Vísir - 09.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KfíSSTJÁN GUÐLAL'GSSON Simi: 4578. líii.stjórnarskrifstofa: Hverfjsgö.tu 12. 28. ár. Af greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. Reykjavík, fimtudaginn 9. júní 1938. 133. tbl. I tlíHI eru aHra SÍÍUS,H iorvSð að eudurnýia °S k^Pa miða. p. t ¦ Á morgun verður dregið. OK áfa aflHrPÍÍ FÁNADAGSINS verður haldið á ÁLAF08SI n. k. sunnudag 12. júní (12. júni, er hinn rétti Fánadagur 1913). Til skemtunar verður: Ræðuhöld, Hljóð- f ærasláttur, Leikfimi, Drengir úr Ármanni, undir stjórn Vignis Andréssonar. Sjónleikur: gamanleikurinn „Eilífðarbylgjurnar" (hinn bráðskemtilegi gamanleikur, sem leikinn var í útvarpið í vor). — Leikendur Valur, Alfreð, Ingibjörg, Hildur. Margt fleira verður til skemtunar. Nánar auglýst síðar. Allir að Álafossi á Fána- daginn — til eflingar íþróttaskóíanum á Álafossi og til að skemta sér vel.------ Gamla Bíó Engilliiaii* Gullfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn kvikmyndasnillingsins, Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk leika: Maplene Dietrich, HERBERT MARSHALL — MELWYN DOUGLAS. 2 skrif stof uherbergi ekki samliggjandi, til leigu í Hafnarstræti 15. — Uppl. í síma 4950. Fálkinn kemar fit í fyr/amálið með mðrgom gððnm myndnm af hátíðahðldam Sjðmannadagsins Sölubörn komið í fyrramálið. Kfe%-< - - v____."<^y/ Landsþing »5: Kvenfélagasambands íslands verður haldið í Kaupþingssalnum dagana 11. til 15. júní að báð nm dögum meðtöldum. Fulltrúar eru beðnir að mæta kl. 2 e. h. þann 11. júní. Kartöflugeymsluhús í Djúpadal i Rangárvallasýslu, sem rúmar alt að 300 tunnum af kartöflum, er til sölu nú þegar. — Uppl. gefur BJÖRGVIN VÍGFUSSON, fyrv. sýslum. Efra-Hvoli. m t Norðurterðir Alla mánúdágá — þriðjudaga og fimtudaga. Frá Akureyri sömu daga. Af,greiðsla á Akureyri: Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifreidastöö Steindórs. Sími 1580. Stúdentamótið Þeir, sem ætla að taka þátt í stúdentamótinu, eru beðnir að gefa sig fram fyrir föstudag kl. 6 e. h. á skrifstofu undirbúningsnefndar í Austurstræti 3 (uppi), sími 1712. Öllum erlendum stúdentum, sem hér dvelja, er heimilt að sækja mótið. Undirbúningsnefnd. Best að angiýsa í VISl, NU KEPPAST ALLIR UM AÐ NÁ SÉR I MDA. — ANNAR EINS BÍLL HEFIR ALDREI SÉST HÉR ÁÐUR! Skemtiför til Akranes fara K. R. og Lúðrasveit Reykjavíkur næstkomandi sunnudag með e.s. Súðin. Lagt á staði frá hafnarbakk- anum kl. 9 árdegis, stundvíslega. Farmiðar seldir i dag og tií kl. 1 á laugardag i Tó- baksversl. London, Verslun Björns Jónssonar, Vestur- götu 28 og Innrömmunarvinnustofu Axels Kortes, Laugav. 10. Ennfremur frá.kl. 1—8 síðd. á laugardag i K.R.-húsinu (skrifstofui félagsins). — Verð farmiða fram og til baka: Kr. 4.00 fyrir fullorðna, en kr. 2.00 fyrir unglinga til 14 ára aldurs. Þeir sem ekki hafa skil- að farmiðum frá hví að för þessa átti að f ara sunnud. 29. maí, en hugsa sér að vera með í þessari skemtiför, Pgeta notað sömu farmiða. — Farið verður aðeins í góðu "veðri. — K.R. og Lúðrasveit Reykjavíkur. Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K* ISinarsson & Björnsson VíSis*kaff id gepir alla glada Dettifoss fer á föstudagskvöld 10. júní vestur og norður. — Aukahafnir: Húsavík og Bíldudalur í suðurleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag, og vörur verða að afhendast fyrir sama tíma. Gullfoss fer á mánudagskvöld 13. júní til útlanda. (Leith og Kaupmannahöfn). Sðladeildin verður opnuð í næstu viku. Tekið á móti sölumunum frá kl. 9—12 og 1—5 daglega. FerSaskrifst. ríkisins Tryggvagötu 28. Nýja Bfó. ¦ „BOHEMELIF" s IStórfengleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkih laika \ og syngja MARTHA EGGERTH og JAN KIEPURA, Tómatar (íslenskir). Agúrkup Kartöflur nýjar og gamlar. ÁRNES Barónsstíg 59. Sími 3584. I Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA pappír. Lj ðsmynda verkstæðiS Laupveg 16, Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. á f Laugavegi 1. ÚTBÚ7 Fjölnisvegi 2. PRENTMYNQASTOFAN LE I Hafnaritræti 17, (uppi). býrfil 1. flokks prentmyndir. Sími 3334 KaFÍmanoa- Rykirakkar á kr. 44.00, 49.50 og 59.50. Vesta Laugavegi 40. Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.