Vísir - 09.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Menn sem viö málið eru piönir liafa veriö hneptir í varðhald en endan- leg lausn hefip enn ekki fengist. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í gær. Irá Miami í Florida er símað, að Edgar Hoover, yfirmaður rannsóknarlögreglu sambands- stjórnarinnar amerísku, hafi fundið lík fimm ára drengs, James Cash, en honum var rænt, fyr- ir hálfum mánuði og lausnarfé heimtað. F Mál þctta vekur engu minni athygli en þegar barni Lind- herglis hafði verið rænt. Það eru G-mennirnir (Gov- ernment-mennirnir, þ. e. leyni- lögreglumenn samhandsstjóm- arinnar), sem hafa unnið að þessu máli af miklu kappi. Drengnum var rænt frá heim- ili sínu og skömmu síðar var varpað inn um glugga orðsend- inu þess efnis, að drengurinn yrði ekki látinn laus, nema greiddir væri 10.000 dollarar í lausnarfé. Faðir drengsins, James B. Cash, ákvað að greiða féð í kyr- þei, í von um að fá aftur dreng- inn lieilan á húfi og skildi hann því féð eftir við veg á afskekt- um stað, eins og fyrir liafði verið mælt í orðsendingunni. En þetta bar ekki tilætlaðan á- rangur. Drengnum var ekki slcilað aftur. Hófst nú leit að ránsmann- inum og liefir aldrei áður verið urn jafn víðtæka leit að ræða sem þessa að glæpamanni þar vestra. Sambandstjórnin og stjórn Florida-rílds fyrirskipuðu, að allir, sem aðstöðu hefði til, skyldi aðstoða lögreglu og leynilögregluna í leit- inni. Samvinna liófst þeg- ar við lögregluna um öll Bandaríkin. Nú liefir leitin horið þann á- rangur, að lik drengsins liefir fundist. Jafnframt liefir verið tilkynt, að handtekinn hafi ver- ið maður að nafni Franklin Mc Call frá Princeton í Florida. Seinustu fregnir frá Miami herma, að hk drengsins liafi verið farið að rotna, er það fanst. Það fanst í Palmetto — í runnaþykni — mílu vegar fyrir vestan Princeton. Mc Call hefir kannast við, að liafa tekið á móti lokuðum skó- kassa, en lausnarféð var sett í slíkan kassa. Kassinn fanst und- ir dyrahellu fyrir framan hús James Hilliard, tengdaföður Mc Calls. Mál þetta hefir að undan- förnu verið rætt meira en nolck- uð mál annað í Bandarílcjunum. Og í Florida hefir það valdið miklum æsingum. Þannig segir frá því i Daily Express í byrj- un þessa mánaðar að 2000 bændur hefði safnast saman fyrir utan hús James B. Cash i Princeton, vopnaðir bareflum, er þeir veifuðu af miklum móði um leið og þeir æptu og heimt- uðu, að James B. Cash kæmi út og hefði stjórn á hendi í leitinni að drengnum. Þrír G-menn, sem voru i húsi James B. Cash rudd- ust þá út, og handtóku einn æs- ingamannanna, M. F. Braxton, nágranna Cash. Var hann sett- ur i varðhald grunaður um þáttlöku í glæpnum. Bændur urðu svo forviða, að öll æsing hjaðnaði og höfðust ekkert frekara að, þótt þeir mínútu áð- ur hefði hótað að taka af lífi án dóms og laga hvern þann, sem ásannaðist að staðið hefði að ráninu. Farið var með Braxton þenn- an á aðallöreglustöðina í Miami og þar var honum skipað að fara úr skónum. Voru þeir sett- ir í fótaför, sem fundust á stað þeim, sem James B. Cash þ. 1. júní skildi eftir lausnarféð. Um árangur af samanburðinum get- ur hlaðið ekki. Þegar G-mennirnir liöfðu handtekið Braxton, fór mann- söfnuðurinn -— 1200 manns — að leita skipulega í nágrenninu. Skiftu menn sér í 15 flokka og hafði hver ákveðið svæði. Skát- ar, uppgjafa liermenn, liúsmæð- ur og börn tóku þátt í leitinni. Þannig mun hafa verið leitað undanfarna daga. James B. Cash var heiskorð- ur í garð nágranna sinna, segir Daily Express. Kennir liann um æsingum þeirra, hótunum og aðgangi, að drengnum var ekki skilað aftur. Ránsmennirnir liafi ekki þorað að skila drengn- um. ÍSLANDSMÓTIÐ Valnr sigrar Fram 4:3 Úpslitamarkið kom úp vítaspyrnu, er 8 mín. voru eftir af síðari Iiálfl. Veður var óhagstætt til að keppa í, alllivass NV og var mjög í tvísýnu fram á síðustu stund, hvort leikurinn skyldi fara frarn eða eigi. Mjög voru skoðanir manna skiptar um hver sigra myndi og álitu flestir félögin mjög lík að styrkleika. Val vantaði að vísu sína 2 gömlu góðu hak- verði, Frímann og Grímar, sem eru frá sakir veikinda^ en í þeirra slað komu nú Sigurður og Hrólfur sem reyndust vel. Fyrri liálfleik lék Valur undan vindi og lá þá meira á Fram, en í seinni hálfleik lék Fram undan vindi og lá þá á Val. Þó náðu hæði féíögin á móti vindi mjög hættulegum upplilaupum. Það vakti strax atliygli manna, að Framarar höfðu tek- ið upp nýja „taktik“. Miðfram- vörður þeirra spilaði sem 3 bakvörður. Hægra og vinstra bakverði var ætlað að „dekka“ útframherja andstæðinganna, en hægri og vinstri framverðir tóku að sér innframli. andstæð- inganna. — Þessi „taktik“ er mikið notuð í Englandi og þyk- ir þar öruggust, en hættuleg get- ur hún orðið, ef, eins og í þess- um leik, útframherjarnir bera af bakvöðunum sem á móti þeim eru. Englendingar notuðu þessa „taktilc“ á Þjóðverjana og unnu glæsilega, en nokkurum dögum seinna keppir sama landslið við Sviss og tapar með 2:1. Svisslendingar notuðu „tak- tik“, sem reyndist vel á móti Englendingum. Framlína þeirra myndaði M en ekki W, eins og tíðkast mest nú. Hér á eftir koma nokkrir drættir úr leiknum í gærkvekli, sem hófst kl. 8.40, en auglýstur var kl. 8.30. Dómari var Gunnar Akselson. 8,45: Það er upplilaup á Val en Hrólfur nær holtanum og gefur liann til Jóhannesar, sem gefur hann langt fram. Það er auðséð að leikmenn eru dálítið taugaóstyrkir og fatast, en jietta lagast brátt þegar út í hita leiks- ins kemur. Framarar sækja fast þó á móti vindi sé. Þeir treysta á úlhald sitt. 8,47: Það er lítið samspil enn- þá. Doddi vinstri innframherji Vals fær háan bolta, sem hann skallar til Magnúsar liægri út- framli. Hann er nú á vítateig með boltann og nærri fyrir miðju marki. Gott vinstrifótar- skot frá Magnúsi og Þráinn sækir boltann inn í markið. — Valur liefir 1 yfir. 8,55: Valur gerir mörg liættu- legt upplilaup. Boltinn er á víta- teig Fram og Þráinn hefir lilaupið út úr markinu, en nær ekki boltanum, sem er i þvögu af Vals- og Fram-mönnum rétt við markið. Nú nær ,Ólafur Þor- varðss. holtanum og spyrnir langt fram. Markinu er borgið í svip. 9,00: Vinstri útframh. Fram, Haukur, lileypur upp með bolt- ann. Guðm., liægri framvörður Vals, hleypur á hann en missir af holtanum og Haukur lieldur áfram upp „kantinn“. Upp- hlaupið virðist geta orðið liættu- legt, en Haukur gefur inn á of nærri markinu og Hermann ldeypur út og bjargar. 9,10: Lítið um góð upplilaup í svip. Gísli, liægri innframh. Vals, hefir knöttinn og spyrnir hægum jarðarbolta á markið. Þráinn beygir sig til þess að liöndla knöltinn, en í því ber að vinstri bakvörð Fram (sem kom inn fyrir Sigurjón, sem meiddist), sem sparkar knett- iínim yfir Þráinn og inn i mark- ð. — Valur hefir 2 yfir eftir þetta slysamark. 9,15: Vinstri útframh. Vals, Ellert, tekur gott horn. Fram- ari skallar yfir til Magnúsar, sem skorar á mjög stuttu færi, 3:0 fyrir Val. Stuttu síðar fær Fram sókn á Val. Högni er kominn nieð holtann á vítateig Vals. Ilann spyrnir á markið, Hermann kastar sér, en bara í skakt liorn. Boltinn lendir inn- an á stönginni, og þaðan jdir til Hermanns, sem þrífur hann og spyrnir út, en nú flautar dómarinn og bendir á miðjuna og allir, vita livað hann mein- ar. Högni liefir skorað mark. Fyrri hálfleilc lýkur þannig 3:1 fyrir Val. 9,35: Framarar liefja ákafa sókn. Jón Magg., miðframh. Fram, gefur góðan bolta yfir til Jóns Sig., sem skorar á stuttu færi. 9,45: Hermann liefir tekið skot, en á erfitt með að koma joltanum frá sér vegna Fram- ara, sem sækja fast á hann. Þófi >essu lýkur með aukaspyrnu á Fram. 10,5: Það er sókn á Fram. Þráinn nær botlanum og spyrn- ir langt fram. Jóhannes virðist ætla að ná boltanum, en Högni verður lionum ldutskarpari. Högni gefur boltann til Jóns Magg., sem lyftir honum yfir Sig. Ólafss. og skorar fallega 3. mark Frarn. Nú er jafntefli 3:3 og Valur sækir móti vindi. 10,12: Björgúlfur, miðframh. Vals, er með boltann á vítateig Fram en á í vök að verjast þvi Ólafur Þ. sækir fast á hann. Það verða nokkrar hrinding- ar milli þeirra og boltinn lend- ir á Ólafi í brjóstsliæð. Dómar- inn flautar og dæmir vítaspyrnu á Fram, líklega fyrir hendi, sem Ólafur liefir gert, og dómaran- m finst rétt að liegna með vítaspyrnu. Ellert tekur víta- spyrnuna og skorar úrslita- markið. Það sem eftir var leiks sóttu Fram-menn ákaft á og munaði lillu að þeir skoruðu hvað eftir annað, en Valsmönnum, sem allir voru í vörninni, tókst þó ætíð að hjarga. B. Sonur minn elskulegur, dótlursonur og bróðir, Sturla Sigurður Sturluson, andaðist á Landspítalanum 8. þ. m. Sigríður Þorvarðardóttir. Jónína Guðbrands'dótlir og systMní, VerSnr Faxaflól tilrannastsð í 10 ár? Tíðindamaður Vísis hitti Árna Friðxiksson að máli í gær, exe hann var meðal farþega á DettU'ossi á þriðjudagskvöld. Sat hann fund alþjóða hafrannsóknaráðsins í Kaupmannahöfn, sem haldinn var dagana 23.-28. maí. Spurði tíðindamaðurinn Árna Friðriksson frétta af fundinum. , Viðtal vid Árna Friðriksson. Allshsr jarmöt ISI 1938 veröur há'S á Iþróttavellinum í Reykjavík dagana io., n. og 12. júlí n. k. Kept veröur í þessum íþróttagreinum : i. Hlaupum : ioo metra, 200 mtr., 400 mtr., 800 mtr., 1500 mtr., 5000 mtr. og 10.000 mtr. Ennfremur í boðhlaupum 4x100 mtr. og 1000 metr. og 110 mtr. grindahlaupi. 2. Stökkum: Hástökki, langstökki, þrístökki og stangarstökki. — 3. Köstum: Kringlukasti, spjótkasti, kúlu- varpi og sleggjukasti. 4. Kapp- göngu 10.000 metra. 5. Fimtar- þraut. — Öllum íþróttafélögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Þrenn verðlaun verða veitt í hverri iþróttagrein. Umsóknir um þátt- töku í mótinu skulu sendar í. R. R. eigi síöar en 10 dögum fyrir mót- iö. Kept veröur samkv. hinni nýju reglugerð um allsherjarmót í. S. í. Áki Jakobsson var 2. þ. m. kosinn bæjarstjóri á Siglufirði lil eins árs frá 15. þ. m. að telja með 5 atkv. Alfons Jónsson fékk fjögur atkvæði. Siglufjarðarbær hefir fest kaup á bókasafni Guðmundar Davíðssonar á Hraunum — eh safnið er tæplega 7000 bindi og þar á meðal fjöldi sjaldgæfra, gamalla bóka og blaða. Safnið verður flutt til Siglufjarðar hið bráðasta. MAÐUR verður fyrir NAUTI. 4. júní. FÚ. Þann 1. þ. m. vildi það til í Syðri-Tungu á Tjörnesi, að full- orðið naut réðst á bóndann þar — Bjarna Þorsteinsson — og klemdi hann upp að vegg. Hlaut Bjarni mikil meiðsl, meðan ann- ars brotnaði annað axlarbeinið. „Fundinn sóttu fulltrúar frá öllum Noðurlöndum, Þýska- landi, Englandi, Skotlandi, Ir- landi, Frakklandi, Hollandi, Belgíu, Póllandi og Eistlandi. Er þetta fyrsti fundur, þar sem ísland hefir átt sæti í alþjóða- ráðinu sem fullgildur meðlim- ■hr. Fundinn sóttu fyrir íslands hönd Sveinn Björnsson sendi- herra og eg.“ — Verkefni fundarins? „í fyrsla lag'i að leggja fram skýrslu um rannsóknir s.l. árs og þar næst að taka ákvarðan- ir um viðfangsefni nánustu framtíðar. Sérstök áliersla var Iögð að þessu sinni á rannsókn- ir á vexti nytjafiskanna og voru fluttir margir fyrirlestrar um það efni. Einnig var rætt mikið um vatnafiska, merking- ar á laxi o. s. frv. I þessu alþjóðahafrann- sóknaráði, sem í eiga sæti 100 vísindamenn ýmissa þjóða, auk tveggja fulltrúa frá liverju landi, eru margir sérfræðingar, svo að samtals verður um 100 menn að ræða vanalega og svo var einnig nú. Innan ráðsins starfa margar nefndir, sem hver hefir sitt á- kveðna viðfangsefni, þ. á m. ein nefnd, sem liefir umsjón með rannsóknum í Norður- Atlantshafi (The North -wes tern Area Committee) og í þá nefndina var eg nú kosinn. Auk þess á eg sæti í vatna- nefndinni. Á hinn bóginn var Sveinn Björnsson sendiherra kjörinn meðlimur fjárhags nefndar. I ár og ef til vill næsta ár verður lögð sérstök áhersla á Golfstraumsrannsóknir. I þeim taka þátt allar stórþjóðirnar og mörg af smærri löndunum hafa rannsóknarskip. Einnig verða Bandaríkja- menn og Canadamenn með í þessum rannsóknum." — Var friðun Faxaflóa rædd — og hvernig skilar því máli áfram? „Nefnd sú, sem starfað liefir að undanförnu innan liafrann- sóknaráðsins, er nú búin að draga saman og skrifa ritgerð- ir um meginið af því', sem við vitum um Faxaflóa í dag. Nú er eftir að fylla upp í skörðin með rannsóknum, sem til þess verður að gera. Ákveðið er, að nefndin liafi fund í vetur, lík- lega í Kaupmannahöfn. Þegar nefndin hefir gert sér ljósa grein fyrir öllum atriðum, er máli skifta varðandi Faxaflóa, skilar hún af sér til alþjóða- hafrannsóknarráðsins. Mun hún þá mæla með eða inótú að flóinn’ verði valinn sens einskonar tilraunasvæði, t. d. í 10 ár, svo að úr því verði skor- ið, livaða vörn ungviði nytja- fiskanna er í þvi, að þeim sé helgað stærra friðland en er. Svona horfir þessu máK n& Fullyrða má, að unnið er affi þessu máli af kaþpi og meíra en helmingur af starfsorkia fiskideildarinnar hér fer i þetta mál eitt.“ — Næsti fundur? „Næsti fundur ráðsins verð- ur haldinn í Berlin næsta sum- ar.“ — Bœjar fréffír Veðrið í morgun. Hitinn : Rvík 7 s.tig. Mestur hití 10 stig (Hólar í Hornaf., Fagur- hólsmýri), minstur 1 st. (Siglunes*. Grímsey). Mestur hiti hér í gær S stig, minnstur í nótt 5 stig. Sólskm í gær 6,2 st. Veðwrútlit: Suðvestur- land: Stinningskaldi á norðan. Bjartviðri. Faxaflói og Breiða- fjörður. Úrkomulaust. — Yfirlit: Lægðin við austurströndina hrejd- ist hægt norður eítir og fer mink- andi. Dr. Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn kl. 6 síðdegis í gær. Es. Súðin var á Fáskrúðsíirði í gærkveldL Höfnin. Mercator, belgiska skólaskipið^ fór í gær áleiðis til Bergen. Gexr kom af veiðum seinni hlutann í gaer, fullhlaðinn. Varð að láta 400 körf- ur í land, vegna rúmleysis í skij»- inu, fór síðan tih Englands með ca. 2500 körfur Skipafregnír. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss-- fór frá Vestmannaeyjum kl. 11. —- Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahö f n. Dettifoss er í Rvík. Lagarfoss er á SauðárkrókL. Selfoss fer frá London í dag.. Farþegar með Goðafossú til útlanda: Kristján Karlsson og: fru, Þórey Hannesdóttir, Jakobínœ. Ásmundsdóttir, fni Anna Wathne, dr. Guðmundur Fínnhogason, Svava Þorsteinsdóttir, Pétur Sig- urðsson, próf. Matthías Þórðarson^ Magnús Þorláksson, Þórður Þor- bjarnarson, frú Hlíf Þorsteínsdótt- ir m. dóttir, Sigtirður Sfgurðsson*. Guðrún Þór, Runólfur Sveinsson., og allmargir útlendingar. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Guð- brandsdóttir og Franz Jezovski, klæðskeri, öldugötu 8. E.s. Esja fer í fyrstu hraðferð sína á yf- irstandandi ári þ. 10. þ. m. Kem— ur aftur 21. þ. nt. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.