Vísir - 30.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.06.1938, Blaðsíða 3
V1 SIR Valur gerir jafntefli við Þjdðverjana 1:1 Menn bjuggust ekki við þessum endalokum í gærkveldi, enda þótt menn vissu, að Valur myndi ekki liggja á liði sínu frekar en fyrri daginn og það hefir vafalaust ráðið miklu um úrslitin, að Islendingar léku með vindi í fyrra hálfleik. Um leikinn skal ekki f jölyrt, hann var harður á köflum, f jör- ugur í fyrra hálfleik, en of einhliða í síðara, vegna þess hve lá á Val, til þess að hann væri skemtilegur. Vörðust Valsmenn ágætlega og má þakka það Hermanni, að ekki voru sett mörg mörk hjá honum, því að oft var mark hans í mikilli hættu. — Bestu mennirnir á vellinum voru Linken, hægri miðfram- herji Þjóðverja og Rohr, fyrst miðframh. og síðar h. útframh. Jóhannes var ötulasti Valsmaðurinn, en leiknasti maður Vals var Skotinn McDougalI, og þóttiÞjóðverjum hann auðsjáanlega hinn óþarfasti, enda gerði hann þeim marga skráveifu. Fyrri hálfleikur, 1:0. Þjóðverjar hófu strax sókn, enda þótt þeir hefði gegn vindi að sækja og áttu þeir meiri- hluta þessa hálfleiks, en Vals- menn gerðu oft upphlaup, þótt þau yrði flest að engu. — Gangur leiksins frá mínútu til mínútu var þessi í stuttu máli: 3 mín.: Þjóðverjar skjóta tvisvar á mark Vals, en Her- mann ver. 4 mín.: Horn á Þjóðverja, en verður ekkert úr því. 9 mín.: Frímann sparkar frá miðju, Schiöth skallar, etl markmaður ver. Horn á Þjóðv. 13 min.: Einn Valsmanna „kicks'Var við mark sitt. Hættu- legt. 16 mín.: Ellert sendir knött- inn til Magnúsar, en hann sparkar yfir mark Þjóðv. 17 mín.: Ellert fær knöttinn frá Magnúsi. Sparkar á markið, en markmaður gerir horn. 18 mín.: Einvígi. Lurz og Jó- hannes berjast um knöttinn lengi og hefir Jóh. betur. 19 mín.: H. Schiöth fær knöttinn frá vinstri og sendir hann strax i hægra horn marksins> 1:0. 20 min.: Þjóðverjar hefja harða sókn, en henni er hrund- fö eftir þóf við ValsmarkiS. 27 mín.: Ellert gefur knött- inn fyrir markið. Markm, hleypur fram og slær knöttinrt út á hægri kant og dettur síð- an. Afar hættulegt. Nú varð leikurinn rólegri ög skiftust á upphlaupin,- en þó voru Valsmenn hættulegri. Síðari hálfleikur, 0:1. Þjóðverjar höfðu nú vindinq með sér og hófu strax grimmi- lega sókn, en Valsmönnum tókst altaf aS verja, enda þótt markiS væri oft i hættu. Lá á Valsmönnum næstum allan leikinn og komst knötturinn sjaldan fram fyrir miSlínu. 10 mín.: Lygnir um stund og Valur stendur sig betur um leiS. 15 mín.: Linken skýtur utan vítateigs fast skot, en Hermann ver. 17 mín.: Linken skýtur, en er „off-side". 18 mín.: Linken sendir knött- inn til Kraft, hann skýtur fast og snögt yfir þverslána. 25 mín.: ÞjóSverjar sjá að viS svo búiS, má ekki standa og endurskipuleggja HSiS: Lindð- mann verSur miSframh., Rohr h. útfr.h., Kraft v. innfr.h., Pes- chel h. framv. og Lurz miSfr.v. Gerist leikurinn harður úr þessu og hefir Hermann nóg að gera i markinu, en bilar hvergi. 31 min.: Rohr sparkar hátt til Lindemanns, en hann skallar yfir markiS. 32 mín.: Prysock sendir hættulegt skot frá kanti, eö Hermann ver. Liggur nú svo mjög á Val, aS bakverSir ÞjóSverja em komnir fram fyrir miSju. 35 mín.:. Lindemann skýtur hart, en Hermanrt ver. 36 mín.: Kraft skytur. Varið. 38 min.: Horn á Val. Þóf við markiS. AnnaS horn. 40 mín.: Rohr kemst í ágætt færi, en hittir ekki á markið. 44 min.: Kraft sendir knött- inn til Rohr, en hann skalar afar fallega (lætur sig falla h hendurnar» vegna þess hve knötturinn flýgur lágt) og er þetta mark, en Linken er „off- side" og markiS dæmt ógilt. 44,35 mín.: Prysock sparkar innan vítateigs og knðtturinn liggur inni. Dr. Ehrbach afhenti beiSurs- Sauðié veldar stórskemd- nm í görfluin bæjarbúa. Bæjarstjórnin ætti aS basna sanðfjár- halíl í bæjarlanðinii. Fyrir nokkuru er nú lokið að sá, og setja niður kartöflur, í garða hér í bæ, þótt mörgum hafi gengið illa að fá útsæði hjá Grænmetissölunni. Fjöldi manns vinnur nú daglega í görðunum að upprætingu illgresis og öðru, sem gera þarf, til að auka uppskeruna, og það er útlit fyrir sæmilega uppskeru í haust, ef alt er með feldu. — Það er ergilegt til þess að vita ,að fólk skuli eiga það á hættu, að alt það mikla starf og fé, sem lagt er i garðrækt hér í bæ, verði svo ef til vill til eins- kis, þannig, að uppskeran úr görðunum verði að eins kvið- fylli handa nokkurum rollum, sem fáeinir menn hafa hér i bæ. Þannig hefir, þvi miður, oft farið undanfarin ár um árang- urinn af elju, atorku og til- kostnaði margra garðeigenda. Síðastliðið haust átti eg t. d. sem svaraði 8 tunnum af rófum og mikið af.kálhöfðum í garð- inum mínum, sem voru að verða fullþroska upp úr réttun- um. En þegar eg kom og ætlaði að taka upp úr garðinum, rúmri viku eftir réttir, þá var garð- hliðið opið og garðurinn fullur af sauðfé, sem var búið að eta hv'ert einasta kálhöfuð, og^ allar rófurnar nema sem svaraði einum poka, sem eg gat tint upp úr krafsinu eftir sauðféð, það varð nú öU uppskeran sem eg fekk s. 1. haust. Eg hafði þó lagt fram yfir 100 kr. i fræ, útsæði og áburð o. fl., auk þess sem eg girti garðinn minn af með virneti á minn kostnað, og svo f óru allar mínar tómstundir um fulla tvo mánuði í ýmsa vinnu við garð- inn, þvi óvenju mikill timi fór í að útrýma illgresi vegna tíðar- farsins. Það væri nú ekkert ef eg einn hefði þessa sögu að segja, en garðeigendur hér i bæ skif ta nú mörgum hundruðum, og þeir eru þvi miðtir of marg- merki þýska íþröttasambands- irís eftirtöldum mönnum: Olafi Sigurðssyni, form. Vals, Einari Björnssyni "fulltrúa Vals i K.R. R., Jóhannesi Bergsteinssyni, fyrirliSa Vals, Lárusi Sigur- björnssyni, form. K.R.R., Jóni Sigurðssyni, fulltrúa Fram i K. R.R., GuSjóni Einarssyni, full- trúa Víkings í K.R.R. og Erlendi Péturssyni, formanni K.R. ir, sem hafa svipaða sögu að segja, og eg tala hér fyrir munn þeirra allra. Þetta er svo mikið tap fyrir einstaklinginn, bæjar- félagið og þjóðarbúið, að eitt- hvað verður til bragðs að taka, svo að þessi saga endurtaki sig ekki oftar. Jú, mér er sagt að bærinn launi mann til að vakta garðana. Ekki veit eg hvort það er rétt, en hitt veit eg, að sú vöktun kemur ekki að gagni. Sumir hafa talað um að efla þyrfti girðingarnar um garð- ana. Eg held aS girSingarnar séu víSasthvar nokkurnveginn fullnægjandi, ef alt væri meS f eldu aS öSru leyti. En á meSan sauSfjáreigendum helst þaS uppi átölulaust, aS Iáta sauSfé sitt ganga i görðum manna alt haustið, þá er ekki von að vel fari. ÞaS mun sennileg tilgáta, að sauðfjáreigendur í hér bæ séu álíka margir tugir eins og garð- eigendur eru mörg hundruð. Þessir fáu fjáreigendur geta ómögulega ætlast til, að við, sem höfum garðyrkju,eigum að rækta fóður að sumrinu til að fita með rollurnar þeirra á haustin þegar þær koma af f jallinu. Nei, sauðféð verður að hætta að eyðileggja garðana okkar hrað sem tautar, þvi réttur f jöldans er rikari en rétt- ur fárra einstaklinga. Þessi krafa okkar garðeigenda skal aldrei þagna fyrr en hénni er fulmægt. Hvað á þá að gera? Eina örugga lausniu á þessu ítiáli er það, að banna alt sauð- fjárhald á bæjarlandi Reykja- víkur, og það er betta, sem á að gera. Bæjarstjórn Reykjavikur á miklar þakklr skildar fyrir alt það, sem hún hefir látiS gera til hagsbóta fyrir garSeigendur. En allar þær góSu ráSstafanir bæjarstjóraarinnar verSa gagns- litlar ef hún reynir ekki aS koma í veg fyrir aS sauðfé eyði- leggi afraksturinn af görðun- um á haustin. Nú er verið að breyta lögreglusamþykt bæjar- ins, og nú er tækifæri til að ; koma inn í hana ákvæði um þetta, einkum þegar þess er gætt, aS nú stendur ef tii vill fyrir dyrum niðurskurður á sauðfé hér nærlendis vegna Deildartunguveikinnar. Hér munu lika vera fremur óhentug skilyrði til að reka sauðfjár- rækt með hagnaði, svo aS þetta ákvæSi mundi gera sauðf járeig- endum lítið fjárhagslegt tjón. Það er líka, i sjálfu sér, ekkert meira að banna sauðfjárhald í bænum en t. d. að banna hunda- hald. Eg leyfi mér því að skora eindregiS og alvarlega á bæj- arstjórn Reykjavíkur, aS hefj- ast handa þegar á næsta bæjar- stjórnarfundi óg setja akvæSi i lögreglusamþykt bæjarins um bann gegn sauSf járhaldi á bæj- arlandinu. Eg hygg aS eg tali hér ekki fyrir mig einan, heldur hygg eg aS öll þau hundruS manna her í bæ, sem hafa garSrækt og eiga hagsmuni í hættu af völd- um sauSfjárins, séu mér hér sammála. ÞaS er ýmislegt fleira, sem um þetta mætti segja, en af þvi eg treysti bæjarstjórninni til hins besta i þessu máli þá læt eg þetta nægja aS sinni. 27. júní 1938. Jón N. Jónasson. flkireniiwr i M- ibwji. Eíns og sagt var frá í Vísi i byrjun vikunnar, eru flokkar knattspyrnumanna og sund- manna frá Akureyri í heimsókn , i Vestmannaeyjum. I fyrradag þreyttu Akureyr- ingar ög Eyjarskeggjar knatt- spyrau meS sér og sigruSu hin- ir síðarnefndu með 2:1. 1 gærkveldi fór svo fram sundkepni og urðu úrslit þessi: 50 m. f. aðferð: 1. Vigfús Jónsson (V) 30,2 sek., 2. Magn- ús Guðmundsson (A) 31,1 sek. og 3. Jónas Einarsson (A) 31,1 sek. • 100 m. bringusund: 1. Kári Sigurjónsson (A.) 1 min. 25 sek., 2. Vigfús Jónsson (V) 1:29,6 og 3. Ragnar Sigurðsson (A) 1:399L 4X40 m. boðsund: A-sveit Akureyrar 1:42,7, 2. A-sveit Ve. 1:47,6 og 3. B-sveit Ak. á 1:49,6. 40 m. baksund: 1. Jón Sæ- mundsson (V) 30,4 sek., 2. Jón- as Einarsson (A) 32,9 og 3. Erla 1 Isleifsdóttir (V) 33,1 sek. frétiír Veðrið í morgun. í Reykjavík 8 stig, heitast í gær 12 stig, kaldast í nótt 6 stig. Sól- skin í gær í 17.5 stundir. Heitast á landinu í morgun 11 stig, Fagnr-^ hólsmýri, kaldast í Grimsey, 2 stíg' og Siglunesi 1 stig. Yfirlit: Lægð fyrir suðaustan Island, en háþrýsti- svæði yfir Grænlandi. — Horfuri Faxaf lói: HvassviSri i dag, en lygn- ir meÖ kvöldinu. Léttskýjað. Skipafregnir. Gullfoss er á leiS til Vestmanna-i eyja frá Leith. GoÖafoss fór héð- an í gærkveldi áleiðis vestur og norður. Brúarfoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. — Dettifoss er í Hamborg. Lagarfossí' er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Antwerpen frá HulL í Meðal farþega á e.s. GoSafossi vestur og norð'- ur í gærkveldi: Dir. Emil Nielsen, María Vilhjálmsdóttir, Sigurður Kristjánsson og frú, Siguríeífur Vagnsson, Guðmundur Finn- bogason, Pétur Njarðvík, Hannes Jónasson, Runólfur Sigurðsson, Grímur Jónsson, Jóhann Bárðar- sori, Sigurður Guðmundsson, Geir" Stefánsson og frú, Stefán Guð- mundsson óperusöngvari, Haraldur Sigurðsson píanóleikari, Bjarni Benediktsson prófessoi-, Gtmnar Thoroddsen, Gunnar Proppé o. fL Farþegar á Lyru til útlanda í kvöld: Laufey Valdí^ marsdóttir, Guðrún Steingrímsd.,, Jónssonar rafmagnsstj., GuSm. G. Þorbjörnsson, Finnbogi GuSmunds- son, Elsa Sigfúss, E. Bplt, Sfefán; Rafnar, Björn Bjarnason,, Ragruu GuSmundsdóttir, Geirlaug Stefáns- dóttir, Elías Halldórsson, Guðmw Ásbjörnsson, Svanhildur Olafsdótt- ir, Anna Vigdís Ólafsdóttfr, Ingí- björg Júlíusdóttir, Ingibjörg Jóns- dóttir, Kristinn ÞórSarson, Einar Skúlaaon 0. fl, BarnaheímilíS Vorbldmíð:. Börn þau, sern' ráSfn em til sum- ardvalar hjá félaginu aS Brautar- holti á SkeiSum, eru beðin aS mæta í fyrramáliS kl. 9 viS Austurbæjar- skólann meS farangur sinn^ Stefán Þorvarðarson^ fulltrúi í utanríkismalaráSimeyt1- inu^ hefir veriS skipaSur skrifstofu- stjóri í því ráSuneyti. FúIItrúi er Magnús V. Magnússon cand. júrisu. Stefán er fyrsti skrifstofústjórí nt- anríkismálaráSuneytisms og hefir stjórnardeildin aðsetur. í Arnarr- hváji. Aflasala. Júpíter seldi i Grimsby í" gaerr 2300 körfúr fýrir 1476 stpd.. Spégillinn kemur. út á'morgun.. Skáter. MuniS glímuæfinguna fýrirlands- mótiS í' K. R.-húsinu í kvöld kl. I; 8%. Áríðandi aS allir mæti, þar efS I þetta mun vera síðasta æfíngin fyr^- \ ír mótiS. Þéir, «em þegar hafa féng- iS glímubúninga, eru beðnir a^hafa. þá meS séf.. - Styrjöldin á Spáni. Þann 29. október flutti rikis- stjórnin frá Valencia til Barce- lona. Franco sótti til Madrid og Valencia úr þremur áttum. Ríkisstjórnin leit svo á, að Valencia væri i meiri hættu en Barcelona, vegna Ioftárása flug- véla á Majorca. En hitt hafði ekki minni áhrif, að hún Ieit svo á, að er hún flytti til Bar'celona, höfuðborgar Kataloníu, mundi það auka samheldni Kataloníu- manna og efla baráttuþrótt þeirra, en margra álit er, að þeir hafi aldrei stutt rikisstjórn- ina eins og þeir hefði getað, enda var það lengi svo, að þar voru deilur miklar milli stuðn- ingsflokka lýðveldisins, hinna róttækustu stuðningsflokka hennar. Loks mundi verða auð- veldara að flýja frá Barcelona, ef Franco ynni fullnaðarsigur. Þ. 16. des. hófu stjómarsinn- ar sókn þá, sem átti að vera þeirra stórfeldasta tilraun til þess að stöðva framsókn her- sveita Franco. Sóknin byrjaði í frekar smáum stil á austurvíg- stöðvunum og uppreistarmenn grunaði ekki, að hún væri und- anfari öflugri sóknar. Stjórn- arþerinn sótti fram og náði nokkurum hluta járnbrautar- innar milli Teruel og Zaragossa á sitt vald. I fannfergi og hríð sótti stjórnarherinn nú til Ter- uel og náði henni að mestu á sitt vald og hélt þar hátíðleg jólin. Mikill fögnuður var ríkj- andi í þeim héruðum Spánar, sem stjórnin enn hafði iá valdi sínu. En sá fögnuður stóð ekki lengi. Virðing og álit Franco var í veði. Teruel varð að vinna aft- ur hið bráðasta. Og kringum Teruel var nú brátt barist af meiri grimd en nokkurstaðar hafði verið bai'ist í styrjöldinni. Báðir aðilar tefldu fram her- mönnum i þúsundatali og i nærri tvo mánuði stóðu látlaus- ir bardagar um borgina og þ. 22. f ebrúar var hún af tur í höndum hersveita Francos. Borgin er i rústum og hefir nú litla hernað- arlega þýðingu, en Franco haf ði vaxið í áliti aftur í augum fylgr ismanna sinna og það var hon- um mikils virði. Talið er, að um 40.000 menn hafi fallið i bar- dögunum um borgina. En nú hófst brátt eitthvert mesta ógnartímabil styrjaldar- innar og það stendur enn, er þetta er skrifað. Franco fyrir- skipaði að halda uppi tíðum loftárásum á borgir uppreistar- manna, frá Majorca-flugstöðv- unum og flugstöðvum inni í landi. Þessar loftárásir hófust raunar þegar í janúar, en þær urðu tíðari og tíðari. Þann 19. jan. voru gerðar stórkostlegar Ioftárásír iá Barcelona. Fjölda margar bj^ggingar hrundu til grunna og 700 lík voru grafin upp úr rústunum. Flugmenn stjórnarinnar gerðu loftárás á Sevilla í hefndar skyni 23. janú- ar með minni árangri. Viku síð- ar gerðu flugmenn Francos nýja loftárás á Barcelona og 280 menn létu lífið. Loftárásirnar á spænskar borgir hafa vakið hrylling um allan heim og erlendar þjóðir hafa árangurslaust reynt að fá báða aðila styi'jaldarinnar til þess að lofa því, að gera ekki loftárásir á óvíggirtar borgir, en einkum hafa uppreistarmenn verið ófáanlegir til þess að sinna þessum málaleitunum. Þann 9. mars hófst hin mikla sókn Francos á Aragoníu-víg- stöðvunum. Hersveitir hans sóttu hratt fram með öll nýtísku hernaðartæki og var fyrirstað- an lítil, enda yfir tiltölulega greitt land að fara, en stjórnar- hersveitirnar, sem til varnar voru, voru ver búnar að vopn- um og óreyndari en her Fran- cos. Her Francos sótti yfir Cinca- fljót og komst að landamærum Kataloníu. Sunnar sótti hann inn í Castellonhérað við Mið- jarðarhaf. Þ. 16. mars áttu her- sveitír Francos að eins ófarnar 30 mílur tæpar til hafsins. Sá hluti Spánar, sem stjórnin réði yfir, var að klofna í tvent. Allar líkur bentu til, að nú væri vörn stjórnarhersins gersamlega að bila og því var óhikað spáð af Mússólíni og ýmsum hermála- sérfræðingum, að innan nokk- urra vikna hefði Franco umiið fullnaðarsigur. Felmtur mikill greip stjórnarherinn í bili og allan almenning í Kataloniu. í Barcelona var skelfing ríkjandi. Á tveimur dögum komu flug- vélar Francos í flokkum fjórtán sinnum yfir borgina og vörpuðu niður sprengikúlum. Sex og sjö hæða hús hrundu sem - spilaborgir. 800—1000 menn biðu bana, en um 1500 særðust. Þann 27. mars mátti heita, að stjórnarherinn væri á hröðum flótta. Franco var kom- inn til Kataloníu og Lerida, að- albækistöð stjórnarhersins á þeim slóðum, var í hans hönd- um. Þúsundir hermanna úr stjórnarhernum urðu að flýjæ yfir snævi þaktar hæðír og f jöQ til Frakklands ásamt fjolda mörgum öðrum. Orkuver;. sem framleiða rafmagn handa Bar- celona, féllu að nokkuru í bend- ur Francohersins. En á þessari miklu stund hættunnar samein- uðust róttækustu flokkarnir í Kataloníu. Hættan skapaði þát einingu þar, sem ekki hafði fyrr verið til. Þeir fengu sæti f stjórninni og stjórnin lýsti yfir því, að Kataloniumenn myndi berjast þar til yfir lyki. Yfirliti þessu Iýkur hér meðv þar sem það, sem gerst hefir* seinustu 2—3 mánuði, er öilum í fersku minni. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.