Vísir - 14.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1938, Blaðsíða 1
f~ Ritstjóri: KRIST.IÁN GUÐLAUGSSON Sí.rrií: 1578. íí;!.'tjórnarskrifstofa: Hxerfisgötu 12. AfgreiðsJa: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 14. júní 1938. 137. tbl. Grsnmla Bfó Hálsfesti brúöarinnar Afar fjörug og skemtileg leynilögreglumynd, tekin af Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: SHIRLEY ROSS, ROBERT CUMMINGS og „Hot"-söngmærin MARTHA RAYE. Brúður strýkur-------50.000 dollara hálsfesti hverfur — — bíl er rænt-------hjarta er stolið. — — Þetta eru viðburðirnir, sem þessi óviðjafnan- lega, skemtilega mynd hefst á. Síðasta sinn. æsta knhrl lil ítapr um Borgarnes er á fimtudag. ifreidastdd Steindórs. Sími 1580. X kvöld kl. 8,3© keppa: FRAM og R.R. Næst síðasti leikur mðtsins! Hvor vinnur? Campbell Andersens Enke A.s. Bergen Snurpinætu ildarnet Lðgfræflmgsstöi fum ýmsum sinhir 6. SveinbjÖrnssoíi. — Er að jafnaði til viðtals daglega kl. 1—3. Á öðrum tímum eftir umtali. Ásvallagötu 1, miðhæð. — Sími 3010. Kaupmenn! Munið aö biröja ydiir upp með OLD MEDAL hveiti í 5 feg* poku m. M I Pt u r\ \J i )) W^H & Olsbhi 1 Snurpinótastykki svo og allan útbúnað til síldveiða afgreiðum við með mjög stuttum fyrirvara með bestu borgunarskilmálum. Semjið sem fyrst við aðalumboðsmenn okkar. n Stefan l. Pálsson 5 Ci. Sími 3244 - Reykjavík: Fjögra hesta Utanborðsmðtor i góðu lagi, óskast keyptur, • Uppl. í sima 2986 og 2287. 9 Nýja Bfó. B Lögreglan að ieiktjaldabaki (PREMIERE). . Austurrisk kvikmynd, ,er sýnir spennandi saka- málaviðburði, er gerðust i sambandi við frumsýn- ingu á afburða skrautlegri og viðhafnarmikilli fjöl- leikasýningu. Aðallilutverkið lfeikur hin fræga sænska „revy"- drotning ZARAH LEANDER, ásamt austurrísku leikur- unum, Atilla Hörbiger, Theo Lingen o. fl. Siðasta sinn. Kaupið Glugga, hurSir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins —- — Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í Ijós, að það margborgar sig. — Timbnpverslnn Völundup h. f. REYKJAVÍK. Æftiiiié, áflalfundur í Bálfaraftiaíi /^Janils S. R. F. 1. Sálarrannsóknafélag Islands minnist forseta sins, Einars H. Kvaran i Varðarbúsinu, miðvikudaginn 15. júní 1938. Samkoman hefst kl. 8 síðdegis stundvislega. Söngur, stuttar ræður, skygni- frásagnir, Félagaskírteini fást í Bóka- verslun Snæbjarnar Jónssonar i dag og á morgun, en ekki við inngangiim. BTJÓRNIN. þann 17. júni kl. 3 síðdégis á skrifstofu félagsins, Hafnáí-= stræti 5. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. GóOur kíkir óskast til kaups eða leigu yfir sumarið.— Uppl. í síma 4442.. Freðýsa nýkomin. .ihirmmr.. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Hl n KDfeilLT E.su Lyra fer héðan fimtudaginn 16. þ. m., kl. 7 síðdegis, til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. P. Smith & Co. JDÆR ^ REYKJA FLESTAR TEOFANI Tíl sölu: pressa. Uppl. í síma 4923; LagaFfoss fer á fimtudagskvöld (16. júní) um Austfirði til Kaupmanna- hafnar. Hvergi betra lirval Hvergi betra verð Hattaverslun Mapgpétap Leví. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.