Vísir - 29.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN guðlaugsson Sitni: 4578. Ritstjórnarskri.fslofa: Hveríisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 29. júní 1938. 150. tbl. Endingin á öllu er best frá okkur. Málapinn Gamla Bió LeyndardúmsiQlla táfcnið. Afar spennandi leynilögreglumynd eftir skáldsögu Stuart Palmers. — Aðalhlutverk: EDNA MAY OLIVER og JAMES GLEASON. Aukamynd: Joe Louis sigpar Sharkey. --------------Myndin bönnuð börnum.------«------- Nýir símnotendap í Reyk javík. Þeir nýir símnotendur í Reykjavík, sem óska að fá nöfn sín skráð í símskrárviðbæti, er út verður gefinn 5. júlí þ. á., verða að hafa greitt uppsetningargjaldið innan 3. júlí næst- komandi. Bæj ar sí mastj órinn. Sumarföt Best og ódýrust ÁLAFOSS Þingholtsstpæti 2. Hradfepdii* til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð fslands. — Sími: 1540. Bifpeiðastöd Akupeypar, daglega Bifreidastöö Steindórs. Sími 1580. Styrkur verður veittur úr minningarsjóði Gunnars Jaeobson handa berklasjúkum, ungum"*mönnum til hressingar eftir spít- aiavist. Umsókn sendist til forstöðukonu Kvenfélagsins Hringurinn, Garðarstræti 39. Til Borgarfjaröar hefjast áætlunarferðir okkar. — Farið verður frá Reykjavík alla mánudaga og til baka allai þriðjudaga. Nýja Bififeidastöðin Sími: 1216. Vísis kaffid gepip alia glaða. Hárvötn og ilmvötn frá Áfengisverslun ríkisins epu mjog hentugar íæki- færisgjafip. líyja öíó Mjósnarafbringinn. (Ein gewisser Herr Gran). Afar spennandi og vel leikin UFA-mynd, er ger-. ist í Feneyjum og Róm. -^- Aoalhlutverkin leika nokkurir af þektustu leikurum Þýskalands, t. d. ALBERT BASSERMANN, HANS ALBERS, OLGA TSCHECHOWA, HERMANN SPEELMANS og fleiri. Frosiö nautakjöt af ungu ódýrt. tshúsið HERÐUBREIÐ Fríkirkjuvegi 7___Sími: 2678. Stormur kemur út á morgun. Lesið greinarnar: Sukkið í ríkisstofn- ununum, Úr heilbrigðisskýrsl- um - Kynsjúkdómar - komm- únistastökur — Endurminning- ar o. fl. Fæst hjá Eymundsen. Krakk- ar komi í Hafnarstræti 16. Við bönnum hérmeð alla umferð um Njólaskóg Eigendurnir. Nýkomin kvenna og karla. Klæðaverslunin GU»M. B. VIKAR. Laugavegi 17. Simi: 3245. Okeypis aðeins í dag og á morgun. Mapús Jðosson trésmiður, VATNSSTÍG 10 A. lltit klillr n a tturld n erlrí EJI ,i' titi Hattaver slun Mapgpétar Leví. ¦iiiiiiiiiiieiiiiniiBiiiUBiiiiiifiimifl IIBIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIilllIIIIIIIIfl Þýska úrvatsliðiO — Islandsmeistararnir (VÉr) keppa i kvöld kl. 8.30 Tæpt var það síðast! £fe Tekst Val að sigra?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.