Vísir - 13.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRÍSTJÁN GUÐLAUGSSON Sííni: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 13. júní 1938. 136. tbl. Gamla 8íó Hálsíesti brúOarinnar Afar f jörug og skemtileg leynilögreglumynd, tekin af Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: SHIRLEY ROSS, ROBERT CUMMINGS og „Hot"-söngmærin MARTHA RAYE. Brúður strýkur--------50.000 dollara hálsfesti hverfur-------bíl er rænt-------h jarta er stolið. — — Þetta eru viðburðirnir, sem þessi óviðjafnan- lega, skemtilega mynd hefst á. Auglýsing. Eftirleidis verdur farþega- og" flutaiing asklpum sem koma hingfad beisit frá útlöndum um Austfirdi, Vestmauuaeyjar eda um aðrar hafnir á landinu og- hafna sigf hér a timanum ffra hl. 12 ad hvöldi til hl. 6 að morgni, ehhi leyft ad leggjast ad hafnarvirhjum fyr en hl. 6,30 ad morgni og samgöng- ur ehhi leyfdar fyr en afgreidslu, sem heíst hl. 6 að morg*ni, er lohið Fyrirmseli þessi, sem sett eru samkv. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 63, 31. desember 1937, nm toll- heimtu og tolleftirlit, birtist hérmeð öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavlk, 10. jíini 1938. Jdn HerfflanRSson. H f a® % DDS® OliðáLT er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. )) Hhtmm i Olsem C 0GT0K. Eftij? kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík f. b.„ foæjarsjððs og að undangengn- um lögtaksúrskurði verduip lögtak látid fram fara fyrir ógreiddum 1. Fasteignagjöldum fyrir ár 1938, með gjalddaga 2. jan. fo. á. 2. Lóðarleigugjöldum frá sama ári með sama gjalddaga. 3. Erfðafestugjöldum fyrir ár 1937, með gjalddögum 1. júlí, 1. okt. og 31. des. s.l. 4. tJtsvörum, sem lögð voru á með aukaniðurjöfnum, með gjalddaga 1. nóv. 1937. 5. Samvinnuskatti fyrir ár 1937, með gjalddaga 31. des. 1937. 6. Gangstéttagjöldum, með gjalddaga 31. des. 1937. 7. Leigugjöldum ársins 1937, með gjalddögum 1. júlí og 1. okt. s.l. ásamt dráttarvöxtum af ðllum gjðldum, að átta dögum liðnum frá birtingu aug- lýsingar þessarar séu þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Lögmaðurinn í Reykjavík, 10 júni 1938. Björn Þórlarson, Kaktaspottar, 30 tegandir. Barnaleikföng, mörg hundruð tegundir. Nælur. Arm bönd. Hálsbönd. Töskur og ýmiskonar smávörur í'miklu úrvali. K« Eiisai»ssop» §l HjdPiiSiSoi& F0T félag Sjálfstædiskvenna Málfundur í Varðarhúsinu í kvöld, mánudaginn 13. þ. m. kl. 8'/2. Allar.félagskonur velkomnar. j MÁLFUNDANEFNDIN. Oula bandið. er besta og ódýrasta smjörlíkið. I heildsölu hjá Samband ísl. samvinnufélaga. Sími: 1080. ÆsL JL V JL J^l JN JnL<ii Tveir ungir, prúðir piltar, 14 til 18 ára, vel færir í skrift og reikningi, geta fengið atvinnu við verslun. Tilboð merkt „Verslun" sendist afgr. hlaðsins. ¦¦ SllBl: PÍiðlÉU? í Gamla Bíó þriðjudaginn 14. júní, kl. 7% síðd. Tónverk eftir Haydn, César Franck, Carl Nielsen og Chopin. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraversl. Katrínar Viðar. BarnifOskar með niBursetta veríi Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. m Nýja Bíó. H Logreglao að leiktjaldabaki (PREMIERE). Austurrisk kvikmynd, er sýnir spennandi saka- málaviðburði, er gerðust i sambandi við frumsýn- ingu á afburða skrautlegri og viðhafnarmikilli fjöl- leikasýningu. Aðalhlutverkið leikur hin fræga sænska „revy"- drotning ZARAH LEANDER, ásamt austurrísku leikur- unum, Atilla Hörbiger, Theo Lingen o. fl. 4 herberQi oo eiús, bað, stúlknaherbergi, með nýtísku þægindum, óskast 1. okt. Skilvis greiðsla. Tilboð, merkt: „10", sendist afgr. Visis fyrir þriðj udagskvöld. Næsta ferð til Akureyrar á morgun Bifreidastdd Steindórs. Simi 1580. LðgfræOiogsstöjrfum ýmsum sinnir G. Sveinbjörnsson. — Er að jafnaði til viðtals daglega kl. 1—3. Á öðrum timum eftir umtali. Ásvallagötu 1, miðhæð. — Sími 3010. cf B ÍS Q B Ysa Statangar § Steinbftar Smálúða altaf nýtt i öllum útsölum Jðn&SUmgrímttr S;SÖ5Sttí$SSö!Se!SOOOOOWS!SOíS!SíS55e? Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Gúmmískðgerðm Laugaveg| f 0 Munið fallegustu og sterkustu Gúmmískóna Ennfremur. Leðurvörur, Ullarhosur, » Inniskór. Gfimmískogerðin Laugavegi 68. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. iiwii¦!¦¦ ¦! iiii ¦¦¦—¦¦ iv-'"-'i-rn""M^^-—ttií Smjör altaf nýtt w i lk I H Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.