Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn i.'júlí 1938. 152. tbl. Gamla Bíó Leyndardómstíilla táinið. Afar spennandi leynilögreglumynd eftir skáldsögu Stuart Palmers. — Aðalhlutverk: EDNA MAY OLIVER og JAMES GLEASON. Aukamynd: Joe Louis sigrar Sharkey. ---------------Myndin bönnuð börnum.--------------- 5 Sumarhattar | Mikið úrval af ýmsum sniðum komið fram síð- g ustu daga. ,. flattastofa Svönu og Lðretta Hagan. *5 ð sem ei*ud að leggja npp í ferðalðg. Tpyggid yðup fylstu ánægju af ferðalaginu með þvi að kaupa nestið <=j44*efj>o<H~ Nú er kominn tími.til að sprauta á tré og blóm í görðum til að eyða skaðleg- um ormum og pöddum. — Hentugar sprautur fást í blómaverslunum og kosta kr. 5.50. í. s. í. 1 Notið myndir í auglýsingar yðar. íningn á anglýsingateikiiing- um höfum við þessa dagana í sýningar- glugga okkar, Aust- urstræti 12. Ernm ávalt reiðubúnir til þess að aðstoða yður meS alt, er af5 auglýsing- um lýtur. Austurstrætl 12. Síml 4292. SmásöluverO á eftirtöldum tegundum af cigavettum má eigi vera hærra en hér segir: Soussa .................... 20. stk.. pk. kr.. 1.50 Melachrino nr. 25 .......... 20 — — — 1.50 De Reszke Turks........... 20 — — — 1.05 Teofani ................... 20 — — — 1.50 Westminster Turkish A. A. .. 20 — — — 1.50 Derby..................... 10 — — — 0.95 Lucky Strike............... 20 — — — 1.45 Reemstma ................. 25 — — — 2.00 Lloyd..................... 10 — — —0.70 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarða* má leggja alt aö 3% á innkaupsverð fyíir sendingarkostnaði til utsölu- staðar. Tóbakseinkasala píkisins. Myja Bíó Nj ósnaraforinginn. (Ein gewisser ÍÍerr Gran). Afar spennandi og vel leikin UFA-mynd, er ger- ist í Feneyjum og Róm. — Aðalhlutverkin leika nokkurir af þektustu leikurum Þýskalands, t. d. ALBERT BASSERMANN, HANS ALBERS, OLGA TSCHECHOWA, HERMANN SPEELMANS og fleiri. i Tilkynning. Nýja bifreiðastöðin hefir sameinast við B. S. Geysi, sem verða svo reknar undir sama naf ni, B. S. Geysir. Þetta eru allir okkar góðu viðskiftavinir beðnir að muna. Símar: 1633, 2 línur. sir, 1216, 2 línur. Vegna jai»ðai?fai?as» verðup kolavepslun okkap lokuð allan daginn á morgun (laug- ai*dag). Kolaverslan Gaðna Einarssoiar & Einars er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. n s® v*yt s® FreymduurÞorsteinsson og Kristján Guilangsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími ki. 1—6 síðd. Tilhynning Fi*á Sjukrasamiagi Reykjavíkui*. Frá 1. júli n. k. geta þeir meðlimir Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem ekki hafa notið hlunninda i samlaginu, sökum of hárra tekna, trygt sér þau hlunnindi, sem samlagið veitir, gegn því að greiða helmingi hærra iðgjald en aðrir samlagsmeðlimir og öðrum nánari skilyrðum skv. 24. gr. 1. um alþýðutryggingar og samþykt stjórnar sjúkrasamlagsins. Þeir, sem ætla að nota sér þessi hlunnindi og hafa trygt sig í samlaginu samkvæmt ofangreind- um skilyrðum fyrir 1. sept. n. k., verða undanþegnir biðtima, þ. e. geta öðlast full réttindi í sam- laginu þegar i stað, Reykjavík, 1. júli 1938. _^.-:* STJÓRNIN. TILKYNNING FRÁ SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUH. Samkvæmt lögum um breyt. á lögum um alþýðutryggingar frá 31. des. 1937, og samningum við Læknafélag Reykjavíkur, dags. í dag, fellur niður frá 1. júli n. k. f jórðungsgjald það, er meðlimum Sjúkrasamlags Reykjavíkur var skylt að greiða læknum fyrir læknishjálp. Undanskilið þessu er þó gjald fyrir nætur- og helgidagavitjanir og læknishjálp sérfræðinga (eyrna, nef og háls og augn- lækna). Reykjavík, 30. júni 1938. STJÓRNIN. 3. kappleikui*. Mk.S^.R I»jóðvei?jai» keppa i Hvað skeður nú? Víkingni» kl. 9 Allir út á völl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.