Vísir - 21.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1938, Blaðsíða 3
V I SIR Blindravinafélag Islands Viötal viö Þórstein Bjarnason. Bíindravinafélag- íslands var stofnað 24. janúar 1932. Hóf Þorsteinn Briem máls á nauðsyn á stofnun slíks félags að undir- íagi Þorsteins Bjarnasonar, núverandi formanns félagsins, sem hefir alla tíð unnið mikið fyrir það og starfsemi þess. Hefir Vísir hitt hann að má!i og spurt hann frekari tíðinda af félag- inu, en það hélt aðalfund sinn í yfirstandandi mánuði. Sagðist honum svo frá: „Að stofnuninni stóðu svo ýms félög, svo sem Prestafé- lag íslands, Samband ísl. barna. kenriára og Samband ísl. kven- félaga. Félaginu hefir vegnað vel og mikið gott leitt af starf- semi þess. Félágsmenn voru í upphafi um 1000 og eru nú um 600, en væntanlega fjölgar þeim aftur. Hefir félaginu, eftir atvikum, lialdist vel á félögum sínum, og væri því mikill styrk- ur, að fá sem flesta félaga. — Fyrstu stjórn skipuðu Sig. próf. Sívertsen, frú Margrét Rasmus, frk. Halldóra Bjarnadóttir, Sig. Thorlacius og eg. Var S. P. Sí- vertsen form. fyrstu 5 árin og dafnaði félagið vel undir hans stjórn. Höfum við stofnað sjóð til minningar um hann, svo sem segir í skýrslunni. Höfum við á þessum „frumbýlingsár- um“ notið einstakrar samúðar og velvildar og má mikið þaltka því, að félagið er komið á traustan grundvöll“. „Hvað álítið þér mikilvægasta framtiðarmál félagsins sem stendur?“ „Það er og verður altaf að Stapfsemin AÐALFUNDUR BLINDRAVIN AFÉL AGS ÍSLANDS var lialdinn fimtudaginn 2. júní 1938 í Oddfellowliúsinu kl. 8Í/2, síðdegis. Fundarstjóri var kosinn Þorsteinn Bjarnason, en fundarritari Helgi Tryggvason. Þetta gerðist á fundinum: 1. Formaður skýrði frá störf- um félagsins á liðnu starfsári. Blindraskólinn. Nemendur voru 5, en 4 þeirra unnu einnig á Vinnustofunni. Einn nýr nemandi í skólanum. Aðaláherslan var lögð á verk- lega kenslu, en auk þess er ávalt kendur blindralestur og slcrift. Einn nemandinn stundaði fram- lialdsnám, sem svarar til ung- lingafræðslu, nam þar á meðal eitt Norðurlandamál. Eins og að undanförnu var kent sund i sundlaug Austurbæjarskólans, alloftast 6 nemendur og virtist árangur vera mjög góður. — Verkleg kensla var aðallega burstagerð, vefnaður, litilshátt- ar körfugerð, ennfremur ýmis- konar prjón og hekl. Vinnustofa blindra. Þar vinna nú 9 blindir menn, 7 að burstagerð, en 2 að vefn- aði. Auk þess vinna 5 lieima hjá sér i bænum og nágrenni, 1 að smíðum, 3 að burstagerð og 1 að körfugerð. Þá var 4 blindum útvegað efni til burstagerðar og vefnaðar, sem búa lengra burtu. Þannig eru 19 blindir menn á vegum félagsins, bæði til náms og til að reyna að bjarga sér. Á árinu liafa 3 bæst við og 4 bíða þess að komast á vinnu- stofuna. Kennarar voru sömu og áð- aðeins Loftur. koma í veg fyrir blindu og þar næst, að, h jálpa blindum. í þessu sambandi vil eg víkja að at- vinnuþcrf blindra manna og mentun þeirra, en þetta livort- tveggja er jafn mikilvæg't. í fyrstu vakti aðallega fyrir oss að stytta blindum mönnum stundirnar, en nú er unnið að því að hjálpa þeim til að sjá fyrir sér sjálfir, og til þess að ná því marki þarfnast félagið aukins stuðnings og velvildar. Þörf er að fjölga atvinnugrein- unum' — byrja á þeim sem auð- lærðastar eru og gefa bestan arð og ósanngjarnt gæti það ekki talist, að fara fram á, að blindir menn þyrfti ekki að búa við hax-ða samkepni þeirra, senx sjáandi eru, urn starf í þeim greinum, er til mála gæti kóm- ið, að þeir ynni að. Að þvi er framtíðaráform snertir vil eg segja það, að það væri allri starfsemi okkar hinn mesti stuðningur, ef félagið gæti eignast sitt eigið hús fyrir slarfi-ækslu sína, enda er það mark, sem við höfum sett okk- ur, að koma því upp (sbr. skýrsluna)“. á lidna árinu u r, Björn Jónsson, aðálkennari og umsjónarmaður vinnustof- unnar, frk. Sigi-íður Magnús- dóttir lcendi liandavinnu og frú Magnea Hjálmarsdóttir keixdi sund. Aðstoðarmaður vinnu- stofunnar var Trausti Kristins- son. Söludeildin annaðist kaup á efni til vinnustofunnar og sölu framleiðslunnar, sem hafði auk- ist mjög á árinu. Eignir umfram skuldir voru 10606 kr., er það 705 kr. meira en í fyrra. Vinnulaun til blindra voru greidd kr. 6481,00, eða kr. 1300,00 meira en árið áður. — Þessi upphæð skiftist aðallega á milli 12 manna og voru hæstu árslaunin kr. 1350,00. Viðtækjum úthlutaði stjórn félagsins til 10 fátækra blinrda manna, samkv. heiinild á fjár- lögum. Umsóknir voru 57, þar af 6 ófullnægjandi. Um undan- þágu fi’á afnotagjaldi sóttu 17, þar af 3 ófullnægjandi. Stjórn félagsins inælti með 6 umsóknum. Meðal gjafa til félagsins var uppfinding Péturs G. Guð- mundssonar á áhaldi fyrir blinda menn til að lesa og skrifa með. Gaf hann félaginu einka- leyfi á þessu áhaldi. Minningarspjöld hefir félagið látið prenta og er sala hafin og rennur andvii’ðið í Bókasjóð blindra, sem stofnaður var til minningar um Sigurð P. Sívert- sen, prófessor, fyrsta formann félagsins. Horfur um atvinnu blindra eru elcki einasta komnar undir sölu á framleiðslu þeirra, held- ur miklu frekar undir innflutn- ingi hráefna og hefir það sýnt sig, að skortur hráefna hefir valdið þeim atvinnumissi. Er nú full þörf að vekja alvarlega athygli á því, hversu ömui’legt og óviðurkvæmilegt það er, ef svifta þarf blinda menn ánægju og stuðningi vinnunnar, vegna hráefnaskorts. 2. Endurskoðaðir reiluiingar félagsi. ; cg söludeildar voru lagðir fram og samþyktir. Aðaltekjur: Styrk. ríkis og bæjarkr. 8000,00 Ársgjöld, gjafir o. fl. — 2050,95 Óinnlieimt ársgjöld —- 779,00 Otvarpssj. blindra + vexlir ...........— 286,45 í sparisjóðsb. Lands- bankans ........ — 3665,36 Vextir...............— 62,96 Kr. 14844,72 G j öld: Laun starfsmanna . kr. 4107,17 Prentun blindrabóka ýnxs kostri. alls .. — 817,00 Óinnheimt gjöld .. — 540,00 Afskrifuð ársgjöld . — 239,00 Ú tvarpsno tas j óður blindra ..........— 336,45 Kreppubréf lxæjax’- og sveitarfél...— 240,00 Bókasjóður blindra —- 60,00 í sparisjóði.........— 5173,45 1 sjóði hjá gjaldkera— 3331,65 Kr. 14844,72 3. Þá voru i’ædd félagsmál. Tillaga kom frá Birni Jónssyni kennara svohljóðandi: Aðalfundur Blindravinafélags Herra ritstjóri. — Eg las í Morgunblaðinu þ. 4. þ. m. að franx lxefði konxið til- laga um að gera Austurvöll að bílastæði, og skerða til þess stærð vallarins um 7 metra á hvern veg. Myndi þetta ekki í’eynast nóg og beðið yrði um meira pláss af Austui’velli fyrir bilastæði, yx’ði liið litla svæði, sem þá væri eftir af vellinum, kringum minnismerki Jóns foi’seta, fyrir svo miklum á- troðningi, að Austurvöllur myndi hvei’fa sem ;slíkur, og yi’ði tæplega annað en nafnið. Og farið gæti svo, að það hyi’fi líka, en í stað Austurvallar kæmi nafnið Bílatorg. Við, hinir gömlu Reykvíking- ar, sem höfum orðið að sjá nxarga gamla nxinningastaði bverfa fyrir þörfurn nútima breytinga, megunx ekki nxissa Austux’völl, eina íxxiðbæjar- prýðið. Það má ekki koixxa fyr- ir, að Austurvöllur verði skert- ur um eina hársbi’eidd. Hann á að vera friðhelgur staður, rækt- aður fögrum trjám, upplýstur nxeð nxarglituni rafnxagnsljós um, fögrunx blómbeðunx og gangstígum, nxeð bekkjum, sem fólk geti livílt sig á og notið kyrðar og friðar, og litið liiixa iixildu unxferð, sem í framtíð- inni ætli þarna að koma, þegar Austurvöllur er orðinn skraut- garður nxiðbæjarins. Væri þarxxa unaðslegt á sumar- og haust- kvöldum, að ganga unx og lilusta á dynjandi lxornablástur, og myndi það stinga nxjög í stúf við liinn núvei’andi skemti- göngustað Reykvíkinga, hinn svo kallaða „rúnt“. Að sjálfsögðu þarf að velja lieppileg bílastæði, sem lxefðu sem minst truflandi álirif á um- ferðina. Unxferðin á Lækjar- torgi og á gatnamótum Austur- strætis og Pósthússtrætis er afar truflandi og stórliættuleg, og nxætti alls ekki færa hana inn á Austui’völl. Eg vildi mega benda á einn nxjög lxeppilegan stað fyrir framtíðar bílaslæði. Er staður sá niður við lxöfn, á svæði því, íslands felur félagsstjói’ninni að vinda bráðan bug að þvi að rannsaka möguleika þess, að fé- lagið kaupi eða í’eisi henlugt liús fyrir stai’frækslu sína. Leiði sú rannsókn það í Ijós, að félaginu væri kleift að eign- ast liús á liagkvænxan hátt, veit- ir fundurinn félagsstjórn jafn- framt héimild til að hrinda því íxiáli í framkvæmd. Tillaga þessi var sanxþykt. Stjórnarkosning fór þaixnig, að stjórnin var öll endurkosin, en í henni eiga sæti: Þorsteiixn Bjax-nason, foi-nxaður, Helgi Elíassoix, varafornxaður, Helgi Tryggvason, ritari, Þórey Þor- leifsdóttir, gjaldkeri, Guðmuixd- ur R. Ólafsson, nxeðstjórnandi. Varastjórn var einnig endur- kosin, en í henni eiga sæti: Gisli Jónassoix, kennari, Björn Jóixsson, kennari, frú Margi’ét Rasmus, frú Jenny Sandholt. Endurskoðendur voru kosn- ir þeir Helgi Björnsson, póst- maður og Bent Bjarnason, bók- lialdai’i. Vísir vill hvetja alla góða nxenn og konur til þess að styðja starfsemi Blindravinafé- lagsins og mun stjórnin fúslega veita allar upplýsingar. Blindra- starfsemina geta menn styrkt með því að gerast félagar — og kaupa vinnu blindi’a. er xxú standa liinir nxargunxtöl- uðu fisksöluskúrar, ásanxt smiðjuliúsi þvi, er á Ixinu svo kallaða plaxxi stendur. Þegar bú- ið væri að rífa skúra þessa nið- ur og lagfæra á þaxxn hátt, sem best við á, nxyndi nxyndast þarna fegurra unxlxverfi en íxú er. Yrði þelta mjög lieppilegur staður fyrir bílaxunferð, lxann lægi alveg við miðbæinn, án þess þó að trufla hina eiginlegu umférð nxiðbæjarins. Einnig yrði þetta meir aðlaðandi fyrir augu hinna ei’lendu ferða- manna, sem flestir stíga á land á Steinbryggjunni, lieldur en liið ömurlega útsýni, er nú blasir við, og í stað þess nxyndu nxæta augum þeirra liin glæstu farartæki vor, seixi eiga að flytja þá um hinar fögru bygðir lands vors. Reykjavík, 10. júní 1938. Þ.Þ. I.O.O.F =0b. IP=1206218V4 — IE. * Veðrið í morgun: í Reykjavík io stig, nxestur hití í gær 12, minstur í nótt 6. Úrkoma í gær og nótt o,8 m.m. Sólskin í gær 5,1 st. Heitast á landinu í nxorgun ii st., á Fagurhólsnxýri, minstur hiti 3 st., á Siglunesi og Grímsey. Yfirlit: Alldjúp lægS fyrir suðaustan ísland á hreyfingu í norðaustur. Horfur: Faxaflói: Norðvestan og norðan gola. Víð- ast úrkoniulaust. Esja . kom um hádegisbilið í dag frá Glasgow. Súðin var á Siglufiröi í gær. Hringflug. Flugvélin Örn var lengi á sveinxi yfir bænunx í gærkveldi og flaug með fólk í hringflug yfir bænum. Um 36 manns notuðu sér góða veðrið til að „líta niður“ á bæinn og unxhverfi hans. Hvert lxring- flug tekur 15—20 mín. og kostar þó ekki meira en 15 krónur. Maðurinn niinn, faðir okkar og tengdafaðir, Benedikt Eyvindsson, andaðist 19. þ. nx. að heinxili sínu, Óðinsgötu 14 A. Margrét Gottskálksdóttir. Guðmundur Benediktssora. Guðrún og Jóhann Reyndal. Innilegt þakklæti fyrix’ auðsýnda samúð og vináttu víð fráfall og jai’ðarför nxóður okkar, tengdamóður og ömmii, Guðrúnar Finnsdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför hjartkæra elskulega sonar nxíns, dóttursonar og bróður, Sturlu Sigurðar Sturlusonar, fer fram frá ‘ dómkirkjunni miðvikudaginn 22. þ. m. og hefst kl. 4 e. h. frá heimili hans, Hverfisgötu 119. Jarðað verður í ganxla kirkjugarðinum. Sigríður Þorvarðardóttir. Jónína Guðbrandsdóyttir og systklnl. Jarðai’för konunnar minnar, Bryndisar Thoroddsen, fer fram frá dómkii’kjunni miðvikudaginn 22. þ. m. og lxefst nxeð lxúskveðju að Túngötu 12, kl. IV2 e. h. Emil Thoroddsen. Innilegt þakkæti fyrir auðsýnda samxið við fráfall og jarðarför sonar nxíns og bróður okkar Guöjóns Jónssonar umboðssaía. Jón Vilhjálmsson og börn. Hraðferðir til Aknreyrar alla daga nema mámulasa. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. aifrelðastöð Akureyrar. SÉRVERSLUN við Laugaveginn til söla. Upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7, sími 2002. U r-glingaregluþinig ð. Síðari fundur þess verSur á morgun kl. I e. h. Æskan nr. i, Félagar beönir aö fjölnxenna á fundinn í kvöld kl. 8 í VarSarhús- inu. Leiðrétting. Vísir hefir verið beðinn að leið- rétta það, er stóð í blaðinu urn gagnfræðapróf í Mentaskólanum, að Valborg Sigurðardóttir hefði hlotið 8.93 í aðaleinkunn. Átti að vera 8.97. Fram. 1. fl. æfing í kveld' kl. 7^4. Næturlæknir: Kjartan ólafsson, Lækjargötu 6 B, sínii 2614. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfe apóteki. Póstferðir miðvikudaginn 22. júní: Fráj. Rvík: Bílpóstur til Akureyrár, bílpóstur til Stykkishólms, Strandasýslupóstur, Fagranes til Akraness, Laxfoss til Borgamess. Til Rvíkur: Þranstalxmdtir, Brekka, Laugarvatn, BreiðafjarS- arpóstur, Fagranes frá Akranesí, Laxfoss frá Borgarnesi.. Útvarpið í kveld: 19.220 Hljómplötur: Tataralög.: 19.50 Fréttir. 20.15 Eriadf: Unt plöntusjúkdónxa, I. (Ingólfur Dav- íðsson magister). 20.40 Symfóníu- tónleikar: t) Synxfónía nr. 1, o moll, Op. 68, eftir 'Brahnxs. b) Lög; úr óperum. BJARNI GUÐNASON byggingameistari að Ilallveigarstíg nr. 9 og SIGURÐUR GUÐNASON Hringbraut 188 eiga fimtugs- afmæli í dag. Eru þeir tviburar og liafa báðir dvalið hér i. bænum unx langt skeið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.