Vísir - 29.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1938, Blaðsíða 4
VISIR 'íSjTÓttasköIinn á Álafossi. Nemendur á j úlí-námskeiÖ komi Alafossl sunnudag\skvöld kl. 5— ý stíSd Far frá B.S.R. kl. 4 síÖtl. Bronning Alexandrine fór kl. 10 i morgun álei'ðis hing- iáB frá Kaupmannahöfn. <Gengí5 í dag. Steríingspund kr. 22.15 2>oUar - - — 4.48% Öóo rtkismörk — 180.17 — fr. frankar — 12.56 belgur — 75-94 — sv. frankar .. 102.74 — finsk mörk — 9-93 gyllini —• 247-95 — tékkósl. krónur ..- — 15-83 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 NORRÆNA BAÐMÓTIÐ. Frh. af 2. bls. Jbad“, en það er stærsta sund- laugín í Oslo. Fór þar frain wiíkil sundsýning. Þann dag fengum við einnig tækifæri til fjess að kynna okkur allskon- ar heilsubætandi böð. líÞriðja dag mótsins voru fyr- arlestrar og ræðuhöld allan daginn og loks var mótinu slit- S8 með því, að dr. Cato Aall Skvaddi alla, og var svo kosin Jiriggja manna nefnd til þess að undirbúa næsta mót. Ölafur Kristjánsson kennari, sem var staddur þarna á mót- ánu, stöð þá upp og þakkaði imeð nokkurum orðum fyrir tokkur Islendingana tvo, sem jjama vorum. Allir fundirnir voru lialdnir 1 sýningarsal „ Vi kan“ sýning- aiinnar, sem nú stendur yfir í (fMo, og i sambandi við þetta möt var rokkur gefinn kostur á að sjá líið fræga Wigelands safn, sem alls ekki er til sýnis fyrir álmenning, nema undir .sérstökum kringumstæðum. Allir, sem voru á mótinu, Voni samhuga um að nauðsyn- legl væri, að almenningi skild- íst nytsemi sunds og baða. — >ybru þarna fulltrúar frá öll- um stéttum, læknar, hjúkrun- arkonur, húsmæður, kennarar ioi m. fl. og voru fulltrúarnir á ýmsum aldri. Sýnir það, að láhhgi %rrir þessum málum er hvorki hundinn við stétt né aldur, heldur eru allir sam- Siuga, og þá vinst mikið. (Get eg ekki annað en látið S Ijós ánægju mina yfir að hafa verið boðin á þetta mót og |»annlg fengið gott tækifæri til að kynnast áhuga frændþjóðá vorra fyrir þessum málúm, og Ohve miklu má til leiðar koma, jþegar allir flokkar og allar stéttir standa fast saraan um áhugamálin. Margt fleira mætti um þetta segja, t. d. lýsa hin- -om einstöku böðum nánara en hér er gert, en það ýrði of langt mál að sinni.“ Frá störstnkaþlngl íslanfis. Sjómannastofa Siglufjarðar. Meðal þeirra mála, sem þing- ið afgreiddi seinustu dagana, var ábyrgð fyrir st. „Fram- sókn“ á Siglufirði, svo að hún gæti komið upp sjómannastofu þar á staðnum. Alþingi liefir samþykt að veita 30.000 kr. til byggingarinnar, gegn þvi að % lilutar kostnaðarins kæmu annarsstaðar frá. — Fór stúk- an því fram á að Stórstúka ís- lands ábyrgðist fyrir sína hönd 20,000 kr. gagnvart ríkissjóði. Fjármálanefnd mælti með þvi við stórstúkuþingið, að það fæli framkvæmdanefnd sinni að veita erindi þessu allan þann stuðning er hún getur, og lieim- ilar henni að undirrita nauðsyn- leg ábyrgðarskjöl f. h. Stór- stúkunnar. Var það samþykt. Samþyktar tillögur. Stórstúkuþing Islands 1938 þakkað útvarpsráði fyrir þann skilning, sem það hefir sýnt á málefnum reglunnar, og þann stuðning, sem það hefir sýnt menningar-baráttu liennar. Stórstúkuþingið skorar á framkvæmdanefnd sina að at- liuga möguleika á því að út- varpað verði frá Akureyri 10. janúar 1939, á 55 ára afmæli reglunnar, erindum i tilefni af- mælisins. Heiðursfélagi ■; - Stórstúkumiai' yar kosinn i einu hljóði Ei’leildur Árnason, umboðsmaður stórtemplars í st. „Ráru“ í Vestmannaeyjum, sem gegnt liefir þvi starfi um þrjá- tíu ára skeið og verið templari í 40 ár. Skeyli. Samþykt var að senda Pétri Ottesen alþingismanni alúðlegt þakkarskeyti fyrir það, að liann hefir verið sverð og skjöldnr bindindismálsins á Alþingi. Þá var og samþykt að senda Jónasi Halldórssyni sundkappa heillaskeyti í tilefni af liinum glæstu sundafrekum hans. Jón- as er ekki Góðtemplar, en liann liefur aldrei neytt áfengis né tóbaks. Stórstúkuþinginu var slitið i gærkveldi og liöfðu þá fundir staðið sleitulitið siðan á laug- ardag. Stórtemplar — Friðrik Á. Brekkan — lcvaddi fulltrúa með stuttri ræðu, þakkaði þeim komuna og það, að þingið hefði haft á sér þann virðuleika hlæ, sem reglunni sómdi. Reykjavík 23. júni 1938. I blaðafregnanefnd. Kr. A. Kristjánsson. Árni Óla. Hapðfiskar Riklingui* vttin Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Gettu núl Yíð miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn nr. 28. Systurnar voru tvíburar og samvaxnar. Ef Rut var refsað varð Berta, sem var saklaus, einnig að taka út refsinguna, —- en saklausum ber að sjálf- sögðu ekki að liegna. Nr. 29. Jón hafði verið formaður i knattspyrnufélagi stúdenta .á sinni tið, en svo hitti hann eitt sinn gamlan skólafélaga sem liann hafði ekki liitt i 20 ár. Vinui’ liáílá fiagði: „Eg liefi gifst og við hjórlill cigum dótt- ur, og liún er nú hér nieð inér“. Jón heilsaði dótturinni og sagði: „Hvað heitir þú, vina mín?“ Stúlkan svai’aði með sem- ingi: „Eg heiti sama nafni og mamma." „Jæja, svo að þú heitir María,“ sagði Jón. „Já“, sagði stúlkan, „en shna- númerið líiitt segi eg þér ekki.“ Hvernig vissi Jón að stúlkan hét María? PL4# FJELflCSPRENTSHIÐJUNNAR Í4PAI)'fllNI)If)l TAPAST hefir lyklaveski, annaðhvort við hliðið lijá Bola- hás á Þingvöllum eða við liliðið á Almannagjá. A. v. á. (585 UPPHLUTSBELTI tapaðist um Óðinsgötu að Njálsgötu 16. Skilist á Bergstaðastræti 45. — ___________________________(569 DEKK með slöngu tapaðist frá Reykjavík að Álafossi. Skil- ist á B. S. I. (573 HOSNÆDI. SÓLRÍK stofa til leigu, fæði og þjónusta gæti komið til mála á sama stað, einnig liús- gögn. A. v. á. (571 ELDRI HJÓN, barnlaus, óska eftir stórri stofu og eldhúsi, lielst með öllum þægindum, 1. október, lítið lierhergi má fylgja. Ábyggileg greiðsla. — Tilhoð, merkt: „25“ sendist af- greiðslu Vísis fyrir 5. júlí. (572 FORSTOFUHERBERGI til leigu, 20 kr. á mánuði, á Vest- urgötu 53. (575 LOFTHERBERGI til leigu Tjarnargötu 10 A. Uppl. á mið- hæð. ________________(576 PENINGALÁN óskast til inn- réttingar á sólríkri íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, gegn þvi að lánveitandi fái íbúðina leigða 1. okt. Tilboð auðkent „Eiríkur“ sendist Vísi. (579 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi í góðu húsi ó- ákveðinn tíma. Uppl. síma 4649 í dag eftir kl. 5. (587 1—2 KJALLARAHERBERGI lielst með laugarvatnshita ósk- ast til leigu. Uppl. síma 3186. \ (590 ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur i kvöld. Sagðar fréttir frá Stórstúkuþingi. Erindi: Júní- sól, systir Kristjana Benedikts- dóttir. (578 ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Út- breiðslufundurinn í Grindavík og skemtiförin á Reykjanes. 3. Önnur mál. Hagskrá: Upplest- ur o. fl. Félagar, fjölmennið og mætið kl. 8 stundvíslega. (580 Hvinnah STÚLKA með barn á öðru ári óskar eftir vinnu út úr bæn- um. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kveld, merkt „Vinna“. (574 UN GLINGSSTÚLKA óskast lil að gæta tveggja ára telpu. Iiárastíg 9 A. (583 UNGLINGSSTÚLKA óskast tvo tima á dag. Simi 5011. (584 KAUPAKONU vantar á Hæli í Árnessýslu. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. i síma 4765, milli 7 og 8. ___________(589 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN í Alþýðuliúsinu, sími 1327, óskar eftir kaupakonum á góð sveitaheimili og 25 stúlkum í síldarvinnu til Ingólfsfjarðar. _________(567 TVÆR kaupakonur vantar í sumar; þurfa að slá. — Uppl. Bjarnai-stíg 5 eða Fisksölutorg- inu austast, frá kl. 4—6 e. h. — (570 IKAIiPSKAPIiRl Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. BIFREIÐAR. 5 og 7 manna hifreiðar og V2 og IV2 tons vörubifreiðar til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. (577 KÁPU- og kjólaefni tra Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 TELPUKÁPUR fást í Versl- un Ámunda Árnasonar. (555 LÍTIÐ telpulijól til sölu. — Uppl. á reiðlijólaverkst. Baldur, Laugavegi 28. (581 FOLALDAKJÖT verður selt í dag og á morgun í Kjöthúðinni, Njálsgötu 23. Sími 5265. (582 HVlTIR og mislitir kven- sloppar. Verslunin Vesturgötu 10. —____________________(586 GÓÐUR, notaður barnavagn selst ódýrt Mánagötu 21, 1. hæð. ~ (588 FEGURSTU, nýtísku sumar- frakkar og sumarkápur kvenna. Mikið úrval. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur Lauga- vegi 20 Á. (591 SUMARKJÓLAEFNI, margar teg. nýkomnar. Versl. Kristin- ar Sigurðardóltur, Laugavegi 20 A, _________________ (592 FALLEGUR silkiundirfatn- aður kvenna, settið frá lcr. 9,85. Versl. Krístínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. (593 ÁGÆTAR telpna- og drengja- peýsur. Ullai’sokkar og háleist- ar. Versl. Kristínar Sigurðar- dóttur, Laugavegi 20 A. (594 BAÐSLOPPAEFNI, silki- sokkar, Regnhlifar o. fl. Ný- komið. Versl. Kristínar Sigurð- ardóttur, Laugavegi 20 A. (595 FALLEGAR kvenpeysur, nýj- asta tíska, afar lágt verð. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. (596 DRENGJAHJÓL til sölu á Brekkustíg 3. (597 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2661 eða Njarðargötu 5. (568 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 126. HRÓI YFIRHEYRÐUR. — Hvað ertu að gcra bak vxð tjald- — Vera má að hann tali satt. Við ■—■ Leiktu fyrir oss>. þrjótur.-Leiktu ■—- Það er umferðasöugvarinn, sem ið? — Ekki neitt, herra minn, eg skulum láta hann spila fyrir okkur. drápuna um .... — En hver kem- þér sögðuð að ætti að koma. — viltist bara í stóra salnum. En ef hann er njósnari, þá skal ur þarna.? Einn í viðbót! Hver er þá þessi hann deyja. þarna? UEYNDARMÁL 12 HERTOGAFRÚARINNAR Jburg. Eg fann vel, að það var ekki barnaleg gremja yfir því, að eg liafnaði starfinu, sem hann liafði útvegað mér, er hafði þessi áhrif á hann. Og eg gat ekki gleymt því, að hér var aim áhrifamann að ræða með skarpa dóm- ígreínd. ^JÞér hljótið að hafa gildar ástæður fyrir þvi herraý* sagði eg og rödd mín titraði lítið eitt, ,,að gefa mér svo álcveðið svar.“ ,,Það hefi eg vissulega,“ svaraði hann. „Vilduð þér segja mér að hverju þér voruð aS gá í þessari bólc?“ „Kæri, ungi vinur minn, ætlið nú ekki, að ár- hók þessi, sem innlieldur upplýsingar um rikj- andi þjóðhöfðingja nú á tímum innihaldi nokk- iirar upplýsingar, sem réttlæti það, að eg ráð- Jegg yður að fara ekki til Lautenburg. Eg var að skerpa minni mitt — að því er nokkur nöfn snerti. Það er alt og sumt. Það er satt, að vísu, aS eg hefi sjálfur aflað mér nokkurrar fræðslu ®g upplýsinga um ætt þá, sem fer með völd í JLautenburg-Detmold — upplýsinga, sem de Marcais greifi að líkindum veit ekkerl um, enda þótt hann kunni að vera gáfaðri stjórnmála- maður en eg lield liann sé. En svo er þess að geta, að hann liefir ekki verið mjög lengi i Lau- tenhurg og liafði aldrei nein kynni af Rudolf stórhertoga, sem nú er látinn.“ „Hver var Rudolf stórhertogi?“ „Ilafið þér aldrei heyrt á hann minst? Hann var eldri bróðir núverandi stórhertoga. Hann dó fyrir nokkurum árum, ef eg man rétt.“ „Það var þá vegna fráfalls hans, að Friðrik Ágústus stórhertogi komst til valda?“ „Ekki beinlínis. Kona Rudolfs, Aurora Anna Eleanor, erfði krónu stórhertogadæmisins eftir mann sinn.“ „Ilún giftist þá mági sínum?“ „Það er svof Og þannig stendur á því, þar sem hjónaband Rudolfs og Auroru Önnu Elanor stórhetrogafrúar, var barnlaust, að Joacliim liertogi, sonur Friðriks Ágúsls og einliverrar þýskrar greifafrúar, stendur nú næstur til ríkis- erfða i Lautenburg-Detmold. Þetta getur elcki breyst að þvi er séð verður, nema Aurora Anna Eleanor ali núverandi manni sínum son, en það er ekki næsta liklegt, að til þess komi liéðan af“. „Mig rámar eitthvað i það núna — var ekki einhver þýskur stórhertogi, sem fórst á dýra- veiðum i Afríku — í Congo — fyrir tveimur eða þremur árum — Iiann var i landfræðileg- um leiðangri, að mig minnir.“ „Kemur heim,“ svaraði M. Thierry. „Það var Rudolf stórhertogi. Hann var altaf áhugasamur landkönnunarmaður. Það er að vísu ekki hægt að segja, að hann hafi ferðast algerlega í ópóli- tískum tilgangi, þegar maður minnist þess, að Agadirdeilan kom upp nokkurum mánuðum seinna — liver veit nema Rudolf hafi verið sendur til Afríku í ákveðnum tilgangi af sínum volduga frænda — keisaranum. En að vísu liafði hann ekki mikinn tíma lil þess að reka erindi sín þar syðra, því að hann lést í Congo skömmu eftir komu sína þangað. Það væri fróðlegt ....“ „En hvað kernur þetta — alt þetta — við þvi, að eg fari til Lautenburg-Detmold? Er nokkuð hér á bak við sem veldur, að jiér ráðleggið mér að fara þangað ekki?“ „Kæri vinur minn,“ sagði liann og var sem honum veittist erfitt að mæla. „Skylda sagn- fræðings er að bera fram þær staðreyndir, sem hann telur óvéfengjanlegar. Á þeim gi'undvelil segi eg, að vitneskja min styðst að eins við óljósan orðróm. Nokkurar fregnir — getgátur — og seinast en ekki sist upplýsingar, sem eg fékk fyrir alllöngu frá vini, sem eg vil ekki nafngreina — er það, sem eg styðst við. Eg gæti ef lil vill að eins bætt við, að ekki kemur reykur, nema eldur sé kveiktur.“ „Gætuð þér ekki skýrt mér eitthvað nánara frá þessum orðrómi?“ „Viljið þér lofa mér þvi, að lialda algerlega leyndu öllu því, sem eg hefi sagt og segi yður?“ spurði hann. „Eg legg þar við drengskap minn,“ sagði eg.“ „Mér er sagt, að dauðsföll með nokkuð svip- legum hætti séu ekki ótíð í Lautenburg-Det- mold“, sagði liann. Forvitni min var nú að ná hámarki. „Við hvað eigið þér?“ spurði eg. „Því miður — eða réttara sagt — sem betur fer — ekkert ákveðið. En livað sem þvi líður getum við ekki gengið fram hjá þvi, að tvær manneskjur stóðu í vegi fyrir Friðrik Ágústusi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.