Vísir - 09.06.1938, Page 4

Vísir - 09.06.1938, Page 4
VlSIR Oettu núl miðdegiskaffið og kveld- verðinn. íLausn nr. 15. 'í>að voru 301 kind í hópn- sam. Lausnina finnur maður smeð Jivi að reikna út minsta samnefnara fyrir tvo, þrjá, ffjóra, fimm og sex, þ. e. a. s. föO. Svo þarf að finna lægstu fölu, sem 60 þarf að margfalda aneð, að viðbættum eimun, sem 7 gengur upp í. Nr. 16. Það vildi til á sunnudegi, að sumri til, að maður sofnaði við anessuna, en konan hans varð Smeyksluð yfir þessu og sló með sjálfblekungnum sínum á háls lionum, en sjálfblekunginn iiafði liún haft meðferðis í tösku sinni. Dó maðurinn sam- íítundis. Prófessor i súlarfræði var að jhalda fyrirlestur um geðshrær- Hngar nokkru siðar fyrir hópi -stúdenta, og skýrði frá j>essari sögu og sagðist þekkja ekkju Inns látna mætavel. Hún hafði slcýrt prófessornum frá þvi, að fjví er liann sagði, að maðurinn hennar liefði séð kvikmynd frá ffrönsku s tj órnarbyltingunni xiokkru fyrir dauða sinn, og hann var að dreyma um fall- .-öxina, er kona Iians sló á háls ihomrm með sjálfblekungnum <og afþví dó hann. Þegar hér var komið málum greip stúdent fram í fyrir honum og mót- i mælti. JHverju mótmælti stúdentinn? Skemtiför til Akraness. K. R. og Lúðrasveit Reykjavík- :jr efna til skenitiferðár upp -á Akranes næstk. sunnud. Mun verða sama dagskrá í þessari ferð og þeirri, sem fórst fyrir 29. maí síð- astl. Farið verður aðeins í góðu veðri. Sjá að öðru leyti augl. hér 3 blaðinu. Merlcjasala. Á rnorgun hefir Hvítabandið .•merkjasölu til styrktar starfsemi ■sinni. Starf félagsins er almennt kunnara en svo, að nánar þurfi að skýra frá'þvi. Er nægilegt að benda á sjúkrahús félagsins við Skóla- 'vörðusíig. Reykvíkingar hafa löng- um verið fúsir til að styrkja gott jnálefni, og munu þeir vera það mú sem áður. Sund- hettur frá 0,95 stk. zm Ferðaskrifstofan hefir ákveðið að opna í næstu viku söludeild fyrir íslenska rpuni í Tryggvagötu 28. Sjá augl. í blað- inu í dag. Skátar. Munið Glímuæfinguna fyrir landsmótið í kvöld kl. 8yí í K. R.- húsinu. Mætið allir. Nætnrlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hverf- isgötu 46. Sími 3272. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu vilcu. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Ein- leikur á fiðlu (Þórarinn Guð- mundsson). 21.00 Útvarpshljóm-1 sveitin leikur. 21.30 Iiljómplötur: Andleg tónlist. 22.00 Dagskrárlok. Áheit á Elliheimilið Grund: Kr. 2.50 frá N. S. BERSERKSG AN GUR. iÞrjátíu og þriggja ára gam- alla verkamaður, David Peder- sen, geklc berserlcsgang í fyrri- nótt í Mosseslcogen. Hafði hann drukkið fast um kvöldið. Þegar hann kom áð húsi trésmiðs að nafni Hans Kristianssens lét hann illum látum, barði utan húsið og braut rúður, en 24 ára gamall piltur, Hilrnar Kristian- sen, fór þá út með byssu í liendi og slcaut á David Pedersen, sem beið bana samstundis. Pilturinn var settur í gæsluvarðhald. Hann lcveðst liafa slcotið á Ped- ersen í sjálfsvarnarskyni . — NRP—FB. Oslo 7. maí. Landbúnaðarmálstjóri segir i skýrslu sinni dagsettri 31. maí, að vorað hafi snemma í austur- og suðurhluta Noregs og næst- um jafnsnemma og vanalega í Norður-Noregi, en í Þrændalög- um voraði seint. Kuldar í maí hafa liáð gróðri og lirkoman í mánaðarlokin er elcki nægileg eftir lculdana og þurlcana. í Selbu liafa verið miklir vatna- vextir að undanförnu og eru stórir hlutar bygðarinnar ein- angraðir. Sumstaðar hefir vatn- ið flætt inn i gripahús og orðið að flytja þá á brott. Víða hafa menn engin not af öðrum far- arteælcjum en bátum. NRP— FB. — (DÆR REYKJA FLESTAR TfOfANI FJEiAGSPRENTSNiÐJUNNAR &£ST\^ EttCISNÆCll 2ja—3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Uppl. Stýrimannastíg 3, annari hæð. (179 LÍTIÐ HERBERGI til leigu á Bragagötu 33 A. (182 TIL LEIGU á Laufásvegi 41 lientugt pláss fyrir smáiðnað. — Uppl. í síma 2607. (183 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu, Laugavegi 149. (186 STOFA méð laugavatnshita til leigu. Uppl. í síma 3779. (198 KJALLARAHERBERGI, lítið, með ljósi og hita, til leigu sunn- anvert við Tjörnina. Verð 20 kr. A, v. á. (199 EITT stórt lierbergi eða tvö lítil og eldhús óskast nú þegar, helst í vesturbænum. — Uppl. i síma 2464. (202 AF sérstökum ástæðum til leigu þrjú herbergi og eldhús. Lindargötu 41. (209 HERBERGI til leigu. Njáls- götu 92, efri liæð. Sími 4642. (210 iTAPAt IUNDIfl TAPAST hefir hringur með bláum steini. Finnandi vinsam- legast beðinn að slcila honum i Versl. Liverpool, Hafnarstræti. (181 KVENREIÐHJÓL, lítið, í óslcilum. Klapparstíg 2. Jón Hjartarson. (187 SILFURARMBAND hefir tap- ast. Finnandi heðinn að slcila því Vegamótastíg 1. (184 ^FUHDÍR^TÍlKfNNiNGBR. ST. VERÐANDI nr. 9. Auka- fundur í lcveld kl. 7. Endur- upptaka. (194 ST. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kveld kl. 8 Blað mál- fundafélagsins og fleira. (195 VINNA GARÐAVINNA. Tek að mér að laga lóðir í álcvæðisvinnu. Sanngjarnt veðr og vandvirkni. Uppl. í síma 4966, fná 10—6. (185 SVEINN í kvenhattasaumi getur fengið atvinnu. Stúllca próflaus, en vön þessum sauma- skap getur komið til greina. — A. v. á. (190 MATSVEINN, vanur, vill komast að á síld, helst á línuhát. Uppl. Garðastræti 21, frá 5—7. Axel Guðmundsson. (206 ÁBYGGILEGUR maður óskar etfir atvinnu, t. d. innheimtu eða öðru léttu starfi. Uppl. á Ránar- götu 29 A, uppi. (207 UNGLINGSTELPA óskást slrax 2ja mánaða tíma að gæta að barni. Uppl. Ránargötu 29Á, uppi, eftir kl. 6. (208 wpgr- DRENGUR, 14—16 ára, óskast til sendiferða. Kjötbúðin Borg. (211 STÚLKA óskast í vist á Holts- götu 17. (212 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samlcoma á fimtudaginn kl. 8V2 e. h. Eric Ericson ásamt fleirum talar. Allir velkomnir. ___________ (193 TEK KÝR í hagagöngu. — Uppl. sími 2486. (100 IKADPSKAPURl NÝJAR KARTÖFLUR, 30 aura pr. y2 lcg. Gamlar kartöfl- ur í heilum pokum og smásölu. Þorsteinshúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grundarstíg 12, simi 3247. (189 ORGEL, ódýrt, til sölu. Uppl. á Slceggjagötu 7. (180 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verlcstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. (73 IÍJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirlcjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld i Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 Fornsalan Hafnapsípæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ÍSLENSKT BÖGLASMJÖR og vel barinn harðfiskur. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247._________________(188 LÍTIL tvíhólfa eldavél óskast strax. Sími 1909. (191 KAUPI striga og strigaaU lclippur á Lindargötu 41B. (Bakhúsið hjá Skjaldborg). Kl, 4—6. ________________ (192 HVÍT, stór, emaileruð elda- vél til sölu. Uppl. á Spítalastíg 6. (196 TELPUHJÓL, vandað, til sölu á Grettisgötu 13. (197 BARNAVAGN, ltið notaður, til sölu. Uppl. í síma 3894. (204 EIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 110. SIÐASTA ÚRRÆÐIÐ. ***% ■&**** ' Þú reyndir að myrða mig og misþyrmdir. börnum mínum. Þú skalt deyja! — Þyrmdu líf i mínul Utan viÖ — — sem prjónar' af ótta, og sig af ótta gerir RauÖi-Roger sið- hleypur síðan í áttina aÖ kastala- ustu tilraunina til þess 'aÖ sleppa hli'Öinu. Menn lávarÖarins hlaupa undan. Hann stekkur upp á hest á eftir honum. lávarÖarins, _________________________ — Stutley — þú mátt ekki skjóta mann niður aftan frá. Sjáðu — það cr verið að draga upp vindubrúna. "tm NJÖSNAHINAPOLEONS. 120 Ð’Ahrenberg stundi enn. Enn var sem hann •særi i nokkurum vafa. En liann greip traustu ’taki i iiönd Gerards og sagði af einlægni eins '«g sannur og reyndur vinur: „Jæja, eg treysti því, en umfram alt — rasið oekki fyrir ráð fram!“ íVíarkgréifafrú de Lanoy stöð fyrir framan s'töran spegil í íbúð sinni, en þerna hennar að- stoðaði hana við að lclæða hana og snyrta og war því starfi nærri lokið. „Þér eruð fegurri en noklcuru sinni í lcvöld, frú,“ sagði þernan af aðdáun, „það verður eng- in kona eins fögur og þér — ekki einu sinni lkeisarafrúin“. Juanila leit. á sjálfa sig i speglinum, í svörtum íkjöl með rósað belti um sig miðja og rósir í ihárinu. Hún sá aðdáun í svip þemunnar, en jþað var einnig hroki og þrái í svip hennar. Juanita hataði þessa þernu, sem Lucien Toulon liafði falið að njósna um hana — og enn meira Ihaíaði hún hana en áður, sökum þess, að hún 'ihafði sagt Toulon, að hún hefði séð Gerard í Æíenf. En guði sé lof, hugsaði Juanita, engin þerna gat gert sér í hugarlund hvernig lienni leið, er hún kom auga á Gerard —- manninn, sem hún elslcaði meira en lífið í brjósti sinu — en minn- ingin um ást hans var eins og visin rós milli blaða í hók minninganna — sem geymdi svo lnargra sárar minningar og aðeins eina sólfagra minning — um ást Gerards. En nú var koma Toulons tilkynt. Juanita lcvaðst mundu tala við hann í setu- stofunni. Þernan rétti lienni hanskana hennar, hlævæng og vasalclút. „Komið með kápu mína“, sagði Juanita, „eg þarfnast yðar elclci frelcara í lcvöld“. Með skiklcjuna á handleggnum gelclc liún til móts við yfirmann sinn. Hann var áhyggju- fullur á svip — svo áhyggjufullur á svip, að Juanita mundi ekki eftir að liafa séð hann slík- an. Og í þetta skifti sló liann lienni enga gull- harma, heldur lcom strax að efninu. „Eg lcom til þess að segja yður“, sagði hann, „að eg' liefi gert víðtækar ráðstafanir til vernd- ar yður í lcvöld. í stuttu máli: Eg mun sjálfur liafa eftirlit með öllu“. „Eg kæri mig ekkert um sérstalct varðlið,“ sagði hún óg duidi elcki óþolinmæði sina. „Ég get annast þetta sjálf. Og eg lcysi miklu frekar, að þér værið hvergi nærri.“ Toulon brosti — þurrlegar en að vanda. „Eg veit,“ sagði liann og var vottur hæðni í rödd hans, „að eg er í ónáð sem stendur, en samt sem áður ætla eg að hafa vakandi auga á yður. Mér leikur sterklega grunur á, að vinur vor í Hotel d’Egypte óttist hvað til stendur. En hann er vitanlega til neyddur að fara á dans- leikinn og vera þar. um stund, og eg hefi flesta starfsmenn gistiliússins á mínu valdi. Eg held þess vegna, að þér leggið yður ekki í milcla hættu. En — það er aldrei að vita hvað fyrir kann að koma. Og þetta er svo milcilvægt hlut- verlc, að eg vil vera nálægur, ef þér lcynnuð að þurfa á mér að lialda. Þér þurfið elcki að kalla á mig. Eg mun fljótt komast að því, ef þér er- uð í hættu.“ Juanita virtist ekki lilusta iá hann. Hún stóð fyrir framan stóran skrautlegan spegil og lag- aði hár sitt og sagði þvi næst: „Gerið svo vel að lijálpa mér í lcápuna.“ Toulon lilýddi, næstum auðmjúkur, o,g um leið og hann hjálpaði henni í kápuna sagði liann: „Kæra, kæra vinkona, ef yður hepnast þetta, sem yður er falið að inna af hendi í kvöld, skal eg aldrei fela yður neitt hlutverk framar.“ „Get eg reitt mig á það?“ spurði liún kulda- lega. „Eg legg þar við drengskap minn,“ sagði Toulon. ----o----- í einu lierberginu í íbúð Felix d’Ahrenbergs greifa, aðstoðarmanns Metternichs prins, aust- urríska sendiherrans í París, sat Gerard, vinur d’Ahrenher,gs, og beið átekta. Klukkan var langt gengin tiu. D’Ahrenberg var lagður af stað á dansleikinn í sendilierra- höllinni og liafði falið Gerard að gæta hins verðmæta samnings. Alt var kyrt í liinu slcraut- lega og liljóða gistihúsi. Engir aðrir gestir liöfðu svefnlierbergi á þessari hæð o,g það var sjaldan, sem nokkurt fótatak heyrðist í göngunum svo síðla kvelds. Á herbergjum d’Ahrenhergs vissu inargar dyr út í göngin, en herhergi Gerards voru hinum megin. í herbergi við annan enda ganganna voru

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.