Vísir - 20.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 20. júní 1938. 142. tbl. Gamla JBíó Fær í allan sjó. (En flicka kommer til Sta’n). Fjörugur og skemtilegur sænskur gamanleikur. Aðalhlutverkin leika: Isa Quensel. Áke Ohberg. Nils Wahlbom. tll Aknreyrar alla daga nema mánndaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð fslands. — Sími: 1540. Bifreiðastöd AkuFeyrar. er opið fyrir dvalargesti og ferðafólk. — Upplýsingar í síma á Laugarvatni gefur Bergsteinn Kristjánsson. Áætlunarferðir eru daglega frá Bifreiðastöð íslands klukkan 10 fyrir hádegi. ei»3 fyrramálið Bifpeiðastdð SteindéFS. Sími 1580. Hírvötn of Ilmvötn frá Áfengisvei'slun rikisins eru mjög lienfngar tækifær- isgjafir. DotiO BiyRdir í auglýsingar yðar. Annars eig- ið þér á hættu aS ySar auglýsing sé ein af þeim, sem hlaupið er yfir. Við teiknum allskonar auglýs- ingamyndir, umbúðir, bréfhausa, bókakápur, vörumerki, verslunar- merki, götuauglýsingar, bíóauglýs- ingar og skilti. Búum til auglýsingatexta og önn- umst alla auglýsingastarfsemi fyrir- tækja, er þess óska. Ninon___ Yerslanin er tlutt í Bankastræti 7. m inon A TVINNA Reglusamur piltur eða stúlka getur fengið atvinnu við frétta- störf og kvöldgæslu í Rikisútvarpinu. — Æskileg kunnátta: tungumál, sérstaklega góð þekking á islenskri tungu og vélritun. Umsóknir, þar sem tilgreindur sé aldur, mentun, fyrri at- vinna ef nokkur liefir verið, og meSmæli ef einhver eru, sendist skrifstofu Ríkisútvarpsins fyrir 23. þ. m. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 18. júní 1938. Jónas Þorbepgsson - útvarpsstjóri. Dilkasvid fást ennþá. íshúsið MEKÐUBSEIÐ Frfkipkjuveg 7 - Sími 2678. Stórstúka - samsæti verður haldið að Hótel Island þriðjudaginn 21. júní og hefst með borðhaldi kl. 7!/2 siðd. Aðgangur heimill öllum Templurum. Aðgöngumiðar fást í Góðtemplarahúsinu í dag til kl. 7 síðd. — Sími 3355. 1 nýkomið í talsverðu úrvali. GabbTo er besta íslenska efnið i legsteina og jafnast fullkomlega á við útlendan granit. — Þeir, sem hafa beðið eftir að þetta efni kæmi til okkar, gjöri svo vel að tala við okkur sem fyrst. Magnús G. Guðnason Steinsmíðaverkstæði, Grettisgötu 29. Simi 4254. sem ný til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sima 4189. Bílskúr Góðan hílskúr vantar okk- ur í miðbænum. — Uppl. í síma 1525. | Nýja Bfó. | Rússnesk örlög. Spennandi og áhrifamikil stórmynd. Börn fá ekki aðgang. í. S. I. S. R. R. Sandmeistaramótið lieldur jáfram í kvöld ld. 8y2 í Sundhöllinni. — Aðgöngumiðar seldir þar í dag. SUNDRÁÐ REYKJAVlKUR. FtÉ i Fossuoy os Sogamýri hefjast á morgun með sérstökum vagni og verða ferðirnar sem hér segir: Kl. 12.30, 2.30, 4.30, 6.30 og 8.30. Ekið um Hverfisgötu, Bar- ónsstíg, Reykjanesbraut (Hafnarfjarðarveg), Fossvogsveg, Bústaðaveg að Skeiðvellinum. Frá Skeiðvelli, um Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandshraut, Laugaveg að Lækjartorgi. Kl. 1.30, 3.30, 5.30, 7.30. Ekið um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, Grensásveg, Sogaveg að Skeiðvelli. Frá Skeiðvellinum, um Bústaðaveg, Fossvogsveg, Reykjanes- braut, Eiríksgötu, Barónsstíg, Laugaveg að Lækjartorgi. Frá Skeiðvellinum á heila tímanum. Atliygli skal vakin á því, að Lögbergsvagninn gengur liér eft- ir um Fossveg að eins kl. 7, 8.30 f. h. og 11.30 e. h. Atli. Landsspítalavagninn gengur ekki lögskipaða lielgidaga. Stpæfisvagnar Heylija'víb:ur lif. ÍJTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. Aðalfundur Iltvegsbsnka íslands hf. verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykja- vík, miðvikudaginn 22. júní 1938, ld. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Ú tvcgs- bankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1937. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjörnarinn- ar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja mamia í fulltrúaráð bankans. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. 7. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða aflientir í skrifstofu hank- ans frá 17. júní og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyr- ir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema lilutabréf- in séu sýnd. Útibú haukans, ennfremur Privathanken í Kjöben- havn og Hambros Bank Ltd., London, liafa umboð til að at- huga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir og gefa skil- ríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 16. maí 1938. F. h. fulltrúaráðsins L S ; ' : . ' . i Stefán Jóh. Stefánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.