Vísir - 15.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1938, Blaðsíða 3
V ÍSIR Samkvæmt tilkynningu frá sendiherra Dana hefir undirnefnd stjórnarskrárnefndarinnar haldiö fund á mánudaginn var, er etóð yfir í tvær stundir. Stauning forsætisráöherra lagði fjTÍr nefndina frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, en í því frumvarpi eru breytingartillögur íhaldsmanna teknar til greina. Formaður íhaldsflokksins Christmas Möller lýsti yfir því fyrir sína hönd og Halfdan Hendriksens að þeir féllust á frumvarpið eins og það lægi fyrir. Því næst var það ákveðið að málið yrði tekið til frekari meðferðar af nefndinni er hún kemur saman til fundar á fimmtudag. heppilegan hátt, þar sem tveir stærstu flokkar þingsins hafa orðið á eitt sáttir um afgreiðslu málsins, og vinna nú að endan- legri lausn þess í fullri einingu. Eins og danska þingið hefir veriði skipað til þessa, hefir það ekki afgreitt svo málin, sem hinir ráðandi flokkar hafa talið viðunandi, og liöfðu jafnaðar- menn í hótunum um að leggja efri-deild þingsins niður með öllu, og urðu um það háværar deilur. Nú virðast flokkarnir hafa náð viðunandi lausn, þar sem STAUNING FORSÆTISRÁÐH. kröfur þeirra hafa náð fram að ganga í aðalatriðum — afgr. mála er trygð á fullnægjandi hátt, en réttur minni hlutans ekki horinn fyr-ir horð. Haraldur Slgurðsson. Hljómleikar í Gamla Bíó í gærkveldi. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður, Pálínu S. Breiðförð. Guðmundur E. Breiðfjörð, Elsa og Gunnlaugur Ketilsson. ÍSLANDSMÓTIÐ JafatefU E.R. - Fram 1:1 Um einstök atriði í frumvarpi forsætisráðherrans er þetta tek- ið fram: I ríkisþinginu skulu 205 full- trúar eiga sæti, og verður þvi skift í tvær deildir — efri og neðri deild, en skifting milli deildanna verður þannig, að í hinni fyrgreindu eiga 69 þing- menn sæti, en 136 þingmenn í hinni síðarnefndu. Ýms mál verða afgreidd í sameinuðu þingi. Kosnmgarétt Öðlast menn 23 ára að aldri, en kjörgengur til þingsins er hver sá, er kosn- ingarétt hefir. Að kosningum fram förnum kjósa þeir 170 þingmenn, sem kjörnir hafa verið, á sameigin- legum fundi úr sínum hópi, 34 þingmenn, sem sæti skulu eiga í efri deild þingsins og er hún þá fullskipuð. Innanrikismálaráðherrann velur þvi næst 34 menn til efri deildar af listum, sem flokkarn- ir hafa hirt opinberlega fyrir kosningar, og byggist það val á hlutföllum milli flokka sam- kvæmt atkvæðamagni, sem fengist hefir við kosningarnar. Kjörnir þingmenn til Lögþings Færeyinga kjósa siðan einn full- trúa fyrir Færeyjar, sem sæti á í efri deild ríkisþingsins danska. Sameinað þing er skipað full- trúum heggja deilda, en fyrir sameinað þing verða þau mál lögð, sem eklci ná samþykt beggja deildanna út af fyrir sig, ennfremur þingsályktunartil- lögur og vítur út af ráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar eða van- trauststillögur á stjórnina og fyrirspurnir til liennar. Þá eru i frumvarpinu nákvæmar regl- ur um þjóðaratkvæði. Undanfarin ár hafa staðið harðar deilur í Danmörku um liina væntanlegu stjórnarslcrár- breytingu, en þessar deilur virð- ast nú hafa verið Ieystar á mjög Sá listamaður íslenskur, sem einna lengst hefir náð í sinni grein, er pínóleikarinn Harald- ur Sigurðsson. Hann hefir lcom- ið fram víða um lönd og hvar- vetna hlotið viðurkenningu vandlátustu listdómara. Walter Niemann, að hkindum helsti listdómari um píanóleik sem nú er uppi, liefir í bólc sinni „Meist- er des Klaviers“ (14. útg. 1921) farið svofeldum orðum umHar- ald: „Ultima Tliule, Island, la-únuland Danmerkur, norður við lieimskautsbaug, sem er nyrsti útvörður Evrópumenn- ingarinnar, getur, sökum þess, live hið opinbera músiklif, sem er bundið við höfuðstaðinn, Reylcjavik, af skiljanlegum á- stæðum aðeins átt nokkra ágæta orgelleikara .... En þeim til mikillar undrunar, sem þekkja ekki hina miklu menningu og þroska landsins í skáldskap, listum og vísindum, — þessarar snævi þöktu eldeyjar, sem um- leikin er af æðandi stormum, — er það, að þetta land hefir þegai* á að skipa ungum kon- sert-píanóleikara í fremstu röð — Ilaraldi Sigurðssyni. Tvisvar hefir hann unnið Mendelsolin- verðlaunin, og hefir liann oft komið opinberlega fram í þýsk- um og austurrískum tónlistar- borgum. Er hann viðfeldinn, nákvæmur og eðlilegur spilari, öflugur og frískur. Tóninn er „plastiskur“, framsetningin vit- urleg og þaulhugsuð, svo að formið fær notið sin, og leiknin er afhurðamikil, skýr og lirein, lipur og glæsileg ....“ Hljómleikar Haraldar í gær voru ekki síðri en maður hafði vænst. Fyrsta verkið, Sónata í es-dúr eftir Haydn, varð svip- hrein í meðferð lians. Sumum kann að hafa fundist meðferðin ópersónuleg, en ef betur er að gáð, þá var hún það ekki. Rétt- ara er að segja, að framsetning- in á þessu verki hafi verið hlut- ræn (objektiv), þ. e. hann finn- ur skyldur gagnvart höfundi tónsmíðarinnar og ber frelcar fyrir brjósti tilfinningar oghugs- anir tónskáldsins, eins og þær birtast i verkinu, heldur en það, að svala tilfinningum sjálfs sin. I næsta verki, Prelude, Charol et Fugue eftir César Franck, kom þó eðli hans betur í ljós, því gáfa Ifaraldar er Ijóðræn. Hann á ekki geðofsa suðræns skaplyndis, lieldur rólega, ljóð- ræna skáldkend, sem norrænum mönnum er eiginleg. Þess vegna spilar liann t. d. Bralnnstón- smíðar (Brahms var Noi’ðux’- Þjóðverji) með afbrigðuxxi vel. Samt kann surnurn að liafa fundist Haraldur í þessu verki halda aftur af sér um of, vera of liæverskur eða feiminn við að birta tilfinningar sinar, en yfir þvi þui’fti enginn að kvarta, þegar liaxxn hafði lokið við að spila verkin, sem á eftir koixxu eins og Impromptu í fis-dúr op. 36 og sérstaklega Sclierso í h- nxoll op. 20 eftir Chopin. Hann þui’fti að eins að „spila sig upp“. Eg hefi reynt í fáum dráttum að lýsa listeðli Haraldar, eins og það kemur mér fyrir sjón- ir. Maður verðúr ekki var við ofsa eða trylling í spili lians og ekki slcynjar maður öldurót æstra tilfinniga. Hamslausar á- striður ei’u fjari’i hinu ljóðræna eðli hans. I píanóspili hans er jafnvægi, heilbrigði og skýr hugsun. Engar öfgar og ýkjur, því liann leyfir sér ekki að ryfta þeinx takmörkum, sexn formið liefir. Mér finst liggja næst að líkja spili hans við jurt, gróður- setta í góðum jarðvegi, sem hef- ir þau skilyrði fram yfir þá ó- ræktuðu, að hún hefir átt við nænxa og nákvæixia uixxhyggju að búa. Húsfyllir var og viðtökur liinar bestu. a __ Elea Sigfiisse ætlar að halda kveðjuliljóm- leika annað kvöld í Iðixó. Verða það „mikróf ón“-hlj óxxxleikar eins og síðast og viðfangsefnin eiixgöixgu nýtísku lög. — Hin „kultivei’aða“ meðferð söng- konxxnnar á nýtísku lögunx vakti nxikinn fögnuð áheyrenda, þvi nxargir höfðu ekki búist við því, að hægt væri að gei’a það úr þeim, sem hún gat. Elsa er nú á förum til Noregs, en þar á hún að syngja í útvarpið, —- söixiuleiðis i Stokkliólmi. Þaðan fer liúix til Englands og ef til vill víðar. Væxxtanlega kveðja bæjarbúar söngkonuna nxeð fjölmenni og ekki mun það dx-aga úr aðsókn, að liinn vin- sæli píanisti Carl Billich ætlar að skemta með list sinni. Leikurinn var daufur og lé- legur, nxikið um „afbrenslur“ og allskonar klaufaskap. Veðr- ið var hið ákjósanlegasta, blæja- logn og sólarlaust. K. R.-ingar byrjuðu nxeð boltann og lxófu strax sókn og tókst Haxisa að skora er 5 nxín. voru af leik. Hansi skaut á stuttu fæi-i ná- kvæmu hxnanfótar skoti í ann- að liornið. Það er ljótt að sjá, sem svo iðulega kemur fyi-ir hér, að framherjar á örstuttu færi spyi’na ónákvæma stór- spyrnu með ristinni í staðinn fyrir að hnitmiða boltann inn- anfótar í markið. Eftir mai’kið sóttu Framarar sig dálitið og skaut vintsri innframh. þeirra 2 sinnum illa yfir. Annars átti K. R. að mestu leyti sóknina í þess- unx liálfleik, þó ekki tækist þeim að skora. Endaði þvi 1 : 0 fyrir K. R. Seinni liálfleikur hefst með sókn Franx, sém bar engaix árangur. Meiri hluti þessa hálf- leiks var leiðinlegt þóf á miðjunx vellinum. Er 15 m. eru eftir af leik dænxir dóixiarinn, Guðjón Einarsson, vítaspyrnu á Franx fyrir hendi hjá miðframverði, Ól. Þorvai’ðs. Birgir tekur víta- spyrnu eix spyrnir beint á nxark- xxxanninn og fær boltan aftur og spyrnir á íxý í fang íxxai'kixxamxs og nú er markinu boi’gið í svip. Er 5 nxin. eru eftir af leik spyrn- ir Haukur, vinstri útframh. Franx á nxark K. R., nxai'kmað- ur og Jón Sig. hlaupa sanian, boltinn dettur á marldínu, Björvin reynir að bjarga en árangurslaust. Nú er stendur 1 : 1 virðist vera að fæi’ast dá- lítið fjör i leikinn. Nokkur upp- hlaup á bæði mörk, en hvorug- um tekst að skora og leiknum lýkur 1:1. B. í kvöld er úrslitakappleikur fslandsmótsins og keppa þs Valur og Víkingur um títíIinE „Besta knattspyrnufélag ís- lands“. Tafla, er sýnir niðurstöðu móts- ins, markafjölda og stig hvera félags. Að eins er eftir úrslíta- leikurinn milli Víkings og Vals. ■I | ~ J % wx VALUR • 2 8—7 3 VÍKINGUR ... • 2,4—3 3 FRAM . 3 7—8 2 K. R • 3 5—6 2 ttiCií iíiCiíiíií iílíiíiíiiiCOÍlí iOOOOí SðWÍ Hreinsar hárið fljótt og vel og gefur þvi fallegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hárims og hársverðinum. Selt í pökkurn, fyrir ljóst og dökt hár. Fæst víða. Leyndarmál hertogafruarinnar. Formáli höfundarins. Eg var lengi í vafa urn lxvort eg ætli að skila lífinu aftur þessum arfi, senx dauðinn fékk mér í liendnr. En að lokum, er eg hugleiddi, að Vign- erle lautinant og lconan, senx liann elskaði, voru horfin inn á lönd eilífðarinnar, hulin sjónunx vorunx, tókt eg þá ákvörðun, að láta ekki liggja í þagnargildi lengur lxina örlagáríku atburði, senx gerðust við hirðina í Lauenburg-Detnxold, seinustu nxánuðina fyrir heinxsstyrjöldina. P. B. Inngangui’. „Bxiist til brottfarar!“ Hermennirnir, skuggalegir í kvöldhúnxinu, risxx á fætur senx einn nxaður, svo vaxxir að lilýða, að fyrirskipanir voru næstuin óþarfai', véku til hægri liandar og skipuðu sér í fylk- ingu, fjórir og fjórir saman. Það var óðunx að dinxma, og það var kalt Eftlr Plerre Benoit. í veðri og liráslagalegt. Allan daginn liafði ver- ið úrliellisrigning og enn var himininn dökkur og þungbúinn, en íxxilli svartra skýjanna fram xuxdan, sá í gráleitan lximin. „Áfram, gangið hrattl“ .1 Hermannaflokk'urinn litli lagði af stað. Eg var fi’emstur. í jaðri skógarins var sveitarset- ur, fornlegt en fagurt, fi'á átjándu öld. Tvær eða þrjár fallbyssukúlur höfðu lagt hliðarálm- urnar i rústir. En i setustofunni stóru á grunn- liæð liússins logaði ljós í miklum kertalömp- um, en birta kertaljósanna endurspeglaðist í hinum háu speglum, sem héngu þar á veggj- únx, og var þessi birta töfrandi í ógnvekjandi dimniu októberkvöldsins. Fimnx eða sex hermenn i siðunx kápunx, æx’- ið skuggalegir að sjá, þrátt fyrir birtuna, sem lagði út um gluggana, gengu franx, er flokkur- inn nálgaðist. „Ilvaða f!okkur?“ spurði fyrirliði þeirra. „Tuttugasti og fjórði flokkur tvö hundruð- asla og átjánda herfylkis“. „Eigið þið að taka við Blanc-Sablon skot- gröfunum ?“ „Já, liei'ra!“ „Gott og vel. Þegar þér liafið konxið mönn- unx yðar fyrir, farið þér til aðallxækistöðvar herdeildarinnar eftir nánari fyrirskipun hjá hedeildarforingja yðar. Komið lieilir!“ „Þölck, herra!“ Hermennirnir stóðu þania í dimmunni, eins og kynlegir kryplingar, hallandi sér franx á byssuhlaupin, bognir i baki, vegna lxinna| þunga byrða, þvi að, að fara í skotgrafir, er á stund- unx eins og að setjast að á eyðieyju. Það er aldrei að vita á livei'ju menn þui'fa að hakla þar. Hermennirnir voru háalvarlegir á svíp og sfeinþögðu. Það var oftast svo, að þögnin ríkti meðal þeii-ra, þegar farið var á einhvern lxluta vígstöðvanna, þar senx menn liöfðu ekki veriíS áður. Auk þess var það á alh’a vitorði, að Blaxxe- Sablon slcotgrafirnar voru kvalastaður nxestí. Skotgrafir óvinanna voru i nokkurri fjarlægSý að vísu, en jarðvegurinn þarna var svo Iaus i sér, að veggir skotgi-yfja og skotgrafa vora ált- af að hrynja, og ef bjálkar og viðarborð Iiefði eklci verið notað til styrktar, hefði ekkí veriðí liægt að lxafast þarna við. Loks er þess að geta.. að þai’na var skóglendi og viða gilskorningar. Hvergi varð séð lengra en fimtíu nxetra eðs svo. Og í styrjöld hleypur ekkert eins í íaug- arnar og leyndardómar hiixs ósýnilega. „Skyldi vera hægt að liafa ljós?“ sagði ein- liver. Væri hægt að kveikja á kertisstubb, var IiægS að spila á spil. En það var ekki leyft að hafax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.