Vísir - 21.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjöri: •KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Riístjórnarskrifstofa: Hverfis»ötu 12. Af greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. júní 1938. 143. tbl. Gamla Bíö MaFía, Stuapt. Hrífandi og tilkomumikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu: „MARY of SCOTLAND" eftir Maxwell Anderson, er sýnir deilur þeirra Maríu Skotlandsdrotningar og Elísabetar Englandsdrotn- ingar.------ Aðalhlutverkin Maríu Stúart og Bothwell jarl leika hinir vinsælu og ágætu leikarar: Katharine Hepburn og Fredrieh Mareh. KRONOS TITAN-HVÍTA Besta utanhússmáiningin. málarinn Bankastræti 7 Vestupgötu 4>5 UnglingaregluþingiO. Síðari fundur þess verður á morgun, miðvikudag, kl. 1 e. h. — Fulltrúar og aðrir ungtemplarar hvattir til að fjölmenna. Stórgæslumaður. Adalfumlu- Læknafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum 23.-25. þ. m. og hefst kl. 4 eftir hádegi þ. 23. DAGSKRÁ: 23. júní kl. 4 e. h. 1. Formaður gefur stutt yfhiit yfir störf félagsins undanfarin 20 ár. 2. Lagðir fram reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. Frv. laganefndar. 4. Stjórnarkosning. 5. Berklavarnir. Erindi: Sigurður Sigurðsson, berkla- yfirlæknir. 6. Erindi: Prófessor Sigurður Magnússon. Nokkur orð um berklavarnir, einkum sérstakt hæli fyrir börn og unglinga á byrjunarstigum berklaveikinn- ar og um hjálp til sjúklinga, sem dvalið hafa á heilsuhælum. 24. júní kl. 4 e. h. 1. Tryggingamar og viðhorf þeirra til lækna. Erindi. (Övíst). 2. Um skjaldkirtilsjúkdóma, einkum hér á landi. Er- indi: Júlíus Sigurjónsson, læknir. 3. Eftirlaun héraðslækna. 4. Holdsveikraspítalinn 40 ára. Erindi: Maggi J. Magnús, yfirlæknir. 5. Sumarfrí héraðslækna. 6. Samvinna við útlend læknaf élög. 7. Önnur mál. Laugardag 25. júní: Atmælisíagnaður. Nánar ákveðinn á fundinum. Reykjavík, 20. júní 1938. STJÓRNIN. Vaiðveitið feguið yðai. ||) NotiB ávalt hinar vií- nrkendn f?0 Til leigu 1. október á Sólvöllum stórt herbergi í nýju húsi fyrir 1—2 stúlkur í föstum stöðum. Hiti, Ijós, bað, sími fylgir. Innbygður fataskápur. Verð kr. 50. Skilyrði ströng reglusemi og siðleg um~ gengni. Tilboð sendist i póst- hólf 195. Eins og auglýst var í ríkisútvarpinu laugar- daginn 18. þ. m. er kolaverð hjá okkur eftir- farandi: S vefn herbergis- húsgögn notuð óskast til kaups. — Einnig saumavél. — Sími 3236. — Nýja Bíó. | Rússnesk örlög. DIETRICII DOWAT Spennandi og áhrifamikil stórnrynd. Böm fá ekki aðgang. Verd pr. lOOO kg. - - 500 — - ~ 250 - - - 20O - - — 150 - - — ÍOO - _ _ 50 — Kr. 50,00 - 25,00 12,50 - 11,00 - 8,25 - 5,50 - 2,75 KÁPUTAU DRAGTAEFNI KARLMANNAFATAEFNI nýkomin. VERKSMIÐJUÚTSALAN Gefjun-Idunn Aðalstræti. SOOOOÖOÖOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOÖOÖOOOOOOOOOOeí Ofangreint verð er miðað við að kolin séu heimkeyrð og komið fyrir í geymslum.------ Kolaverslnn Signrðar Úiafssonar. B.jóðið gestum yðar og drekkið sjálf: Appelsín og Grape-fruit frá oss, sem búið er til úr nýjum ávaxta-safa. Bragðgott, hressandi. H! eiieiðin ISItl SKfliiIl Sími: 1390, I. S. 1. S. R. R. Sundmeistaramótinu lýkur i kvöld í Sundhöllinni kl. ^y^. —- Aðgöngumiðar seldir þar í dag.------ SUNDRÁD REYKJAVlKUR. * >-_mj.i.....¦..... ¦ hbiimim............._n n_wi—_—_¦_—aac———a.....¦ i m —w_—aatil Hestamannafél. Fáknr heldur fund annað kvöld (miðvikudag) kl. 8% í Odd- fellowhúsinu. Fundarefni: Næstu kappreiðar. STJÓRNIN. Vísis«k:affid gé-ir aila glaða 5 2 8^5 (Fimmtíu og tveir átta fimm), — er símanúmerið, NJÁLSGÖTU 106. T. 2 hreinlegar enskumælandi stúlkur með hæfileikum til matargerð- ar, vantar i 6 vikna tima, til að vera með enskum laxveiði- mönnum i Borgarfirði. Uppl. í síma 2400 frá 4—8 í kvöld, Njálsgötu 96. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Verískrá frá og meí deginnm í dag: Smíða KoL Salli. j Koks. 1 kol. Salt. ÍOOO kg 50,00 40,00 62,oo 9o,oo 46,oo 500 — 25,00 20,00 31,oo 45,oo 24,oo 250 - 12,50 10,00 15,5o 22,5o 12,oo 150 - 8,25 6,75 lo,5o 15,oo 9,oo 100 - 5,50 4,50 7,oo lo,oo 6,oo 5o — 3,75 2,25 3,5o 5,oo 3,oo Reykjavík, 20. júní 1938. \_^1» ÖDS0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.