Vísir - 11.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.06.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Jbægrí .útframh. þeirra var oft „ftír" og má vintsri framvörður ^fals sér um það kenna. 9,05. Mjög mikil sókn á Val. Mans fær skotið á markið en Herrnann ver. Nú gerir Valur arppWaup, Lolli gefur boltann 5nn á. Tubbi spyrnir fast á mark <snToni bjargar. Nú liefst stöð- mg sökn á Valsmarkið. Mörg ísfcot frá framlínii K. R. en Her- anann bjargar, þó nauðuglega íslundum. 9,12. Björgvin liefir gert iiendi, sem verður til þess að siöðva sókn K. R. í svip. Nú sækja K. R.-ingar fast fram. Guðm., hægri útframh. K. R., Jíeikur fram lijá Agli og upp Jkantinrf'. Gísli vinstri inn- framli. K. R. hefir boltann í mjög góðu færi en spyrnir fram hjá markinu. 9.16. Nú er aukaspyrna á Val sem ÓIi Skúla tekur. Hermann fojargar og verður horn úr. Birgir, vinstri útframh. K. R., fær holtann úr liorninu en spyrnir illa framhjiá. 9.20. Valur hefir náð upp- hlaupi sem lýkur með horni á K. R. Lolli tekur hornið og bolt- inn fer yfir til Magnúsar, sem ætlar að skjóta en mistekst. .9,25. Hættulegt upphlaup á K, R. Steini gefur boltann ti) Hansa, Hróflur Iirasar og Her- mann hteypur út. Hansi spyrn ír á markið, Sigurður bakvörð- srr vh'ðist ætla að ná boltanum, en er of seinn. Hansi hefir skorað fyrsta markið. -9,35. Guðm., hægri útframh. K. R„ hleypur upp og er að feomast í skotfæri. Hermann Meypur á móti honum og bolt- iinn þvælist frá þeim að mark- inu, en þar er kominn Sigurður sem bjargar á línunni. Guðm. iieínr holtann yfir til Birgis, er •spymir á markið. Hermann nær boltanum fyrir innan mark- línu. K. R. hefir 2 yfir og þann- ig lýkur fyrri liálfleik. 9,50 Aukaspyrna á K.R. rétt við vitategi, sem Jóhannes tek- ur og skorar með fallegu skoti. iMarkmaður K.R. liefði átt að geía tekið þetta skot. Nú sækir Valur fast. Lolli kemst upp með boltann og spymir háum bolta á markið, sem Toni reynir að liöndla, en misteksl. Val liefh; tekist að skora 2 mörk á 4 mínútum. Nú dofnar yfir leiknum um nokk- íirn tima. 10.16. Mjög liættulegt upp- lilaup á Val. Steini gefur bolt- ann til Birgis, sem nær að skjófa. Egill skallar út á mark- línunnL Skot frá Hansa í þver- sfcöngina, Þorsteinn fær boltann og skorar með snöggu skoti. Nú verður leikurinn mjög hrað- ar o,g fjörugur. 10.20. Steini gefur boltann til Guðmundar, sem er ,,frír“. — Hann hleypur upp beint að markinu. Hrólfur reynir að slöðva hann en mistekst og íGuðmundur skorar 4. mark £. R. JNú er hörð sókn á báða bóga, -en hvorugum tekst að skora. Þegar tæpar 2 mínútur eru eft- ir af leik skorar Tubbi, mið- framh. Vals. K.R.-ingar byrja á aniðju, en missa strax boltann «jg Gísli, hægri innframh., skor- FRÁ NORRÆNA BLAÐAMANNAMÓTINU. Frli. fná 3. síðu. víðsvegar um landið, af ýmsum stærðum og gerðum, en gestirn- ir í þeim skifta árlega hundruð- um þúsunda. Að kveldi þessa dags (siðasta dagsins), miðvikudagsins 25. maí, var okkur haldið kveðju- samsæti. Var það jafnframt árs- hátíð Publicistklúbbsins og fór fram á Hasselbacken í Djur- gárden. Voru þar að eins haldnar þrjár ræður undir borðum, en einn Finnanna, Gunnar Már- tensson, þakkaði fyrir liönd blaðamannanna. Var þar með lokið „12. móti norrænna blaða- manna“. —o— Þátttakendur í mótinu voru 55, þar af 7 konur. Voru Finnar fjölmennastir. Við íslendingarnir héldum okkur mikið með Finnunum, og fór hið besta á með okkur. Það var eins og við skildum best hvorir aðra, enda hefir saga beggja verið svipuð að ýmsu leyti. Finnar hafa orðið að þola kúgun af hendi Rússa, en við af hálfu Danastjórnar, öldum sam- an. Á slíku blaðamannamóti sem þessu læra menn auðvitað eklci margt, að því er tekur til svo- kallaðrar tækni, enda ekki við þvi að búast, að Norræna félag- ið geti beitt sér fyrir þess kon- ar fræðslu að neinu ráði. Hitt var og ætlun félagsins, að blaða- menn Norðurlanda kyntust liverir öðrum og verður ekki annað sagt, en að það hafi vel tekist. Við höfum kynst góðum drengjum á þessu móti og tengst vináttuböndum, sem ekki munu auðrofin. Kaupmannahöfn, 30. maí 1938. Hersteinn Pálsson. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. n, sira Bjarni Jónsson. Kl. 4, aSalsafna'S- arfundur. í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurösson. 1 kaþólsku kirkjunni: Lágmessa kl. 6y2 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Engin síSdegismessa. í spítalakirkjunni i Hafnarfiröi: Hámessa kl. 9. Engin sí'Sdegis- messa. VeðriÖ í mogun: Hitinn: Rvík 8 stig. Mestur hiti 13 st. (Hólar í HornafirSi), minst- ur hiti 7 stig (Grímsey og Vest- mannaeyjar). Mestur hiti í gær 8 stig. Minstur í nótt 7 stig. Úrkoma síSan kl. 6 í gærmorgun 2,6 m.m. Yfirlit: Grunn lægS fyrir noröan og norövestan Island, en háþrýsti- svæði fyrir sunnan. — Veðurútlit: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- f jör'Sur: Hæg V. eSa SV. átt. Þykt loft og dálítil rigning. ar 4. mark Vals. Rétt i því flaut- ar dómarinn. Þessum skemti- lega leik er lolcið og áhorfend- ur ryðjast rámir út af vellinum. B. 50 sílda og 25 síldarnetjaslöngur, til sölu hér rnet á staðnum með verk- smiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Þórðar Sveinsson & Co. h. f. Sími 3701. Elsku konan mín, Bryndls Thoroddsen, andaðist 10. þ. m. Emil Thoroddsen. n Bróðir okkar, Gísli Bjarnason lögfræðingur frá Steinnesi, andaðist að Landspítalanum aðfaranótt 11. þessa mánaðar. Systkinin. QirlirtjnrÉiiuitir lijirin hefir skrifstofu í áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg. Viðtalstími hans er alla virka daga (nema laugardaga) kl. 1—3 e. h. Sími 3210.-- ‘ Jfabriflotd? aðeias Loftup. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kveld kl. Sy2. Síra Friðrik Frið- riksson talar. Allir velkomnir. Údýrt! Kaffibaunir 1 kr. % kg. Kaffi hr. og m. 0.80 pk. Export L. D. 0.65 st. Molasykur 0.55 kg. Strausykur 0.45 kg. Borgarstj óri. Ad gefnu tileini skal enn tekið fram, að valinn hefir verið sléttur og rúmgóður flötur á Þingvöllum eingöngu undir tjöld, og er óheimilt að tjalda fyrir utan það svæði. Annars skulu menn, sem óska eftir að fá að tjalda á Þingvöll- um snúa sér til umsjónarmannsins á Þingvelli. Umsjónarmaöur. í Gamla Bíó þriðjudaginn 14. júní, kl. 7þ4 síðd. Tónverk eftir Haydn, César Franck, Carl Nielsen og Chopin. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraversl. Katrínar Viðar. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- foss er á leið til Hull frá Vest- manneyjum. Brúarfoss fer frá Leith í kvöld áleiðis til landsins. Dettifoss er á Patreksfirði. Selfoss er á leiSinni hingað frá London. Höfnin. 3 ítalskir togarar: Nacello, Ora- da og Grango komu hinga'ö í gær. Ætlu'öu aö taka kol og skipshafn- ir, 11 háseta hver og fiskiskip- stjóra. Ver'öa þeir síðan vi'ö veiöar •noröur i höfumi. Þýskur togari kom inn meö veikan mann í gær. Fór strax út aftur. Frk. Irma-Weile-Barkany flytur erindi í útvarpið á morg- un, sem útvarpað verður á stutt- byígjum til útlanda. Kl. 6 e. h. flytur hún, erindi á dönsku um ís- land, en kl. 6.20 e. h. talar hún á frönsku um sama efni. Hæsti vinningur í Happdrætti Háskólans í gær, 10,000 krónur, kom á heilmiða í umboði Helga Sivertsen, Austur- stræti 12. 70 ára verður Gamalíel Kristjánsson múrari, Óðinsgötu 18 C, þann 13. þ. m. ísladnsmóti'ð heldur áfram annað kvöld kl. 8.30. Þá keppa Fram og Víkingur. Happdrætti Karlakórs i'önaðar- manna. Dregið var í happdrættinu í gær hjá lögmanni og komu vinningar upp á þessi númer: 24, ókeypis fargjald með kórnum í söngferða- lag til Vestur- og Norðurlands. 1178 málverlc. 216 Standlampi. 270 peningar kr. 25,00. 301 málverk. 388 Bækur Vilhjálms Stefánsson- ar í ísl. þýðingu. 1472 peningar kr. 25,00. Vinninganna má vitja á skrifstofu byggingameistara í Suð- urgötu 3. Börn, sem vilja gjöra svo vel 0g hjálpa til með merkjasölu Vorboðans, eru beðin að mæta í barnaskólunum kl. 10—‘12 f. h'. og 2—6 e. h. á morgun, sunnudaginn 12. júní. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sól- eyjargötu 13. Sími 3925. Næturv. er í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir verður á morgun Gísli Pálsson, Laugavegi 15. lieíir nú lengid Linoleam og gólfpappa. Ennfpemnr fyrir- liggjandi allsk. Sími 4484* E.s. Nova fer héðan væntanlega á mánu- dagskveld 13. þ. m. vestur og norður, til Seyðisfjarðar og þaðan beint til Noregs. P. Smith & Go. íísö; S05SÖO! íooööísíí söísöís; scö; o r, k.*- | o Stanga- lamir Húsgagnaskrár, Skápajárn, Skápaarmar, Lokur, Smellur. VERSLUNIN Brynja Laugavegi 29. % sööísööööoööööööööísööööísoö; Næturlæknii- aðrai nótt er Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41. Sími 3940. Útvarpið í kvöld: 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljóm- plötur: Ástalög. 19.30 Ávarp frá iBarnaheimilinu „Vorboði" (frú Katrín Pálsdóttir). 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: „Sturla í Vog- um“, eftir Guðmund Gíslason Hagalín (frú Guðný G. Hagalín). 20.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: Kórlög. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ÍXUPÁtTllNiif)! TAPAST liefir í suðvestur- ljænuiu_hlálcitur barnaskór. — Skilist gegn fundarlaunum á Bræðraborgarstíg 10. (265 KVENREIÐHJÓL, lítið, í óskilum. Klapparstíg 2. Jón Hjartarson. (187 TÓBAKSÍLÁT, einkennilegt, fundið. Vesturgötu 66. (242 KHÍISNÆÍll PAKKHÚS til leigu fyrir verkstæði eða geymslu. Uppl. í sima 2252._____________(252 LÍTIÐ herbergi til leigu. Get- ur verið óákveðið. Uppl. Mið- stræti 8 B. (258 GOTT herbergi til leigu með þægindum. Uppl. á Bjargarstíg 5. Sími 3965. (259 ÍBÚÐ ÓSKAST 1. OKTÓBER. Maður i fastri stöðu óskar eftir 3 rúmgóðum lierbergj- um og slúlknaherbergi með öllum nútíma þægindum. Tilboð, merkt: „Skilvís greiðsla“, sendist afgr. Vísis fyrir næstk. miðvikudag. — (239 2 HERBERGI, annað með horðstofuhúsgögnum og síma, og eldhús með rafmagnseldavél til leigu til 1. október. Uppl. í síma 4632. (254 HERBERGI og verkstæðis- pláss til leigu á Laufásveg 45B. (264 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast með þægindum. Tilboð, merkt: „70“, sendist Vísi. (245 ÍBÚÐ óskast 1. okt., stofa og lítið herbergi, ásamt eldhúsi með þægindum. Uppl. í síma 4567. (240 tílLK/NNINCAKl FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. li. Eric Ericson ásamt fleir- um talar. Allir velkomnir. (248 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkom- á morgun kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (250 KRISTILEG samkoma verð- ur lialdin í Varðarhúsinu kl. 8J4 annað kvöld. Allir velkomn- ir. Sæmundur G. Jóhannesson. (261 BETANÍA, Laufásvegi 13. Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8% síðdegis. Stud. theol. Ástráður Sigursteindórsson tal- ar. Allir velkomnir. (246 ■vinnaS KAUPAKONA óskast að Val- þjófsstað, Fljótsdalshéraði. — Uppl. Hringbraut 214. Sími 4553. (249 STÚLKA óskast i kaupavinnu í vor og sumar. Uppl. á Vestur- götu 11. (263 ELDRI kvenmaður, 45—50 ára, óskast sem ráðskona, þar sem eru 2 slálpuð börn og eldri maður, 60 ára, sem hefir sjálf- stæða atvinnu. -— Tilboð ásamt kaupkröfu, merkt „Ráðskona“, leggist á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (266 ÓDÝRT herbergi, lientugt fyrir iðnað eða geymslu til leigu. Uppl. Hringbraut 190. — (230 NOKKRAR cantamilluplönt- ur til sölu á Stýrimannastíg 7. (251 DÖKK karlmannsföt á meðal mann til sölu á Hringbraut 32, miðhæð. (257 VÖNDUÐ barnakerra með poka og lítið körfurúm til sölu. Laufásv. 71, kjallaranum. (262 5 MANNA bíll í góðu standi til sölu: Tækifærisverð. Sími 4642.____________________(267 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731._______________ (73 KAUPI striga og strigaaf- klippur á Lindargötu 41B. (Bakhúsið hjá Skjaldborg). Kl. 4—6._____________________(192 2 REFIR, litið notaðir, til sölu. Verð kr. 350.00 báðir. — Uppl. Laufásvegi 25, frá kl. 6—8. (241 BESTU PLÖNTUKAUPIN gera menn á Hverfisgötu 71. Mikið úrval. Lágt verð. Selt daglega frá kl. 7—9 e. li. (243 TIL SÖLU: 2 barnavagnar með vægu verði. Garðstóll. Barnastóll. Grettisgötu 42. (244 ELDAVÉL, notuð, livít ema- illeruð með eldholi liægra meg- in, miðlungsstærð, óskast til kaups. Grundarstíg 15, uppi, kl. 12—2 og 6—S. (247

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.