Vísir - 11.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1938, Blaðsíða 1
I ííiistjóri: r krjstjAn guðláugsson Sirtii: 4578. í'iii.st'jórrtar s 5 •: r i f s tofa: 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 135. tbl. þegap fai®ld @p eftip umfepðaplínunum, máluðum með Hörpu-Málnlngu Gamla Bió Hálsiesti brúðarinnar Afar fjömg og skemtileg leynilögreglumynd, tekin af Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: SHIRLEY ROSS, ROBERT CUMMINGS og „Hot“-söngmærin MARTHA RAYE. Brúður strýkur----- 50.000 dollara hálsfesti hverfur----bíl er rænt---hjarta er stolið. — — Þetta eru viðburðirnir, sem jtessi óviðjafnan- lega, skemtilega mynd hefst á. í K.R.'húsinu Aögöngumiðar á ÍKF. Aiiir í R.R.diúsiö í kvöid. i fjigið fjðldaonm. Eidpi og nýju dansapmr, Aðalfundur Ljósmæðvafélags islands hefst í Oddfellow-húsinu mánudaginn 13. júní kl. 2 e.h. STJÓRNIN. Á morgim kl. 8,30 keppa: FRAM og VÍKINGUR áltaf meiri spsaniagur! Hvor vinnur? 20%, 30%, 45% 0 S TA R frá MJÓLKURSAMLAGI EYFIRÐINGA jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Einnig mysuostur. Samband isienskra samvinonfélaga. Sími 1080. 12.JÚHÍ. 1913 12.|úní 1938* 25 ára atmæli FAMÁDA6SINS YlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IÐNÓ, í kvöld kl. 10.30. — Að- göngumiðar fást frá kl. 6 síðd. í Iðnó. Verð: Kr. 2.00 Hljómsveit: BLUE BOYS. Stórfengleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin laika og syngja MARTHA EGGERTH og JAN KIEPURA, Síðasta sinn. i Nýja Bíó. r „BOHEMELIF" verður hátíðlega haldið að Álafossi á morgun 12. júní. Kl. 3 e. h. Hátíðin sett. — Spiluð nokkur þjóðlög. Kl. 3,30 Ræða: Bened. Sveinsson bókavörður. Kl. 3,45 Ræða: Ásmundur Jóhannesson frá Winni- peg, sem hefir sýnt íþróttaskólanum á Álafossi þann heiður að vera viðstaddur þennanjdag. — HLÉ. - I sundlauginni: Sundknattleikur. Sundmenn úr Ægi og Ármanni. HLÉ. — © &.■£> mj op frá MJÓLKURSAMLAGI EYFIRÐINGA oftast fyrir- hggjandi í % kg. pökkum, 25 kg. kútum og 50 kg. kvartelum. band íslenskra Skemtmt á ARNARHÓLSTUNI á morgun, sunnudaginn 12. júní til ágóða fyrir sumarheimili Vorboðans. — Skemtunin hefst kl. 1 með því að Lúðrasveitin Svanur spilar frá kl. 1—2. — Kl. 2. Ræða: Sigurður Einarsson docent. Frá kl. 3 verða alls- konar veitingar í tjaldi á túninu, auk þess verða í tjaldinu margskonar skemtiatriði. — Friðfinnur Guðjónsson les upp, söngur, músik o. fl. o. fl. — # BASAR. HAPPDRÆTTI Margir ágætir munir fyrir sem dregið verður um á hálfvirði. mánudagsmorgun. • Munirnir til sýnis í tjaldinu. Dansað í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9. Reykvíkingar! komum sem flestum fátækum börnum í sveit í sumar. — Öll út á Arnarhólstún! Kl. 5 I Leikhúsið. Leikfimissýning. 12 drengir úr Ármanni undir stjórn Yignis Andréssonar leik- fimiskennara. Kl. 5,30 Sjónleikurinn Eilífðarbylgjurnar, gaman- leikur í einum þætti. Leikendur Valur Gíslason, Alfreð Andrésson, Ingibjörg Steinsdóttir, Hild- ur Kalman. — AV. Þetta er einhver hinn fínasti gamanleikur, sem enn hefir verið búinn til. Að sjónleiknum loknum verður afhent Björgunar- medalía Álafoss, Guðlaugi Oddssyni, Höfn, Garði, fyr- ir að bjarga hóp manna úr lífsháska. Að því loknu hefst DANS í stóra tjaldinu. Hljómsveit: Jóh. Jóhannesson. —; Á staðnum fást margskonar góð- gerðir: Smurt brauð, mjólk, egg, heitar pylsur, kaffi, öl, gosdrykkir, sælgæti. — Aðgangur: fullorðnir kr. 1.00, börn kr. 0.50. — Komið að Álafossi á Fánadaginn til þess að skemta ykkur og styrkja íþFóttapskólaiin á Alafossi A.V. Gamli fáninn, sem tekinn var, verður sýndur og hans minst. Sundhöllin verður opin allan daginn. ^ísis-k&ffið gepip alla glaða ivinnufélaga. A ðalfundur H. f. Eímskipafélags fslands verður haldinn laugardaginn 18. júní kl. 1 e. h. í Kaupþingssalnum í húsi lelagsins. — Að- göngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á mið- vikudag 15. og fimtudag 16. júní kl. 1—5 e. h. báða dagana. — STJÓRNIN. N opðupiepðip Alla mánudaga — þriöjudaga og fimtudaga. Frá Akureyri sömu daga. Afgreiðsla á Akureyri: Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifreiðastðð Steindéps. Sími 1580.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.