Vísir - 20.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1938, Blaðsíða 4
ViSIR sem annaSlivort liafa hætt við mám eða lolcið einhverju sér- soámh hafa gert verslunarstörf aS aefistarfi sínu. Samt liygg eg Stúdentamentunin ætti að geta feonaið að góðu haldi þeim mönnuin, sein þessa atvinnu ætla að stunda, og til viðbótar Ikæmi nokkurra ára framhalds- piátn í þeim fræðum, sem að *síðskiftum lúta, þá væri þess að isænla, að þessir menn gætu ®rðið vel færir til að stunda ianpsýslu, hvort sem væri sem Ikaupmenn eða kaupfélagsstjór- ar, og líklegt er, að þar yrði hægt að finna starfssvið fyrir allmarga akademiskt mentaða jnenn. Æ>á er loks hin svo kallaða at- vinnudeild. Eg skal játa, að hún jer í nokkurri þoku, því mér vitanlega hefir engin áætlun verið gerð um það, hversu nám- iniii þar skyldi liaga. En megin- liugsunin hefir verið sú, að þar yrði stúdentum gefinn kostur á að afla sér sérmentunar, sem gæli gert þá færa um og færari «n ella um að starfa að aðal- atvinnuvegum þjóðarinnar. — S>aS hefir alls eigi verið, til- aetlun þeirra manna, sem horið Ihafa liugmynd þessa fram, að jfarið væri að koma hér upp stofnun til að menta allskonar vísindalega sérfræðinga í ýms- nm sérgreinum húvísinda eða fískifræði, lieldur það, að þessi lídeOd veiti l>eim, sem liana sæklu, almenna praktiska ment- nn, sem gæti komið þeim að Iialdi í þeim verkaliring, sem jþéir 'liafa valið sér, alveg að sínuleyfi eins og aðrar lxáskóla- ídeildir bæði hér og annarsstað- ar gera hver á sínu sviði. íLaéicnadei ldi r n a r búa menn íýrst og fremst undir það, að géta gegnt þeim störfum, sem latíknar alment verða að geta gegnt, lagadeildirnar ala menn fyrst og frcmst upp til að gegna þeim, sem alment eru falin lög- fræðingum o. s. frv. Það er sú álœenna fagmentun, sem þess- ar deildir veita, og sama hafa menn hugsað sér að þessi fyr- iirhugaða atvinnudeild gerði. Æfversu margir stúdentar það yrðu, sem i þá deild gengju, færi væntanlega nokkuð mikið eftir því, hversu fýsilegt ungum mönnum þætti að leggja þessar atvinnugreinar fyrir sig. Sem stendur eiga báðir þessir at- vhmuvegir við örðugleika að stríða og straumuriim mun frekar liggja frá þeim en til þejrra. En ef þjóðin á að eiga nokkra framtíð þá verða þessir atvinnuvegir háðir aftur að blómgast. Og það er enginn efi á þvi, að báðum þessum at- vinnuvegum væri það heilla, að eiga sem flesta vel mentaða snenn i sinum lióp, og mennirn- ir, sem fengið liefðu mentun sína í atvinnudeildinni ættu að geta skipað sinn sess þar og skipað hann vel og orðið til nyt- semdar hæði stétt sinni og þjóð. Menn liafa fært það fram gegn tillögunum um þessar 3 nýju atvimiudeildir, að stofnun þeirra og starfræksla myndi kosla meira fé en ríkið gæti séð af í því skyni. Að sjálfsögðu mundu þær liafa nolckurn auk- inn kostnað í för með sér, en eg efast um að liann þyrfti að vera mjög mikill. T. d. geta starfsmenn við rannsóknar- stofnunina i þarfir atvinnuveg- anna , sem þegar er lcomin, ver- ið kennarar við atvinnudeildina. En þegar um þennan kostnað er rætt, væri vert að taka annað at- riði lika með í reikninginn. — Greinagóður maður sagði mér í vetur, að liann hefði reiknað út live miklu fé maður, sem lokið liefir kandidatsprófi, liefði var- ið til náms síns, á mentaskóla og háskóla. Og honum reiknað- ist það, að ef taldir væru vextir og vaxtavextir af fénu, þá hefði liáskólakandidat kostað 20. þús. krónum til náms sins. Þegar lugir manna stunda svo dýrt nám, og eiga þess svo engan kost á eftir, að nota það nám sér til framdráttar, þá er það ekki svo lítið fé, sem þarna fer i súginn. En enn þá meira fé fer þó forgörðum við það, er fjöldi af úrvali þjóðarinnar, og það er fólkið sem mentaveginn gengur yfirleitt, verður fyrir því, að eyða bestu árum æfi sinnar til einskis og fá ef til aldrei kost á að starfa það, sem kraftar þess og hæfileikar hafa kjörið það til að vinna. Það er sú sóun verðmæta, sem þjóðfé- aginu er liáskalegust, því ekk- ert verðmæti á það dýrmætara en vit og orku fólksins og ekk- ert verðmæti skyldi hagnýfa hetur en það. Prófessor Ólafur Lárusson rakti þvi næst námskostnað stúdenta hæði hér og erl., sem og þá möguleika, sem stúdent- ar ættu á því að afla sér nauð- synlegs fjár til námsins. Að þessu sinni eru ekki tök á að rekja þann liluta ræðunnar, en siðar mun verða vikið sérstak- lega að þeim málum liér i blað- inu. Á morgun hefja Strætisvagnarnir feröir um Fossvog og Sogamýri. Er vissulega gott til þess aS vita, að fjlagið hefir vakandí áhuga fyrir þröfinni á auknum samgöngum, eins og þaS sýnir meS feröaáætl- uninni í dag. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af sira Bjarná Jónssyni Margrét Kjartansdóttir og Magnús Þorkelsson. Heimili þeirra er á Óöinsgötu 24. Veðrið í morgun. I Reykjavík 9 st., mestur hiti í gær 9, minstur í nótt 6 st. Úrkoma síöan í gærmorgun 7,4 mm. Heit- ast á landinu í morgun 13 st., Hól- um í Hornafirði, kaldast 3 st., á Horni. Yfirlit: Lægð fyrir austan ísland og önnur suður af Græn- landi á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Faxaflói: Hægviðri. Sumstaðar skúrir, en bjart á milli. Esja er væntanleg í fyrramálið frá Glasgow með um 40 farþega. Súðin var á Kópaskeri á hádegi i gær. M.s. Dronning Alexandrine kom að vestan og norðan á laug- ardagskvöld og fer héðan í kvöld áleiðis til útlanda. Meðal farþega munu verða: Poul Reumert og Anna Borg Reumert, Sveinn M. Sveinsson frkvstj. og frú, Har. Böðvarsson og frú, Gúnnar Benja- mínsson og frú, frú Valborg Ein- arsson, Unnur Árnadóttir, frú Agnes Daviðsson, frú K. Jónsson, frk. Anna Thorlacius, Obenhaupt og m. fl. Maður varð bráðkvaddur á M.s. Dronning Alexandrine, er skipið kom að vestan og norð- an á laugardagskveld. Var þetta rétt áður en skipið lagðist að bryggju. Var þetta farþegi á skip- inu, Jóhannes Þórðarson, póstur frá ísafirði. Max Pemberton kom af veiðum í morgun með 166 tn. eftir 17 daga útivist. Max Pemberton er eini togarinn, sem haldið hefir áfram að fiska í salt. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Rósa Þórðardóttir, Hallveig- arstíg 10, og Jónas H. Bjarnason, Vesturgötu 68. Knattspymufél. Víkingur. A- og B-liðs apfing í kvöld kl. 7%. Mætið stundvíslega. Fram. 3. fl. æfing i kveld kl. 8 og 2. fl. æfing kl. 9. Á síldveiðar fóru á laugardag Hannes ráð- herra, Gyllir, Arinbjörn hersir, Gulltoppur og Ólafur í gær. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá X (gam- alt áheit), 5 kr. frá J. B., 2 kr. frá konu, 25 kr. frá Jóni E. Góð veiði. Hjalti Einarsson málarameistari veiddi 80 bleikjur á 7 klst. við Kaldárhöfða í Sogi á laugardag- inn. Veiðin vóg full 100 pund. Skátar. Munið glímuæfinguna fyrir landsmótið í kvöld kl. 8J4 í K.R.- húsinu. Áríðandi að allir mæti. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Fljóapóstar. Þrasta- lundur. Laugarvatn. Ljósafoss. Kirkjubæjarklausturs-póstur. — iBreiðafjarðarpóstur. Dalapóstur. Barðastrandarpóstur. Bílpóstur til Akureyrar. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Borgarness. Til Rvík- ur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss-, Flóapóstar. Þrastalundur. Laugar- vatn. Ljósafoss. Þingvellir. Aust- anpóstur. Breiðaf jarðarpóstur. Dalapóstur. Norðanpóstur. Fagra- nes frá Akranesi. Laxfoss frá Borgarnesi. Esja frá Glasgow. Útvarpið í kvöld. 19,20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 19,50 Fréttir. 20,15 Minningarkvöld Dansk-islenska félagsins í Reykjavík um lausn átthagabandsins í Danmörku 20. júní 1788: a) Dönsk tónlist (plöt- ur). b) Ávarp (Sendiherra Dana). c) Erindi (Guðbrandur Jónsson prófessor). d) Upplestur (Þorst. Ö. Stephensen leikari). e) Dönsk tónlist (plötur). 22,00 Dagskrár- lok. FISKVEIÐAK ÍTALA VIÐ GRÆNLAND. Tveir ítalskir togarar með fimm þúsund tonna móðurskip liafa ákveðið að stunda fisk- veiðar við vestur-Grænland í sumar. Anatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. nýkomin. iKAlPSKAPURl jfWEEEú Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. ■.tlCISNÆCIl 1 HERBERGI eða 2 lítil og eldliús óskast sem fyrst, lielst í vesturbænum. Sími 3565. (388 iBÚÐ, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, er af sér- stökum ástæðum til leigu frá 1. júlí í vesturbænum. Uppl. gef- ur Jónas H. Jónsson, sími 3327. ________._________(390 VIL leigja 1 stofu og eldhús 1. júlí til 1. okt. A. v. á. (391 SUMARBUSTAÐUR óskast til leigu. Tilboð merkt: „Sumar- hústaður“ sendist Vísi. (393 HERBERGI með húsgögnum til leigu lengri eða skemri tíma. Uppl. á Vesturgötu 18. (400 ÓDÝR sólarforstofustofa til leigu. Kárastíg 4. (402 ÞVOTTABALI fanst á reki á Þingvallavatni. Uppl. í síma 2750. (397 'TllKYHHINCBK ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Enginn fundur í kcöld. (386 KvininaS SLÆ BLETTI við hús og hirði grasið. Uppl. í síma 2405. _________________(384 RÁÐSKONA. Áreiðanlegur sjálfseignarbóndi óskar eftir ungri og ábyggilegri ráðskonu. Vel hýst. Uppl. frá kl. 5, Hótel ísland nr. 18. (387 VANTAR duglegan lunda- mann strax. Ólafur Bjarnason, Brautarholti. (389 BARNAVAGN til sölu á Þórs- götu 20, kjallaranum. (385 FALLEGAR aspedistur til sölu Þingholtsstræti 5, efra liús- ið. (392 LÍTIÐ horðstofuhorð og hringufiður til sölu, ódýrt. Óð- insgötu 20 B, uppi. (394 TIL SÖLU: Bilmótor, nýi Ford, sem nýr. Ritvél. Gírkassi með fjórum girum áfram —• Clievrolet — ásamt fleiru. Uppl. i síma 4094. (395 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Barnakerra óskast keypt á sama stað. Eiriksgötu 2L______________________(396 5 MANNA bifreið til sölu með sérstöku tækifærisverði. Uppl. Bifreiðastöðinni Ör, simi 1430. (398 LAXASTÖNG, 61 feta, laxa- lína 42 yards, til sölu. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 1830, milli 7 og 8.________________ (399 3ja LAMPA útvarpstæki til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í sima 4165. (401 ■"■■■'■■■■““■■■■■■■■““■^“^“■“■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B HJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup- ið gólfklúta sem þeir vefa. — Heildsala. Sími 4046. Smásala. Simi 2165.______________(319 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. (73 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, | eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 — Þetta voru auSfengnir pening- ar. Mannasninn í vagninum hélt aö þaö heföi veriö Hrói Höttur, sem rændi hann. — Blauöu þjófar og þorparar! Aö ráöast svona margir á einn! Nei, variö ykkur, lítið í kringum ykk- ur! — Hlífiö okkur herra, við gef- umst upp. —■ Út meö ykkur alla. Fáið mér alt, sem þiö stáluð. — Fljótir n'ú, þorpararnir ykkar. Eg skal kenna ykkur að bendla nafn Hróa Hattar við þvílíkan bleyðuhátt. 118. MENN FÓGETANS — ÞJÓFAR! HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. LEYNDARMÁL HERTOGAFRÚARINNAR Eg virti liann nákvæmlega fyrir mér.Hann var svo niðursokkinn í liugsanir sínar, að það var -sem liann hefði gleymt nærveru minni. ,,Vignerte,“ sagði eg. „Hvað er að? Þú ert iskki eins og þú átt*að þér. Hvað er að? Slæm tíðindi ?“ En hann hafði þegar jafnað sig og ypti öxlurn. „Kæri vin,“ sagði hann. „Hvað skyldi vera aS? Frá hverjum skyldi eg liafa fengið slæm liðíndi ? Eg á enga ættingja og enga vini, nema I hemum. Það veistu.“ „Það getur vel verið,“ sagði eg, „en þú ert •ekkj eins og þú átt að þér í kvöld. Eg vil að þú ’vertSir hjá mér í nótt hvar sem þú svo hefir taðalbækistöð hér í skotgröfunum á morgun og eftir það.“ „F.g er kannske ekki eins og eg á að mér. Eg Scannast við það. Hvað er klukkan?“ „Sjö“. ^,Við skulum fá okkur slag.“ Uppástungan kom svo á óvænt, að hermenn- jórnír tveir, sem með mér voru, litu hvor á ann- an undrandi. Enginn í lierdeildinni liafði séð Vignerte snerta við spilum“. „Heyrið mig, Damestoy“, sagði liann, „vissu- lega hafið þér eða Henriques spil?“ Þeir kinkuðu kolli. Það var svo sem ekki líklegt, að þeir — ann- arhvor eða báðir — hefði ekki spil i vasanum. „IJvað kunnið þið að spila?“ „Ecarté, herra!“ „Gott og vel, við spilum þá écarté!“ Heila klulckustund tapaði Vignerte stöðugt. Hermennirnir, sem báðir voru auralausir, liorfðu við og við undrandi hvor á annan, eins og þeir Iiotnuðu ekkert í þessu — eins og þeir gæti ekki áttað sig á hvort furðulegra væri, að Vignerte hafði sýnt þeim heiður að spila við þá, eða að þeir höfðu unnið af honum tólf franka. Eg horfði á hann með vaxandi furðu. Alt í einu kastaði hann frá sér spilunum. „Heimskulegt spil“, sagði hann. „Klukkan er átta og eg ætla. að vera viðstaddur fjTstu varð- mannaskifti“. „Eg fer með þér“. Eg gleymi aldrei þessu kvöldi. Himininn var orðinn alheiður — sltýjalaus með öllu. Tungl- ið — næstum fult — skein á bláfölum liimn- inum og kuldalegum. Niðri á jörðinni voru skotgrafirnar og sandpokavirkin eins og lang- ar hvítar raðir. Tilgangslaust var að skjóta stjörnuskotum. Dauðakyrð ríkti oftast. Aðeins endrum og eins heyrðist riffilskot. Við hvísluðum dulmálsorðið, er gaf til kynna, hverjir við værum, að varðmönnum okkar, sem sumir lágu endilangir í skotgryfj- um, en aðrir ki'upu eða stóðu í hnipri hak við runna. Svæðið, sem við höfðum í okkar um- sjá, var að minsta kosti hálfur kílómetri á lengd og við vorum góða ldukkustund í þessari eftir- litsferð. Þegar við vorum komnir á liinn enda svæð- isins, spurði Vignerte: „Hvar er ysti varðstaður 23. herdeildar?“ Við fórum þangað. Fjórir hermenn, sem þar voru á verði, voru að grafa lík þýska hermanns- ins, eins djúpt og þeir gátu. Vignerte gekk liratt til þeirra og hallaði sér fram yfir gröfina og fór að grafa uns hann kom niður á likið. * „182. — Það er rétt“, sagði hann. Það fór eins og kuldalirollur um liann allan. „Við skulum snúa við“, sagði hann. „Mér er að verða kalt“. Damestoy og Henriques voru i fasta svefni, þegar við komum aftur. Eins og óbreyttum hermönnum er gjarnt, höfðu þeir sldlið eftir hestu staðina í skotgi-yfjunni fyrir okkur til að hvílast — tvær holur, þar sem þeir höfðu lagt hálm og dökkar ábreiður handa okkur. Ekkert liljóð barst að eyrum, nema hægur andardráttur þessara góðu félaga, sem sváfu þarna, og endrum og eins heyrðist tíst í akur- mús. Eg gat ekki séð Vignerte, sem lá við hlið mér, en eg fann á mér, að hann lá vakandi. Dyrnar á, skotgryfjunni voru opnar — síðan er við slöktum á kertunum — og það sá í him- ininn — bláföla rönd af honum og á henni gat að líta silfurskæra stjömu, eins og tár# sem var að falla af hvarmi hans. Og þannig leið góð stund, kannske heil klukkustund. Vignerte hafði ekki bært á sér. Hann hefði átt að vera sofnaður fyrir löngu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.