Vísir - 17.06.1938, Side 1

Vísir - 17.06.1938, Side 1
Ritsíjóri: KRJSTJÁ.N' GLÐLAUGSSON • Simi: 1578. lii tsíj é rn arsk ri fslofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSÍNGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 17. júní 1938. 140. tbl. SKEMTUM Framhald Fánadagsins — vegna óhagstæðs veðurs — og eftir áskorun verður hinn bráðskemtilegi sjónleikur: Eilífðarbylgjurnar — Sýndur á ÁLAFOSSI annað kvöld, laugardaginn 18. júní, kl. 9 síðd. Leikendur verða hinir sömu og áður — Valur, Alfreð, Ingibjörg Steins, Hildur Kalman. — Á eftir DANS í stóra tjaldinu. 4 manna hljómsveit. — Hvergi betra að skemta sér en á ÁLAFOSSI.--------------Alt til íþróttaskólans á ÁLAFOSSI.------------ Gamia Bíd Hin stórkostlega leynilögreglumynd, Framhald ,Gr ama mannslns1 (Efter den tynde Mand) Afar fjörug og spennandi leynilögreglugamanmynd. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: MYRNA LOY og WILLIAM POWELL. Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. (alþýðusýning kl. 7). Á alþýðusýningu kl. 5 hin stórfenglega mynd: Ornstan nm Port Árthnr Börn fá ekki aðgang. KÆRUR út af úrskurðum niöurjöfnun^ arnefndar á útsvarskærum skulu komnar á skrifstofu yfirskattanefndar í A1- þýðuhúsinu viö Hverfisgötu (Skattstofuna) í síðasta lagi föstudaginn t. júlí næstk. Reykjavík, 17. júní 1938. Yfirskattaaefad Reykjavlkor. ÆL' dds® ;K0L?ðALT er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. í8hthm I OrsEM (( ;J©. TÍlKYNNINGflR. Ársþing Stórstáku islands verður sett í Templarahúsinu á morgun (laugardaginn 18. júní). Fulltrúar og aðrir templarar komi saman í Templarahúsinu kl. l1/^ e- h. og verður gengið þaðan í Fríkirkjuna og hlýtt messu. Síra Sveinn Ögmundsson frá Kálfholti flytur prédik- un. Síra Árni Sigurðsson frikirkjuprestur þjónar fyrir altari. — Messunni verður útvarpað. — Kirkjan verður öllum opin. Að messugjörð lokinni verður þingið sett, fulltrúar samþyktir og stórstúkustig veitt þeim fulltrúum, sem það vantar og öðrum, sem þess óska og rétt hafa til þess, enda hafi þeir meðmæli frá stúkum sínum. Þeir sem hafa verið fullgildir félagar umdæmisstúku í sex mánuði hafa rétt til stórstúkustigs. Fúlltruar afhendi kjörbréf sín á skrifstofu stórstúk- unnar í kvöld eða í fyrramálið fyrir hádegi. Trúnaðarstig og Umdæmisstúkustig verður veitt i Templarahúsinu í kvöld kl. 8%. Unglingaregluþingiö verður sett í Templarahúsinu, sunnudaginn 19. júní kl. 10 árdegis. K jörbréfum á það jnng sé skilað til stór- gæslumanns unglingastarfs við þingsetningu á laugar- daginn. Reykjavík, 17. júní 1938. Friðrik Á. Brekkan. Jóhann Ögm. Oddsson. Steindór Björnsson. Anaast kanp og sðln ¥eðdeildai*bpéfa og EFeppulánasj óðsbFéfa Garðap Þo^steinssoii. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). KÆRUR lit af úrskuFðum skatt- síjóía á skattkæi>um skialu komnaf á skrif- stofu yfipskattanefndai* í Alþýðutiúsiiiu við Hvepfisgötu ( Skattstofuaa ) í síðasta iagi föstudag~ iim l. jiilí næstkomaudi. Reykjavík, 17. júní 1938. Yfirskattanefnd Reykjavíknr. Nýja Blö Rússnesk 0rlög. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Spennandi og álirifa- mikil ensk stórmynd, er gerist í Rússlandi fyrir og eftir byltinguna og sýnir viöhurðai íka sögu um rússneska aðalsmær og enskan blaðamann sem til- viljúnin gerði að njósnara byltingarmanna. — Leikur hinna frægu aðalpersóna er afburða góður og má telja myndina eina af þeim bestu sem bið fræga London film hefir gert. — - Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Hraðfepðir tll Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. BifFeiðastðð AkuFeyFap. IV um Akranes er á mánudag. Sifi*eiðastðð Steiudðps. Sími 1580. ttýtt NautakjOt Nýpeykt Sauðakjöt Grísakjöt Dilkakjöt. Kjöt og fiskmetisgepöin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. r Hanpikjðt Nordalsíshðs Sími: 3007. NÝR GURKUR RABARBARI. Kjöt & Flsknr Símar: 3828 og 4764. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.