Vísir - 16.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Siml: 1578. Rií.stjórnarskrifstofa: fíveríisgöíu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 16. júní 1938. 139. tbl. Oarsila Bíó Hin stórkostlega leynilögreglumynd, Framhald ,Qranna mannsins' (Efter den tynde Mand) Afar fjörug og spennaridi leynilögreglugamanmynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: MYRNA LOY og WILLIAM POWELL. Börn fá ekki aðgang. „CONVINCIBLE" er eina reiðhjólið, sem uppfyllir allar kröfur reiðhjólamannsins. Rauð — Græn — Svört — Svört með fleygum — Ljós-grá með fleygum. VERÐ OG SKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI. Reiðhjólaverksraiiljgn , FÁLKIKN" Laugavegi 24. manna bíll til sölu ódýrt. Uppl. á bifreiða- verkstæði SIGURGEIRS JÓNS- SONAR við Hringbraut. Sími 2853. — aðeins Loftur. 1. S. 1. X* JR.. JK.. Hátíðisdagur íþróttamanna Iþröttamótið 17. júní. DAGSKRA: '»5?;- ..* Kl» 1,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur framan við Mentaskólann. — 2 Lagt af stað suður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Ræða: Haraldur Guðmunds- son, forstjóri. Forseti I. S. I., Ben. G. Waage, leggur blómsveig á leiðið. — 2,*5 Mótið sett með ræðu af Ben. G. Waage, forseta I. S. 1. — 3 íþróttir hef jast. • ] Fimleikar, ún^alsflokkur kvenna úr Ármann (Noregsfararnir), 100 metra hlaup, 80 metra hlaup stúlkna. Spiótkast. Hástökk. 5000 metra hlaup. Pokahlaup (stúlkur). 1000 metra boðhlaup. Langstökk.' HLÉ. — 8,30 síðd. — Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á íþróttavellinum. — Fimleikar: Úrvalsflokkur drengja úr Ármanni. 800 metra hlaup. Kringlukast. Boðhlaup kvenna. Hástökk (stúlkur). Stangarstökk. Pokalilaup (piltar). REIPTOG: — Keflvíkingar-Reykvíkingar. — Hvorir vinna? — 10,30 hefst dansleikur í Iðnó. Harmonikumúsik og hljómsveit Blue Boys. Revkvikingar1 Pað er þjóðlegt að skemta sér á íþróttavellinum 17. júní. Fjölbreyttasta íþróttamólið sem nokkuru sinni hefir verið haldið 17. júní. *** Aðgöngumiðar seldir að mótinu kl. 3, og aftur kl. 8.30. STJÓRN GLÍMUFÉLAGSINS ÁRMANN. Eg ákæri PACrMUM Sídas ta síiiij. Klæðavepslun Guðm. B, Vikar Laugavegi 17. Sími 3245. FJjót afgreiðsla. Úrval af fataefnum, innlendum og erlendum. Vandaður frágangur. Mi Ifsiffl til fllipr um Akranes er á mánudag. Bifreiðastdd SteindóFS. Sími 1580. um sem kemur út í fyrramálið byrjar ný bráðskemti- leg neðanmálssaga, sem allir þurfa að lesa. Fylgist með frá byrjun! ------ Sölubörn komið og seljið. mwm i Qlseni (( s ELSA SIGFÚSS 1 Hýtísku iílíöliiftljeiliílif 1 Iðnó i kvöld kl. 8,30. S BILLICH: Tíu ára slagarar á tíu mínútum. S Aðgöngumiðar á 2.50—3.00. Stæði 2.00 í Hljóð- s færahúsinu, hjá Viðar, Eymundsen og við inngang- ^ inn í Iðnó frá kl. 7. |s Síðasta sinn. iiiiBisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiifissiiiiiieiiiiPififisisssiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuin Stúdentamótið Skilnaðarhóf mótsins verður að Hótel Borg laugar- daginn 18. júní og hefst kl. 7 síðd. — Öllum stúdentum er heimil þátttaka og mega taka með sér gesti, þó hafa þátttakendur mótsins forgangsrétt að miðum. Aðgöngumiðar verða seldir á Þingvöllum, föstudag, og laugardag í Austurstræti 3 (uppi). Undirbúningsnefnd. Kerrupokar. KERRUPOKA úr skinni, selur Berg*ur Einarsson, Vatnsstíg 7. K. f. U. M. VATNASKÓGUR. Eins og undanfarin sumur geta drengir fengið að dvelja í sumarbúðum K. F. U. M. i viku eða 10 daga. Þrír flokkar eru þegar á- kveðnir: 1. fl. 7.—13. júlí 2. fl. 13.—19. júlí ' 3. fl. 19.—28. júb Drengir geta látið skrifa sig, og fengið allar nánari uppl. í K. F. U. M. kl. 5—7. Simi 3437, og hjá Ástráði Sigursteindórs- syni, Framnesvegi 58, sími 2189, Árna Sigurðssyni, Þórsgötu 4, simi 3501, Ara Gíslasyni, Óðins- götu 32 og Hróbjarti Árnasyni, Laugav. 76, sími 4147. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. HraðfeFOii? tll Akoreyrar alla dacfa nema Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð fslands. — Sími: 1540. BifFeiða^tdé Akuréyrai*, ¦ ¦——!¦¦ II >¦!¦ m i III !!¦¦ Iilllll I TOnHIMQlMMMmBEiTimrJXDIMMMWMI^^ Lögfræflingsstðrfum ýmsum sinnir G. Sveinbjörnsson. — Er að jafnaði til viðtals daglega kl. 1—3. Á öðrum tímum eftir umtali. Ásvallagötu 1, miðhæð. — Simi 3010. Sundnámskeið í Austurbæjarbarnaskólanum, hef jast mánud. 20. þ. m. og verður kennt í 10 manna flokkum fyrir fullorðna og 10^—15 i barnaflokkum. Kenslugjald fyrir 20 kenslust. í % lílst., er kr. 10.00 fyrir fullorðna og kr. 5.00 fyrir börn. (Engin námskeið verða fyrir börn undir 7 ára aldri). ATH. Þátttakendur verða að hafa heilbrigðisvottorð og eiga að sækja kenslukortin á föstudag og laugardag í Sund- höllina kl. 9-11 f. h. eða kl. 2-4 e. h. Upplýsingar á sömu tím- um í síma 4059.------ SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.