Vísir


Vísir - 17.06.1938, Qupperneq 3

Vísir - 17.06.1938, Qupperneq 3
, V íSIR inii «ii. - Sérfrædin er heilladrýg'st í hverju rúmi. í g’ær lítskrifuðusí hinir nýju stúdentar úr Mentaskólanum og í dag hófst fyrsta íslenska stúdentamótið, sem haldið hefir verið hér á landi. Hinir nýju stúdentar hef ja því ekki feril sinn í alvöru námsins og háskóladeildanna, heldur gefst þeim kostur á að njóta í senn alvöru og gleði stúdentalífsins á hinum forn- helga stað, Þingvöllum. Þar munu stúdentar af öllum flokkum og öllum stéttum sameinast í áhugamálum sínum, velferðar- málum Háskólans og velferðarmálum íslenskra stúdenta. — Stúdentar eru ekki og hafa aldrei verið ákveðin stétt manna, sem lifað hefir einangr. uð innan vébanda þjóðfélagsins, en þeir hafa verið af öllum stéttum, fátækir og ríkir, ungir eða miðaldra, úr öllum lands- fjórðungum og öllum sýslum, frá rytjukotum afdalanna til þurrabúða sjávarþorpanna. Þessir ungu menn, sem stú- dentshúfuna hljóta, eiga hver sína sögu, sem þeir hafa skap- að með eigin baráttu. Námsfer- illinn er engin rósabraut eða eintómt áhyggjuleysi, heldur starf, daglegar áliyggjur, þolin- mæði og þrautseigja,sem þraut- ir vinnur allar. En það er ein- kenni stúdentsins, að stunda starf sitt með áliuga, ögra erf- iðleikunum og njóta saklausrar gleði, þegar liún gefst. Þetta er ekki séreinkenni stúdentsins, heldur lyndiseinkunn liinna heil- hrigðu æskumanna, sem land þetta eiga að byggja í framtíð- inni, og allir slíkir æskumenn eru stúdentar í eiginlegri eða ó- eiginlegri merldngu. Skólagang'an er að eins einn áfangi á leiðinni til takmarks- ins, — starfsins í þágu þjóðfé- lagsins, og enginn einstaklingur getur unnið verk sitt vel, nema með því að eins, að liann hafi öðlast fullan undirbuning þess starfa, er hann tekst á hendur í þágu þess. Stúdentar hafa öðlast mentun &ína fyrst og fremst af þeim sökum, að þjóðfélagið hefir bú- ið í ha|ginn fyrir þá, — stofnað skólana og haldið þeim uppi, — og þar af lciðjr, að stúdentar hafa skyldum að gegna gagn- vart þjóðfélaginu, sem þeir öðrum þjóðhöfðingjum Norð- urlanda, fulltrúum erlendra ríkja o. s. frv. Fimmtiu flug- vélar tóku þátt í þessari hersýn- ingu. Bænir voru fluttar í kirkjum Stokkhólmsborgar og guði þakkað, að vinátta og samvinna er ríkjandi meðal allra Norður- landaþjóða. Helge Wedin. verða að vinna af alhug'. Þjóð- hollur stúdent er hver sá, er þetta hlutverk skilur, en hinn hefir ekki verðskuldað mentun sína, sem beitir henni til niður- rifs, en ekki til uppbyggingar, selur sál sína fyrir málsverð og hyggur meira á að ota sinum tota, en vinna að almennings- heill. íslenskir stúdentar hafa alla jafna sýnt það, að þeir ei’U menn þjóðhollir og þjóðlegir. Þeir liafa skipað sér i hrjóst- fylkingu og rutt brautii*, þótt björg hafi staðið i vegi. Þeir liafa kosið frekar að lifa við sult og seyru, en svíkja föðurland sitt. Af þeim sökum hafa þeir oft hlotið önnur örlög en á hefði vei-ið kosið, — og blóðfói'nir ís- lenskra stúdenta i þágu föður- landsins eru fleiri en svo, að þeim hafi verið haldið til haga. Á síðari árum hefir gælt nokkurrar andúðar i garð stú- Þingvöllum í dag. Nokkuru fyi'ir klukkan 9 í morgun söfnuðust stúdentar saman við Austurvöll og var lagt af stað til Þingvalla kl. 9 og gekk ferðin fjótt og vel aust- ur. Mótið var sett af Sigurði Óla- syni lögfræðingi, formanni Stú- dentafélags Rvilcur, kl. 11, með ræðu. Að lienni lokinni var sungið af miklum krafti hinn alkunni stúdentasöngur „Sjung orn studentens lyckliga dar“. Fundarfox'seti var kosinn dr. Alexander Jóhannesson prófess- or, en vai'aforseti Sigurður Óla- son, ritarar Lárus Blöndal og Sigurður Gi'ímsson. Foi’seti ávarpaði stúdentana með snjallri ræðu,þar sem hann gei'ði grein fyrir því, að aðal- tilgangurinn ítxeð mótinu væri sá, að ræða liagsmunamál stú- dentanna, — hinna „langskóla- gengnu“ manna, og myrkfælnin við séi’fx-æðina hefir ágerst svo, að sérfræðin hefir orðið að víkja úr öndvegi fyi'ir fáfræð- inni. En hverjum hlut er mark- aður staður og skyndileg upp- lxefði veit á skyndilega niður- lægingu. Sagnir herma, að drotning ein íNorvegi hafi eign- ast tvihura í fjárvei'U konungs. Þeir voru all-ófríðir ásýnduixi og kaus drotningin anxbáttarson í þeirra stað og tjáði koixuixgi, að Ixans sonxxr væri. Fór svo fram um liríð, að amháttai'sonurinn sat að hásætinu, en hinir bjuggxx við þröixgan kost. Þessu undu þeir ekki og eitt sinn hrundu þeir amháttarsyninum úr lxá- sætinu, en settust í það sjálfir og komst þá xipp livert faðemið var. Siðan fluttust þessir hræð- ur upp til íslands og þóttu göf- ugastir íslenskra landnáms- manna. Þótt séi’fræðin þyki svört og ill nú á dögunx, en hleik fáfræð- in skipi nú á dögum hennar sess, verður þó altaf lxið sama uppi á teninginum, að sérfræð- in og samviskusemin lieimta sinn sess, en þykja að lokxxm göfugastar og gæfurílcastar til langframa. denta og gera sér grein fyrir þeim. Aðaleinlamnaroi’ð slú- denta íxxætti vera „Alt fyrir ís- land“ og barátta þeirra mótað- ist þvi af bai’áttunni fyrir föð- urlandið, en ekki eiginhags- munabaráttu. Þar næst flutti Sig'. Eggerz hæjarfógeti ræðxx fyrir minni Islands og talaði aðallega um sjálfstæðisbai'áttuna og réttind- in, senx þjóðin öðlaðist 1. des. 1918. Þá flxxtti Ólafur prófessor Láusson eriixdi unx hagsmxina- nxál stúdenta og dr. Alexander Jóhannesson erindi um franxtíð háskólans. Þegar ei'u nxættir á þriðja hxxndrað stúdentar, en fleiri munu streyma að eftir hádegið. Yngsti stúdentinn, sem tekur, þátt í nxótinu, er 16 ára, en sá elsli 87 ára. ÍÞRÓTTIR ENGEYJARSUNDI FRESTAÐ. Þrír K. R.-ingar, Pétur Eii’iks- son, Haukur Einai’sson og Guð- jón Guðlaugsson, ætluðu í dag að þreyta sund úr Engey að steinhryggjunni. Átti sxuxdið að vera lxandicap-sund, það er að segja Haukur og Guð- jón byrja 10 mín. á undan Pétri. Synda þeir hringusxxnd, en Pétur skriðsxxnd. Jón Pálsson og Bjöx’gvin Magnússoix áttxx að liafa eftirlit með kepninni, sem átti að liefj- ast kl. 6. Vegna óliagstæðs veð- xxi'sv ar sundinu frestað um tíma. SKIPUN URVALSLIÐSINS, senx keppir við Þjóðvei'jana. Iv. R. R. ákvað á fundi í gær skipun úrvalsliðisins, sem á að keppa við Þjóðvei'jana í sumar. Liðið verður ekki alveg hið sama i báðum leikunum, sem liáðir verða. I fyrra liðinu eru þessir nxern (talið frá markverði) :Hermann (Valur), Sigurjón (K. R.), ,Ólaf- ur (Franx), Hrólfur (Valui’), Bjöi’gvin Schram (K. R.), Jó- lxannes (Valur), Ellert (Valur), Högni (Fi'am), Þoi’steinn (K. R.), Hans (K. R.) og Magnús (Valur). Siðara liðið er þannig skipað: Hermann (Valur), Sigurjón (K. R.), Frímann (Valur), Hrólfur (Valur), Bjöx-gvin Schram (K. R.), Brandur (Vikingur), Ell- ert (Valiir), Þorsteinn Ól. (Vík- ingur), BjörgvinB. (Vik.), Hans (K.R.), Jón Sigui’ðsson (Fram). Auk þess keppa Valur og Víkingur við Þjóðverjana. EVRÓPUKEPNI í SUNDI. Sundmeistaramót fyrir Ev- rópuríkin verður háð í surnar í ágúst. Fer það fram í Wembley í Englandi. Er mikill viðbúnað- ur og langt síðan hann liófst. Er alllangt síðan enska undirbún- ingsnefndin bauð íslendingum þátttöku í þessu móti. Hefir Sundráð Reykjavíkur unnið að því, að þessu boði verði tekið og helstu sundgarpar okkar verði sendir á mótið, en þeir eru, senx allir vita, i nxikilli framför og liafa sett rnörg ný met síðustu misseri. En ekkert þýðir íslendingum að biða heima þar til þeir telja sig jafn- oka hinna færustu, heldur er sjálfsagt úr þessu að reyna sig sem mest við aðra og læra af þeim. Af þessu stóra og virðu- lega Evrópu-sundmóti verður afar mikið að læra, og ætti það að verða ekki lítil lyftistöng undir sundnxent okkar; en segja má, að sundaðfei’ðir hafi verið nokkuð „fljótandi“ undanfarin ár, ýmsar rneiri- og minnihátt- ar breytingar gerðar af upp- finningamönnum á þessu sviði, breytingar sem saxxna ágæti sitt í færri mínútum og færri sek- úndum. Slíkar nýjungar er gott að sundmenn og þjálfai’ar flytji sprikl-lifandi liingað lieim, éftir að hafa lcynnst þeirn af eigin sjón iá sínum bestu keppnisár- um. Enda er almennur áhugi meðal sundmanna og sundvina fyrir för þessai’i. Iþrdítamdíinn frestað. Undirbúningsnefnd 17. júní- mótsins hélt fund í morjgun kl. 11 og ákvað þá, að fresta öll- um kepnum í dag vegna Iveðurs. Að öðru leyti var dagskráin, eins og Vísir skýrði frá í gær: Kl. 2: Gengið að leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Forseti 1. ,S. I. Ben. G. Waage, lagði blóm- sveig á leiðið. — Haraldur Guð- mundsson hélt ræðu í útvarpið. í því veðri, sem nú er, er eng- in von um að hægt sé að ná góðum árangri og er því til einskis að láta kepnirnar fara fram. Dansleikur íþróttamanna verður í kvöld í Iðnó eins og auglýst hafði verið. Fið uhljdmleikar ungfrú Pearl Pálmason á vegunx Tónlistarfélagsins í Ganxla Bíó í fvrra dag voru á- nægjulegir. Eg býst við að eng- inn hafi oi’ðið fyrir vonbrigð- unx og óhætt sé að segja um ungfrúna, að hún hafi komið, séð og sigrað. Hún sigraði ekki í krafti þess, að liún væri orðin alveg fullkominn snillingur, enda hafði hún látið blöðin hafa það eftir sér, að hún væri i raun og veru ekkert annað en nem- ætti þó enn nokkuð eftir ólært, væri búinn að læra mikið, en ætti þó enn nokkuðe ftir ólært, og væri stolt af því að vera nú nemandi próf. Carl Flesch, hins heimsfræga fiðlusnillings. Eg býst við að flestir liafi litið á ungfrúna i þessu ljósi og ekki búist við nxeiru en maður á að venjast af efnilegum nemend- unx. Eg leit á prógramið og sá þar nxeðal annai’s Konsert i d- dúr eftir Paganani, en í þetta verk hefir höfunduríixn skrifað niður hinar þyngstu teknisku þrautir. „Hún ætlar að sýna okkur, hve mikið hún getur“, lxugsaði eg, því eg veit að tón- Brúarfoss fer annað kvöld (18. júní}) vestur og norðui*. i Aukahöfn: Stykkishólmur £ suðurleið. Fai'seðlar óskast sóttir fyrlr hádegi í dag. Dettifoss fer á mánudagskvöld, 20. júnL um Vestmannaeyjar, til Grims- by og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrú? hádegi á mánudag. ( listarnemendur einblhxa altaf á tæknina, en það er þeirra dag- lega brauð að reyna að ávinns sér liaxxa. En svo fór hún aS spila, fyrst La Folia eftír Cor- elli og síðan sónötu í c-moll eft- ir Beethoven, og eftir þvi sena eg hlustaði lengur, fann eg aS það var nxeira en tæknínr, sena vakti fyrir ungfrúnni, það var einnig stíllinn og músíkin. Pag- anini-konsertinn er mælikvarði á það, hve mikla leikni tmgfrú- in hefir þegar tileixxkað sér, og Beethovenssónatan og fl. lög sýndu, að hxin hefir þegar feng- ið nxikinn nxúsíkalskan þroska. Það er ekkert tiltökumál, þöfS ungfrúnni hafi skeikað stund- unx í jafn þungunx verkuui, tL & vildi tónhæfnin stundum bregð- ast, og ekki er hægt að segja a<5 lxún hafi fyllilega á valdx sinxa þá kaflana, sem þyngstir vora, og smámistök áttu sér stað eín- staka sinnunx (t. d. í Iaginu eft- ir Sarasate), en slíkt kemur fyr- ir á bestu bæjunx. En eitf er víst, að eftir þessari fyrsiu kynningu af fiðluleik ungfrúar- innar, er ekki ástæða til annars en að ætla að hixn eigi fyrir sér glæsilega fi’amtíð. Pearl Piálnxason er vestur- íslensk, báðir foreldrarnir era íslenskir og er faðir hennar bróðir Ingvai’s PáhxxasoxxaT al- þingismanns. Árni Kristjánsson píaxxóleik- ari annaðist undirleikinn af sinni alkunnu snild og var Iians hlutverk mikið, ekki síst f Beethovenssónötunni. Hxxsfyllir var og viðtökur ágætar. B. A. aðeisjs Loftur; Stúdentamótið á Þing- völlum höfst 1 morgun LEYNDARMÁL 3 HERTOGAFRtfARINNAR aður og aðlaðandi og er eg sá hann fást við slíkt af svo miklum áhuga senx reynd bar vitni, spurði eg sjálfan nxig: „Er hann að leiða huga sinn frá öðru verra en þessu ? Er hann á flótta mxdan ömurleguin hugleiðingum ?“ Og þá var það stundum, er eg hugsaði á þessa leið og horfði á liann rannsakandi augum sem hann óttaðist að upp ura sig kæmist — leyndarnxálið, senx eg var að reyna að geta mér til um, og hann fór að gera að gamni sínu og virtist vei’a kærulaus, ábyrgðarlaus og glaðvær. Þetta kvöld var hann í þungu skapi. Og hvernig lxefði öðru vísi átt að vera? Það var ekki lítill ábyi’gðarhluti að flytja lieilan lierdeildarflokk — tvö hundruð og fimtíu menn — á nýjar vígstöðvar. Auk þess gat hann hafa fengið fyrirskipanir, senx eg vissi ekkert um. „Hvað erum við komnir langt?“ spurði hann. „Við eigum tíu mínútur eftir til aðalstöðvar herdeildarinnar“. Eg lækkaði röddina og sagði: „Er nokkuð í bígerð?“ „Eg hygg, að einuni flokki lierdeildarinnar verði falið eitthvert séi'stalct hlutvei’k. En röðin er ekki komin að okkur. Auk þess ætla eg að halda kyrru fyrir í aðalstöðinni stundai’korn. Þú getur annast hex’flokkaskiftin án mín. Eg kem stundai’fjórðungi síðar með fyrirskipan- irnar.“ Blanco-Sablon var sannai-lega ömui'legur staður. Öðrum megin við gilskorninginn var skógurinn, sundur tættur af sprengikúlum og falllxyssukxilum, skuggaleg í’jóður og djúpar holur, en beint fram undan vegur, sem trjábolir höfðu vei’ið feldir yfir í varnar sk\uii -— en veg- ur þessi lá til þoi’psins er var i tæplega ldló- meters fjax-lægð — og var það í höndum óvin- anna. Hermennirnir, sem til þessa höfðu gengið þögulir, gátu ekki þagað lengur. „Heri’a trúr“, sagði einn skjótlega. „Hvílík vistarvera — hvílík sælunnar paradís! Altaf þurfum við að lenda í slíkum holum.“ „Þögn!“ Það gengur fljótt fyrir sig að skifta unx her- flokka — næstunx eins og þeg'ar skift er um félaga í hópdansi. Flokksforinginn og aðrir for- ingjar skifta um hlutvei’k við nxenn sömu tign- ar, hið sanxa gera undii'foringjar og korpórálar. Og' nxi fóru þessi skifti franx —- mjög hljóðlega vitanlega — á tæpunx finxnx mínútum — ella lxefði stórskotalið óvinanna lxeint skeytum sin- unx að okkur, því að við vorunx — helmingur okkar — á bersvæði — með þeini afleiðingum, að þeir hefði skilið okkur eftir flesta dauða eða verr en dauða í aurnuni. En alt af er það svo, að nýi flokkurinn, sá, senx leysir lxinn af, er þögull, alvarlegri, og það er erfiðara að halda þeirn, senx fer til hvíldar- stöðva aftan við víglínuna í skefjunx — þeir eru kátari, ræðnari, af tilhugsuninni unx að geta livílst öruggir dálítinn tíma. Og þeir gátu ekki stilt sig um að fara að gefa oldcur ráðleggingar. „Gefðu nánar gætur að þessum stað þai’na — þar er skotsmuga og þxxár náungi á verði. Eg lxefi skotið á lxann þrívegis í dag og liann liygg- ur á hefndir.” „Þögn!“ Yissulega var þetta helstöð versta — tólf nxenn þurfti að velja þegar til þess að lxafa á fasta varðstöðum — og svo varðmenn á ferlí. Strákunum minum nxundi ekki verða svefn-r- samt á þessum stað. „Verið þið sælir,“ sagði foi’kigi þeirra, sena' fóru. „Verið þið sælir, þökk fyrir aðstoðina.‘“ Þeir lögðu af stað — og brátt heyrðist ekka lengur fótatak þeirra. Það var sannanrlega tími til kominn. Því a@ tunglið bleika var að koma í Ijós. Það mínti á skip, senx vaggast á gráunx öldum á skýjuðuns himninum. Tunglið lýsti upp liið auðnarlega, eyðilega land, þar sem trén voru rifin upp racS í’ótum eða brotin af skothríð eða jarðveginuns hafði verið umturnað svo af skothiíðinni aðall- ir akrar voi’u huldir grjóti — urð. Hex’menn— irnii' létu senx nxinst á séi' bera — og héldu byss— unum lágt, svo að ekki glampaði á byssusting- ina. Fyrir aftan okkur voru eins og smáhaugær — sunxir með einföldum trékrossi á. Það voru grafir þeirra, sem fallið höfðn á þessunx stað. Hernxennirnir höfðu ekld tekiði cftir þeinx — og nxér þótti vænt unx það. Það var heppilegra, að þeir sæi þær ekki fyrr em

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.