Vísir - 30.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1938, Blaðsíða 4
VISIR Oettii niíl jfflð miðdegiskaffið og kveld- verðinn. ILausn nr. 29. Skölafélagi Jóns var kona og sauðvítað vissi hann hvað hún fiét. iEiinu sinni var voldugur kon- tingur i ril4 sínu, en veldi hans stóð hætta af skrimsli einu, sem hvað eftir annað hafði valdið spjöllum í riki hans. í örvænt- 5ngu sinni lýsti konungurinn yíir því, að hann skyldi gefa dóttur sina fyrir konu hverjum Jieim, sem hjargaði landinu undan óvætt þessari. Margir reyndu að ráða niðurlögum skrimslis þessa og létu lífið fyr- ir. Eitt sinn gekk ungur og -yaskur præll fyrir konung og spurði hann hvort loforð hans .stæði ekki óhaggað, ef hann iréði niðurlögum skrímslisins. ]Konunjjur sagði að svo skyldi Tpera vg ef tir harða viðureign og stranga réði þrællinn niðurlög- mm. skrimslisins. Er hann kom íheím ©g krafðist brúðarinnar, Ihafði Mmxmgi snúist hugur og íltvað hanm, að þrællinn yrði að leysa aðra þraut til þess að fá ftonuna, Konungur setti fimm pappírsmiða í skál og einn mið- inn var sagður vera merktur með krossi, en ef þrælnum (hsqpnaðist að draga þann mið- -inu sltyldi hann fá prinsessuna. T»rællinn komst á snoðir um að konungur hafði brögð i tafli ?með því að allir pappírsmiðarn- iir \xoi:u c'ámerktir, Hvernig fór þræílinn áð pvf, frammi fyrir hirðinni allri og ©ðrum útvöldum, að draga einn miðann og eignast prinsessuna? Círasspretta ¦er yíirleitt slæm á túnum í Borg- arfjaroarhérab'i, segja menn ný- iomnír þáöan. Nokkuð hefir úr :ræst undanfarinn hálfan mánuð, en "vorkuldarnir háÖu vexti mjög. Hins vegar eru votlendar engjar allvel jsprottnar. Fyrir srSastliSna helgi -var farið að slá nýræktarbletti fyr- íiriofan Borgarnes. Hnitbjörg. MeÖ og frá deginum á morgun, i. júlí, verður Listasafn Einars Jónssonar opiÖ daglega, frá kl. 1-3. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þrastalundur, Laugar- vatn, BreiÖafjarðarpóstur, NorÖan- póstur, Dalapóstur, Barðastranda- póstur, Laxfoss til Borgarness, Fagranes til Akranes, Þingvellir, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Olfuss- og Flóapóstar, Þrastalundur, Laugar- vatn, Þingvellir, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, Þykkvabæj arpóstur, Norðanpóstur, Breiðaf j arðarpóstur, Strandasýslu- póstur, Kirkjubæjarklausturpóstur. j Til Borgarfjarðar hefjast áætlunarferÖir frá Nýju BifreiðastöÖinni. Ferðunum verður hagað þannig, að héðan verður far* ið hvern mánudag, en til baka dag- inn eftir (þriðjudag). Kirkjufundurinn. Almenni kirkjufundurinn hófst hér í gær, með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Síra Jón Guðjónsson í Holti prédikaði, en Friðrik Frið- riksson prófastur þjónaði fyrir alt- ari. Fundir hófust íd. 2 e. h. í húsi K.F.U.M. Formaður undirbúnings- nefndar, Gísli Sveinsson sýslum., bauð gesti velkomna með skörulegri ræðu. Þar næst var tekið fyrir að ræða um kristindóminn og æskuna og flutti Þorsteinn Briem fyrra framsöguerindi um það efni, og á eftir honum Ingimar Jóhannesson kennari annað erindi um sama efni. Margir tóku þátt í umræðunum um málið. Kosin var 12' manna nefnd til þess að ræða tillögu í málinu, í nefndina voru kosnir: Sr. Þorst. Briem, Ásm. Guðmundsson próf., Gísli Sveinsson sýslum., Jóh. Ólaf s- son, Tryggvi Kristinsson Sigíuf., Þorst. Valdimarsson Bakka, Unnur Kjartansdóttir Hruna, Magnús Ste- fánsson Flögu, Haíines J. Magnús- son, sr. Jakob Einarsson, sr. Pétur T. Oddsson, Ól. Björnsson Akra- nesi. — Fundi lauk kl. 7, með því að sunginn var sálmur. Um kvöld- ið flutti Sigurgeir Sigurðsson pró- fastur snjallt erindi. Fjallaði það um endurminningar frá ferðalagi hans erlendis síðastliðinn vetur. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............. — 448^ 100 ríkismörk....... — 180.22 — fr. frankar...... — 12.61 — befc1"-.......... — 75-94 — sv. frankar...... — 102.74 — finsk mörk...... — 9.93 — gy"ini.......... — 247.95 — tékkósl. krónur .. — 1583 — sasnskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Næturlæknir: Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. —¦ Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Sungin danslög. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. 20.25 Frá út- löndum. 20.40 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). 21.00 Garð- yrkjutími (Stefán Þorsteinsson ráðunautur). 21.15 títvarpshljóm- sveitin leikur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. Khöfn 29. júni. FÚ. NORRÆNT LANDBUNAÐAR- NÁMSKEIÐ hófst við háskólann í Oslo síð- astliðinn mánudag. Norski landbúnaðarráðherrann setti mótið með ræðu. Tveir Islend- ingar taka þátt i námskeiðinu. Þátttakendur munu heimsækja landbúnaðarháskólann i Ási, verksmiðjur Norsk Hydro pg fleiri staði. Kliöfn 29. júní. FÚ. NORSKA EFTIRLITSSKIPIÐ „Fridtjof Nansen" lagði af stað í íslandsleiðangur sinn i dag. Skipið, sem hefir 67 manna á- höfn, mun koma við á Akur- eyri og Siglufirði. Khöfn 29. júní. FÚ. MÓT NORRÆNNA EMBÆTT- ISMANNA hófst að Kristjánsborg á mánu- daginn. Þátttakendur eru um 500. Fyrir Islands hönd mæta þar Jón Krabbe, skrifstofu- stjóri, Geir Zoega, vegamála- stjóri og Stefán Þorvarðs- son, fulltrúi. Við setningu mótsins var konungur við- staddur og einnig nokkrir dönsku ráðherranna. Fyrir ís- lands hönd talaði Finnbogi Þor- valdsson. Stauning forsætisráð- herra bauð þátttakendum til há- degisverðar að Kristjánsborg. fflEícÁl VIL LEIGJA htinn sumarbú- stað nú þegar. Uppl. i sima 4676 (613 HERBERGI til leigu á Þórs- götu 15, uppi. (599 STÓR stofa til leigu i kjall- ara til íbúðar eða geymslu. Öldugötu 19. (619 Sólrik tveggja herbergja íbúð til leigu strax með tæki- færisverði. A. v. á. (602 þEiM LídurVel sem reykja JEOFANI, SUMARBÚSTAÐUR i Ölvesi til leigu i sumar. Sími 3899, kl. 6—8 í kveld. (607 lEiUSNÆDIJ STÓRT„ sólríkt kjalláraher- bergi til leigu Bergstaðastræti 76, sími 3563. (617 HERBERGI til leigu, eldhús- aðgangur getur fylgt. — Uppl. Laugavegi 63. (600 ÍBÚÐ með þægindum, 2 her- bergi og eldhús, óskast frá 15. júlí eða 1. ágúst. Tvent í heim- Ui, Tilboð, merkt: j.lQ", leggist inn á afgr. Vísis. (601 SOLRÍK lítil íbúð, 1 herbergi og eldhús til leigu strax. Uppl. Bragagötu 38, niðri. (606 STÓRT kjallaraherbergi til j^úíu, eldunarpláss gæti komið til greiná. Uppl, BergþórugötU 51, III. hæð. SÍJUÍ 5Í32. (609 VfNNA UNGA,. lipra stúlku, góða í reikningi, vantar til að selja ís- krem o. fl. Fult fæði og kaup eftir samkomulagi. Café Paris. (601 VINNUMIÐ-LUNARSKRIF- STOFAN i Alþýðuhúsinu, sími 1327, óskar eflir kaupakonum á góð sveitaheimili og 25 stúlkum í síldarvinnu til Ingólfsfjarðar. _________^____________(567 STÚLKA óskast hálfan dag- inn Holtsgötu 12.__________(612 KVENMAÐUR óskast nú þeg- ar til innanhússstarfa upp i Borgarfjörð, mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. Hring- braut 65, uppi. (614 STÚLKA, vön kjólasaumi, óskast strax. Saumastofan Kirkjustræti 8 B. N. Áberg. — (616 KAUPAKONA óskast að Birt- ingaholti, Árnessýslu. — Skúli Ágústsson, sími 1249. (624 ST. FRÓN nr. 227. Futídur í kveld kl. 8. — Þeir, sem ætla að taka þátt í Reykjanesíórilini á sunnudaginn, eru beðnir að tilkynna þátttöku sína á fund- inum i kveld. (615 TVÖ herbergi og eldhús <jsk- ast 1. okt. Aðeins fullorðiS fólk. Uppl. í síma 2794, tU kl. 9 í kvöld. (610 GOTT herbergi með góðum húsgögnum til leigu á Laufás- vegi 44. (621 GOTT heimili, sem gætí tek- iS að sér 9 ára gamlan, þýskan dreng" næsta vetur, óskast. Til mála gáífi . komið að faðíf drengsins leigði á sama §tái$< Ábyggileg greíðsla. Uppl. í síma 3594. (623 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. UTVARPSTÆKI, notað, vil eg kaupa. — Uppl. í síma 9244. ___________________________(598 LlTIÐ HÚS utan við bæinn er til sölu. — Uppl. versluninni Áfram, Laugavegi 18. Sími 3919 (604 KOLAVEL, litið notuð, óskast keypt. Uppl. á Óðinsgötu 20 B, niðri.___________________ (605 NOTADUR pott-pottur, 25— 30 lítra, óskast til kaups. Simi 3899, kl. 6—8 i kveld. (608 KJÖTFARS OG FiSKFARS, heimatilbúið, fæst daglega lá Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 SS9) •g^^ iuits 'jSIOA "BJÍ9IJ iSjbui §0 leuio} 1 pns "JnurpaBS 40 [^ -^pui^ gigosjngT^ ;jnp3A.rr jns go uuigos -jmisiigJBH "HB51BH •^sugpsi 'aoCras •igBuigUBj: an -^ÁajXj^ -.ríuigpq um £T1S3N g>I % Bjnn gg n UBqjeqBJ jájs[ 'ipunx j£n; 'nS^fqBpui^ •iof?iBpui>i fiisoj^ -gji yx BJnB 0Q Bpq BUp B IQC^BPIBIOI gB -^bs 'iofsrepiBioj giguBH ">IPís 1 ^oC^bpibio^ -iinq 1 lo[^p^IQ,á ~ ^NNJXV^SOVQÍlNNílS I NÝ FÖT til sölu með tæki- \ ^ærisverði á meðalmann hjá Valgeir KristjáiisgyHi, klæ^ skera, BankáStraiti 14, (611 11 1 ..... 1 TIL SÖLU með góðu tæki^ færisverð: Kvenreiðföt, dfSgt og kjóll. Til sýnis á Öldugöttt 11. (618 ÞRÍHÓLFUÐ gaseldavél og lítíð einhólfað gasáhald til sölu á Öldugötu 19. (620 VÍSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. —wamm II ¦—»¦ iniii......... iiiti—C 127. ELDRAUNTN. — Komið hingatS metS hinn Hrói segir og lætur engan bilbug á — Hann er ósannindamariur, herra, — Þegi þfó, þrjótar. Þið eigið báð- nýkomna. Sá, senr segir ósatt, sér finna: — Þessi maður er svik- segir Hrói, — og ætlar sér aÖ reyna 4r að leika og syngja fyrir okkur. skal fá makleg málagjöld. aril — Það ert þú sjálfur, svarar aÖ ná atvinnunni frá mér og laun- GuS varðveiti þann, sem segir ósatt hinn. * unum. til sín. IÆYNDARMÁL HERTOGAFRÚARINNAR 13 'tíl þess að verða landsstjórnandi í Lautenburg- !Detmold." „"En B-udolf stórhertogi dó af völdum sól- istungu i Congo. Það stóð i blöðunum." :„Rétt. Hann dó eðlilegum dauða. En að því er virðist verður ekki hið sama sagt um von Teplitz greifafrú — fyrri konu núverandi stór- liertoga og móður Joachims." „Eigið þér við að Friðrik Ágústus stórhertogi sé valdur að dauða hennar?" .,,'Stórhertoginn er sérkennilegur maður", hélt M. Thierry áfram, „hæfileikamaður, vel snentaður, en hræsnari. Er hann að leika þenn- an leik fyrir sjálfan sig — eða fyrir konunginn í Wurtenbiirg yfirmann sinn — eða fyrir sjálf- an keisarann? Eg hefi reynt að ky'nna mér Jjetta mál með tilliti til stjórnmálalífsins meðal aeðstu manna Þýskalands. Málið er erfitt úr- lausnar. En Friðrik Ágústus er framgjarn mað- «r — og hann lætur ekkert verða sér til hindr- smar lengi." . ;„Hvað sem l>essu liður hefir hann orðið að taka til íhugunar, að hann varð að fá samþykki Auroru hertogafrúar til þess að kvongast henni. Þetta er mikilvægt atriði." M. Thierry brosti. „Þau kunna að hafa verið samsærismenn. Eg veit elcki um það. Eg veit ekkert um stórher- togafrúna — eða mjög lítið — annað en það, að ¦—¦" hann tók upp stóru bókina og leit i hana — „að hún var skírð Aurora Anna Elanor, af rússneskum uppruna, Tumene prinsessa. Tum- enarnir eru valdamesta ættin i Astrahkan og ræður mestu um stjórn landsins. Var leyni- makk milli hennar og stórhertogans núver- andi? Það gæti hugsast. Þér vitið eins vel og eg að stundum eru hjónabönd akveðin af stjórn- málaástæðum, en eins og eg sagði, veit eg lítið sem ekkert um hana." „Þetta er nú ekki mjög upplífgandi," sagði eg, „en hvað sem þvi öllu líður fæ eg ekki séð, að litilfjörlegur kennari þurfi að hafa neinar áhyggjur af þessum málum og öðrum slíkum". „Það kann svo að virðast, en hver getur sagt, hverjar verða afleiðingar slíkra mála? Það gæti svo farið, að þér flæktust inn í þau, gegn vilja yðar — og þá bitnuðu afleiðing- arnar á yður á einhvern hátt. Eg skal reyna að skýra lítillega, hvað eg er að hugsa um og vekur tortryggni mína. Laun yðar eiga að verða tiu þúsund ríkismörk á ári, segið þér. Eg get ekki komist að annari niðurstöðu en þeirri, að sú upphæð sé óeðlilega há. Vinur yðar, Bouboulet, fékk aðeins 8000 ríkismarka árslaun hjá konunginmn i Saxlandi." Eg sá greinilega, að gamli kennarinn minn hlaut að hafa sínar ástæður til þess að tala svo sem hann gerði. Og jafnframt, að hann óttaðist afleiðingarnar fyrir sjálfan sig — ef hann segði meira. En eg verð að játa, að engu hefði skift, þótt eg hefði fengið greinilegri fregnir af þessu, — mér hefði verið fyllilega ljóst ,hvað til grundvallar lá. Ævintýraþrá min var vakin — og forvitni. Og eg hikaði ekki við að segja djarflega: „Eg þekka yður, herra, fyrir aðvaranir yð- ar, en eg hefi tekið fullnaðarákvörðun i þessu máli. Eg er staðráðinn í að gegna störfum min- um, án þess að skif ta mér af öðru, og tel full- víst, að með því móti geti eg sneitt hjá öllum hættum. Þér verðið að kannast við, að það er engin vissa fyrir, að eg leggi mig í neina hættu. Viljið þér gera mér einn greiða til?" „Vissulega!" „Ef eitthvað skyldi gerast, sem mér finst grunsamlegt, mun eg skrif a yður og leita ráða yðar. Þá verður tími ...." „Fyrir alla muni, ungi vinur minn, gerið ekkert slíkt. Þér verðið að gera yður ljóst þeg- ar i stað, að frá þeirri stundu, er þér komið til Þýskalands, verðið þér umkringdur njósn- urum. Skrifið aldrei bréf, sem yður er ekki sama þótt hertoginn sjálfur lesi það, því að þér getið verið vissir um, að hann mun ekki biðja yður leyfis, að lesa bréf yðar. Frá þeirri stund, er þér komið til Lautenburg, eruð þér einangraður frá umheiminum. Þótt höllin sé skrautleg — er hún frekast vígi — fangelsi." „Eg hefi altaf de Marcais greifa að snúa mér til." M. Thierry brosti, og eg mintist ósjálfrátt þess, sem Bibeyre hafði sagt um hann. Mér yrði víst ekki mikið lið í honum. „Jæja," sagði Thierry, „eg sé, að þér hafið tekið ákvörðun yðar. Það má vel vera, að tortryggni mín sé meiri en ástæða er til. Þér eruð ungir og eigið engin skyldmenni. Þér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.