Vísir - 04.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa.: Hverfisgötu 12. Afgreiðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 4. júlí 1938. 154. tbl. Happdrætti Háskóla íslands Endupnýjun til 5. flokks nófst 24. júní. Endupnýj unarff esíui' er til 4« júlí. Haiið ÞÉR munað ad endurnýja ^-—---------¦ Gamla Bíó Röskur strákur Skemtileg og hríf andi mynd um æfintýri drengs, sem þótti vænna um hundinn sinn, en f oreldra sína og heimili. Aðalhlutverkin leika: JACKIE COOPER, JOSEPH CALLEIA og undrahundurinn RIN-TIN-TIN. Aukamynd: FJÖLL KANADA. Undurfögur kvikmynd, tekin með eðlilegum litum. HFaðfeFÖir til Akureyrar alla daga nema Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð Islands. — Sími: 1540. Bifreiðastöð Akupeypap. daglega Bifveiðastðð SteindóFS. Sími 1580. Búsáliölcl fyrir rafmagnseldavélar útvega eg frá Þýskalandi. Fi*iði»ik Bevtelsen Lækjargötu 6. Sími: 2872. I -¦^£&mmmm> Nýja bíó Eg fyrir mitt leyti spyr nú altaf fyrst um vöru- gæðin. Já! En veistu aö þar sem eg versla nú, fæ eg þær bestu vörur, sem eg hefi komist í kynni við, og hvergi hefi eg fengið betra verð. ÞÁ hlýtur þú líka að vera farin að verslar við otlv&rpooii ÉL Kaupmenn! Munid að birgja yðup upp með GOLD MEÐAL hveiti i 5 kg. p o k u m. ii i r\ \J lÉll Bygginpriöö á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð með tilgreindri legu og stærð sendist afgr., merkt: „Byggingarlóð". sólrikt, litið, gott, óskast keypt milliliðalaust. Tilboð með öll- um nauðsynlegum upplýsing- um leggist inn á afgreiðslu Vis- is fyrir 9. þ. m., merkt: „Sól- rikt". 5 manna bíll selst strax af séstökum ástæð- um ódýrt. Sími 4483. Prentmyodastofan Leiftur Iiefur eftirlelSls sima 5379 lláÍMXD. is Ljómandi falleg og skemtileg kvikmynd frá Fox, er gerist á vetrarhóteli i Sviss. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power og skautadrotningin Sonja Henie Hin hrífandi og æfintýraríka ástarsaga er myndin sýnir og afburða leikni Sonju Henie, a skautum, mun veita öll- um áhorfendum mikla ánægju. Aukamynd: Talmyndafréttir frá FOX. GOLD CREST HVEITÍ í 10 lb. pokum fullnægir hinum vandlát- ustu húsfreyjum. I heildsölu hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. í B U Ð 1. október vantar mig 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum. Agn- ar Breiðfjörð. Sími 3492. 00a® Ætíte oos® rSCiÉiáLT Sjálftletagor svartur, af Sonnecken-gerð, tapaðist i gærkveldi i miðbæn- um. Skilist gegn fundarlaunum á Bergstaðastræti 71, fyrstu hæð ¥apadekks- lilíf hefir tapast á leið frá Reykja- vík að Miðdal. Skilist á Aðal- stöðina. tr t *3 GttllfOB« fer á miðvikudagskvöld 6. júli til ísafjarðar og Vestfjarða. Tálknafjörður aukahöfn. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 siðd. á þriðjudag. Goðafoss fer á fimtudagskvöld 7. júU um Vestmannaeyjar til Leith og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á miðvikudag. í. s. í. 4. kappieikup. K.R.R Þýska úrvalsliðið - - - Islenska úrvalsliðið keppa i Geta jandarnir sigrað? kl. 8 stundvíslega. Allir standa á öndinni!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.