Vísir - 27.06.1938, Side 1

Vísir - 27.06.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjó r n a rs k r i f sto f a: Hverfisgtitu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 27. júní 1938. 148. tbl. Gamla 3íó Fyrirmyodar stdlka. afar skemtileg talmynd eftir skáldsögu Samuel Hopkins Adams. — Aðalhlutverkin leika: JOAN CRAWFORD — ROBERT TAYLOR LIONEL BARRYMORE — FRANCHOT TONE. til Aknreyrar alla daga nema mánndafla. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. IBifreiðastöd Akureypar. Norðlenski Stefán Guðmundsson syngup í Gamla Bíó þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 7.15. Við hljóðfærið: HARALDUR SIGURÐSSON. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og Eymundsen. Ný viðfangsefni. Síðasta sinn. HV 0 T Málfundafélagsfundur í kveld kl. 9 í Varðarhúsinu. Félagskonur f jölmenni. Áríðandi mál á dagskrá. ! MÁLFUNDANEFNDIN. í heildsölu ísliúsið HERÐUBREIÐ Fríkirkjuveg 7. — Sími 2678, F L Ó R A. Nú hafa blómiu lækkað. Gladiolur frá ............ kr. 0.75—1.00 Nellikur frá.............. kr. 0.50—0.75 Rósir frá................. kr. 0.50—1.00 Baunablóm; búntið frá..... kr. 0.50—1.00 Mikið úrval af sumarblómum. F L Ó R A. Stjórn V. K. F. Framsókn tilkynnir samkvæint 'samningi við Vinnuveitendafélag íslands og einstaka síldarsaltendur, að konur sem ætla að stunda síldar- vinnu í sumar, verða að sýna skírteini um að þær séu löglegir meðlimir félagsins. Skrifstofa félagísins er opin alla virka daga Jrá kl. 4—6 e, h. daglega Bifreidastöd Steindóps. Sími 1580. Kaktuspottar, 30 teguodir. Barnaleikföng, mörg hundruð tegundir. Nælur. Arm bönd. Hálsbönd. Töskur og ýmiskonar smávörur i miklu úrvali. K. Einapsson & Bjornsson Vísis—kaffið geFii* alla glada Kaupið iOls )EINl((&|| n 1 Batrar 1 Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma að það margborgar sig. — Timbupvepsiun Völandup h.f. REYKJAVÍK. í ljós, í. s, í. Nýja Bíó Hneykslið i fjölskyiduoni. Bráðskemtileg sænsk gamanmynd, frá „Svensk Filmindustri“, gerð undir stjórn Gustaf Molander. Aðalhlutverkin leika: BIRGIT TENGROTH, KAR- IN SWANSTRÖM, OLAF WINNERSTRAND og litli drengurinn GÖRAN BERNHARD. Yfir allri myndinni er hinn sérkennilegi gleðiblær, sem einkennir allar góðar svenskar myndir. flltai klæOi tiatturinn M, m n Irá Hattaversíun Margrétar jLeví. til leigu ódýrt. Uppl. í síma 1036. 5 taanoa bifreið í ágætu standi til sölu. — Til sýnis á Laugavegi 118 Egill Vilhjálmsson. Duglegur trésmiður óskar eftir atvinnu strax. Meðmæli fyrir liéndi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ,X>uglegur“. Amatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljöt afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hlnar þektu AGFA-vörur, F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. Daglega ný EGG vísm Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Goðafoss fer á miðvikudagskvöld 29. júní vestur og norður. Fareeðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðdegis á morgun (þriðju- dag). K. F. U. M. VATNASKÓGUR. Eins og undanfarin sumur geta drengir fengið að dvelja í sumarhúðum K. F. U. M. í viku eða 10 daga. Þrír flokkar eru þegar á- kveðnir: 1. fl. 7,—13. júlí 2. fl. 13,—19. júlí 3. fl. 19.—28. júlí Drengir geta látið skrifa sig, og fengið allar nánari uppl. í K. F. U. M. kl. 4—6. Simi 3437, og hjá Ástráði Sigurstemdórs- syni, Framnesvegi 58, sími 2189, Árna Sigurjónssyni, Þórsgötu 4, sími 3504, Ara Gislasyni, Óðins- götu 32 og Hróhjarti Árnasyni, Laugavegi 96, sími 4157. FJELAGSPRENTSHIfiJUNNAR ÖCSTlP K.R.R, Þýska lírvalsliðið - - - Islenska úrvalsiiðið 1. kappleikur i kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Lúörasveit Reykjavíkup leikup á í$>róttavellixmm fpá kl. 8 e. h, m m Md byi«Jai* speRLHisiguFiiaii I $ ^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.