Vísir - 05.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Hann er allmikill íþróttamaður og hestamaður milcill. Ríður iiann út sér til skemtunar á degi liverjum, enda telur hann," að Jiað hœti lieilsu sína og aulci starfsþrelc sitt. Þá hefir hann tfengist allmikið við múrara- vinnu og hygt sjálfur, ásamt (dóttur sínni, slílct múrsteinahús jjá eígn sinni einni. 1 Jdæðaljurði liefir Churchill Sjorist allmilcið á og fylgst með nýjungum öllum í sviði tíslc- sunnar. Að sumu leyti liefir hann iþó ekki fylgt venjum almenn- ángs, t. d. notar hann sérkenni- lega viðan flibba og liatt, sem sýnist vera altof lítill honum. Churchill liefir ávalt viljað 1 tfara eigin leiðir, en sú tillineig- áng hans hefir eklci skapað hon- , urn það fylgi, senr liann liefði nít slcilið, salcir mannkosta sínna og þeklcingar. Gettu núl jLyið miðdegiskaffið og kveld- verðinn, ILausn nr. 32. Hann tapaði 180 kr., auk matarms og bensínsins, sem bíl- stjórinn keypti. Nr. 33. Bankastjóri einn hafði fund- áð upp aðferð til að reikna allar I " " ....m ■■ tipphæðir frá 1 kr. upp í 1000 kr., með því að skifta pening- unum sínum niður í 10 poka og Játa vera mismunandi milcla jpeninga i pokunum. iHvað voru miklir peningar í hverjum poka? VEÐTAL VIÐ PÉTUR INGIMUNDARSON. Érli. af 2. bls. sem þessu tilheyrir. Og í dag Jiöfum við, að eg liygg, mjög asæmilegan útbúnað, samanbor- , ^ wið það, sem bæir á þessu rea^ ibafa/‘ B, 'mftatrygging húsa * foeyicjaplk. „Hvert er ýðar í bruna- trýggiJiganná 1 í 4>æj arins ?“ „Ura brunatryggingu á hús- um i haeaum — en þau eru að viröingarverði nálega 125 milj. króna, — vil eg segja, að smn- NORSKA EFTIRLITSSKIPIÐ Fridtjof Nansen er væntanlegt til Reylcjavíkur snemma í dag (þriðjudag), samkvæmt slceyti, sem hr. Egil Hohnboe, vararæð- ismanni, er gegnir stöi'fum norsks aðalræðismanns í fjar- veru hans, barst í gæi'lcveldi. Eftirlitsskipið vei'ður liér til 7. júlí. Það er á leið til Norður- lands og verður þar síldveiði- timann norskum slcipum til að- stoðar. —< Fridtjof Nansen hefir áður komið til Reykjavikur. — Skipið er 1300 smálestir. Á þvi eru 5 sjóliðsforingjar, skips- læknii', 19 sjóliðsfoi’ingjaefni og 33 undirforingjar og liásetar. — (FB). Næturlæknir: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sínxi 2474. — Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. kvæmt fenginni reynslu, hefir orðið mikill hagnaður af trygg- ingunum fyrir þau félög, senx liafa liaft liana með höndum. Vitanlega geta altaf óhöpp konxið fjvir, og eigi verður vit- að, livenær þau her að hönd- unx eða liversu alvarlegar af- leiðingarnar verða. En sá sem aldrei vögar neinu, vinnur aldreí, !Og er það í stultu máli álit nxitt, að liÚ tettunx við að fara að liugsa alvarlegá tihi aö hafa tryggingarnar sem mesí Sjálf- ir, og leggja lieldur nokkuð fé í byrjun í að ti-yggja enn bet- ur aðstöðu slölckviliðsins, því það mundi endurgreiðast fljót- legá. Á eg einkum við, að eklci er fullköíinð öryggi í, að geta ekki skift liðínu svo sælxlilegt sé, í tvo hluta, ef eldur keixiur upp samtímis á tveijtt stoðunx í bænum. Hlýtur það að vera framundan, að lxafa sloMcvi- stöðvar á fleiri en einum st’;að í bænum, senx nú er orðinn all- viðáttumikill. Hinsvegar má taka tillit til þess, að þau hús, sem nú eru bygð hér, eru nxjög eldhættulítil, svo að hlutfallið breytist þannig í franxtíðinni, að eldhættáíl minkar raun- I verulega, þegar tekið er tillit I til bæjarins sem Iieildar.“ Sjúkraflutninguí*. „Hvað getið þér sagt mér um önnur störf, sem slökkvíKðíð hefir með höndum?“ „Annað starf, sem slök'Jcvi- liðið liefir með höndum, er sjúkraflutningur, innan og trt- an bæjar. Fer i þetla milcilT timi, sem sjá má af því, að árið 1937 voru fluttir 1390' | sj uklingar. Yex þetta starf með ái'i hverju. Rauði Kross Islands | á 2 sjúkrabifreiðir, sem 'sTökkviliðið annast, íog notar | fil flutninganna.“ Bæjar fréttír Veðrið í morgun. Mestur hiti 11 st. (Rvik). minst- ur hiti 4 stig (Raufarhöfn). Mest- ur hiti hér í gær 15 stig, minstur í nótt 8 stig. Sólskin í gær 17.5 stundir. Yfirlit: Grunn lægð fyrir sunnan og suðaustan Island. Veð- urútlit: Suðvesturland: Hægviðri. Sumstaðar skúraleiðingar síðdegis. Faxaflói, Breiðafjörður: NA- eða N-gola, víðast léttskýjað. SrCISNÆDIJÉ . . VIÐ MIÐBÆINN: Stór og sólrík 3ja herbergja íbúð með öllnm þægindum til leigu nú þegar. Tilboð nxerkt „Slcemti- leg“ sendist afgr. blaðsins. (64 HERBERGI til leigu. Eldhús- aðgangur. Uppl. Laugavegi 63, eftir lcl. 7. (65 BARNLAUS lijón óska eftir 2—3 lierbergja íbúð. Uppl. í síma 3482, milli 6 og 7, (67 Skipafregnir. Gullfoss og Goðafoss eru i Rvík. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fer frá Hull í dag áleiðis hingað. Selfoss fer þaðan að líkind- um einnig í dag. Lagarfoss er vænt- anlegur til Leith í dag. 1 HERBERGI til leigu Lauga- vegi 70 B, Uppl. kl. 6—8. (70 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með nútínxa þæginduixx 1. olctó- ber. Uppl. í sima 3970. (72 Frú Þórunn Thostrup, dóttir Steingríms heitins rektors, var meðal farþega á Dronning Al- .exandrine, ásamt ungri dóttur sinni. Synir hennar tveir konxu á Gull- fossi. Eru þeir þátttakendur í skáta- mótinu á Þingvöllunx, Póstarnir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjat- arness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar, Hafnarfjörður, Seltjarnar- nes, Þingvellir, Þrastalundur, Laug- arvatn, Strandasýslupóstur, bílpóst- ur til Stykkishólms og Akureyrar, Fagranes til Akraness, Laxfoss til Borgarness, Álftanesspóstur, Gull- foss til ísafjarðar. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Olfuss og Flóapóstar, Hafn- arfjörður, Seltjarnarnes, Þingvell- ír, , Þrastalundur, Laugarvatn Breiðatjarðarpstur, Fagranes frá Ákranesi, Laxfoss frá Borgariiesí, Álftanesspóstur. ÍSLENSK-DANSKA RÁÐGJAF- ARNEFNDIN. ÍBÚÐ óskast, 2—3 stofur og eklliús 1. október. Tilboð, merkt: „Fullorðið“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. júlí. (73 VANTAR 2—3 herbergja íbúð 1. sept. Að eins keixxur til gi'eína iliuð nxeð öllum þægind- um og að húix sé í austurbænuixx Uppl. í sínxa 3383. (76 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. olct. lxelst í vesturbænunx. Þrent í lieiixiili. Slcilvís greiðsla. Tilb. sendist afgr. blaðsins, nxeríct: „Þrent“. (78 HERBERGI nxeð húsgögnum til leigu yfir lengri eða skenxri tínxa. Uppl. Vesturgötu 18. (87 STÖFA til leigu unx óákveð- inn tíma, liúsgögn geta fylgt. — Uppl. í sínxa 1306. (89 Með Dronx'jing Áíexandrine á sunnudag lconxu dönsku fulltrú- ar nefndarinnar og kóm hún saman á fund í gær, og munu fuiidahöld standa þessa víku. Néfndína slcipa af lxálfu ís- leiidinga: Magnús Jónsson, álþfli., form. íslendinganna, Gíslí Svéínsson, alþm., Jónas Jómssöii aíþm. og St. J. Stefáns- son Ix.rní. Dönsku nefndarnienn- irnir eru f H Hendriksen Iandþ. maður, form. Danarilia, H. Níelsen, fólksþm., dr. O. Kragh fólksþlii. og próf. Arup. Eitt af þeím málum, sem rædd muiiu verða, er afliend- ing islenskra skjala og forn- gripa úr dönslcunl söfnum. Al- þíngi samþykti þíngsályktun þvi viðvíkjandi í vetur, að und- irlágí Stúdenfafélags Reykja- vilcicr, senx lxaldið, hafðí fund um inálíð. Íimífmmi TAPAST hefir taslca nxilli Reykjavikur—Ljósafoss, íxierkt „Magnús Hannesson“. Sími 3716. (66 TAPAST hefir nxyndavél í Borganiesi, stærð 6%x9. Skil- ist á Ásvallagötu 60. Góð fund- ai'laun. (83 GRÁBRÖNDÓTTUR ketling- ui’ tapaðist. Vinsamlegast skil- ist til Jensen, Vesturgötu 14. (84 ■vinnaH VERKVÖN stúllca óskast til nxorgunvei'ka tvisvar til þrisvar í viku. Sigr. Þoi'steinsd., Víði- mel 31._____________________(69 RÁÐSKONA óslcast á fáment heiniili. Húsbóndinn til viðtals á Lokastig 5 í kveld eftir lcl. 7. Einnig vantar kaupanxann á sama bæ. (74 TELPA, 10—12 ára óskast til að ganga úti nieð barn. Eirilcs- götu 13, fyi'stu hæð. (75 TVEIR kvenmenn óslca eftir að lconiast í sveit, önnur við jnnistörf, liin við útivinnu, lielst á sama stað. A. v. L (77 KÁUPÁKONA óskast á gott , sveitaheimili á vesturlandi. Má hafa stálpað barn . — Uþpí. á Stýrinxannastíg 3, eftir 5. (79 KAUPAKONU vantar á gott heimili í Fljótslilíð. — Uppl. á Óðinsgötu 15. (80 ÁBYGGILEGUR ínaður vill leggja fé í iðnfyrirtæki eða verslun, gegn því að fá þar atvinnu, Þeir, sem vilja sinna jiessu, Ieggi tilboð inn á afgr. Vísis fyi'ír 11. k. föstu- dag, auðk. "509. UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta baiTta part úr degí. Uppl. síma' 1831. (88 KAUPAKONU vantar. Uppl. á Vitastíg 10. (81 12—13 ÁRA gömul telpa óslc- ast á gott sveitaheiinili. Uppl. Nönnugötu 10 A. Barnavagn til sölu á sama stað. (86 FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast nú þegar í ca. mánaðartíma. Gott kaup. Uppl. Bankastr. 12, uppi. (91 iKAUPSKAPURl KOPAR lceyptur í Lands- smiðjunni. (8 FEGURSTU sumarfrakkar og sumai’kápur kvenna. Verslun Kristínar Sigurðardóttur Lauga- vegi 20 A. (47 ÚRVAL af golftreyjum og prjónapeysum lcvenna. Nýjasta tíslca, Telpupeysur, drengja- peysur, sundbolir, liáleistar, drengjasokkar. Mikið úrval. Af- ar lágt verð. Verslun Kristinar Sigurðardóttur, Laugavegi 20A. __J (48 GÓÐUR strauniiíilubíll ósk- ast keyptur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Bíll“. (68 GASELDAVÉL, nýjasta mo- del, litið notuð, óskast til lcaups. Uppl. í Alistursti’æti 5. Guðrún Eiríksdóttir. (71 MÓTORHJÓL tii sölu í góðu standi. — tJppl. Óðinsgötu 4, fyi'stu liæð, nxilli 7 og 9 í dag. ' (82 NÝTT folaldakjöt fæst lijá Kjötbúðinni, Njálsgötu 23. Sími 5265. (85 KtlUQfNNINCAKl B ilfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstrætí 5, Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 br. Skírteini, sem tryggja bálfor, kosta 100 krónur, og má greiða þaxj í fernu lagi, á einu ári. AHar nánarí upplýsingar á skrifstofu féíagsins.. Símí 4658. HRÓI HÓTTUR og menn hans. — Sögur £ myndum fyrir börn. 131, DJÁRFLEG TILRAUN Litli-Jón, Túck, Stu.tcly! Eruð' fiuff. þið? Þak&av yldhir fyrir hjálpi.ta;. Én viS* verúunii aiS fara héÖan liK skjótasta. Eltingaleikurinn er búinn, Hrói, þú ert úr allri hættu. Líttu á, þarna eru hernxennirnir rrteS fanga sinn. tJt um gluggann sjá. þeir hvar her- mennirnir reka á undán sér tnnnn, sctk er alveg eins kkerídtir og Hrói. Einn 11 mferðasöngvarinn enn!! — Hann hefir þá veriS gripinn í staÖ- inn fyrir mig? —- Það cr Eiríkur,. sem lét taka sig fastan. LEYNDARMÁL ±7 HERTOG AFRtJARINN AR Marcais sendilxerrá. En eitt sinn var þar barón nokkur áð nafni von Boose. Sé hann þar enn skuluð þér forðast að hafa nokkuð saman við Iiann að sælda, ef þér getið. Verið á, verði — varist bann — varist hann ávalt.“ Mér var forvitni á að vita hver var orsök þessarar aðvörunar, en M. Tliierry kom aftui' x senx sagnfræðingur, varkár og hugsi. t • „oí eg get ekkert meira sagt,“ sagði **** i;"gur tiJ grund- . TJfn'SÖnuieg sfeoðun m*** ° . m - « ía™" „ _ varisl l>á aS «MTO» h™n' s. slona «ú, drengur minn, nn er tta « Snmst i hendur. Eg hefi ekki séci hann xn er þetta var. ar í aUþungu skapi, er eg fúr fra M. en eg var þegar kotninn i betra skap, ,J var kominn Uf vixlarans t.l þess »* hamingnum af fé minu i frakkneska Síðari hluta tíagsins ínataði eg til þess að hirgja mig upp að ým iskonar fátnaði.. 1 fyrsla skifti á æfi miitm' nant eg þeiErar ánægju, að geta varið fé tiE þessaj;a Muta áim nxikiiflaj.' iliug- unar. Eg lceypti mér ferðáföt,, frakka og skó :í verslun, senx nefndist „Gamla Englaud“ og lét senda minn fátæklega klæðnað, ser» eg Iiafði verið í, lil herhergis, irtíns. Þar næst för eg inn í klæðskeraverslun og léf taka- mál af nxér og pantaði k jöKöt 0« fl. Greiddii eg 800 franka fyr- irfram og lagði svoj fyrir, að, fötiii skyldi af- lienclast siðdegis daginn eftí'r. Klukkan var or'ðíú sjö. Aldrei lxafði msér fumhst eins fagurt um aðí litast á Boulevard. des Capucines seirx þennaíi; oktöberdag. Eg naut þess að vera vel klæddur — lxafa nóg fé — niér fanst eg veva nxilcill maður. Eg horfði á alt, sem fýrir augun bax', eins og í leiðsiú -— á morgutx yrði það alt liorfið mér. Eg varð gripinn undarlegri tilfinningu. Eg lxafði nóg fé handa milli — en þar fyri'r gat eg ekki eignast kunningja upp á stundina. Eg hafði fé — en án vinar fanst mér eg elcfci geta notið þess til fulls. Þá datt mér í hu.g, að ef eg færi inn í Weber-gildaskálann mimdii eg liitta Ri- beyre og vini hans. Þeir nxundu liittast þarna um sama leyti og lcvöldið áður., Eg fór að lxugsa um Clotliilde. Hún liafði verið klædd döklci'i: skilckju — hin fagra, bjarthærða Clothilde.. Hversu ánægjulegt það yrði að vex’a í nálægði liennar, vel klæddur, áliyggjulaus.. Ribeyre var þegar konxinn. „Halló, gamli félagi,“ sagði hann. „Alt er i hesta lagi. Eg var að tala við Marcais. Hami er ánægður. Þú hefir unnið hann. Herra trui', þú liefir elclci dregið að dubha þig vtpp.“ Hann hafði þegar tekið eftir breytingunni, sem á nxér var orðin. Mér fanst þó vottur lxæðni í röddinni. Og það gerði niig nokkuru óstyrkari — óvissari. En eg stappaði i mig stálinu og liugsaði senx svo: „Hvað gerir það til. Þetta eru tilbuin föt — en eg gat ekki lcoxnið lxingað i gömlu, snjáðu fötunum. Eftir tvo til þrjá daga skulunt við sjá —“ Og tilhugsunin um það, að verið var að saunta á mig viðhafnai'fatnað lijá tisku-klæðskera, gaf mér tvtxust mitt á ný. Cíothilde kom. Hún var með hvítt tófuskinn. •— afar skrautlegt og smekklegt. Þegar eg hafði keypt lxanda lienni blómvöud var sexn hún blíðkaðist og færi að taka nteira eftir niér. „Clothilde,“ sagði Ribeyre ef þú í raun og veru elskar mig lælurðu Vignerte konxa i stað Surveille í kvöld. Vignerte er „nxúraður“ og á förunx - en á lxvorugu nxunu konur hafa óbeit.“ Ef það liefði verið stundarfjórðungi fyr hefði þessi grófa fyndni lilaupið í taugarnar á mér, en vínið var farið að stiga mér til höfuðsins og Clothilde brosti sem væri lienni skenit. Surville konx, ásamt nxanni að nafni Mouton- Massé, en þeir unnu báðir i utanríkisráðu— neytinu. „Hér getunx við elcki unað lengi,“ sagði Sur- ville. — „Gleður nxig að sjá yður, lxerra nxinn. Þér lxorðið með okkur, að sjálfsögðu?“ „Vinur minn, Vignerte, vill umfram alt, að við séunx öll gestir hans í kvöld. Hann er að kalla á föi'unx til vistar við hirðina í Lauten- burg-Detnxold og vill fá aðstoð okkar til þess að eyða ferðafénu, senx vafalaust hefir verið rausnarlega úti látið.“ Litli Mouton-Massé gaf í skjux, að hann liti með velþóknun á löngun nxína i, þessp efni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.