarður! ÞaÖ leig'Si flugumenn til þess aö myrSa er ómögulegt! Þú félst í krossferð- ínig í krossferðinni. inni! — Þegiðu svikari! — Miskunn, herra. Eg var tældur til þess. Eg er svo glaður yfir, aS þú ert lifandi. Sýndu miskunn. — FaSir minn, hann biSur um náö, hann, sem píndi mig og hélt Eriku í fangelsi. NJOSNARI NAPOLEONS. 119 frarn hversu áhyggjufullur eg verð meðan eg meyðist til þess að vera á þessum dansleik“. ,JÞér þurfið engar áhyggjur að hafa“ svar- áði Gerard, „xneðan eg er liér“. „Það veit eg, kæri vin. Eg á engin orð til þess að lýsa þvi, liversu góð áhrif það hefir ðiaft á mig, að vita af yður liér. En í kvöld Jrori eg ekki að hætta á neitt — yðar vegna sneSfram. Eg þykist vita, að koma sendiboða sakkar sé kunn liverjum einasta erlendum sem ánnlendum njósnara í París. Og eg geri ráð fyr- Sr, að það sé ekkert leyndarmál að inér liafi wcrið falið að geyma þessi skjöl. Það eru að jminsta kosti þrjár ríkisstjórnir, sem vildu gefa snikið fé til þess að vita innihald samnings- aippkasts þess, sem eg hefi hér — og tel eg fþá ekki með frakknesku ríkisstjómina, sem snundi fúslega leggja fram lieils árs ríkistekj- air til þess að komast að efni þess. Og nú mun yðu fyllilega skiljast, livers vegna eg hefi á- liyggjur miklar og þungar“. Gerard Iirosti. ,,Enginn“, sagði hann rólega, „skal ná samn- ængsuppkastinu meðan eg er á lífi“. „Herra trúr, vinur minn“, sagði d’Ahrenberg, „eg læt það elcki koma fyrir, að þér verðið skotinn meðan þér eruð á verði yfir leyndar- málum ríkisstjórnar minnar“. Gerard ypti öxlum. „Þér vitið hvað eg á við .... sumir þessara njósnara — — jæja, eg skal segja yður hvaða varúðarráðstafanir eg liefi gert. Eg hefi skipað svo fyrir, að sex af leynilögreglumönnum vor- um skuli vera á verði í lierberginu við endann á göngunum. Ef þeir heyra eitthvað grunsam- legt liafa þeir skipun um að lofa njósnaranum að koma inn í þetta lierhergi, áður en þeir taka liann höndum. Við verðum að gera ráð fyrir, að liann hafi lykil að herherginu og einnig lykil að skrifhorði mínu. Vð viljum standa hann að þjófnaðinum hér í herberginu. Og þar næst ætl- um við að afhenda hann lögreglunni, sem livern annan algengan þjóf. Eg geri eklci ráð fyrir, að liann fái þunga hegningu, einkanlega ef það skyldi koma í ljós, sem eg býst við, að um einn af njósnurum Luciens Tulons sé að ræða. En livað sem þvi líður, væri það mikið ánægju- efni að koma upp um slíkan njósnara, því að hann fær þá áreiðanlega passann sinn hjá Tou- lon — og að mér heilum og lifandi skal verða nægilegt hneyksli úr þessu, ef svo skyldi reyn- ast, að hann væri á launum hjá keisarafrúnni sjálfri. Finst yður eklri, að eg hafi farið hyggi- lega að, er eg gerði þessar varúðarráðstafanir?“ „Mjög hyggilega“, sagði Gerard og var erfitt um mál — „en þér hefðuð getað treyst mér einum — til þess að vernda skjölin“. „Kæri vinur minn“, sagði d’Ahrenherg, „eg treysti yður svo vel, að eg þyrði óhikað að fela yður alt, sem eg á í heiminum. En þótt þessir njósnarar sé oft liuglausir eru meðal þeirra hugdjarfir menn, sem ekki mundu hika við að leggja lífið í sölurnar — þeir mundu verjast vasklega, ef á þá væri ráðist. Eg hefi séð njósn- ara vinna lietjudáðir svo miklar, að hermenn á vígvelli vinna ekki aðrar eins. Og þó er þetta forsmáð iðja. Eg skal segja yður frá þvi ein- hverntíma seinna. Eg verð að leggja af stað nú — á þennan herjans dansleik — eg kem aftur eins fljótt og eg get“. Þegar liann var kominn til dyranna snéri liann sér við og sagði: „Eg get ekki að því gert, að eg er áliyggju- fullur. Við höfum lagt gildru til þess að veiða njósnarann í — en við verðum að gera ráð fyrir því, að njósnarinn og þeir, sem með hon- um starfa, hafi ráð undir hverju rifi — hafi til dæmis lagt gildru fyrir yður — Gerard. Lof- ið mér þess vegna því, að liverfa ekki úr íbúð- inni, nema menn mínir sé nærri“. „Að sjálfsögðu lofa eg þvi, sagði Gerard og brosti að áliyggjum lians. „Eg er hér til þess að vernda eign yðar. Það eru ekki miklar lík- úr til þess að eg strjúki af verðinum?“ „Þér leggið við drengskap yðar?“ „Vitanlega. En hvers vegna —?“ „Eg veit ekki“, sagði d’Ahrenberg skjótlega og andvarpaði. „Það legst í mig, að eitthvað niuni koma fyrir. Mér finst, að þarna úti í göngunum sjái eg menn, sem bíða eftir færi- til þess að liremma yður —- eða einhvern ann- an“. «- En nú hló Gerard hátt. „Kæri vin“, sagði hann. „Eg liefi aldrei orðið þess var, að þér liefðuð slíkar flugur í kollin- um. Ilafið engar áhyggjur af mér. Eg fer ekki andartak af varðstaðnum — og það kemur ekki til nokkurra mála, að eg láti glepjast og gangi í gildru“. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.