Vísir - 17.06.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1938, Blaðsíða 2
VlSIR VfSIR ÐAGBLAD Útg-ef andi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Sí m ar : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Augiýsingastjóri 2834 Vc-rð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Nóg aðgert! E'ramsóknarmenn hafa und- * anfarna daga háð eitt af þessum „glæsilegustu þingum", sem nokkuru sinni hafa veriS háð, að sögn þeirra sjálfra. Af þvi að framsóknarmenn eru allra manna orðóvarastir, eink- um um yfirburði sína og afreks- verk á þjóðmálasviðinu, þá fullyrða þeir nú venjulega ekki annað eða meira um þessi þing, en -að þau séu „glæsilegust" allra slíkra þinga, sem menn hafi spurnir af hér á landi. En um þetta síðasta þing sitt segja þeir, að það sé „tvímælalaust merkilegasta og glæsilegasta pólitöska mótið, sem ungir menn hafa gengist fyrir". — Og þó að ekketr sé sagt um það, þá er auðvitað hverj- um manni frjálst að skilja þetta svo, að ekki sé eingöngu átt við mót sem ungir menn hafa gengist fyrir „hér á landi", heldur hvar sem leitað væri um víða veröld, að fornu og nýju. Þetta „tvímælalaust merki- legasta og glæsilegasta pólitíska mót, sem ungir menn hafa gengist fyrir", svo að sögur fari af, var sett að Laugarvatni s. 1. laugardag, og svo sagt, að þar og þá hafi verið stofnað „Sam- band ungra Framsóknar- manna" og mót þetta því verið stofnfundur þess. En það er kunnugt, að Framsóknarmenn hafa nú um mörg ár verið að vinna að því, að koma sér upp slíku „sambandi", og þó orðið lítt ágengt, enda verið allerfitt um aðdrætti efniviðarins. Þarf því engan að undra, þó að þeim finnist mikið til um það, er þeir hafa nú loks náð þvi lang- þráða marki að koma þessu sambandi á fót, og finna jafn- vel meira til sín, en þeim ann- ars er eiginlegt, af því að hafa unnið slíkt þrekvirki. I dagblaði framsóknannanna, sem nú þykist vafalaust geta sagt skilið við þennan heim, ánægt og örugt um vöxt og við- gang flokksins í framtíðinni, þó að þess missi við, er gerð nokk- ur grein fyrir því, með hve miklum ólíkindum það hafi í rauninni verið, að Framsóknar- flokknum mundi nokkuru sinni auðnast að sjá drauma sína um stofnun „Sambands ungra framsóknarmanna" rætast. En af því, að flokkurinn hafi nú borið gæfu til þess og þó að hann sé í því efni mörgum ár- um á eftir öllum öðrum stjórn- málaflokkum í landinu, telur blaðið, að öllum megi vera það ljóst, hve ákaflega og ört „vax- andi flokkur" Framsóknar- flokkurinn sé og að hann hljóti innan skamms að vera orðinn „fjölmennasti stjórnmálaflokk- urinn í landinu"! En svo virðist þó, sem framsóknarmönnum þyki nú nóg að gert um slíkar þrekraunir í útbreiðslustarf- semi stjórnmálaflokkanna. Er það ef til vill af því, að þeir ótt- ast, að svo mikill ofvöxtur kunni að hlaupa í Framsóknar- flokkinn, ef lengra verði haldið á þeirri braut, að við ekkert verði náðið. Hið nýafstaðna þing „Sam- bands ungra Framsóknar- manna" hefir vakíð athygli al- þjóðar á alvarlegri hættu, sem nú sé yfirvofandi, ef ekki verðí tafarlaust tekið í taumana gagn- vart þessari starfsemi stjórn- málaflokkanna. „Hingaö' og ekki lengra", segir þetta „tví- mælalaust merkilegasta og glæsilegasta pólitíska mót", og það krefst þess, að stjórnmála- flokkarnir láti sér það nægja, að hafa í frammi stjórnniála- áróður meðal fullorðinna manna og unglinga eldri en 14 ára. En ein af helstu sam- þykktum þess er áskorun til þings og stjórnar um, að „þegar á næsta þigni verði sett lög, er banni pólitíska starfsemi meðal barna innan 14 ára aldurs"! En svo vonlítið sem það mátti virðast, að framsóknarmönn- um tækist að koma á fót „Sam- bandi ungra Framsóknar- manna", þá gæti að vísu ekki síður brugðist til beggja vona um það, hvernig þeim lánaðist „áróðurinn" meðal barnanna. Og er þó engan veginn fyrir það að synja, að þau kynnu að reyn- ast þeim leiðitamari en ungling- ar sem eru að komast til vits og ára. HERSVEITIR FRANCOS HRAKTAR FRÁ VILLAREAL. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. F regn f rá Valencia í morg- un hermir, að sam- kvæmt tilkynningu Mijaja hershöfðingja hafi hersveitir Francos á fimtudagskvöld verið hraktar frá Villareal, sem nú sé algerlega í hönd- um stjórnarhersins. Norræn raðstefna réttindi listamanna. 16. júni. FÚ. í Stokkhólmi hefir nýlega ver- ið haldin norræn ráðstefna, til þess að ræða um sameignlega löggjöf á Norðurlöndum, að þvi er snertir réttindi höfunda og hstamanna. Fulltrúi Islands á Krabbe, fulltrúi í utanríkismála- ráðuneytinu danska. Mót norrænna húsameistara. Kalundborg, 16. júní. FÚ. Mót norrænna húsameístara hófst í Oslo í dag og er a veg- 'um þess haldnar ýmsar sýning- ar. Á mótinu flytur prófessor Guðjón Samúelsson erindi um skipulag bæja á íslandi. Skólasel Mentaskólans. DregiS var í happdrætti Menta- skólans hjá lögmanni 'kl. n í morgun. Þessi númer hlutu vinn- inga: i. vinningur: Far til Kaup- mannahafnar, báðar leiSir, og 300 kr.. í erlendri mynt nr. 641. Annar vinn.: Útvarpstæki nr. 4695. 3. vinn: Vikudvöl að 'Laugarvatni í júlí nr. 32. 4. vinn.: Saumavél nr. 6032. 5. vinn.: Kr. 100 í pening- um nr. 151. 6. vinn.: 3 smál. af kolum nr. 7795. 7. vinn.: RafsuSu- vél nr. 7722. 8. vinn.: Skíöi nr. 1935. 9. vinn.: Málverk eftir Finn Jónson nr. 1943. 10. vinn.: Olíu- tunna nr. 1939. — Vinninganna sé vitjaö til Pálma Hannessonar rek- tors eða Valdimars Sveinbjörns- sonar, fimleikakennara. GyOingaofsóknirnar í Þýskalandi fær- ast í aukana. Æsingar í fátækrahverfum JSerlin- apbopgap. — Gydingar dpegnip út íír húsum sfnum og sárt Ieiknir. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Berlín, í morgun. Gyðingaofsóknum í Þýskalandi er haldið áfram af enn meiri harðneskju eri áður. Gyðingar voru handteknir í gær í hundraðatali í ýms- um hlutum Berlínarborgar. Hafa borist fregnir um það, að stjórnin hafi fyrirskipað að herða sóknina gegn Gyðingum á ýmsa lund. Hefir þetta vakið talsverðar æsingar í sumum hlut- um Berlínarborgar, einkum í norðurhluta borgarinnar, í hverfum þeim, þar sem fátækir Gyðingar búa. Sjónarvottar skýra frá því, að árásir hafi verið gerð- ar á f jölda Gyðinga í gærkveldi. Þeir hafi verið dregn- ir út úr húsum sínum og búðum og sárt leiknir. í sum- um tilfellum var Gyðingum hent út um glugga. Á sölubúðir þeirra voru málaðar aðvaranir til manna um að skifta ekki við Gyðinga. Óstaðfestar fregnir herma, að áformað sé að gera ýmsar ráðstaf anir til þess, að koma í veg f yrir, að Gyð- ingar njóti sömu réttinda og aðrir borgarar landsins — stía Gyðingum frá hinum. Þannig kvað vera í ráði að leyfa Gyðingum ekki aðgöngu að öðrum samkomu- stöðum en þeim, sem sérstaklega eru ætlaðir þeim. í miðhluta Berlínar sáust í gær í f yrsta sinni bekkir, sem á var málað: „Að eiris' fyrir Gyðinga". United Press. Codjeanu, leiðtogi Púmen- sku faseistanna, dæmdup í tíu ápa þpælkunapvinnu, EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Mál Codreanu, leiðtoga rúmensku fasistanna eða „járnvarðliðsins" svo nefnda hefir nú verið leitt til fullra lykta, að því er símfregnir frá Búkarest í morg- un herma. Codreanu haf ði verið dæmdur af herrétti til tíu ára þrælkunarvinnu, fyrir samsærisáform gegn stjórn landsins. Skaut hann dómi herréttarins til yfir- herréttar, sem staðfesti dóm undir-herréttarins, í öll- um atriðum. United Press. fliaÉSíÉf uerOa smífl- aðar i Cnda lyrir M. Þeim veröup flogid til Bretlands- eyja frá Canada eftir þvf sem þörf Jkrefur á 6fpiðar-tímum. Flugvéia- kaup í U. S. A, Bretar eru nú farnir að kaupa hernaðarflugvélar í Bandaríkj- unum *>g er það í fyrsta skifti í sögu Bretlands, sem hervarnir Iandsins eru styrktar með kaupum á flugvélum erlendis á frið- artímúm. Lundúnadagblaðið Daily Ex- press skýrði frá þvi fyrir skemstu, að samningar hafi ver- ið gerðir um kaup á 400 hraS- fleygum flugvélum (ætlaSum til njósnaferSa og eltinga)og æf- ingaflugvélum, viS Lockhead Aircraft Corporation og North American Aviation Company. FramleiSsIa flugvéla í Canada er til íhugunar og er tilgangur- inn að hafa þar í framtíSinni mikinn varaflugflota.Er það tal- ið mjög mikilvægt, aS geta framleitt árásarflugvélar handa hreska hernum utan Bretlands- eyja — framleiSsla þeirra geti gengiS óhindruS og án þess aS óttast þurfi aS verksmiSjurnar verSi eyðilagðar í loftárásum. Arásarflugvélar þessar verða svo stórar -og afl- Iiloyds í Xiondon sendir Franco reikning» aö upp- liæd 250,000 sterlmg^s- pund. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Hið heimsfræga vátryggingarfélag Lloyds í London hefir ákveðið að senda Franco reikning að upphæð 250.000 sterlingspund, til greiðslu fyrir tjón það, sem bresk skipaútgerðarfélög hafa orðið fyrir vegna loft- árásanna á Spáni, en nokkurum breskum skipum hef ir, sem kunnugt er, verið sökt í spænskum höfnum, af flugmönnum Francos, en auk þess hafa bresk skip í tugatali orðið fyrir meiri og minni skemdum af sömu orsökum, í höfnum Spánar. Einn af yfirmönnum Lloyds hefir sagt í viðtali við United Press, að firmað hafi ákveðið að krefjast greiðslu af Franco, þar sem það sé nú sannanlegt og óllumjýðum Ijóst, að árásirnar á bresk^skip hafi verið gerðar að yfirlögðu ráði. United Press. Tyrkir segia sig fir þjóðabandalagina, ef kröfum Jeirra verðnr ekki slnt EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Fregn hefir borist frá Istambul, sem vekur furðu, þar sem áður höfðu borist fregnir um, að Tyrkir og Frakkar hefði jafnað ágreiningsmál sín viðvíkjandi Samjak. Nú er því haldið fast fram í blöðum Tyrklands, segir í fregnum frá Istambul, að Tyrkir ætli að segja sig úr Þjóðabandalaginu, verði kröfum þeirra viðvíkjandi Sanjak ekki sint. Allmörg af hinum kunnustu blöðum landsins gera kröfur þessu viðvíkjandi. United Press. hyltu kon- ung sinn Stokkhólmi í morgun. — FB. Sænska þjóðin hylti konung sinn, Gustav V., af miklum fögnuði og áhuga, á áttræðisaf- mæli hans í gær, þ. 16. júní. Fremstir i flokki þeirra, sem hyltu konung á þessum merkis- degi, voru Rristján konungur Danmerkur og Islands, Hákon Noregskonungur og ríkisforseti Finnlands. Gustav Adolf, ríkiserfingi Svia, hylti konunginn, föður sinn, i ræSu, sem haldin var í Stokkhólmshöll. Var þaS hin hátíðlegasta athöfn, sem þar fór fiam og rikiserfingi byrjaði ræSu sína er klukkan sló tólf og afmælisdagurinn var hyrjaSur. Ríkiserfinginn lýsti konunginum sem réttlátum og kærleiksríkum föSur og miklar, að hægt verður að fljúga þeim frá Canada til Bretlands, jafnóðum og þeirra er þörf. Sumar tegundir hernaðarflug- véla þeirra, sem Bandafíkja- menn eru aS koma sér upp, geta farið meS 350 enskra mílna hraSa á klst. i 20.000 feta hæð. framúrskarandi skylduræknum og fórnfúsum landsföður. Ardegis komu saman æðstu embættismenn og kunnustu menn þjóðarinnar og var kon- ungi þá færð vegleg gjöf, fra sænsku þjóðinni, 4 miljónir króna, sem konungur hefir á- kveðið að verja til þess að draga úr því böli, sem stafar af gigt- veiki og lömunarveiki. Hanson forsætisráðherra flutti ræðu og baS menn hylla konung sinn. Stokkhólmsborg hélt árdegis- veislu konungi til heiSurs og voru þar viSstödd öll stórmeríni þau, sem komin voru til þess að hylla konung í tilefni af afmæli hans. Sænski flotinn, sem lá á höfn- inni, fram undan Ráðhúsinu, skaut fallbyssuskotum til heið- urs konungi. Á íþrottasvæði borgaririnar hyltu konung síðar um daginn fulltrúar allra stétta þjóðfélags- ins. Tóku þátt í þeirri sám- komu 25.000 manns. Áhrifa- mikla og snildarvel flutta ræðu fyrir minni konungs f lutti Gösta Forssell prófessor og var þvi næst sunginn konungasöngur Svía. Konungur þakkaSi siðan þjóð sinni og baS menn minnast fóst- urjarðarinnar. Um kvöldiS var herguSsþjón- usta í Stokkhólmi og aS henni lokinni herskoðun. Hermenn úr landsher og flugher og sjóhði gengu fram hjá konungi og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.