Vísir - 16.06.1938, Síða 3

Vísir - 16.06.1938, Síða 3
V I S I R Bifreiðar valda skemdum á Austurvelli. Reykvíkingai? ættu að taka höndum saman um að fegra bæinn á allar lundip. Undanfarið hefir verið unnið að því að fegra Austurvöll á ýmsar lundir, enda var ekki vanþörf á því, þar eð hann var mjög illa kominn eftir veturinn, vegna vanhirðu og skeytingar- leysis vegfarenda, sem um hann gengu. Matthías Ásgeirsson, garð- yrkjufræðingur bæjarins, hefir undanfarið unnið að þvi að laga völlinn, skorið upp beð með- fram köntunum og sáð í blóm- 'um, lagað götur um völlinn og unnið margt lionum til prýðis, en auk þess mun vera haft nokkuð eftirlit með því, að veg- farendur vinni þar engin skemdastörf. Þrátt fyrir þetta eftirlit horf- ir mjög í óefni með að unt verði að vernda þennan blett og fegra hann 1 friði, og liefir orðið í ýmsu misbrestur á sómasam- legri umgengni. Jafnóðum og blómin liafa stungið upp koll- unum hafa þau verið slilin upp, traðkað á beðunum og önnur verk unnin til spillis. Hitt keyrir þó úr hófi fram, að svo virðist, sem Austurvöll- ur hafi ekki fengið að vera í friði fyrir umferð bifreiða, heldur hefir verið ekið þar um állar götur og skemdir unnar með slíkum úmferðartækjum. Verður það að teljast slælegt eftirlit, að bifreiðastjórar, hverjir sem það eru, skuli geta gert sér slíkt að leik, jafnvel þótt að næturlagi sé, og ættu allir þeir, sem verða slíks var- ir, að gefa um það upplýsingar, hver sé valdur að slíkum verk- um. ) Vegir þeir, sem liggja um Austurvöll, eru gangstígar ein- ir, og engum öðrum heimil þar umferð en gangandi fólki, og sýnir það i seinni tíð méiri sam- viskusemi i umgengni um völl- inn, en áður tíðkaðist, meðan fólk var að venjast þessari ný- breytni, þótt enn sé þetta ekki lcomið i viðunandi horf. Vísir átti tal við Matthías Ás- geirsson um þessi mál og innti bann eflir því, hvort erfitt væri að halda vtellinum Við vegna vanhirðu fólks. Sagði liann all- mikil brögð vera að því, að skemdastörf væri unnin á blómabeðunum, en hinsvegar gengi fólk ekki eins mikið út á grasflötinn og áður liefði ver- ið. Bifreiðar hefðu valdið all- verulegum skemdum á vegkönt- um og kostaði það mikla vinnu og mikið fé, að ráða bót á slík- um skemdum að staðaldri. Það ætti að vera Reylcvíking- unii metnaðarmál, að þeir gengi á undan öðrum bæjarbúum hér á landi i að lilúa að bæ sínum og fegra liann á allar lundir, og margt er hægt að gera til bóta, þótt elcki sé i mikið ráðist, er hefir gifurlegan kostnað i för með sér. Reykjavílc liefir frá bygging- arlistarsjónarmiði ekki fegurð- inni fyrir að fara; einstaka hús eru þó undantekning og svo hin nýju hverfi, sem bygð hafa ver- Um 12 leytið í nótt kom eld- ur upp í húsinu nr. 65 við Vest- mannabraut i Vestmannaeyj- um, en húsið nefnist öðru nafni Burstafell og er eign Árna Odds- sonar útgerðarmanns og um- boðsmanns Brunabótafélagsins þar í Eyjum. Eldurinn magn- aðist með ótrúlegum hraða, og þótt slökkviliðið kæmi strax á vettvang og gerði alt, sem unt var að gera til að bjarga, bar það ekki árangur og húsið brann alt, en grindin hangir þó að eins uppi. Svo hörmulega tókst til, að þrír menn fórust í brunanum. Voru það Árni Oddsson, eigandi liússins, Ólafur sonur hans og dóttursonur Árna, barn að aldri. Fólk í næsta húsi við Bursta- fell varð eldsins vart og hljóp það þá til og barði utan húsið og vakti .menn af svefni. Árni lieitinn var nýgenginn til hvílu, með þvi að kl. IIV2 ið á síðustu árum, en ósæmilegt er með öllu, að liús séu svo vanhirt, að vanliirða stingi bein- hnis í augun. Reykvíkingar verða að sam- einast í þvi starfi að gera bæ- inn að fyrirmynd annara bæja, en það er ekki á færi bæjar- valdanna úl af fyrir sig, ef á- hugi einstklinganna er ekki fyr- ir hendi. Umgengni öll um eigin lóðir og alla slaði, sem bærinn hefir látið almenningi i té til afnota á að sýna að hér býr fólk, sem liefir þá menningu til brunns að ljcra, sem bestu menn auðkenn- ir, og Reykvíkingar liafa sýnt það, að þeir liafa sigi'ast á meiri erfiðleikum, en þeirri vanliirðu, sem nú er víða ríkjandi í bæn- um. LJÓSMÆÐRAFUNDUR í DRAMMEN. Frú Sigríður Sigfúsdóttir ljósmóðir fór utan með Gull- fossi á mánudaginn er var, sem I fulltrúi Ljósmaéðrafélagsins til þess að sitja landsfund ljós- mæðra í Drannnen i Noregi. liafði hann útt viðtal við mann á tröppum húss síns, en gengið síðan inn og til sængur. Þegar fólk hóf barsmíði á húsinu vaknaði Árni heitinn og kona hans, og komu út, en með þvi að dótturbörn Árna sváfu uppi i húsinu, snaraðist hann inn í eldinn og ætlaði að reyna að bjarga börnunum, en reyk- hafið og eldurinn bar hann of- urliði og brann hann inni á- samt ungum dóttursyni sínum og Ólafi syni sínum. sem mun hafa sofið uppi í húsinu. IJúsið Burstafell var ein port- bygð hæð og steinsteyptur kjall- ari ofanjarðar. Vísir átti tal við fréttaritara sinn í Vestmannaeyjum i morg- un og skýrði hann blaðinu frá ofanrituðu. Vissi hann ekki nán- ar um upptök eldsins eða at- burði í sambandi við brunann, en réttarliöld stóðu þá yfir við- víkjandi honum. Snæhjörn Kristjánsson. fyrrum bóndi í Hergilsey andað- ist i sjúkrahúsinu í Stykkis- hólmi í dag ltl. 3 —83 ára að aldri. —- Hann var yfir 50 ár hreppstjóri i Flateyjarhreppi og lengst af bjó hann í Hergilsey, en síðustu árin dvaldi hann hjá tengdasyni sínum, síra Jóni Þorvarðssyni á Stað á Reykja- nesi. — Mentaskúiinn. Uppsögn fór fram í iag. Mentaskólanum var sagt upp í dag og liófst athöfnin kl. 1 e. li. Rektor Pálmi Hannesson lýsti starfi skólans á liðnu skólaári og prófum. Síðan af- lienti hann hinum ungu stúd- entum og gagnfræðingum próf- skírteini sín, afhenti verðlaun og að lokum beindi hann nokk- urum orðum til hinna ungu stúdenta og annara viðstaddra. Snérist ræða lians um nemenda- íjölgun i skólanum og vanda- mál í því sambandi. Undir slúdentspróf gengu 42 nemendur, 26 i máladeild og 16 i stærðfræðideild. Hlutu 2 nemendur ágætis- einkunn, 24 fyrstu eink., 11 aðra einkunn og 5 þriðju einkunn. Ágætiseinkunn hlutu þessir piltar: Magnús Kjartansson 9,24 og Jónas Haralz 9,07. Eru .þeir báðir í stærðfræðideild. Ágæt- iseinkunn telst fyrir ofan 9 st. Þriðju liæstu einkunina og hæstu í máladeild lilaut jÓlöf Benediktsdóttir, 8,68 st. Þegar Visir átti tal við Pálma rektor í morgun taldi liann prófið mjög gott. Að þessu sinni fór fram tvö- falt gagnfræðapróf, í síðasta sinn, skv. gömlu reglugerðinni, upp úr 3ja bekk og i fyrsta skifti skv. nýju reglugerðinni upp úr öðrum bekk. Undir prófið gengu 85 nem., 37 skv. gömlu reglugerðinni (þar af 10 utanskóla) og 48 skv. nýju reglugerðinni (þar af 21 utanskóla). Sjötíu og sjö nem- endur stóðust prófið, 41 úr 2. bekk og 36 úr 3. bekk. Þessar voru hæstar eink.: 3. bekkur: Sigrún Sigur- björnsdóttir 8,96 st. og Valborg Sigurðardóttir 8,93 st. » 2. bekkur: Jón Löve 8,73 og Stefán Haraldsson 8,13 st. Húsbrani i Vest- mannaeyjum. Þrír menn brenna inni Jarðarför sonar míns og bróður okkar, Gudjóns Jónssonar, umboðssala, fer fram frá lieimili okkar, Vatnsstíg 4, laug- ardaginn 18. júní og liefst kl. 10 árd. Jón Vilhjálmsson og börn. ÍSLANDSMÓTIÐ r Sigraði Víking 3 s 2* Veður var ekki gott, allhvasst á útsunnan. Engu að síður munu áhorfendur liafa verið flestir í gær, yfir 4 þúsund. — Valsmenn kusu að sækja undan vindi og fengu stöðuga sókn. Ekki tókst þehn samt að koma markinu í verulega liættu. Eft- ir 15 mín. var dæmd vitisspyrna á Víking og nokkrum mín. síðar önnur. Var það mjög hæpinn dómur. Báðar vítaspyrnurnar mistókust. Fengu nú Vikingar stöku upphlaup allhættuleg, en mistu marks. Er 30 mín. voru af liálfleik spyrnir Frímann í mark föstu skoti utan við víta- teig, nokkrir Vílcingar skyggja á markmanninn og liann varast ekki skotið. 1:0! Heldur nú Val- ur sókninni, 7 mín. eru eftir og þá tekur dómarinn fríspyrnu fyrir utan vítateig á Víking, sem virtist eiga að vera á Val og úr spyrnunni er skorað mark. Hálfleiknum lýkur 2:0.1 síðari hálfleik er sóknin nokkuð jöfn á báða bóga. Valur nær upp- lilaupi er 9 mín. eru af leik og' Björgúlfur skorar. 3:0. Mið- hluti hálfleiksins er heldur daufur. Vikingur virðist gefa sig nokkuð, og átti dómarinn ef til vill sinn þátt í því, hann var þeim óþarflega andsnúinn. Þó skorar Þorst. Ól. mjög fallegt mark frá vítateig i upphl. á 14. mín. Þegar 5 mín. eru eftir slcorar Björgvin Bjarnason (miðframh. Vik.) mark eftir aukaspyrnu utan við vítateig. Menn búast nú ósjálfrátt við tíðindum, en leiknum lýkur án Brynjólfsson bestur. Björgviis Bjarnason var einnig góður, ea aðrir í daufari lagi. Valur liafði yfirhöndina S leiknum og verðskuldaði signr- inn, yfirburðirnir vorui samt ekki meiri en það, að það hefðl ekki þurft mikla hepni til þess að Víkingur hefði unnið leikinn. Einliver „velviljuð“ sál er í Nýja dagblaðinu í gær að draga í efa að Víkingur hafi verS- skuldað þau 3 stig, sem Iianu hafði fyrir kappleikinn í gær. Sá leikur hefir væntanlega nægE til að sannfæra þá „velviljuðu‘s eins og hann sannfærði áhorf- endur alment um, að Víldngur „verðskuldaði“ sín stig ekki síður en liin félögin og kannske frekar en einhver. — Félögim hafa verið svo jöfn á þessu mótí að það mun nýtt í sögu ímatiL spyrnunnar hér. Þegar félögúr er svona jöfn er ekki hægt að vinna mótið án þess að vera heppinn. Ef farið er að tala uns verðleika og slikt, þá mundi K. R. hafa fleiri stig en 2, eftír að hafa yfirburði i leik á öllum 3 leikunum. En Valur hefir jafnastan Ieik og er því vel að sínum sigri kominn. Má óska þeim til hamingju með sigur- inn. I>. Iþröttamótiö á morgnn. frekari atburða. Valur er orð- inn Islandsmeistari 1938. Bestu menn i Valsliðinu voru markvörður, bakverðir og Fri- mann Helgason, sem lék sinn fyrsla leik og var besti maður í Valsliðinu; hann lék miðfram- vörð. Framlinan var með skársta móti, en enginn verulega góður nema Magnús Bergsteinsson. — í Víkingsliðinu var Brandur Sú breyting hefir nú veriS gerð, að allsherjarmót í. S. L fer að þessu sinni ekki fram 17^, 18. og 19. júni, eins og venjá hefir verið. 1 þess stað kemur 17. júní mótið, en allsherjar- mótið fer fram 10., 11. og 12. júli n. k. Keppendur í mótinu á morg-. un eru 31 á leikskrá, frá 5 fé- lögum. Þar af eru 14 frá K. R., 7 frá F. H. (Fimleikafél. Ilafn- LEYNDARMÁL 2 HERTOGAFRÚARINNAR ljós og spila á spil nema skotgrafirnar væri nógu djúpar og inngangurinn væri hulinn með þykkum, tjörguðum segldúk. „Hvað ætli við verðum þarna lengi?“ sagði einhver i nöldurstón. Þeirri spumingu var ekki svarað. 1 október 1914 var ekki komið það skipulag á, sem siðar varð, er hermennirnir voru leystir frá skot- grafarveru með reglulegu millibili, eftir þvi sem unt var, og menn feng'u heimfararleyfi . . Fyrstu mánuði styrjaldarinnar var aldrei að vita live lengi menn yrði að liafast við i skot- gröfum, sem voru svo lélegar, að menn fundu enga hvatning til að talca sig til og gera þær að skárri vislarveru en þær voru. Menn höfðu lcannske verið þar heilan mánuði, en allir þótt- ust vissir um, að í næstu vikulok yrði menn að fara eittlivað annað. Eg notaði staf til þess að þreifa fyrir mér á götunni, sem lá milli trjánna, og hafði nokk- ur not af daufri birtu frá ljóskeri, sem lier- maður er gekk fyrir aftan mig bar undir skikkju sinni. Það er erfið raun að vera leiðtogi hermanna að kveldlagi i skógi á ófriðarsvæði, á vegum, sem maður liefir aldrei áður kannað. Hermennirnir, einnig yfirforingjarnir, koma á eftir, eins og kindur, sem elta hirði sinn. Menn liugsa um það eitt, að reka ekki andlitið 4 bak- poka þcss, sem á undan gengur — ef slcyndi- lega er numið staðar. Því að þeir sjá ekki ann- að en það, sem er beint fyrir framan þá. Sjón- arhringurinn var þröngur — á slíkum stund- um — en annars fló hugurinn víða. Menn liugs- uðu þá um næstu livíld, — hvenær þeir gæti fengið sér slag — eða menn hugsuðu heim .... En á þessari stundu komst engin önnur liugs- un að hjá mér en hugsunin um það, hvernig eg gæti leitt menn mína án þess að villast, í áfangastáð. Ekkert hljóð barst að eyrum nema þung- lamalegt fótatak margra manna að baki mér. Skuggalegar krónur trjánna gnæfðu yfir höfð- um okkar. Yið og við komum við þar, sem eins og hlið opnuðust í skóginum, en himininn var dökkur eins og krónur trjánna. „Hvar er Vignerte lautinant?“ „1 fremstu röð, lierra.“ Einliver snerti við öxl mér. Það var Vignerte. Þegar kapteinn okkar skildi við okkur eftir orustuna við Craonne, til þess að taka að sér stjórn annarar herdeildar, var Raoul Vignerte, sem hafði verið lengur hermaður en eg, foringi herdeildarflokks. Hann var tuttugu og fimm ára, maður grannvaxinn, dökkur á brún og brá og fríður sýnum. Tveggja mánaða styrjöldhafði treyst vináttubönd okkar betur en tíu ára kyrini á friðartímum hefði gert. Við kyntumst ekld fyrr en í ágúst 1914. En við áttum margar, sameiginlegar minningar. Eg lcom frá Bearn, —' hann frá Landes. Eg liafði stundað þýsku- nám í Sorhonne — hann — tveimur árum síðar — sögu. Hann var ýmist kátur — eða þögull, hugsi, en hann var alt af ágætur fyrirliði. Stundum liöfðu liermennirnir á orði, að liann væri dálítið viðutan og' ábyrgðarlaus, en þeim líkaði vel hversu rólyndur hann var, hermann- legur á velli og hversu mikinn áliuga liann sýndi fyrir velferð þeirra. Hann bjó ekki um sig, er gengið var til svefns, innan um liðþjálf- ana, eins og eg gerði. En hermennirnir vissu, að hornið, sem hann valdi sér, til þess að veni' einn, var óvistlegasta liornið, sem hægt var aðj finna. Að því er mig snerti lét hann ekkert ógerl til þess, að eg yrði þess sem minst var, að hann var yfirmaður minn, þótt hann væri tveimur árum >mgi-i. Að því er mig snerti er það að’ segja, að mér þótti vænt um að liafa slíkan.fé- laga sem liann til þess að gefa mér fyrírskipan- ir — og i rauninni enn fegnari þvi, að Iosna viS þá ábyrgð, að liafa yfirstjóm herflokksíns 4 hendi. Mér hefði aldrei fallið í geð að gefat skýrslur um manntjón, er komið var aftur úr skotgröfunum, eða þvæla fram og aftur mr» það, sem til flokksins fór af nauðsynjum við majórinn og aðra yfirmenn, sem þar um fjöll- uðu, enda þótt munnlegar skýrslur væri of£ látnar nægja á vígstöðvunum. En Vignerter sem hafði ekki sofið eina klukkustund alla nótt- ina sem við vorum á undanhaldi, liann, sena liafði farið seinastur frá Guise, er liún stóð í björtu báli og var fyrstur til þess að halda inn £ VilIe-aux-Bois í rústum, skýrði mjög niákvæm— lega frá öllu hversu hroðalegt sem það varv skipulega og af áliuga. Hann var maður gáf—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.