Vísir - 18.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritsíjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afjjreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 18. júní 1938. 141. tbl. Gamla Etfó Fæ & (En flicka kommer til Sta'n). Fjörugur og skemtilegur sænskur gamanleikur. Þessi hrífandi kvikmynd sem lýsir æfintýrum ungrar atvinnulausrar stúlku, sem kemur í fyrsta sinn til Stokkhólms, er talin einhver sú skemtileg- asta, sem Svíar hafa gert á siðustu árum.----------- Aðalhlutverkin leika: Isa Quensel. Áke Ohberg. Nils Wahlbom. Éldri tíahsa kiúbburinn. Dansleikur í K.R.«húsinu StMentami r * ¦» Aðgöngumiðar að skilnaðarhófi stúdenta- mótsins að Hótel Borg i kvöld, verða seldir á skrifstofu Sig. Ólasonar & Eg. Sigurgeirsson- ar í Austurstræti 3, til kl. 5 í dag. Aðgöngumidar á 1 4 f». 1,75 All.ir í KR-Msið í kvöid. Síðasti dansleikurinn á þessu sumri, fylgU)' fjOldanom. EldFi og raýju dansapnir. 50 síldarnet höfum við af sérstökum ástæð-um fyrirliggjandi og viljum selja með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. — Þðrðrir Sveinsson & Goht Hið nýbygða, myndarlega Skólasel Mentaskólans í Reykjakoti er hitað upp með hverahita , og HELLU-OFNUM. Pálmi Hannesson rektor: Við ákváðum að taka Hellu-ofna i Mentaskólaselið af þvi að þeir eru snyrtilegir, f ara vel, eru islenskir og síst dýrari en útlendir miðstöðvarofnar. I>órir Baldvinsson húsameistari: Eg taldi Hellu-ofna æskilega i skólaselið, vegna smekklegs útlits og lítillar fyrirferðar. Vísis-kaff ið gepii* alla glada Auglýsing um umferðar er opið fyrir dvalargesti og ferðafólk. — Uppíýsingar í síma á Laugarvatni gefur Bergsteinn Kristjánsson. Áætlunarferðir eru daglega frá Bifreiðastöð Islands klukkan 10 fyrir hádegi. I® Jfundír 'TÍlKYNNINGfíR Útbreiðslu- og skemtifund heldur Stórstúka íslands í Iðnó sunnudaginn 19. júní kl. 8 e. h., með aðstoð góðra ræðumanna, söngvara, upplesara, leikara og söngkórs Góðtemplara. Enginn inngangseyrir. Alhr velkomnir meðan hús- rúm leyfir. — Dagskrá fundarins geta þeir, sem óska, keypt við innganginn fyrir kr. 0.25. Mætið stundvíslega. NEFNDIN. -' l.íi í Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar á fundi hinn 19. fyrra mánaðar og með tilvísun til 41. gr. lögreglusamþyktar Reyk javíkur, er akstur bifreiða bannaður um Hafnarstræti í vestur átt. . | Lögreglustjórinn i Reykjavik, 18. júní 1938. Jónatan Hallvarðsson JÍV3K settur. . ; '. 8C u;r- ! 3' ' NÆSTStDÁSTI Dansleikur vorsins í IÐNÓ i kvöld kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást f rá kl. 6 síðd. á 'sama stað. — Sími 3191. Hljómsveit: BLUE BOYS. M_^ oos® ¦ ÓdýFí I Kaffibaunir lkr. V2 kg. Kaffi br. og m. 0.80 pk. Export L. D. 0.65 st. Molasykur 0.55 kg. Strausykur 0.45 kg. VERZL£ Z2S5. Anstin- hill lítið keyrður, til sölu. — Uppl. í síma 2877. £3. 15ÍÓ Spennandi og áhrifa- mikil ensk stórmynd, er gerist i Rússlandi fyrir og eftir byltinguna og sýnir viðburðaríka sögu um rússneska aðalsmær og enskan bíaðamann sem til- viljunin gerði að njósnara byltingarmanna. —- Leikur hinna frægu aðalpersóna er afburða góður og má telja myndina eina af þeim bestu sem hið fræga London film hefir gert. — I HFaðfeFðii? tll Aknreyrar alla daga nema mðnnðaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð fslands. — Sími: 1540. ,Bif*i?eidasíöö Akm*eyrap, um Akranes er á mánudag. Hifpeiðastdð SteindLóFS. Simi 1580. 5 hefst laugardaginn þ. 18. júní n. k. kl. 9 að kvöldi, með sameig- inlegri kaffidrykkju i leikfimishúsi Miðbæjarbarnaskólans. — Kl. 2 á sunnudaginn þ. 19. júni verður fundur i Alþingishús- inu n. d. — Til umræðu verður: Rétlarstaða íslensku konunnar í þjóðfélaginu. Frummælandi Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardómari. Kl. 8 um kvöldið er samsæti i Oddféllowhúsinu. Verður út- varpað þaðan ræðum: Laufey Valdimarsdóttir, Inga Lára Lá- usdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóttir, og upplestur: Ingibjörg Benediktsdóttir. — 1 Mánudaginn 20. júni: Messa i dómkirkjunni kl. 1% e. h. — Síra Jón Auðuns prédikar. — Á eftir messunni fundarsetning í Alþingishúsinu. — Þessi mál verða rædd: 1. Skýrslur frá kvenfélögunum. 2. Samvinnumál kvenna. 3. Mæðralaun. 4. Atvinnumál og atvinnunám kvenna. 5. Réttarbætur kvenna. 6. Húsbyggingar i sveitum og léttir heimilisstarfa. 7. Hvíldarvika húsmæðra og heilbrigðismál. 8. Húsmæðrafræðsla. 9. Heimilishjálp í sveitum og kaupstöðum. Fundurinn mun standa 7—10 daga. — t sambandi við hann verða fluttir ýmsir fræðandi fyrirlestrar. — HárfléttUr1 EBB8rt Umm við- ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstbfa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.