Vísir - 17.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.06.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Gettu ná T $7MI miðdegiskaffið og kveld- verðinn. X.ansn nr. 21. .Ef fjöldi sýklanna tvöfaldað- ist á iiverri mínutu og skálin fylfíst af þeim á 15 mínútum, jþá hiaut hún að vera liálf einni anínútu áður en hún varð full, e. a. s. eftir 14 minútur. — Eanst ykkur þetta ekki auðvelt? Wr. 22. Villi og Valli voru einkavin- ir og unnu saman i verksmiðju lOg hjálpaði livor öðrum eft- ir föngum. Einu sinni var þeim skipað að hreinsa reykháfinn, sem var orðinn sótugur og hálf- fyltur. Vinnan gekk eins og í sögu fyrstu 15 mínúturnar, en fiegar Villi var að sópa sótið i Ijurtu, misti hann fótfestuna og Ikrækti, um leið og hann féll, í fætur Valla, svo að þeir duttu báðír til jarðar og meiddust nokkuð, en þó eliki alvarlega. Valli var æfareiður yfir því, að Vihi skyldi hafa felt hann, en sagði þó ekkert i bræði sinni. í>aS gerði Valla enn þá reiðari, aS liann var svartur af sóti í framan, en Villi var tandur- hreinn, Valli gekk að vatns- tumiu og þvoði sér. Villi gerði hiS sama, en þegar liann var búihn að þvo sér, var Villi far- inn, semiilega til þess að útvega sér annað starf. Af hverju þvoði Villi sér, þar ; sem hann var ekki sótugur? súívarpiö í kveld: 19.10 Veöurfr. 19.20 Hljómplöt- ar: íslensk lög. 19.50 Fréttir,-22.15 Avarp (Hermann Jónasson for- sætísráöherra). 20.30 Karlakór íteykjavíkur syngur (söngstjóri: Sigui'Sur Þórðarson). 21.05 Er- indí og ávörp U.M.F. íslands: a) Eysteínn Jónsson ráöherra; b)síra Eiríknr Eiríksson; c) Einar Krist- jánsson, Leysingjastöðum. Út- -varpshljómsveitin leikur. 22.15 ‘Dauslög. 23.30 Dagskrárlok. Skipafregnir. 'Gullfoss er í Leith á útleiö. •Goöafoss er í Hamborg. Brúar- foss, Dettifoss og Selfoss eru í 'Reýkjavík og Lagarfoss var í Vestmannaeyjum í morgun. Prentvilla • slæddist inn í frásögninaí gær ttrn uppsögn Mentaskólans. Stóö jþar aö Ólöf Benediktsdóttir heföi Jilotiö hæsta einkunn í máladeild, ■sxx átti aö vera Ólöf Bjamadóttir. W æturlæknir Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvöröur í Reykja- víkur apóteki og Ingólfs apóteki. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band fröken Jóhanna Ólafsdóttir, Aðalstræti 26, ísafirði og Axel Þorbj örnsson verslunarmaður, Freyjugötu 30, Reykjavík. Hjóna- vígslan fer fram á heimili brúð- urinnar á ísafirði, en heimili hjón- anna verður á Baldursgötu 36, hér. Dansleik lialda íþróttamenn í kveld í Iðnó kl. 10. Spila þar 2 hljómsveitir undir dansinum, Blue Boys og 4 manna harmonikuhljómsveit, Nýja bandið. Vestmannaeyjahruninn. Húsið (Burstafell) er að mestu eyðilagt, segir í Fú-skeyti, en stendur þó uppi enn. Þar brunnu inni öll skjöl Brunabótafélags ís- lands, en peningum varð bjargað. Togararnir. Sindri kom frá Akranési í gær til ístöku. Belgaum kom frá Eng- landi í gær. Síldveiðarnar. Aðeins einn togari er farinn norður, Þorfinnur, sem fór í gær, eins og áður var getið. Hannes ráöherra mun fara á morgun og hinir Alliancetogararnir um og- upp úr næstu helgi. Ýsma togara aðra er nú verið að búa á síldveiðar og er því langt komið. BifreiðastæÖin. Eigendur bílstöðva við Lækjar- torg hafa skrifað bæjarráði bréf, þar sem þess er óskað, að frestað verði fyrst um sinn framkvæmd ákvörðunar bæjarstjórnar um að banna bílastæðin við Lækjartorg. Samþykti bæjarráðið að veita nokkurn frest á þessu, en eigend- ur bílstöðva eiga að sýna fram á það í síðasta lagi 1. júlí, að þeir hafi trygt sér stað fyrir bíla sína, Farþegar á Lagarfossi: Til Kaupmannahafnar: Árni Kristjánsson píanleikari, frú Anna Steingrímsdóttir. Til Áustfjarða: Unnur Ármanns, Björg Thorodd- sen, Soffía Guðmundsson, Þóra Magnúsdóttir, Benjamín Jónasson, HalldórEinarsson, Þorsteinn Jóns- so, Karitas Ingibergsdóttir, Dóra Haraldsdóttir, Margrét Þórarins- dóttir, frú E. Bjarnason, Dagntar Lúðvíksdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Hermann Hermannsson, Jón Jóns- son, Liríkur Bjarnason, Isak Jóns- son, Filippus Árnason, Ólafur Þórðarson. Póstferðir laugardaginn iS.júní. Frá Rvík : Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Þrastalundur. Þingvellir. Laugar- vatn. Álftanespóstur. Grímsness- og Biskupstungnapóstar. Breiða- fjarðarpóstur, Norðanpóstur, Laxfoss til Akraness, Fagranes til Akraness. Brúarfoss til Akureyrar, Selfoss til Antwerpen. Ti lRvík- ur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður. Seltjarnarnes, Þrastalundur, Þingvellir, Álftanes- póstur, Laugavatn, Fljótshlíðar- póstur, Breiðafjarðarpóstru, Norð- anpóstur, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi og Akra- nesi, Austanpóstur. Slökkviliðið var í morgun laust fyrir kl. 11 kallað inn að olíustöð ]B. P. á Klöpp. Hafði kviknað þar í bíl í viðg'erðarverkstæði, en var búið að slökka, er slökkviliðið kom á vettvang. A m atarar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. LjósmyndaverkstæDið Laupveg 16, l.s. DfQnaing Aiexandrlne fer mánudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. ÍMpaafereiðiis JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir um næstu helgi. Önnur ferð- in er gönguför á Skjaldbreið. Út- sýni af Skjaldbreið er mjög til- komumikið, ekki að eins fjalla- hringurinn, heldur líka inn til jöklanna og Hagavatns. Farið í Bílum austur Mosfellsheiði, um Hofmannafiót, riieðffftni Meyjar- sæti, niður Kluftir og ínn liiefcl Gatfelli og gengið þaðan á fjall- ið. — Hin ferðin er gönguför í Dyrfjöll og á Hengil. Ekið í bílum austur að Þingvallavatni og suður með vatninu um Héstvík að Nesja- völlum, en gengið þaðan „gegnum dyrnar“ í Dyradal og Dyrfjöll. Þá farið um Sporhelludal og Skeggja- dal og upp á Hengil vestan við Skeggja. Af Hengli verður farið um Innstadal og Sleggjubeins- skarð að Kolviðarhóli og ekið í hílum til Reykjavíkur. Þeir, sem ekki kæraj sig um að ganga á Hengil, geta farið um Marardal, Engildal og Bolavelli til Kolviðar- hóls eða um Innstadal. — Lagt af stað kl. 8 árdegis. Farmiðar seldir á Steindórsstöð á laugardag til kl. 7- — SEM ÞÉR VERSLIÐ VIÐ. Magnús Th. S. Blöndalil li. f. SÍMI 3318 K. F. U. M. V ATNASKÖGUR, Eins og undanfarín sumur geta drengir fengið að dvelja í slúnárbúðum K. F. U. M. í viku eða 10 daga. Þrír flokkar eru þegar á- kveðiíir: 1. fl. 7.—13. júlí 2. fl. 13.—19. júlí 3. fl. 19.—28. júlí Drengir geta látið skrifa sig, og fengið allar nánari uppl. í K. F. U. M. kl. 4—6. Sími 3437, og lijá Ástráði Sigursteindórs- sjrni, Framnesvegi 58, sími 2189, Árna Sigurjónssyni, Þórsgötu 4, siini 3504, Ara Gíslasyni, Óðins- götu 32 og Hróbjarti Árnasyni, Laugav. 96, sími 4157. RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRÁR SÆKJUM & SENDUM HaTðfiskuF Riklingup vísin Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Aaatlrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. j 698) ‘NOA i jgauui go ‘jýpo ‘juq.mqB.i uupjoj 1 -ddnAjví •unúöpjAjs ijaæms go [ laaæjs i j.iApp gofui ‘jpfjjBgnus i piSuBij ‘joújBjsaq piguBjj ‘qpjs ! t IpfjjBpjBjOjj ‘jjnq I ipf>[Bj)[B -JOJ jpýx; ÚpfjjBpUTJj ‘tpfqBjnBjq — ^NNIXYKtSÐVaQNNÍIS ; KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld i Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12, —• Sími 2264. (308 TIL SÖLU: Bílmótor, Nýi Ford, sem nýr, ódýrt. Gírkassi j með fjórum gírum áfram, úr Clievrolet, ásamt fleiru. Uppl. i síma 4094. (370 tlCISNÆtilJ STOFA til leigu á Ránargötu 9 A. (366 1—2 HERBERGI til leigu í nýtísku liúsi. Sími 1529 frá 5—7 _____________________(367 AF SÉRSTÖKUM ástæðum óska barnlaus hjón eftir 1 lier- , bergi og eldhúsi. Fyrirfram- ; gieiðsla. Tilboð, merkt „24“, | sendist afgreiðslunni fyrir 20. þ. m. (371 'KAUPSKAPVR] H1kensi.a1 GÓÐ 5 manna bifreið til sölu. A. v. á (365 Fornsalan Hafnapstvæti 18 selur nióð sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og VÉLRITUNARKENSLA. Cecilie Helgason. Sími 3165. (162 ■VBNNA [ STÚLKA óskast í morgunvist, ; þarf að sofa á sanlá stuð. Uppl. lítið notaða karlmannafatnaði; ! i Lækjargötu 12 C. (368 BARNAVAGN til sölu. Hring- braut 161, kjallaranum. (364 SUNDSKÝLUR, allar stærðir frá kr. 2.50. — Sundhettur frá kr. 0.90. Sundbelti í miklu úr- vali. Hlín, Laugavegi 10. — Simi 2779,_____________ (318 IIJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup- ið gólfklúta sem þeir vefa. — Heildsala. Simi 4046. Smásala. Sími 2165. (319 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. -— Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. (73 ■ STÓR skúr til leigu Grjóta- ! götu 14. Góður til vörugeymslu, j trésmíða eða annars iðnaðar.— I Sími 2988. (372 DUGLEGA stúlku vantar suður með sjó. Gott kaup. Uppl. Öldugötu 28, uppi. (365 MatreiQslikoaa óskast á barnaheimili Vorboð- ans, Brautarliolti á Skeiðum. — Umsækjendur snúi sér til skrif- stofuVerkamannafélagsinsí í Al- þýðhúsinu við Hverfisgötu. — Ojiin mili 4 og 6 daglega. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. HvaS var þaS, Hrói? — Tómur SegÖu ekki þetta, Tuck! Þarna vagn!! — Og þú hættir lífinu fyr- kemur víst eigandinn. SjáSu bara ir tóman vagn! hvað hann er ríkmannalega klædd- ur. 116. HRÓI ÁKÆRÐUR. —• Þaö var ráöist á mig og ég Þaö var hann Hrói höttur, ræn- rændur. Hverjir eruö' þið ?—Hver inginn sá arna! — Hvað segið réðist á yöur? þér? Hefir ;Hrói Höttur rænt yð- ur? jPJÖSNARI NAPOLEONS. 126 „Eftir orustuna við Forbach, þegar Gerard Iiafði verið fluttur heim svo hættulega særður, að honmn var ekki líf liugað um tíma, fanst mér lífið nærri óbærilegt. En guði sé lof, hann vnr hraustur og honum var hjúkrað af alúð og xiærgætni, og liann náði heilsu aftur. Hann var 3ijá okkur allan þann tíma, sem Prússar sátu aim París og liáir sem lágir hungruðu. Hvað við sirðurn að þola sérðu í blöðunum frá þeim tíma. Eg segi þér kannske seinna frá því. Það er nóg éfni í margar bækur. En eg lield, að alt hatur, «11 afbrýði í garð Juanitu hafi horfið á þessum ííma. Það, sem við urðum að þola, hin mikla fiætta, sem við og ættjörð okkar var í, hafði |iau áhrif, að við stóðum betur saman. Og mér skildist betur liversu djúp ást þeirra Gerards og Juanitu var. Þau skildu livort annað til lilitar og þau liöfðu nákvæmlega sama smekk í öllu. Ást þeirra var undarlegur blendingur við- kvæmni, vináttu og ástríðu — jiá, vissulega, það var líka ákafi í ást þeirra — í stuttu máli — eg hugsa ekki á stundum um Juanitu sem eina konu — heldur margar — og af því karlmenn að eðlisfari óumdeilanlega hneigja liug til margra — var liún eins og sköpuð til þess að fullnægja öllum þrám riddarans míns.“ -----o---- „Við vorum öll í París meðan umsátin stóð yfir — og meðan byllingaræðið gekk yfir, þeg- ar hinar fögru byggingar vorar mafgar voru nærri lagðar í rústir og listaverk eyðilögð. En eitt hermdarverk harma eg ekki. Eg á við það sem gerðist, er æstur múgurinn óð inn á skrif- stofur yfirmanns leynilögreglunnar — Luciens Toulons. Múgurinn í París á tímum slíkum sem þessum sýnir enga miskunn — og þú þarft eng- um getum að leiða að því hvaða örlög hiðu ó- þokkans Toulons og hans líka. Eg veit ekki livort liann átti nokkura vini eða ættingja, en hitt veit eg, að einskis manns var eins lítið sakn- að og þessa þrælmennis. Okkur er hoðið að elska óvini vora og eigi óska þeim illra örlaga, en oss er eigi hannað að fagna, ef jieir fá án okkar til- verknaðar makleg gjöld fyrir illverk sín.“ ----o---- Það var árið 1872, sem Gerard de Lanoy og kona hans skruppu til Genf. Hann hafði fengið löngun til þess að koma til þessarar borgar aft- ur, þar sem liann liafði liðið svo mikið, og þar sem svo margt hafði gerst, þau tvö ár, sem hann dvaldist þar. Hann liafði lika liugsað sér að lieilsa upp á gamla kunningjaiin sinn, blaðsal- ann í söluturninum — manninn, sem óafvit- andi hafði leikið svo mikilvægt hlutverk í þess- um harmleik lífs lians, sem þó fór vel urn það er lauk. En það var annar maður sem nú annaðist söluturninn. Gerard spurði liann um vin sinn. Það virðist hafa verið svo, að hann hafi andast lárið áður, liarðindaveturinn. Honum liafði snögglega orðið ilt við starf sitt. Það var farið með liann í sjúkrahús, en hann lifði að eins fáa daga. Velviljaðir kunningjar sáu um útförina, en ]iað kom í ljós, að liann liafði látið eftir sig nóg fé, til þess að liún gæti farið sómasamlega fram. Og það var settur snotur, en óbrotinn steinn á gröf hans.. Gerard lagði leið sína þangað og Juanita var með honum og þau skildu eftir á legsteininum fagran blómvönd og dálítinn rósviðarteinung í minningar skyni. ENDIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.