Vísir - 18.06.1938, Síða 1

Vísir - 18.06.1938, Síða 1
Ritstjori: KRiSTJÁN GUÐLAU.GSSON Sími: 1578. Ritstjórnarskrifstofa: Hvert'isgötu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 18. júní 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSIN G ASTJÓRI: Sími: 2834. 141. tbl. Gamla Bíó nHSHHi Fær í allan sjó. (En flicka kommer til Sta’n). Fjörugur og skemtilegur sænskur gamanleikur. Þessi hrífandi kvikmynd sem lýsir æfintýrum ungrar atvinnulausrar stúlku, sem kemur í fyrsta sinn til Stokkhólms, er talin einhver sú skemtileg- asta, sem Svíar hafa gert á síðustu árum.- Aðalhlutverkin leika: Isa Quensel. Áke Ohberg. Nils Wahlbom. StildentamdtlO Aðgöngumiðar að skilnaðarhófi stúdenta- mótsins að Hótel Borg í kvöld, verða seldir á skrifstofu Sig. Ólasonar & Eg. Sigurgeirsson- ar í Austurstræti 3, til kl. 5 í dag. Hið nýbygða, myndarlega Skólasel Mentaskólans í Reykjakoti er hitað upp með hverahita , og HELLU-OFNUM. Pálmi Hannesson rektor: Við ákváðum að taka Hellu-ofna í Mentaskólaselið af því að þeir eru snyrtilegir, fara vel, eru íslenskir og síst dýrari en útlendir miðstöðvarofnar. l>órir Baldvinsson húsameistari: Eg taldi Hellu-ofna æskilega í skólaselið, vegna smekldegs útlits og lítillar fyrirferðar. Vísis-kstfíið gei»ip alla glada t Auglýsing um takmörkun umferðar Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar á fundi hinn 19. fyrra mánaðar og með tilvísun til 41. gr. lögreglusamþyktar Reykjavíkur, er akstur bifreiða bannaður um Hafnarstræti í vestur átt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. júní 1938. Jónatan Hallvarðsson settur. n ! r ý' ' ’ Allir í KR'hústð í kvðld. Síðasti dansleikurinn á þessu sumri, fyiQið fjðlðannm. Eidpi og nýju dansarnip. 50 síldarnet höfum við af sérstökum ástæð-um fyrirliggjandi og viljum selja ineð verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. — Þðrður Sveinsson & Gohí Nýja bió -mKBsmmam Rássnesk Brlög. Spennandi og áhrifa- mikil ensk stórmynd, er gerist í Rússlandi fyrir og eftir byltinguna og sýnir viðburðaríka sögu um rússneska aðalsmær og enskan blaðamann sem til- viljunin gerði að njósnara byltingarmanna. — Leikur hinna frægu aðalpersóna er afburða góður og má telja myndina eina af þeim bestu sem hið fræga London film hefir gert. — Hraðferðip tll Akoreyrar alla daga nema mánndaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifi*eidastoð Akupeypap. besta tiraðferö til dknreyrar um Akranes er á mánudag. Hifi«eiða&téð SteiodLó^Só Sími 1580. er opið fyrir dvalargesti og ferðafólk. — Upplýsingar í síma á Laugarvatni gefur Bergsteinn Kristjánsson. Áætlunarferðir eru daglega frá Bifreiðastöð íslands klukkan 10 fyrir hádegi. -/w-’jí- J® FUNDiFL rÍLKYHNiNGAR Útbreiðslu- og skemtifund heldur Stórstúka tslands í Iðnó sunnudaginn 19. júní kl. 8 e. h., með aðstoð góðra ræðumanna, söngvara, upplesara, leikara og söngkórs Góðtemplara. Enginn inngangseyrir. Allir velkomnir rneðan hús- rúm leyfir. — Dagskrá fundarins geta þeir, sem óska, keypt við innganginn fyrir kr. 0.25. Mætið stundvíslega. NEFNDIN. NÆSTSÍÐÁSTI Dansleiknr vorsins í IÐNÓ í kvöld kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást frá kl. 6 síðd. á 'sama stað. — Sími 3191. Hljómsveit: BLUE BOYS. ÓdýFt I Kaffibaunir 1 kr. % kg. Kaffi br. og m. 0.80 pk. Export L. D. 0.65 st. Molasykur 0.55 kg. Strausykur 0.45 kg. AÐStÍD' híll lítið keýrður, til sölu. — Uppl. í síma 2877. befst laugardaginn þ. 18. júni n. k. kl. 9 að kvöldi, með sameig- inlegri kaffidrykkju i leikfimishúsi Miðbæjarbarnaskólans. — Kl. 2 á sunnudaginn þ. 19. júní verður fundur í Alþingishús- inu n. d. —- Til umræðu verður: Réttarstaða íslensku konunnar í þjóðfélaginu. Frummælandi Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardómari. Kl. 8 um kvöldið er samsæti í Oddféllowhúsinu. Yerður út- varpað þaðan ræðum: Laufey Valdimarsdóttir, Inga Lára Lá- usdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóttir, og upplestur: Ingibjörg Benediktsdóttir. — Mánudaginn 20. júní: Messa í dómkirkjunni kl. 1% e. h. — Síra Jón Auðuns prédikar. — Á eftir messunni fundarsetning í Alþingisliúsinu. — Þessi mál verða rædd: 1. Skýrslur frá kvenfélögunum. 2. Samvinnumál kvenna. 3. Mæðralaun. 4. Atvinnumál og atvinnunám kvenna. 5. Réttarbætur kvenna. 6. Húsbyggingar í sveitum og léttir heimilisstarfa. 7. Hvíldarvika húsmæðra og heilbrigðismál. 8. Húsmæðrafræðsla. 9. Heimilishjálp í sveitum og kaupstöðum. Fundurinn mun standa 7—10 daga. — I sambandi við hann verða fluttir ýmsir fræðandi fyrirlestrar. — Hárfléttnr1 Eggert Claessen við ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.