Vísir - 25.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR fnl Wftnrzkutoir I IsMi Lækknn stofn- og rekstnrskastnaðar samfara vfindnðu vali Iifd/ra ern skilyrfil Jiess að vel megi takast, segir Isgeir Einarsson dýralæknir. Ásgeir Einarsson dýralæknirer nýlega kominn heim úr ut- anför sinni, en hann fór til útlanda í marsmánuði til þess að kynna sér meðferð og sjúkdóma loðdýra. Eins og kunnugt er fer loðdýrarækt í vöxt hér á landi á ári hverju, og frá því er fjárpestin tók að höggva skörð í sauðfjárstofn bænda hefir þessi atvinnuvegur færst mjög í vöxt, enda hafa bændur not- ið nokkurs styrks frá hendi ríkisins til þess að koma sér upp refabúum. Vísir hitti Ásgeir að máli í gær og inti hann eftir árangri fararinnar. Eg fór fyrst til Þýskalands á fund dr. Sclioop, sem er for- stjóri fyrir rannsóknarstofu fyrir húsdýrasjúkdóma i Kassel og vann hjá honum í mánaðar- tíma. Dr. Schoop er duglegur gerlafræðingur og sérfræðing- ur í loðdýrasjúkdómum og er t. d. nú um þessar mundir að koma út eftir hann fræðibók um þessi efni. Þessi fræðigrein dýralækna er tiltölulega mjög ný og margir sjúkdómanna litt rannsakaðir, enda eru fá ár sið- an fyrirlestrar hófust um þessi efni við háskóla Evrópu. Frá Kassel hélt eg beina leið til Noregs á fund dr. Roch- manns forstjóra „Forsöksgaar- den“ í Heggedal, en margir refaeigendur liér kannast vel við hann, með þvi að hann skrifar að staðaldri í „Norsk Pelsdyrblad“. Á vegum dr. Rochmanns dvaldi eg alt að mánuði, og þvi næst annan mánuð við „Veterinær-Insti- tutet“ í Osló. Á hinum fyrgreinda stað kynti eg mér aðallega fóðrun, meðferð og ýmsa læknishjálp refa, en í hinni síðar nefndu stofnun kynti eg mér aðallega sjúkdóma yrðlinganna og dauðaorsakir. Hvaða erfiðleikar hafa mætt íslenskum refaeigendum, og hvers má vænta um þá? Það, sem íslenskir refaeig- endur inna mig mest eftir, er hinn svokallaði „hvolpadauði” og hverjar séu tíðustu orsakir hans, en fræðimönnunum kem- ur saman um að það sé aðallega lítill lífsþrótfur hvolpanna fyi’ir ranga meðferð og fóðrun á móðurdýrinu um meðgöngu- tímann, en um þann tíma þarf fóðrið að vera sem mest ný- meti og eðlileg hlutföll milli hinna ýmsu næringarefna. Aidc þess drepast margir ný- gotnir yrðlingar úr lungna- bólgu vegna of kaldra hreiður- kassa. Eftirtektarvert er það einnig Iive mikið er í Noregi um sníkjudýrasjúkdóma, þrátt fyrir liinar stórstígustu fram- farir á þessu sviði liin síðustu árin. Er það aðallega spólormur og „coccidiosis“, sem mestan usla gera. I Noregi eru refaeig- endur mjög hræddir við hunda- pest eða það, sem Norðmenn kalla „Hvalpesyke“, en svo vill vel til að það er hægt að bólu- setja við þeim sjúkdómi, en það þarf að gera í tíma. Engin rannsókn hefir farið fram á refasjúkdómum hér á landi og verður því ekki um það sagt hve mikil brögð eru á slíkum vanhöldum hér. Verkefni hljóta þá að vera margvísleg fyrir íslenska dýra- lækna í þágu þessa átvinnuveg- ar? Það er víst enginn dýraflokk- ur frekar refunum, sem sú regla iá betur við að fyrirbyggja sjúk- dóma, og þar er verkefni fyrir dýralæknana, en til þess þurfa þeir að fá tækifæri til að rann- saka og fylgjast með vanhöld- um og dauðaorsökum á ýmsum stöðum og tímum. Ýmsar lækn- islegar aðgerðir aðrar getur dýralæknirinn int af hendi svo sem fæðingarhjálp og keisara- skurð og þvil. Er áriðandi að sem best samvinna takist milli refaeigenda og dýralækna, þannig að sem bestur árangur náist. Telur þú mikla framtíðai’- möguleika fyrir loðdýrarækt hér á landi? Það er erfitt að segja um það. Skilyrðin hér á landi eru síst verri og að ýmsu leyti betri en I engu af dagblöðum Reykja- víkur hefir eins oft verið skrif- að um sumarstarf K. F. U. M. í Vatnaslcógi eins og i Vísi. 10. maí í vor kom grein til að aug- lýsa og tala um ávísanakort þau er útbúin hafa verið og eru seld þeim er vilja gleðja einhvern með slíkri gjöf. Er það tilvalin tækifærisgjöf, afmælisgjof o. s. frv. Þá var ennfremur getið um það að nánar mundi skrifað um starfið siðar og skal það nú efnt. Flokkarnir hafa verið á- kveðnir i sumar sem hér segir, og verð þeirra: I. fl. 7.—13., II. fl. 13.—19. júlí kostar 20 kr. fyrir yngri en 14 ára, 25 kr. fyrir eldri. III. fl. 19.—28. júlí kostar 25 kr. fyrir yngri en 14 ára, 30 kr. fyrir eldri. Fleiri flokkar hafa enn ekki verið ákveðnir en trúlegt er að farin verði ferð í ágúst ef að vanda lætur. Fyrir þá sem ætla að verða með væri best að gefa sig fram sem fyrst því að það er til muna þægilegra fyrir undirbúning flokkanna heldur en alt yfirfyllist á síðustu stundu. Þeir sem að skrifa drengina og .gefa allar upplýs- ingar eru Ari Gíslason, Óðins- götu 32, Árni Sigurjónsson, Þórsgötu 4, Ástríður Sigurstein- dórsson, Framnesvegi 58, Hró- bjartur Árnason, Laugavegi 96, ennfremur eru upplýsingar gefnar í K. F. U. M.-húsinu frá kl. 4—6 virka daga. Þessar upp- lýsingar mundu nú nægja enda skal litlu hér við bæta. Því reynslan er hesta sönnun hvers máls. Og það hvað þeir segja er reynt liafa dvöl í Vatnaskógi með flokk frá K. F. U. M. hefir mikið meira að segja en langar lofgreinar, reyndar þó þær greinar væru allar eftir ein- hvern þann sem væri eins farið og mér, að minnast Vatnaskóg- ar sem þess staðar sem er mér dýrmætastur allra þeirra staða sem eg hefi lcomið á. Svo dýr- i Noregi, en íslenskir refaeig- endur þurfa að færa enn niðUr kostnaðinn við dýrahaldið og reksturinn, með þvi að leggja sem mesta vinnu til sjálfir, hæði í fóðrun dýranna og smíði búranna og með því að hafa „polygam“-rekstur á búunum. Mesta áherslu ber að leggja á að fá stofninn sem bestan t. d. með því að fella þau dýr við merlcingar á liaustin, sem hafa minna en liálfsilfur, því að eftir þvi sem síðustu uppboð hafa sýnt selst afar litið af þeim skinnum, enda i mjög lágu verði. Ef búiri eru rekin rétt hefi eg trú á framtíð íslenskrar loðdýraræktar. mætur að tungan fær eigi talað það og orðaforði minn nægir ekki til að lýsa því. Hvernig stendur á þessu? Jú, það er umhverfið, spegilsléttur eða gáróttur vatnsflöturinn, alt eftir því hvernig viðrar, fjalla- sýnin, skógurinn með sínum ilm og sínum mörgu friðsælu rjóðrum, fuglasöngurinn hvort heldur er á degi eða nóttu. Reyndar er hann aldrei eins yndislegur og á sólbjörtum morgni, ekki síst ef það hefði nú komið skúr daginn áður. Fossarnir og lækirnir semeru eins og silfurleggingar á hlið- unum, alt þetta og svo ótal, ótal margt annað verkar eins og samstilltur lofsöngur til guðs, eins og færir mann nær honum. Það gerir mann hetri og lífið liefir alt annan svip þar uppfrá heldur en hér í borginni. Því miður vill nú alt færast í samt lag þegar í bæinn kemur. En eitthvað gott og fagurt verður þó eftir og blossar upp, við end- urminningar skógarverunnar. Þær eru margar orsakir þess að þeir sem reynt hafa skógar- veruna taka hana fram yfir alt annað, og eg ætla ekki nú að telja þær allar upp, en nokkrar má nefna: ódýrt, hægt að hafa mikla fjölbreytni i leikjum og skemtunum uppfrá, og siðast en ekki síst er það, þetta sem dregur margan hugsandi dreng, að liann finnur þau andlegu á- hrif er hann verður fyrir þar. Nú skal staðarnumið, aðeins þetta, viltu ekki reyna, þú sem ekki hefir verið með áður, viltu ekki vita af eigin reynslu hvort sé ofhorið lof á staðinn í þess- ari grein. — Ef þú hefir eklci efni á þvi en langar, áttu þá ekki einhvern að sem vildi borga fyrir þig. Hugsaðu um þetta. Og ef alt fer eins og það á að fara, hlýtur endirinn að verða sá, að þú ferð í Vatnaskóg í sumar. A. G. Sumarstarf K. F. U. M. i Vatnaskógi. Mia&ismerki Jðns Arasonar. Sauðárkrókur 24. júní. FÚ. Héraðsfundur Skagaf jarðar- prófastsdæmis var haldinn á Sauðárkróki 14. júni síðastlið- inn og samþykti að kjósa nefnd manna til þess að liefja fjár- söfnun til þess að reisa minnis- merki um Jón Arason biskup á Hólum. Skal minnismerkið vera komið upp á 400 ára dánaraf- mæli Jóns Arasonar þ. 7. nóv. 1950 og standa að Hólum í Hjaltadal. Þakka hjartanlega fyrir auðsýnda sámúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, Kristjönu Erlendsdóttui’. Andrés Maíthíasson. Elsku litli drengurinn okkar, Haukur Pálmar Seheving, verður jarðsunginn mánudaginn 27. júní kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Þórsgötu 15. Sigurlína Scheving. Kristinn M. Þorkelsson. Frá HraungerðismótiDu. Leiörétting og viðbót. 350, — en elcki 150, — voru kirkjugestir taldir úr Hraun- gerðiskirkju á sunnudaginn var, — og auk þess líkl. um 50 i kirkjugarði. „Hefði verið sól- skin, liefði komið liálf Árnes- sýsla,“ sagði einhver, — og er ekki ólikleg getgáta. Mótið í Hraungerði, sótt af hundruðum manna úr höfuð- staðnum, stórum hóp úr Hafn- arfirði og öðrum minni frá Ak- ureyri, Akranesi og Vestmanna- eyjum, og einstaklingum úr fjarlægum héruðum, hlaut að vekja afarmikla eftirtelct víðar en í Hraungerðisprestakalli. Enda mun óhætt að segja að sunnudags- og mándagsgestir, að börnum meðtöldum, liafi verið engu færri en fastir þátt- takendur, og hafa þá gestir mótsins orðið alls á sjötta hundrað, sem er alveg eins- dæmi á þessu landi um kristi- legt mót í sveit. Sumir liafa saknað þess, að eg sagði ekki frá dagskrá móts- ins, og bið þvi Vísi að flytja að- altariði hennar: Laugard. 18. juní, kl. 6 siðd. Guðsþjónusta í kirkjunni (sr. Fr. Fr. predikar, sr. Sig. Páls- son fyiir altari). Kl. 7V> síðd.: Kvöldverður. KI. 9 síðd.: Eg trúi á Guð föður, almáttugan skapara. (Sr. Sigurjón Árnason). Sunnud. 19. júní, kl. 8 árd.: Fótaferð og morgunkaffi. Kl. 9 árd.: Samhænir i kirkj- unni. Kl. lOárd.: Biblíulestur. Efni: Jesús Kristur: 1.) Sonur Guðs. (Sr. Gunnar Jóliannesson). 2.) Frelsari heimsins. (Bj. Eyj- ólfsson). Kl. 12 árd.: Guðsþjónusta. (Sr. Guðm. Einarsson prédikar. Sr. Sig. Pálsson fyi’ir altari). Altarisgestir um 30. Kl. 2 síðd.: Miðdegisverður. KI. 4 síðd.: Iiirkjan og kristni- boðið. Erindi eftir Ólaf Ólafs- son kristniboða, flutt af sr. Sig. Pálssyni. Kl. 5 síðd.: Kaffi. KI. 6: Hugleiðing: Sam- félag heilagra, fvrirgefning syndanna. (Ástr. Sigurstein- dórsson stud. theol.). KI. 714 e. h.: Kvöldverður. Kl. 9 síðd.: Vitnisburðarsam- koma. Mánudag 20. júní: KI. 8 árd.: Fótaferð og morg- unkaffi. N Kl. 9 árd.: Sambænir. Kl. 10 árd.: Biblíulestur. Efni: Upprisa holdsins og eilíft lif. (Sr. Bj. Jónsson, vigslubiskup). KI. 1114 árd.: Miðdegisvei’ð- ur. Kl. 1 síðd.: Kvennafundur í kirkju og karla úti á túni. Kl. 2 síðd.: Barnasamkomur, úti á túni og síðan í' kirkju. (Þau Ieika sér og fá veitingar). Kl. 3 siðd.: Erindi: Jesús Kristur kemur aftur. (Gunnar Sigurjónsson, cand. theok). Kl. 4 síðd.: Kaffi. Kk 5 síðd.: Altarisganga. Um 170 manns. Kl. 7 síðd.: Skilnaðarsam- koma. Kl. 814 siðd.: Farið heimleið- is í 8 stórum bifreiðum; en margir kyrrir til að taka niður tjöld og annast ýmsan farang- ur. Ennfremur mikill söngur eft- ir flestar samkomurnar, og úti á mánudag, þegar sólskiníð var komið. Meðhjálparinn í Hraimgerð- iskirkju, Hjörleifur Sigurhergss. sambýlismaður sóknarpresfsí- ins, var oss allflestum alveg ó- kunnugur áður, en svo flutti hann kirkjubænir og svo kvaddi hann gesti að skilnaði, að im mun liann vera oss öllum kær„ Hvorki vildi hann né sr. Sig- urður heyra minst á aHar skemdirnar iá túninu, og vomt þær þó allmiklar. Hitt töldií þeir aðalatriði, að mótíð yrði safnaðarfólki til blessunar. „Sporin i túninu hverful, ea sporin í safnaðarlífi til varair- legrar blessunar.“ S. Á. Gíslason,. Urvalslið íslenskra knattspyrnumanna. Á mánudaginn er fyrsti leik- urinn við Þjóðverjana og mun þá fyrra úrvalsliðið keppa við þá. Knattspyrnuráðið hefir val- ið hæði úrvalsliðin. Það er vandamikið starf að velja í lið þessi og verður aldrei gert svo að öllum líki en liitt mun vera tiltölulega auðvelt, að velja svo að ekki verði sú almenna óánægja sem raun er á orðin. Ekki einungis valið heldur hitt, að engin æfing skuli hafa verið lialdin þrátt fyrir ágæta tíð, vekur óánægju og svo það sem verst er, að liðið, sem þreyta á úrslitaleikinn, liefir verið valið löngu fyrir komu Þjóðverjanna í stað þess að vera valið eftir fyrsta leikinn. Það sem knatt- spyrnuráðið liefir vanrækt er, að velja menn í liðin án tillits til í hvaða félagi þeir væru. Helstu gallar fyrra liðsins eru aðallega tveir. Sá fyrri og meiri er, að Ólafur Þorvarðsson er tekinn fram vfir þá Gunn- ar og Harald. Þar muri engum blandast hugur um það, að Frímann og eins Gunnar eru mikið hæfari til að skipa hægri bakvarðarsætið en Ólafur. Jó- liannes er settur sem hægri framvörður, Högni sem vinstri innframherji. Heppilegra hefði verið að láta Jóhannes vera vinstri innframherja og setja Brand Brynjólfsson sem hægri framvörð. Við megum ætla, að þýska liðið verði mun sterkara en okkar og má því búast við a. m. k. annar innframherji okkar verði að létta undir með vörninni og hefði Jóhannes ein- mitt verið maðurinn til þess, því að ósérhlífnari leikmaðnr sést hér vart á velli. Við þessar breytingar hefði „Fram“ engan mann fengið í fyrra úrvalslið- ið, en það er bara algert auka- atriði hvort eitt félag á alla mennina í liðmu eða engan, þvi að úrvalsliðið á að skipa liæf- ustu mönnunum, en ekki á- kveðinni fulltrúatölu livers fé- lags. Eftir fyrri leikinn IiefSI mátt velja í seinna líðið og styðjast þa við frammistöðu fyrra liðins og gera þá nauðsyn- legar breytingar. En eins og málum er nú komið þá hefir „ráðið“ fyrirfram gert endan- legar ákvarðanir um síðara Iið- ið og er, að þvi er virðist, bund- ið við ákvarðanir þessar. Þetia. þýðir það, að ef t. d. Þorst Eín- ars eða Magnús Bergsteins eSa einhver þeirra fimm, sem ekkí eru i síðara liðinu, standa síg? mjög vel og ættu þá irndiir venjulegum kringumstæðum a® vera aftur í liðinu, þá er þaS ekki mögulegt, því að ráðíð heF- ir þegar ákveðið siðara liðið. Slíkar starfsaðferðir sem þessar lijá ráðinu eru alveg dæmalaus- ar og með öllu óafsakanlegpr,- Almenningur gerir þær kröf*. ur til ráðsins að það teljí síg ekki bundið við þetta, og það ee ekki nema réttmæt krafa, a'íí úrvalsliðið í úrslítaleiknum viS Þjóðverjana verði það stérkasta- sém völ er á og þvi skipað hæf- ustu mönnunum án tillits tíll úr hvaða félagi þeir eru jafnvel þótt slíkt kunni að særa metn- aðartilfinningu ýmsra manna, sem standa framarlega innaia síns félags. OriE. Sænskum listsögufræðing; boðið til fslands. Sænska listsögufræðingnuna dr. H. H. von Svhwerin í Lundí hefir af háskóla íslands verið* boðið að koma til íslands á komandi hausti, til ]iess a&> halda fyrirlestra við háskólanra um sjálfvalið efni í fræðigreha sinni. Syd-Svendska Dagbladet rít- ar um þetta heimboð og scglr að þetta sé í fyrsta sinn, sen® háskóli íslands heiðri útlendaiE lislfræðing með sliku heimboðE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.