Vísir - 15.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Crettu núl SP3S imiðdegiskaffið og kveld- verðinn. ILausn nr. 19. Fiskurinn var 72 cm. lang- air. 2ír. 20. Bræðurnir Gísli, Eiríkur og líelgi voru allir úli á gangi. Á göngu sinni komu þeir að liús- inu, sem þeir liöfðu allir fæðst ;i og Eaíkur og Helgi vildu fara JþangaC i»i og og heilsa upp á Siróðurdóttur sína. Það vildi :Gísli. ekki og sagðist enga hróð- ísirdóttur eiga þar, enda kvaðst Siann hafa öðrum erindum að jgegna. ■Hvernig viljið þið skýra jbetta? "VeSrið í morgufl. ÍHitinn: Rvík 11 stig. Mestur hiti 13 stig (Akureyri, Raufar- höfn), minstur hiti 8 stig (Sey'ðis- Sj., Siglunes, Grímsey, Papey). — Mestur hiti hér í gær 11 stig, minstur í nótt 8 stig. Orkomai síð- an kl. 6 í gærmorgun 0,2 mm. Sól- skin í gær 6,4 stig. Yfirlitt Grunn lægS yfir Grænlandshafi og NA,- Grænlandi á hreyfingu austur eft- ír. — Veðurútlit: Suðvesturland, Faxaflói: S. eða SV.-kaldi. Rign- ing ö'öru hvoru. Skipafregnir. Gullfoss er á útleið. Goðafoss ‘er í líamborg. Brúarfoss kom frá 'útlöndum í gærkvöldi. Dettifoss ‘er væntanlegur tiL ísafjarðar í dag t-pg hingað á morgun. Selfoss er væntanlegur frá útlöndum á morg- m Lagarfoss er í Reykjavík. Fer liéSan annaS kvöld til AustfjarSa og útlanda. Á síldveiðar : fóru í gær l.v. Rifsnes og Jök- áll og l.v. Svanur frá Alcranesi. Aður voru farnir héSan línu- 'í/eiSararnir SigríSur og Freyja. — iFyrr í vikunni fóru héSan vélbát- ,-aniir Jón Þorláksson, Þorsteinn, Már, HermóSur, Þórir, Geir goði. :Strandferðaskipin. 'Brottför SúSarinnar, semi átti aS 'fara héSan í gærkveldi, var frest- .að. SkipiS fer í kvöld. Esja er í 'sGlasgo’w. Fer þaSan 17. júní og er væntanleg hingaS 21. júní. Síldartorfur á Þistilfirði. Samkvæmt frétt frá Raufarhöfn sá færeyska skipiS SignhlíS í fyrrinótt margar síldartorfur aust- arlega í ÞistilfirSi. (FÚ). Blönduósslysið., Samkvæmt símtali viS fréttarit- arann á Blönduósi gerir héraSs- læknirinn þar sér góSar vonir um bata kaupfélagsstjórans á Skaga- strönd og konu hans, seirt slösuS- ust fyrir nokkrum dögum. (FÚ). Hjúskapur. í dag verSa gefin saman í hjónaband aS GrenjaSarstaS í SuS- ur-Þingeyjarsýslu, af sira Þor- grími V. SigurSssyni, ungfrú GuS- rún SigurSardóttir, Ásvallagötu 28 og Jón Eiríksson, candí. med. Leyndarmál hertogafrúarinnar heitir sagan, sem hefst í blaS- inu í dag, og er hún eftir þektan höfund, Pierre Benoit. Sagan hefir veriS kvfkmynduS og er mynd sú, sem er í upphafi sögunnar) af her- togafrúnni í gerfi því, er hún bar í kvikmyndinni. Lesendur Vísis ættu aS fylgjast meS sögunni frá upphafi, meS því aS öllu skemti- legri neSanmálssaga mun ekki hafa birst í íslenskum blöSum. Grímur læknir Magnússon hefir opnaS lækningastofu í hús- inu nr. 4 viS SuSurgötu hér í bæn- um og er viStalstími hans frá kl. 2—3 d'aglega. Eins og getiS var um í Vísi, er Grímur kominp heim hingaS til lands eftir 10 ára dvöl í Austurríki, og stundaSi hann nám í Wienarborg frá upphafi aS loknu stúdentsprófi frá Mentaskól- anum. Slysavamafélag íslands. Eftirtaldar gjafir hafa Slysa- varnarfélaginu veriS afhentar til reksturs björguanrskútunnar „Sæ- bjargar": Úr Hvalnesshverfi kr. 70. Af m.b. Gunnari Hámundar- syni kr. 11,00. Úr Bæjarskerja- hverfi kr. 46,00 og úr Stafness- hverfi kr. 31.00. Eggert Stefánsson hefir af sérstökum ástæSum ástæSum frestaS hinu íslenska tónskáldakvöldi sínu, sem hann ætlaSi aS hald’a á fimtudagskvöld, til næstu viku . Landsfundur kvenna hefir opna skrifstofu í Þing- holtsstræti 18 frá kl. 10—12 f. h. 0g 4—5 e. h., nema n. k. föstud. og laugard. (17. og 18. þ. m.) all- an daginn til kl. 6. Lokunartími sölubúða. BlaSiS vill benda lesendum sín- um á þaS, aS á föstudaginn 17. júní, verSur búSum lokaS kl. 12 á liádegi, samkvæmt reglugerSinni um lokunartíma söluhúSa. Dag- inn eftir, laugardag, verSur húSum aS sjálfsögðu lokaS kl. 1, eins og venjulega. - Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarnéss-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóapóstar. — Þrastalund'ur. Ljósafoss. Laugar- vatn. NorSanbílpóstur. Þykkva- hæjarpóstur. Fagranes til Akra- nes. Laxfoss til 'Borgarness og Akraness. Til Þingvalla. Lyra til Færeyja og Bergen. Lagarfoss til AustfjarSa og Kaupmannahafnar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóapóstar. Þrastalundur. Ljósafoss. Laugarvatn. Þingvellir. iBreiSafjarSarpóstur. NorSanbíl- póstur, Dalapóstur. Austanpóstur. BarSarstrandapóstur, Fagranes frá Akranesi. Laxfoss frá Borgar- nesi og Akranesi. Dettifoss frá Akureyri. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 15.—21. maí (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 61 (96). Kvefsótt 125 (114). ISrakvef 7 (12). Kvef- lungnabólga 4 (10). Taksótt 3(1). Skarlatssótt 2 (3). Hlaupabóla o (7). Ristill o (9). Heimakoma 1 (o). Munnangur 1 (o). Mannslát T3 (6). — Landlæknisskrifstofan. FB. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 22.—28. maí (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 59 (61). Kvefsótt 126 (125). ISrakvef o (7). Kvef- lungnabólga o (4). Taksótt 4 (3). Skarlatssótt 51 (2). Heimakoma o (1). Munnangur o (1). — Manns- lát 8 (13). — Landlæknisskrif- stoían. — FB. útvarpið í kvöld: . 19.10 VeSurfr. 19.20 Hljómplöt- ur: Rússnesk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Gervivörur (ES- varS Árnason verkfræSingur). 20.40 Hljómplötur: a) „Saga her- mannsins“, tónverk eftir Strav- insky. b) (21.10) íslensk lög. c) (21.35) Harmónikulög. 22.00 Dag- skrárlok. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Mána- götu 1, simi 3951. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- | inni ISunni, Jöýraverndarinn, júníheftið, er nýkomið út. Flytur það meðal annars grein um sýningarskála dýravernd- unarfélaganna á heimssýning- unni í París, Vit apanna eftir próf. Ágúst H. Bjarnason (kafli úr sálfræði lians), Um óskráðan húnaðarbálk, eftir síra Halldór Jónsson á Reynivöllum o. fl. „PORTRÆT« Þeir, sem hugsa sér að panta hjá mér mannamyndir („Port- ræt“) á þessu eða næsta ári, ættu að tala við mig fyrir 25. þessa mánaðar. Freymóöur Jóiiannsson, málari, Sími 3081. K. F. U. M. V ATN ASKÓGUR. Eins og undanfarin sumur geta drengir fengið að dvelja í sumarbúðum K. F. U. M. í viku eða 10 daga. Þrír flokkar eru þegar á- kveðnir: 1. fl. 7.—13. júli 2. fl. 13.—19. júlí 3. fl. 19,—28. júh Drengir geta látið skrifa sig, og fengið allar nánari uppl. í Iv. F. U. M. Sími 3437, og lijá Ástráði Sigursteindórssyni, — Framnesvegi 58, sími 2189, Ara Gislasyni, (Óðinsgötu 32 og Hró- bjarti Árnasyni, Laugav. 76, sími 4147. lliClSNÆÍDll STÓR forstofustofa til leigu. Lítið eldunarpláss getur fylgt. Bankastræti 12. (340 GOTT herbergi óskast nú þeg- ar. Fæði þyrfti að fást á sama slað. Tilboð merkt „slrax“ send- ist Vísi. (329 STOFA og aðgangur að eld- húsi til leigu á Láuganesvegi ( 71.. (331. LÍTIL íbúð til leigu. Uppl. í síma 2094. (334 3ja HERBERGJÁ íbúð tíl leigu nú þegar af sérstöluinl á- stæðum. Tilhoð merkt „19“ sendist Vísi. (285 lia@rNNiN&yj GET lofað lieilsulitlu fólki að njóta lofts og sólar. A.v.á. (325 HERRA Sigurður N. Júlíus- son frá Vestmannaeyjum, ósk- ast til viðtals á afgr. blaðsins. — (126 kKENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. Cecilie Helgason. Sími 3165. (162 mwm. ^FUNDIFFm/TllKYHHING&K . . ST. EININGIN Nr. 14. Fund- ur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Rætt um stór- stúkuþingsmál o. fl. (330 i IlÁlftÐ'FUNDIfJ í SVART kvenveski hefir tap- , ast frá Laugavegi 3 að Lauga- vegi 15. Sldhst á afgreiðslu Vís- is gegn fundarlaunum. (339 UPPÁHALDS-sjálfblekungur (Merkurit) tapaðist. Skilist Þor- keli Guðnasyni, Grettisgötu 44 A, II. (323 VINNA GÓÐ stúlka óskast til Akur- eyrar. Þarf að fara á föstudag- inn. Uppl. á Framnesvegi 6 B. (328 MATREIÐSLUKONA óslc- ast á sumargistihús í Borg- arfirði. Uppl. i Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar. (332 STÚLKA óskast i síld. Góð 1 kjör. Uppl. Baldursgölu 29. — (320 UNGLINGSSTULKA óskast í létta vist sökum veikinda anii- árar. Ki'istín Björnsdóttir, Berg- staðastræti 65. Sími 2935. (324 STCLKA óskar eftir iúnail- hússtorfum í grend við Reykja- vík. Up'pí. í síma 2599, kl. 6—8 e. m. (295 tKAUFSi(Ai>UKl KVENREIÐHJÓL óskast til kaups. Sími 4083. (338 SUNDSKÝLUR, allar stærðir frá kr. 2.50. — Sundhettur frá kr. 0.90. Sundbelti í miklu úr- vali. Hlín, Laugavegi 10. — Sími 2779._________(318 HJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup- ið gólfklúta sem þeir vefa. — Heildsala, Sími 4046. Smásala. Sími 2165. (319 5 MANNA hílj til sölu ódýrt. Uppl. á bifreiðaverkstæði Sigur- geirs Jónssonar við Hringbraut. Simi 2853. (341 RABARBAR, stór og rauður, nýupptekinn, 50 aura pr. kg. Nýjar kartöflur 30 aura J4 kg. Gamlar kartöflur danskar 20 aura (4 kg. I>orsteinsbúð,Ilring- braut 61, simi 2803. Grundar- stg 12. Sírni 3247. (326 ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR og ágætur liarðfiskur. Þorsteins- húð, Hringbraut 61, simi 2803. Grundarstig 12, sími 3227. (327 YFIRKLÆDDUR dívan til sölu mjög ódýrt. Norðurstíg 3, niðri. (335 FERÐAGRAMMÓFÓNN, sem nýr til sölu. Skifti á kvenreið- lijóli möguleg. Simi 3749. (336 ELDAVÉL, notuð, en góð, til sölu. Bræðaborgarstig 10 A. (337 KOLAELDAVÉL óskast til kaups. Simi 4468. (321 BARNAVAGN til sölu. Brá vallagötu 44. (322 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konrúðssonar, Laugavegi 12. —, Simi 2264. (308 FoFttsalaö Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. —- Sími 2731,__________ (73 FEGURSTA úrval af vor- frökkum og sumarkápum kvenna. Ágætt snið. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur, Laug'avegi 20 A. (306 BARNAVAGN til sölu. Til sýnis á Franmesvegi 16 A, milli 6 og 8. (342 ///^50 — Wynne lávaröur, mig langar til þess a'S biSja ySur bónar. — Alt, sem þú heiSist, skal veitt verSa. — Þyrmdu lifi manna RauSa Rog- ers. Þeir gerSu ekki annaS en aö hlý'Sa húsbónda sínum. Þeir munu þjóna ySur dyggilega. Hrói ríSur út úr kastalanum og yfir vindubrúna. En viS brúar- sporSinn stendur lávarSurinn meS dóttur sína og veifar hendinni til sonai-1 síns og lífgjafa þeirra allra. — Hvers vegna ertu svona stúrinn, feiti vinur? — Hrói sló í einfeldúi sinni hendinni viS því a'S gera okkur ríka. 113. EIRÍKUR HELDUR EIÐ SINN. IIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. KÍJÓSNAEI NAPOLEONS. 123 jþeirri stundu, er liún sá liann, liafði hún sann- •færst um, að dagar — stundir Gerards — væri ítaldar — Toulon liefði ákveðið þegar liann sá Uiann, að láta drepa liann. Flestar konur hefði orðið æstar, móðursjúkar. En ekki Juanita. Hún íhafði fult vald á sér. Hún vissi vel, að bænir, tár — ekkert mundi stoða — ekkert muiídi liafa jþau áhrif, að Toulon breytti ákvörðun sinni. 3En þar sem hún var trúhneigð kona leitaði Siugur hennar til upphæða. Hún hefir vafalaust beðið guð að hjálpa sér. Eg veit, að það hefði eg- gert, því að það var engrar miskunnar að vænta aiema fná guði. Hún sagði mér aldrei nákvæm- lega frá hversu lienni leið á þessari stundu. En <sg get vel gert mér það í hugarlund. Ef eg hefði ■verið þar — kannske hefði eg ekki verið eins stilt og ákveðin og hún var. Hún hefir járnvilja jþessi kona og eg kannpst fúslega við það, að bún kom þarna svo fram, að franski aðallinn anátti vera stoltur af lienni. Hún leit ekki aftur a. Gerard — ef liún liefði gert það hefði hún íbugast látið. Svo hygg eg að minsta kosti. En eg veit, að Marie Antoniette og Madame Round gengu að fallöxinni með sama hugarfari, jafn ákveðnar — beinar í baki, tígulegar, jafn stolt- ar — og Juanita er hún bjóst til að ganga til dyra fram lijá Toulon, án þess að virða var- mennið þess að líta við því. Austurríkismennirnir gerðu ekkert til þess að koma í veg fyrir, að hún færi leiðar sinnar. Úti i göngunum voru menn Toulons. Vitanlega gátu þeir ekki handtekið Gerard meðan hann var undir vernd d’Ahrenbergs, en að sjálfsögðu gat Gerard ekki að eilífu verið í Hotel d’Egypte: Og undir eins og hann stigi fæti sínum út úr ibúð d’Ahrenbergs yrði hann liandtekinn. En eg er sannfærð um, að hann lét sig það nú einu gilda og liann sagði mér einu sinni, að í sínum augum skifti ekki neinu um neitt — nema Ju- anitu. Hún var alt í augum hans.“ Gamla konan andvarpaði dálítið og varð mild á svipinn. „Eg skildi aldrei til fulls ástina, sem knýtti þau svo sterkum böndum. Það var eins og svo litils væri krafist — hvort af öðru — en samt var þessi ást svo heit og viðkvæm að sama skapi.“ Af blaðaúrklippum gat eg getið mér til hvað gerst hafðí samstundis og Toulon skarst í leik- inn. Hann hafði gert alt, sem í hans valdi stóð til þess að koma í veg fyrir, að á þetta væri minst í blöðunum, en honum tókst það ekki með öllu. En það, sem gerðist frekara, var í stuttu mjáli þetta: D’Ahrenberg kom heim af dansleiknum í þessum svifum. Og einn manna hans heið við aðaldyr gistihússins til þess að skýra honum frá hvað gerst hefði. Sá, sem sagði honum, var einn þeirra, sem verið liafði í varðherberginu, og hafði verið sendur af hinum til þess að bíða komu d’Ahrenhergs, er þeir voru í svo miklum vafa livað gera skyldi, er Toulon liafði staðfest það, sem Gerard liafði sagt. „En það er óhætt að treysta því, að austur- rískur aðalsmaður kann að liaga sér eins og vera her undir erfiðum, vandasömum ki’ingum- stæðum.“ En það, sem d’Alirenberg gerði, er hann kom inn í herbergið i sömu svifum og Juanita var að ganga til dyra, var að taka liönd hennar, kyssa liana glaðlega og segja: „Jæja, fagra greifafrú, var eg nógu lengi að lieiman til þess að þér gætið verið þessa hálfu klukkustund lijá eiginmanni yðar? Ætlið þér aftur á dansleikinn?“ Ilann virti ekki Toulon viðlits. „Það er dauft yfir öllu á dansleiknum. Keis- arafrúin er þegar farin. Menn eru ekki í góðu skapi í kvöld. Það var rétt af Gerard að fara ekki. En nú ætla eg að vera svo eigingjarn að biðja hann að vera gest minn enn í nokkura daga. Eg vona, að þér hafið ekkert á móti þvi?“ Hann liélt enn í liönd liennar. Hún þrýsti lians lítið eitt — með öðru móti gat hún ekki látið þakldæti sitt i ljós, innan um alla þá, sem þarna voru. Og svo fór hún — og Toulon og leiguþý lians á eftir — og voru þeir og einkum foringi þeirra hinir lúpulegustu. En Austurrikismennirnir gengu aftur á bak út úr herberginu með „bukti og beygingum“. XLII. KAPÍTULI. Þann 28. júlí lagði keisarinn af stað — ásamt prinsinum, sem var enn ungur piltur, áleiðis til St. Cloud, en þaðan var áformað að fara til liersins í Metz. Viku áður liafði markgreifafrú de Lanoy far-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.