Vísir - 16.06.1938, Síða 4

Vísir - 16.06.1938, Síða 4
VÍSIR 4gMBWDBI,IIIWnilWIB' MIB——P—ma—— Oettu núT 59IS miSdegiskaffið og kveld- verðinn. JLausn nr. 20. Gisli var faðir stúlkunnar, sem hinjr kölluðu bróðurdóttur aiiin Sír. 21. Tutfugasta viðfangsefnið var svo auðvelt, að nú þurfið þið að fá eínliverja uppbót. Þið haf- ið eflaust lesið eitthvað í líf- ffræði og þekkið sýklana í Suð'- sir-Afríku. — Það getur verið að |jíS gerið það ekki. Þess vegna raetti það ekki að koma að sölc, jþóti þið kynnist þeim nokkru siánar. Þessir sýklar skifta sér a liveni mínútu og hver einn verður að tveimur fullþroska sýklum. Við skulum gera ráð ffyrir, að ellefu sýlclar séu settir 1 skál með vatni í og að skálin verður full af sýklum á 15 mín- ifitnm. Hve lengi er skálin að fyll- -ast af sýklum til hálfs? arfjarðar), j5 frá Ármanni, 4 :írá 1. R. og einn frá Vestmanna- tsyjum. Dag&kráin er þessi: KI. 1,30: Lúðrasveit Reykja- cvikur leikur fyrir framan .Menlaskólann. ..KL 2: Lagt af stað suður á Iþróttavöll og staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Maraldur Guðmundsson lieldur ræðu. KI, 2.45: Ben G. Waage, for- seti Í.S.I., setur mótið. Kl. 3: Hefst mótið á því, að vúrválsflokkur kvenna úr Ár- ’snarmi ( Xoregs f a rar n ir) sýna leikíimi undir stjórn Jóns Þor- steinssonar. í'yrst er kept i 100 m. hlaupi <og eru þátttakendur átta. Verð- jrr lokakepnin; vafalaust milli .'Sveins Ingvarssonar, Baldurs Möíler og Georgs L. Sveinsson- :ar. — Þá er kept í spjótkasti, há- stökki, langstökki, 5000 metra Jrlaupi og 1000 m. boðlilaupi. Kl. 8V2 urn kvöldið liefst síð- ari hluti mótsins og leikur þá Lúðrasveitin á íþróttavellinum. Þá sýnir úrvalsflokkur drengja úr Ármanni leikfimi, undir stjórn Vignis Andréssonar. Þá fer fram kringlukast, 800 metra jblaup og stangarstökk. Nýjungar. Að þessu sinni verður breytt Bcbíop fréitír Veðrið í morgun: í Rvík 9 st., mestur hiti í gær 11, minstur í nótt 6 st. Úrkoma í gær 1.0 m.ni. Sólskin í 0.2 st. — Heitast á landinu í morgun 14 st., í Raufarhöfn, kaldast 7 st., á Hell- issandi og Kvígindisdal. Yfirlit: LægS frá S. Grænlandi norSaust- ur um Jan Mayen. Háþrýstisvæ’Si um Bretlandseyjar. Horfur: Suð- vetsurland og Faxaflói: SuSvestan eSa sunnan kaldi. Rigning meS kveldinu. Skipafregnir . Gullfoss er á leiS til Leith frá Vestmannaeyjum. GoSafoss er í Hamborg. Dettifoss er væntanleg- ur aS vestan .og norSan í dag. Lag- arfoss fer áleiSis til AustfjarSa og útlanda í kvöld. SúSin fór í strand- ferS í gærkvöldi. Hjúskapur. í dag verSa gefin saman í hjóna- band AuSur Jónsdóttir, Banka- stræti 6 og Haukur Jóhannesson, loftskeytamaSur á b.v. Karlsefni. Heimili þeirra verSur á NjarSar- : götu 45. Hafnarstjórn hefir samþykt aS veita flugfé- lagi Akureyrar leyfi til aS leggja sporbraut frá skýli sínu viS SkerjafjörS og niSur aS stór- straumsfjöruborSi. Prófessor Guðmundur Hannesson er nýkominn heim úr ferS til NorSurlandsins, en þar hefir liann dvaliS í hálfan annan mánuS, aSal- lega á Akureyri og í Húnavatns- sýslu. Segir hann kuldatíS nyrSra og aS jafnaSi hafi veriS föl í of- anverðri VaSIaheiSi, en einstaka dag gránað niSur undir sjó. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga var sagt upp í BaSstofu iSnaS- armanna kl. 2 í dag. Happdrætti Mentaskólans. DregiS verSur í Happd'rætti Mentaskólans í fyrramáliS. Þeir, sem enn eiga eftir aS skila miSum, eða andvirSi miSa, verSa aS gera þaS í síSasta lagi í kveld. Elsa Sigfúss heldur síSustu mikrofónhljóm- leika sína í Iðnó í kveld kl. 7^2- Kaffisamsæti heldur GlímufélagiS Ármann fyrir úrvalsflokk kvenna, Noregs- fai-ana, í Oddfellowhúsinu í kveld kl. 9. Öllum Ármenningum er | heimil þátttaka. B.v. Þorfinnur fór á síIdveiSar í gær. Er þaS fyrsti togarinn, sem fer norSur til síldveiSa nú. til og teknar upp ýmsar nýj- ungar og rnunu a. m. k. tvær þeirra verða áhorfendum til milcillar ánægju, en það eru pokahlaup pilta og stúlkna. Þá verður kept í 5 X 80 m. boð- hlaupi kvenna, en í þeirri grein hefir ekki verið kept hér í all- mörg ár. 3 sveitir Iceppa, frá Á., í. R. og K. R. Auk þess keppa stúlkur í 80 m. lilaupi (4 kepp- endur) og hástökk og loks fer fram reipráttur milli Iíeflvík- inga og Reykvíkinga. Frá Englandi kom Karlsefni í gærkveldi og Belgaum í dag. Knattspyrnufélagið Víkingur. 3. fl. æfing í kvöld kl. 61 á nýja íþróttavellinum og 4. fl. kl. 8 á venjulegum stað. MætiS allir. Stúdentamótið. Mótinu lýkur meS hófi á laugar- dagskvöld, sem hefst kl. 7 síSd. Mega allir stúdentar taka þátt í hófinu, en þátttakendur mótsins verSa látnir sitja fyrir. Fást aS- göngumiðar á Þingvöllum og í Austurstræti 3 uppi, á morgun og laugardag. . Útvarpið í kveld: 19.10 VeSurfr. 19.20 Lesin dag- skrá næstu viku. 19.30 Hljómplöt- ur: Lög úr óperurn. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá FerSafélagi íslands. 20.25 Frá útlöndúm. 20.40 Einleik- ur á celló (Þórhallur Árnason). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómplötur: Andleg tónliat. 22.00 Dagskrárlok. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Flverfisgötu 46, sími 3272. Nætur- vörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. RÉTTUR KVENNA TIL EM- BÆTTA 1 NOREGI RÆDDUR 1 STÓRÞINGINU. Oslo, 15. júni. Óðalsþingið hefir í dag með 60 gegn 48 atkvæðum samþykt tillögu ríkisstjórnarinnar um að veita konum rétt til allra em- bætta, sem ríkið hefir yfir að ráða, einnig prestaemhætta. — Mowinckel har fram þá viðbót- artillögu, að þegar um kirkju- leg embætti sé að ræða, skuli ekki veita konum prestsem- bætti, þegar hlutaðeigandi söfn- uður telur sig því mótfallinn. Tillagan var feld með 55 gegn 53 atkvæðum. Frumvarpið var því næst samþykt og greiddu þvi atkvæði þingmenn verka- lýðsflokksins, sjö vinstriflokks menn og einn Bændaflokksmað- ur. — Mjálið verður tekið fyrir i Lögþinginu á morgun og bíða menn úrslitanna þar með mik- illi eftirvæntingu. — Nokkur blaðanna eru þeirrar skoðunar, að Lögþingið muni samþykkja tillögu Mowinckels, en þá verð- ur frumvarpið að leggjast fyrir Óðalsþingið á ný. NRP. — FB. Samtíðin, júniheftið, kom út í byrjun þessa mánaðar. Flytur það margvislegar greinar og m. a. Úr riki iðnaðarins, viðtal við Sveinbjörn Jónsson byggingar- meistara, Um Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi, eftir Gisla Jónsson frá Hróarsholti, Auður Vésteinsdóttir, kvæði eftir Gísla H. Erlendsson, Það er lilegið í Madrid, eftir Langton Hughes, Hin endalausa skáldsaga, eftir Sigfrid Siwert, Úr landnáms- sögu bílanna, eftir ritstjórann, Berhöfðatískan, eftir Halldór Jónasson. Stökur, Smælki, Skrítlur o. fl. Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. LjósmyndaYerkstæðið Laugaveg 16, Ö dýr Kaffibaunir 1 kr. % kg. Iiaffi br. og m. 0.80 pk. Export L. D. 0.65 st. Molasykur 0.55 kg. Strausykur 0.45 kg. hB^Fl/NDÍR*W7TÍLKYmNCm ST. VÍKINGUR nr. 104. — Skemtiferðir iá Kollafjarðareyr- ar, er fórst fyrir um síðustu helgi, verður farin nú á sunnu- daginn, ef veður leyfir. Sama tilhögun og áður var auglýst. Áskriftarlisti og sala farmiða á lijólhestaverkstæðinu Valur. — Sími 3769. — Nefndin. • (363 ST. FRÓN nr. 227. Fundur- inn i kveld hefst í Góðtemplara- húsinu ld. 8/2. Innsækjendur eru beðnir að mæla kl. 8J4. — Dagskrá, auk venjulegra fund- arstarfa, sumarferðalög o. fl. — Félagar fjölmennið. (346 KtlOSNÆtl^ 1 HERBERGI eða 2 lítil og eldhús óskast sem fyrst, 2 í heimili. Tilboð sendist Vísi merkt: „Skilvísi“. (347 ÞAKHÆÐIN á Grettisgötu 1 A (3 herbergi og eldliús) til leigu nú þegar. Ennfremur her- bergi í kjallara fyrir einhleypan með laugarvatnshita. — Uppl. í síma 2670. (349 HERBERGI til leigu af sér- stökum ástæðum á Bjargarstíg 5. —______________ (353 EIN STÓR stofa og eldhús óskast til leigu 1. október. Tvent í lieimili. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 2492. (355 GÓÐ og ódýr stofa til leigu fvrir einhlevpa. -—- Uppl. í síma 2057. (360 tTIUOrNNINfiAtó FILADELFIA, Hverfisg. 44. Samkomá í kvöld kl. 8V2, Her- bert Larsson og Eric Ericson. Allir velkomnir. (348 kTÁPAt'IUNDItl SPARISJÓÐSBÓK tapaðist um Laugaveg, Bankastræti. — Skilist Bergstaðastr. 9 A. Fund- arlaun. (343 ■vinnaM STÚLKA, dugleg við mat og afgreiðslu, getur fengið atvinnu í borðstofunni á Álafossi. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss í dag. ___________________(351 STÚLKA, dugleg við vefnað, getur fengið atvinnu við Ála- foss. Uppl. á afgr. Álafoss. (152 STÚLKA, með barn, óskar eftir eldhússtarfi eða ráðskonu- stöðu. A. v. á. (359 STÚLKUR óskast í síld. Góð kjör. Uppl. Baldursgölu 29. — (320 UNGUR maður, sem hefir minna bílpróf, óskar eftir vinnu við bílaakstur. Er vanur. Kaup eftir samkomulagi. A. v. á. (344 2—3 STÚLKUR gela fengið vorvinnu á góðu sveitalieimili, nálægt Reykjavík. — Uppl. hjá Stefáni Thorarensen, lyfsala, Laugavegi 16. (345 ÍKADTSKATDidl ELDAVÉL, lítið notuð, til sölu. Kristján Siggeirsson. Laugavegi 13. (350 VÖRUBÍLL til sölu, ódýrt. — Uppl. í síina 4312, eftir kl. 6. — ________________________(354 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 2656. (356 TIL SÖLU: Lítill yfirbygður vörubíll, lientugur bökurum eða kaupmönnum. — Uppl. í sima 2022. (357 HARDY’S silungastöng með tilsvarandi hjóli og línu til sölu. Sími 2680.______________(358 5 MANNA bifreið (drossía) til sölu í fullkomnu standi. A. v. á. —____________________(361 RABARBAR, stór og rauður, nýupptekinn, 50 aura pr. V2 kg. Nýjar kartöflur 30 aura V2 kg. Gamlar karlöflur danskar 20 au. V2 kg. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, simi 2803. Grundar- stg 12, Sími 3247. (326 ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR og ágætur harðfiskur. Þorsteins- búð, Hringbraut 61, simi 2803. Grundarstíg 12, sími 3227. (327 SUNDSKÝLUR, allar stærðir frá kr, 2.50. — Sundliettur frá kr. 0.90. Sundbelti i miklu úr- vali. Hlín, Laugavegi 10. — Simi 2779._______.______(318 HJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup- ið gólfklúta sem þeir vefa. — Heildsala. Simi 4046. Smásala. Simi 2165. (319 ^^^^^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. (73 NÝJA FJÖLRITUNARSTOF- AN, Laugavegi 41. Sími 3830. Gerir allskonar fjölritun fljótt og vel. Reynið! (1517 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan. Laugavegi 12. Simi 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 TIL SÖLU stokkabelti og sem ný peysuföt til sýnis, Ránargötu 5 A, annari hæð. (342 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 115. TRYLLTIR HESTAR. Er þa'S ekki dásamlegt, a'ö finna Hestarnir koma æöandi. Vagn- Hrói og Eiríkur þeysa fram meö Loksins tekst þeim aö stö'ðva þá. skógarilminn aftur! — Hva'Ö er inn, sem þeir draga, riöar til hinum trylltu hestum. — þetta er — Vagninn er tómur. Þaö hefir þetta? Hestarnir hafa fælst held- beggja hliöa og viröist geta dott- hættuspil — og reyna aö ná taki á viljað slys til. Við verðum að ur illa. ið á hverju augnabliki. taummium. rannsáká mali'ö. MJÓSNARI NAPOLEONS. 125 aö fram á að fá áheyrn hjá keisaranum og var jþað veitt lienni. Hvað liún sagði, livernig hún 'iað — hvernig hún sannfærði keisarann — það weít enginn, en hvað sem um það var lét keis- arinn — rétt áður en einliver dapurlegustu ör- lög sem sagan getur um urðu hlutskifti hans og Frakklands -— að óskum liennar og sýknaði Gerard de Lanoy af öllum ákærum-og veitti honum öll sín fyrri réttindi, að því tilskildu, að Siarm gengi þegar í herinn og færi til vígstöðv- janna tafarlaust ............... Þannig kom keisarinn með nokkurum penna- dráttmn í veg fyrir þá hörmung, sem vofði yfir Gerard og Juanitu. Skilyrðið um, að Gerard ffæri þegar til vígstöðvanna var vitanlega óþarft að setja. Það gerði liann af fúsum vilja — hann wildi ákafur fara. Hann tók þátt í orustunum við Sarrebruck og Wissembourg og særðist liættulega í orustunni við Forbach. „Það var viku eftir náðunina," sagði Fanny de Lanoy við mig, „sem eg sá Gerard aftur. Eg var uppi í sveit, þegar þessir atburðir gerðust, en Juanita sendi mér hraðboð og bað mig að koma til Parísar tafarlaust. Eg liafði ekki gleymt Sauveterreatburðinum og hélt, að Juan- ita hefði komist í einhver vandræði, svo að eg sá mér ekki annað fært en að gera eins og hún bað. Eg bjóst til ferðar þótt mér væri í rauninni mjög á móti skapi að ferðast á járnhraut til Parisar, en það var ekki um annað að ræða. Þú gelur gert þér í liugarlund hversu mér varð um, er liún sagði mér frá því, að Gerard væri enn á lífi, og að liann liefði fengið náðun hjiá keisar- anum og þyrfti ekki framar að óttast vélráð Toulons. Eg koin í tæka tíð til þess að kveðja liann og óska honum guðs blessunar áður en hann lagði af stað lil vigvallanna. Hann fór dag- inn eftir, að eg kom......Við Juanita vorum í París í ágúst og september, þessa liræðilegu mánuði, þegar liver ósigursfregnin á fætur ann- ari barst, svo að segja daglega. Eg ætla ekki að fjölyrða um það, livernig allar skýjaborgirnar hrundu — livernig við óg aðrir smám sam- an vöknuðum og skildum til fulls, að herinn liafði beðið svo herfilega ósigra, að Frakklands mundu biða svo dapurleg örlög, að vafasamt var, að það mundi nokkuru sinni biða þess bætur. Eg var iðulega með keisarafrúnni. Eg var hjá henni, er liún fékk bréf frá keisaranum um það, að prinsinn liennar hefði fengið „eld- skírnina“ í orustunni við Sarrebruck. Eg var ein þeirra sem reyndi með öllu móti að koma i veg fyrir, að liún sæi blöðin sem nú voru farin að birta árásir á liana og prinsinn. Og eg var hjá lienni, er fregnin um ósigurinn við Sedan barst lienni. Vonbrigðum hennar og auðmýkt verður ekki með orðum lýst. En það þýðir ekki að fjölyrða um það, þú vilt, að eg tali um ridd- arann minn og konu lians. Mér féll liún betur og betur í geð þessar fyrstu ógnarvikur stríðs- ins, er við vorum báðar í Paris, báðar einmana, og því oft saman. Og við liugsuðum báðar um Gerard liverja stund. Til allrar hamingju gat eg skroppið til Lyon og heimsótt Cecile í klaustrinu, meðan járn- brautarsamgöngum varð enn haldið uppi. Mér fanst, að liún yrði að vita hið sanna um Gerard. Þama vorum við — þrjár konur, sem allar hugsuðum um liann hverja stund og báðum guð að halda verndarhendi sinni yfir honum. AUar þrjár. Stundum liefi eg verið að liugsa um hver okkar liafi borið sannasta ást í brjósti til hans....“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.