Vísir - 02.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1938, Blaðsíða 4
VISIR Ibiidurskipulagning |ap5nska st|ófnapinnai*« Endurskipulágning- Konoye- stjórnarinnar í Japan var loki‘8 3. júní er Seishiro Itagaki herdeild- axforingi var skipahur hermála- sáSherra. — Endurskipulagning stjórnarinnar var gerö í því ángrianiiöi aS binda sem skjótast- an endl á styrjöldina í Kína. Itagakl hershöf öingi varö kunn. sir, er Japanir lög'öu undir sig jMansjúríu og stofnuöu þar lepp- ■aákí sitt hiö svo kallaöa Mansjúkó- sríki. Et litiÖ svo á, að það sé Ita- sgaki styrkur mikill í hinu nýja starfi hans at) hafa verið starf- andi hershöföingi til skamms tíma og haft náið samband viÖ jap- anska herinn á meginlandinu. Hann hefir gegnt. herforingja- störfum í styrjöldinni í Kína. Var liann yfir liði því sem tók Hsuc- how. Áður (s.l. haust) hafÖi hann weríö foringi liðs ]?ess, sem barö- íst viS her kommúnista og stjórn- axherinn kínverska í Shansi hér- Hjúskapur. I dag verÖa gefin saman í hjóna- Iband ungfrú Nanna Þormóðs (Eyj- ólfssonar konsúls) og Sveinn Sig- fússon útgerÖan na'Öur, sonur Sig- fúsar heitins Sveinssonar kaup- mann i NeskaupstaÖ. BrúÖhjónin ■srerÖa gefin saman í kirkjunni í SiglufirÖi. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. Opin hvern jbriöjudag og föstudag frá kl. 3—4. RáíSleggingarstöð fyrir barnshaf- andi konur (sama stað), opiu fyrsta •aniÖvikudag í hverjum mánuði frá M. 3—4. Næturlæknir í nott: iBergsveinn Ólafsson, Hávalla- .-götu.4;7„ sími 4385. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúÖ- ,'ínni IÖunnL JNæturlæknir aðra nótt: Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður næstu viku í Laugavegs ai>óteki og Ingólfs apó- teki. Helgidagslæknir: Ólafur Þorsteinsson, Landsspit- Lalanum, sími 1774. iítvarpið á morguh. Kl. 10.40 Veðurfregnir. íé.’oö Hád-egisútvarp. 14.00 Messa í fifí* jkirkjunni (séra Sigurður Gislason, Tprestur á Þingeyri). 17.40 Útvarp tií útlanda '(.24.52 m.) 19.10 Veður- fregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög fyrir celló og .pianó. 19.50 Fréttír. 120.15 Erindi: Úr endurminningum Frímanns B. Arngrmissonar (Geir Jónassön magister). 20.45 Einsöng- ur (séra'Marinó Kristinsson). 21.10 Hljómplötur: „Dauðra eyjarO, tón- nverk eftir Rachmaninoff. 21. aí Danslög. Ctvarpið T kvöld. Kl. 1 •g.io Veðurfregnir. 19.20 .’HIjómplötur: Kórlög. 20,15 Út- - varpssagan („Októberdagur", eftir 1 Sigurd Hoel). 20.45 Hljómþlötur: a) Fiðlusónata í c-moll, eftir Beet- Ttoven. h) (21.10) „Galdranamin“, ,1tón.verk eftir Max von Schillings. 2140 Danslög. aði. Vegna reynslu sinriar er Ita- gaki manna ljósast hverjar eru þarfir hersins á meginlandinu. Þegar er kunnugt varð, að Ita- gaki mundi taka við hermálaráð- herraembættinu varð mönnum ljóst, að afleiðing þess mundi verða, að hert yrði á sókninni gegn Kinverjum og að hernaðarút- gjöldin mundu enn aukast gífur- lega. Skipun' Itagaki í embættið var einkum vel tekið af hinum yngri herforingjum og yfirmönnum öðr- um í japanska hernum. Með skipun Itagaki komst meiri jöfnuður á í stjórninni, þ. e. ílokkarnir sem styðja hana fengu ámóta marga nýja menn í stjórn- ina. Itagaki og Sadao Araki bar- ón njóta fylsta trausts og álits þjóðemissinna, sem lengst vilja ganga í kröfunum gagnvart Kín- verjum, en Seihin Ikeda, nýi fjár- málaráðherrann og Kazushige Ug- aki, nýi utanríkismálaráðherrann njóta talsverðs trausts meðal þeirra, sem hægfara mega teljast meðal þjóðernissinna. Fyrirrennari Itagaki, Sugiyma hershöfðingi, fékk sæti í herráð- inu, en til setu í það eru valdir hershöfðingjar, sem hafa getið sér góðan orðstír á sviði stjórnmála og hernaðar. Hinir nýju ráð-herrar voru sett- ir í embætti í keisarahöllinni og unnu þeir Hirota keisara hollustu- eið í viðurvist hans. Itagaki flaug frá Kína til Tokio til þess að taka við embætti síntj 0g við komuná þátlgað fór hann rakleiðis á fund keisarans, Seiit gaf honum silfur-ker, er í var fjár- sjóður, í viðurkenningarskyni fyrir störf hans í hernum. VÉRÐSAMANBURÐUR Á TIMBURHÚSUM OG NÝRRI HCSAGERÐ. Fi li. af 2; s. VEGGÍÚ MILLI HEUBERGJÁ. I venjulegu timburhúsi (pr. fermetra): Panel.......... kr. 6.Ö0 Strigi og pappír ..... — 1.70 Samtals kr. 7.70 í torf- og timburhúsí (múrliúðaöir utan og innan): Torf.......... .... kr. 1.25 Grófur vír . . ^......— 0.40 Múrhúðunarnet ........— 1.00 Sement ...............— 1.20 Sandur ...............— 0.25 Samtals kr. 4.10 THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An lnternalional Daily Neivspaþcr It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or scnsation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Peatures for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Sœiety One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $0-00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name____ Address — Sample Cvpy on Re'quest LOFTKLÆÐNING neðan í bita í timburhúsi (pr. ferm.): Panel ................. kr. 3.00 Strigi og pappír.......— 0.85 Samtals kr. 3.85 í í torf- og timburhúsi (pr. ferm.): Sement ............. kr. 1.00 Grófur vír ........... — 0.40 Sandur ............... — 0.30 Samtals kr. 1.70 í ÞAK í timburhúsi, bárujárnsklætt, með kjölborðum og sléttu járni o. s. frv. (pr. ferm.): Plægð klæðning.......kr. 4.00 Tjörupappi .......... —. 0,70 Bárujárn .............. — 5.0Ö Slétt járn ............ — 0.40 Kjölborð .............. — 0,30 Samtals lo-. 10.40 í torf- og timburhúsi (pr. ferm.): Grófur vír .......... kr. 0.40 Torf ................ — 1.25 Pappi ............... — 0.55 Múrliúðunarnet ......— 0.55 Sement .............. — 0.60 Sandur .............. — 0.10 Strigi og asfalt.....— 1.00 Samtals kr. 4.40 Þessá útreikninga læt eg nægja að sínöí. Reykjavík 30. júní ’38. Kristján GunnarsáOrt. Gettu núl ^ið miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn nr. 30. Þrællinn var slunginn, og hann dró einn miðann, en gleypti bann. Svo sagði liann hlæjandi, að hann hefði dregið merkta miðann og að allir hin- ir væru auðir. Konungurinn gat ekki afsannað fullyrðingu þrælsins nema því aðeins að viðurkenna svik sín, og hann neyddist því til að viðurkenna þrælinn sem tengdason sinn. Nr. 31. Maður nokkur sejdi hest fyr- Ir kr. 360,00, keypti hann aftur fyrir kr. 320,00 og seldi hann þvi næst á kr. 400,00. Græddi hann á þessum hesta- kaupum? Þetta ættuð þið að reikna út í lniganum á einni mínútu, ef þið viljið standast meðal gáfna- próf. PRENTMYN DAST0FAN LEIFTUR HatnarstrœJi 17, (uppl), býr til l.íloUUs prentmyndir. Sími 3334___ HveitiT 10 lbs. pokar. 25 kg. pokar. 50 kg. pokar. Stór verðlækkun Grettisg. 57. Njálsgötu 14. Njálsgötu 106. Ktiikinnincaki BETANIA. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8Vz síðd. Ingvar Árnason talar. Allir vel- komnir. (23 FILADELFIA, fiverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. li. Ef það verður gott veð- ur, Yófður samkoma á Óðins- torgi kl, 4 e, h. Herbert Larsson og’ Eric Ericson. Allir velkomn- ir. ____________________(25 GET tekið tvö börn á 3ja— 5 ára aldri í ágætan sumarbú- stað. Lára Lárusdóttir. Sími um Lögherg. (31 ILEICAI VANTAR sumarbústað til leigu, 3 herhergi og eldhús, strax. Uppl. síma 2487. (22 2 KAUPAKONUR óskast austur í Flóa. Uppl. á Grettis- götu 18. (21 DRENG, 12—16 ára, vantar í sveít. Uppl. hjá Ólafi Helga- syni, Ránargötu 23, 3. hæð. (33 ítMt-fHtfi] RÖNDÓTTUR dömu-silki- prjónatrefill tapaðist í gær frá Landspítala um Njarðargötu og Frakkastíg að Grettisgötu 16. Fundarlaun. (29 ItlClSNÆMl 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu strax. Tilhoð merkt „tbúð“ sendist Vísi. (20 STOFA og eldhús í kjallara til leigu. Sími 3072. (27 LÍTIL stofa til leigu, helst handa stúllcu, reglusamur karl- maður gæti komið mála. Smok- ing til sölu sama stað. Uppl. i síma 4884. (30 ÓSKA EFTIR 1 herbergi og eldhúsi i kjallara á Sólvöllum. Má vera eldunarpláss. Tilboð merkt „Sólveliir“ sendist Vísi. (34 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 lierbergja íbúð með öllum þægindum 1. okt. Tilhoð merkt „100“ sendist Vísi fyrir 10. júlí. (36 EKACFSEAFIJia KÁPUBÚÐIN, Laugayegi 35, jÓdýrir frakkar, Ijósir og dökk- ir. Einnig hútasala i nokkra daga. Sigurður Guðmundsson. (24 4 KOLAOFNAR og ein kola- eldavél til sölu. Uppl. hjá Marí- usí fþleifssyni, Bergstaðastræti 9, kjalíaranuní. (£3 HARDY’S silungasttíBÚi hjól og lína til sölu. Uppl. símá 2680, ______________(28 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Á sama stað óskast stól- kerra. Laugaveg 101, niðri. (35 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið* ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá BergstaðastrætL (317 — Varffmenn, handsamið þrjótinn! —Úr vegi fyrir rnér, slœpingjarmr Varðmennirnir átta sig loks og taka Skyndilega finnur Hrói sterkar Við verðum að hafa hendur í hári ykkar! Fógetinn þarf að tala við á rás á eftir Hróa, en hann er all- hendur hrífa sig á loft. Þar náffu hans, hann heyrði hvað við sögðum. ykkur, heyrið þið ekki hrópin í hon- langt á undan og skýst fyrir hús- þcir honumf um ? horn. LEYNDARMÁL 15 HERTOGAFRÚARINNAR Icennir honum hernaðarleg fræði. En þér eig- ið að kenna honum frönsku og sögu. Almenna sögtv iýþanlega. Já, irieðal annara orða, það er eitt atriði, sem stórhertoginn leggur mikla áherslu „Þarna kemur það loksins,“ hugsaði eg og Taxíntist grunsemda Thiery’s. ^Eruð þér slyngur í kvæðaupplestri? Mér varð dálítið bylt við, er þessari spurn- ingu var varpað fram, þótt um einfalt, vanda- Iæus.t mál virtist vera að ræða. .,{Eg veit varla . .. . Það er dálitlum erfið- ’Jeikum ..“, hálfstamaði eg, án þess að ljuka •við selninguna. Þetta er höfuðatriði,“ sagði sendiherrann. ^Stórhertoginn bað mig að leggja mikla á- Iierslu á það. Orsökin er sú, að stórhertoga- frúin hefir miklar mætur á frönskum skald- skap. Kannske verður yður falið það endrum og eins, að lesa upp fyrir hana. Stórhertoga- jfrúin veit ekkert um þetta skilyrði. Storher- togiim ætlar að láta þetta koma henni á óvart. En liún hefir oft kvartað yfir þessari vöntun í Lautenburg að — þar væri enginn, sem gæti lesið upp frönsk kvæði af snild. „Kæri greifi,“ sagði stórhertoginn við mig, „eg þekki yður, þér eruð liámentaður maður og smekkvísi yð- ar frábær, og eg legg þetta alveg i yðar liend- ur.“ — „Sjáið, — hélt sendiherrann áfram og henti á bókaskáp með votri liendinni, „þarna eru ágætar kvæðabækur. Takið eina og lesið nokkur erindi.“ Sannast sagna var safnið i bókaliillunni ær- ið fornlegt. Eg varð að velja bók eftir Casi- mir Delavigne og eg las eftir bestu getu liið ágæta kvæði hans „Les Limbes“. „Ágætt, ágætt,“ sagði Narcais, hinn smekk- vísi, liámenntaði dómari, „er ekki svo, Ma- dame Nazeret?“ Eg hefi margt hlægilegt, fráleitt, séð um mína daga, — en ekltert sem þetta. En greif- inn sagði: „Það er þá alt i hezta lagi. Eg þarf eng- um orðum að því að eyða, að það verður komið fram við yður eins og staða yðar krefst. Stóhertoginn er maður mjög viðfeldinn í fram- komu. Stórhertogafrúin,“ — og greifinn lydli hrúnum — „er rússnesk og með því er alt sagt, að því er fegurð áln-ærir. Joachim prins er mjög þægur, en kannslte dálítið tornæmur. En við búumst ei við frakknesku andlegu f jöri i Þýskalandi. Innan liirðarinnar er fjöldi gáf- aðra og viðfeldinna karla og kvenna. — Ér- uð þér reiðmaður góður?“ Eg gaf honum i skyn, að svo væri ekki. „Þér verðið að venja yður við það. Þér mun- uð ríða út með von Kessel. Hann er mikill liestamaður og afbragðs reiðmaður. Vitanlega komið þér til hádegisverðar i sendiherrabú- staðnum. Þér farið á undan mér, þvi að til þess er ætlast, að þér farið eins fljóít og auð- ið er. Ef þér farið í kvöldlestinni klukkan tiu, ekki á rnorgun, heldur hinn daginn, verð- ið þér komnir til Lautenburg klukkan tíu á sunnudagsmorgun.“ „Gott og vel,“ sagði eg. „Golt og vel,“ endurtók sendiherrann. „Ber- ið virðingarfylstu kveðju mína til stórliertog- ans og vottið stórherlogafrúnni aðdáun mína og berið henni kveðju af mikilli virðingu. En, lierra trúr, nú hafði eg nærri gleymt . ... “ Hann tók vasabók sina og rétti mér inn- siglað bréf. „Salarstjóri stórhertogans hað mig að af- lienda yður þetla,“ sagði hann varfærnislega, eins og um eitthvað dularfult væri að ræða. „Ferðafé yðar. Verið þér nú sælir. Eg óska yður lieilla. Afsakið mig, Madarne Mazeret, nú liafið þér mig óskiftan.“ Eg hafði aldrei ráðist í það, að verja neinu fé til þess að fara akandi milli húsa í Paris» nema þegar eg varð að gera það vegna flutn- ings míns, er eg fór í leyfi eða var að koma til borgarinnar. En nú leigði eg mér vagn til þess að aka í heim til mín. Var eg óþreyju- fullur eftir að fá vitneskju um, livað í hréf- inu væri. En eg áræddi ekki að opna það fyrr en eg var kominn heim. Vissulega var eg þegar farinn að verða að- njótandi þeirra hlunninda, sem þvi eru sam- fara, að vera slarfsmaður stórmenna. í bréf- inu var eg titlaður „herra kennari“ og þar stóð,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.