Vísir - 24.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1938, Blaðsíða 4
V ISIR Sbemtun langapdaginn 25. jiinl kl. 9 sd. verður sjónleikurinn „Eilífðarbylg-jurnar“ leikinn aðÁLAFOSSI. Leikendur hinir söinu og áður: Yalur, Al- freð, Ingibjörg Steins, Hildur Kalman. Urn siðustu heigi var veðrið svo vont að ekki var hægt að leika — nú er veðrið gott — sól og sumar komið. Það er þvi hin mesta ánæg.ja að fara út úr bænum og horfa á skemti- legan s.jónleik — á ÁLAFOSSI. Allir sem korna mega baða sig í útilaug. — Á eftir verður Dansað í stóra t jaldinu. — 4. manna hljómsveit — Best að skemta sér á Álafossi. — Allur ágóðinn fer til íþróttaskólans á ÁLAFOSSI. tll Akareyrar alla daga nema mánadaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifi*eiðast55 Akureypap. I jeexsoaoíSíiOGOíiíiööíiísoööíííittís; ! « I FiskAbreidur Hessian 50” og 72“ Saumgapn Bindigapn | Merkiblek § « VERSLDN Ö.ELLINfiSEN Hf. i ícíocksooo; soooooooo; soooo; soe; o Brúarfoss fer á mánudagskvöld 27. júní, om Vestmannaeyjar til Grims- by og Kaupmannahafnar. Amatírar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. .Aðeins notaðar hlnar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. Amatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljósmyndaverkstæðið Laayaveg 16, Halló! Vestarbæiegar! Fljótir nú að ná í utanhúss- málningu á meðan góða veðrið helst. — Sparið hlaup! Gerið kaup! Og komið þangað sem styttst er. Málarinn útbú, Vesturgötu 45. — Sími 3481. SSIÍPAUTCERÐ M. b. Skaítfellinpr hleður á morgun til Skaftáróss. Flutningi óskast skilað fyrlr hádegi á morgun. Vörur til Víkur einnig teknar ef rúm leyfir. Silangsveiði i Baulárvallavatni til leigu í sumar. Simi 1487, laugardaginn 10—12. Fólksbifreið með vörupalli til sölu ódýrt. Egill Vilhjálmsson. Sími: 1717. 5 manna biireið straumlínuvagn, Model 1935, til sölu. Stefán Jóhannsson, sími 2640. Garðstólar tvær tegundir nýkomnar. HtJSGAGNAVERSLUN Friðriks Þorsteinssonar. Skólavörðustíg 12. RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆK.1UM & SENDUM IhcisnæMI VIÐ MIÐBÆINN: Stór og sólrík 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Skemti- leg“ sendist afgr. blaðsns. (471 TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi, eldliúsaðgangur fylg- ir. Einnig sérstakt herbergi. — Uppl. Hverfisgötu 16 A. (497 LlTIL sólarstofa með liús- gögnum og öllum þægindum óskast strax. Tilboð merkt „Sól“ sendist Vísi. (499 rs^Ab<3iFypiP MíNAMJÖM) NÝR LAX, nýjar og gamlar kartöflur, rabarbari, lómatar. Stebbabúð. Sími 9291. (480 LTAPÁEffUNDIf)] STOPP-ÚR (hlaupa-úr) hef- ir tapast síðastl. sunnud. Finn- andi skili Grettisgötu 12, gegn fundarlaunum. (502 4 HERBERGJA íbúð á góðum stað í bænum, með nýtísku þægindum, óskast fyrir embættismann, frá 1. sept. eða 1. okt. til 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt „S. Ií. J.“. (501 2—3 HERBERGI og eldhús með rafmagnseldavél til leigu nú þegar á góðum stað í aust- urbænum. Uppl. síma 4964. — (505 HkVINNAM PRU® og. ábyggileg. stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (470 SÍLDARSTÚLKUR, 20—30, óskast til Ingólfsfjarðar. Uppl. Vinnumiðlunarskrif s tof unni í AlþýðUhúsinu. Sími 1327, (481 13—16 ÁRA drengur getur fengið atvinnu við að flytja mjólk í bæinn og ýmsa snún- inga. A. v. á. (483 STÚLKA óskast yfir sumarið. Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227.(485 MAÐUR í fastri stöðu, með konu og eitt barn, óskar eftir íbúð 1. október. Uppl. í síma 4614. (489 STÚLKA óskar eftir formið- dagsvist eða eftir samkomulagi. Sefur heima. Uppl. í sima 4602. (506 KKADPSKAPURl GÖÐ kolaeldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 4775. (500 ÞAÐ borgar sig að koma í Kjötbúðina Njálsgötu 23, sími 5265.______________(503 STÓR klæðaskápur með út- dregnum hillum til sölu með tækifærisverði Þórsgötu 3, 4—6 (504 S8b) ‘gþþt iuiis 'NLOÁ •bSdiubuiij ö!lUBd •ugajgup 98a ýN ■iSbuiqubj ju -jjjAay Mot'uisuiSgog muijoijbjj ‘ju^nug ‘pj3A pu>[j{03{ ‘iJuq -.reqBJ jájs^; qjApp ‘[o[j{BpnBS gi -SUBJJ '{Ot*J[Bp[B[OJ glSUBjq 'qpjS i [p[j{Bp{B{og -Jjnq i [p[j{BpiB -IQJ : NNIXVHISOYQÍINNÍIS J RABARBARI nýupptekinn, 45 au. pr. xfi kg. — Þurkuð blá- ber og gráfikjur. Þorsteiusbúð, Hringbraut 61. Sími 2803 og Grundarstig 12, sími 3217. (484 BARNAVAGN, notaður til sölu á Bjarnarstíg 7. (486 SKANDIA eldavél, notuð, j óskast. Uppl. í síma 4492, kl. 10—12 f. m. á laugardag. (488 NÝTT úrval af ódýrum töl- um og hnöppum tekið upp á morgun. Jakka-, \Mstis- og i buxnatölur fyrirliggjandi. Mik- I ið af allskonar smávöru. Versl. j Dyngja.______________ (490 NIVEA-CREAM og olíur. — Amanti cream, púður, varalitur, handáburður, Colgates varalit- ur. Pigmentan olía. Tannpasta, Jod-Kaliclora, Lido cream, vara" litur, naglalakk og fleiri snyrti- vörur. Versl. Dyngja. (492 HVÍTT strigaefni í kjóla, fleiri tegundir. Mikið úrval af sumarkjólaefnum. Mislit léreft í drengjablússur á 1,50 mtr. — Versl. Dyngja. (493 SUMARBÚSTAÐUR inn við Elliðaár, rúmgóður og í góðu standi er til sölu strax. Uppl. í síma 4764 og 2471. (494 HÆNSNAKOFI og 14 góðar varphænur til sölu nú þegar. — Uppl. á Vegamótastíg 5. (495 2 YFIRKLÆDDIR stólar, notaðir, óskast til kaups. Uppl. í síma 3974. (496 LÍTIÐ notaður barnavagn óskast keyptur. Uppl. Hverfis- götu 32 B. (498 BARNAVAGN eða góð kerra óskast til kaups. Baldursgötu 16, síini 4066. (487 jForxiisalaii Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 ULL, allar tegundir, sérstak- lega hvít, keypt háu verði. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (448 MUBLUSTOPP, ágætt, mjög ódýrt fæst á afgr. Álafoss. (404 FEGURSTU nýtískú sumar- frakkar og sumarkápur kvenna. Mikið úrval. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. (474 SUMARKJÓLAEFNI, margar teg. nýkomnar. Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20A. (475 FALLEGUR silkiundii-fatn- aður kvenna, settið frá kr. 9.85. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugavegi 20 A. (476 ÁGÆTAR telpna og drengja- peysur. Ullarsokkar og liáleist- ar. Versl. Kristínar Sigurðar- dóttur, Laugavegi 20 A. (477 BAÐSLOPPAEFNI, sUkT- sokkar — Regnhlifar o. fl. Ný- komið. — Versl. Ki-istínar Sig- urðardóttur, Laugavegi 20 A. ____________________(278 FALLEGAR kvenpeysur, nýjasta tíska, afar lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugavegi 20 A. (479 UPPHLUTSSKYRTU- og svuntuefni, best og ódýrast úr- val eins og venjulega. Versl. Dyngja. (591 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 122. HRÓI HÖTTUR SEM FARAND-SÖNGVARI. ■ÚMcfy? Ég dulbý mig sem farandsöngv- ÞaÖ gerir ekkert. Ég hef ekki 'ara. — Já, en þú kannt ekki aÖ hugsað mér að leika. Fógetinn þekk- leika á gítar, Hrói. ir rnig ekki aftur. Nú er ég kominn að höll fóget- ans. Eitt orð sagt í gáleysi getur orðið mér að bana. Ertu farandsöngvari ? Leiktu þá fyrir okkur. — Ég get það ekki. — Leiktu, anu-ars fcr illa fyrir þcr. UEYNDARMÁL 8 HERTOGAFRÚARINNAR „Við erum víst svipaðrar skoðunar um hepn- Ina i lífinu,“ sagði eg. Svo bélt hann áfram sögu sinni: Eg veit ekki livað kom yfir mig þetta kvöld, þvi að eg var vanur að láta mér nægja þá ánægju, sem það veitti mér að reika um lista- mannabverfið, og eg fór sjaldan yfir brýrnar á kvöklin, en mér flaug í hug að fá mér kaffi fyrir framan Weber, í hallanum niður að ánni, þar sem menn giátu fengið sér hressingu og notið þess að sjá menn ganga fram og aftur sér til hressingar. Eg hafði fengið mér flösku af ,,Bai-sac“ i „Grand v“ og var dálítið lireifur og leit djarflega á stúlkurnar. En það var svalt og eg fór inn i Weber gildaskálann, þar sem var þröng manna, og eg varð fljótt aftur lilédrægur eins og eg álli að mér. Eg settist auðmjúklega »— og eg held að eg bafi borið það með mér • nokkuð greinilega, að eg var smeykur um, að menn mundu taka eftir þvi, að eg var ekki van- ur að konia á slika staði. Eg hafði valið mér sæti úti í horni og andspænis mér veitti eg nú eftirtekt dálitlum hóp, sem var all hávær. 1 bópnum voru þrír karlmenn og ein kona. Eg horfði á þau með öfund í augum, hve vel klædd þau voru og örugg í framkomu. Þau áttu þá hamingju, sem eg mundi aldrei öðlast, fanst mér. Vissulega var eg ekki að öllu vel til þess fallinn að ganga mentabrautina — lærdómur, fræðirit, gerði mig efagjarnan, án þess að vekja aðdáun, en lijarta mitt sló hraðara, ef eg sá glæsilegt fólk, vel klætt. Þau voru fjögur — þrír ungir menn og stúlka, snotur og hressileg, klædd í loðskinns- kápu. Hún var ef til vill dálítið máluð, en eg finn ekki að slíku. Hún sat við lilið einum hinna ungu manna — gegnl mér. Hinir tveir sneru baki að mér, en eg gat greint andlit þeirra í spegli, og eg sá, að þeir voru rjóðir í kinnum — dálítið hreifir, enda sat hópurinn yfir góðu víni og liafði neytt ágætrar máltíðar. Þá skildist mcr hversu þeir geta fundið til auðmýktar, sem fara inn í alþektan gildaskála, þar sem glæsimenni borgarinnar koma, til þess að fá sér kaffibolla. „Þú hefðir átt að vera kyrr heima,‘ sagði eg við sjálfan mig — „í’arið að hátta eftir fátæk- legan kvöldverð, já — farið að sofa. Ríki draumanna er garður bins snauða. Þú Iiefðir ekki átt að koma hingað.“ Og" þó .... eg veitti því brátt eftirtekt, að einn hinna ungu manna, annar þeirra, sem sneri baki að mér, veitti mér nána athygli, og svo stóð bann á fætur og gekk til mín. „Vignerte!“ „Ribeyre!“ Við böfðum kynst við nám — en liann lét sig litlu skifta árangurinn af námsiðkununum — hann var efnaður og áhugi lians lmeigðist í aðra átt. „Hvað befst þú að?“ „Eins og þú sérð,“ svaraði eg og bætli við: „Hvað um þig? Nokkuð að frétta síðan „á dögum Henriks IV“?“ „Minstu ekki á þann herjans stað, gamli fé- lagi. Að kenna æskulýðnum .... það lá ekki fyrir mér. Það liefði farið laglega, ef eg befði hlýtt á ráð þeirra . .. . “ „Eg gat ekki annað en lilýtt á þá. Og eg bý enn við það sama.“ Eg talaði beisklega. „En hvað stundar þú nú. Þú virðist skemta þér vel.“ „Eg var stállifeppinn, drengur minn. Eg gerð- ist einkaskrifari þingmanns og misseri siðar varð hann utanríkismálaráðherra. Eg fór með lionum í utanríkismálaráðuneytið. Það er nú það. En komdu nú út úr horninu þínu og eg skal kynna þig vinum minum.“ 0;g vissulega kynti Ribeyre mig fyrir þeim. „Vinur minn, Vignerte,“ sagði hann, og fór um mig lofsorðum. Clotilde, svo hét stúlkah, kinkaði kolli dálitið kuldalega fanst mér, en eg var ekki skartbúinn — en þau voru ákaflega elskuleg og liólið, sem eg fékk þar liar kurteisi jieirra vitni og hæfileikum til þess að koma fram eins og vera bar undír hvaða kringum- stæðum sem var. Stuttu síðar stóð Ribeyre upp. „Verið þið sæl þar til á morgun,“ sagði hann og mælti kveðjuorðum sérstaklega til Clolilde og bætti svo við og leil til mín: „Þú kemur lieim með mér, Vignerte.“ Þegar við vorum komnir út leiddi hann mig. ,.Eg þarf að fara í ráðuneytið. Eg þarf að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.