Vísir - 06.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 06.07.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Svissneskir vísindamenn- og fjall- göngumenn staddir í Reykjavík á ieið til Græniands. Þefp hafa leigt ísienskaxi vélbát til þess að flytja sig til Angmagsalik. — Vidtal við Mieliel Perez japðfræðing Á m.s. Dronning Alexamirine um sSSustu helgi komu -lángað svissneskir leiðang'ursmenn á leið iil Grænlands. Fara Jþeir héð- an á íslenskum vélbát iil Angmagsalik og dvelja í Austur- Grænlandi fram eftir sumri, sumir við jarðfræði- og jökla- rannsóknir, en aðrir munu klífa íf jöll, m. á. Mount Forel. Er leiðtogi fjallgongumattnanna heimsfrægur Cjaflgöngtimaður og hefir iekið þált í f jaflgönguieiðongrum í Himalayáfjöllum, en Michel Perez jarðfríteðingur, er tíðindamaður Vísis átti tal við i gæfkveldi, hafði vetursetu í Grænlandi 1934—19315 með frakk- neskum léiðangri ng fór éinriig yfir GrænhmdsjÖkla 1936 með frahknesknm leiðangri.-- Var þá áformað að fara heimleið- is með dr. Charcói á Pourqtíói pas?, en hælt var Við það á sein- ustu stundu, en 'það varð Perez og þéim, sem með honum ætl- uðu, tíl íífs, því að hið fræga franska rannsóknarskip fórsl þá fyrir Mj rum skörnmu éftir broltför sína héðan, sem kunnugt er, og iórust áflir, sem á því voru, néma einn maður. livað síst jþakkað það 4‘ikis- stjórn ísliM-uls, sem hefir greitt götu okkar mjög góðfns.iega og sýnt okkvir liina mestH velvild.“ Leíðangursmenn eru Iþessir, samkvæmt upplýsingnm Mi- <chel Perez: Ing. André Hocli, léiðangurs- áfjóri, Otto Cominx, stúdent, Robert Landolt, stúdent, Karl Baumann, stúdent. Eru þeir allir fjallgöngu- imenn. Ðr. Wyss IÐunaiit, Micliel Perez, j arðfræðingur. Þeir fara íi farðalag í rann- rsoknarskyrii um Grænlands- jölda, meðan liinir 'eru í fjall- göngúléiðangrinum. Einnig er með í ferðinni frú ■Wyss-Dunaití, og dvelst hún í /Angmagsálik f sumar. „Léiðangurmn nefnist „Sviss- neslci léiðangsurinn til Græn- ilands 1938“ ssagði Michel Pe- rez, /,og lvann er skipulagður af Academic Alpine Glub í Zii- TÍéli og leggur þetta kuama fé- ’lag éinnig fram féð tíl ferðar- vnnar. Við gátum ekki íarið á 'dönsku skipi til Grærilands í vor, því áð ’þá héffðum’Við ver- íð of snemma á ferðinni, og var því ékki nema wm tvent að -ræða, léigja bát í Noregi tíl fararinnar, —en það hefði orðið of kostnaðarsamt, — éða leigja bát h'ér til þess að flytja okkur til AligmagsáKk. Snev- um víð ökkur til ríkisstjórnar- innar, sem tök erindí okkar mjög vél, og hefir svo urn sam- ist, að liún úlvegi vélbát, sem flytjí okkur lil Angmagsalik. Erum víð ríkissljórninni ákaf-‘ lega þákklálir fyrir velvild hennar. Héim áformum við að fara í ágúsflok á danska slcip- inu Gertrud Rask. Tilgangur fararinnar er að fara um landsvæðið í nánd við Angmagsalik og framkvæma i þar ýmsar ramisóknir viðvíkj- amji jöklunum, liæðamæíingar o. s. frv. Ennfremur að kauna liið ho kallaða „Scliweitzer- Iand“, eða Svíss, cn það <er fjöllótt landsvæðí í þessum hluta Grænlands, og var því ‘þetta nafn gefið af svissneslc- •um leiðangri 1912, sem þó fór eklri um landsvæðið. Það var landkonnuðurinn de Quervain, sem gaf því nafnið, sökum þess Jiversu bonum fanst það minna síg á Sviss. De Quervain var sá, er fýrstur fór yfir Græn- landsjökla, é eftir Nansen. Hæsti tíndur á þessum slóðum er Mount Forel 3400 metr- ar á hæð, og þangað verður farið frá slröndinni, 120 km„ með hundasleða, og höfð bæki- stöð í nánd við fjallið. Áríð 1931 var gerð tilraun til nð klífaMt. Fœ;el, af Wager, sem var þátttakandi í Watkinsleið- angrimtm, Xrségum fjallgöngu- manni, sem var kunnnr fyrir þátítölcu í f jallgönguleiðöngr- Tíðlndamaður Tisis fór því næ»i með M. Perez og slcoðaði farangur leiðangursins og tæki - 'en þeir féJagar eru aú sem ‘öðast að búa sig undir Græn- ilandsförina, Sórstaka athvgli ''vöktu Nansens-sleðar (hunda- sleðar) af ipyrri ger'ð, Eru þeir gerðir af aluminium og vega að eins 21 3cg„ en Nansens-sleð- ar úr tré vega 35 kg. Vdð hvern sleða er fest hj©I, sem „telnr kiliómetriana“. Matarforði er í kössum, 10 daga forði í ltverj- vrav kassa, handa tveimur laötmam, og rru kassarnir af {þeirri stærð, seilv liæfir á sleð- ana. T>ex Eskimöasleða fá þeir félagar í Avtgmagsalik, en tvo •aluminiumsleða Jvafa þeir með- ferðis. Vegna þess, lvve alunvi- niunvsleðamir cru Jéttir, er Ivægl að leggja á þá 30% meiri þunga en venjulega liunda- sleða. Aluminiumsleðarnir um i Himálaya. Tilraunin lil lvafa reynst ;p(rýðil£gia, renna að klífa Mt. Forel mislvepnað- is'L Nú verður það reynt að vvýju, vvndir forystu André Roch, sem er víðkunnur fjall- göugvimaSur og lvefir tekið þátt í Himalaya-leiðöngrum og er 'einivig lcunnur fjallgöngu- maður iíSviss. Meðan floklcur lvans gerir þessa fiiraun, verður lvinn flokkufinn við lvæðanvælingar- og rannsöknir á jölclununv, á vanð.lega úttnainn. vél og eru sierkir. Þá vöktu aihygli „madressur“ úr sér- : sták lega tilbúnu togleðri, mjúk- ar, laufléttar og að sögn þræl- . steikar. SegÉr Perez að þær sé niiklu hentngri til að lvvilast 'á pg lvafa a 'slílcum ferðum, len vinilsængvvr. Ýmislegt fleira hafe þeir félagar inveðferðis, 1. d. Trvikmynáamanvúlar. Hefir léiðangvirmn að öllu verið svæði, sem er lílt eða ekki. kaTináð. íGerum við oss lvinar hestn voriir uin árangurinn. En hve nær við leggjunv af stað lvéðan, fer éftir fregnum frá Grærilandi, viðvílcjandi veðrí, ísrekv o. s. 'frv. En lvepnist leið- angurinn, 'éins og við gerunv olckttr 'vori ii'-ttm, getunv við eígí SkátamótiO sett. Búmtep 250 skðtar á ÞiBgvOflmn. Tíðlndavwaðvvr Wísis hélt til Þingvaila í gær og var viðstadd- ur er kmdsmót Skíita var sett þar. Átti að selja mótið Icl. 2, en vegna þess, að koma Einherja dröst nolckuð, var setningunni frestað um klukkustund, til k i. %. Révt fyrir kl. 3 röðuðu',skát- arnir -sér upp í 3 raðir vnn- Itverfis .aðalfánastöngíua í tjald- þúðjnní ..og nvynduðu raðirpar 'þrjár hliðar úr ferhyrningi, e.n fívnar alira :sveita og þjóða voru bornir fram fyrir upphækkað- an pall, er vav fyrir framan fánabtöngina. Sjðan sté slcáta- liöfðingi íslands, dr. Ilelgi Tóm- asson, upp á pallípn og í nafni Væringja, sem eíga 25 ára af- mæh á þessu ári, lýsti hann mótíð sett. Mælti hann .fyrst á íslenslcu, eiv þá á dönslcu, frönsku, þýsku ,og ensku. Var hinum erlendu gestum síðsp i'agnað með fevfölílu húrra- lirópi. Þá voru kallaðir fram fánar hinna erlendu þjóða og þeinv heilsað í þessari röð: Danir, Rretar, Finnar, Fralckar, IIol- lendjngav, Norðmenn og Svíar. Sögðu foringjar þeirra nokkur kyeðjuovð til íslenslcu skátanna, en síðan gengu fánaberar og foringjar framlijá röðunv skát- anna og lieilsuðu þeir fánunum. Mótstjórnina skiþa 3 menn: Daníel Gíslason, mótstjóri, Ro- bert Schmidt, tjaldhúðastjóri, °g Björgvin Þorbjörnsson, gjaldkeri. Var undirbúningur liafinn þegar í Ivaust og var Bent Bent- sen form. undirbúningsnefndar- innar. En að undirbúningi á Þingvöllum sjálfum hefir verið unnið frá því um hvítasunnu. Flokkar konva frá þessunv stöðum á landinu, auk Reykja- víkur: ísafirði, Akureyri, Flat eyri, Hafnarfirði, Siglufirði, Keflavík, Stokkseyri, Vest- mannaeyjum og Akranesi, en þátllakendur frá þessum tveim síðastnefndu s.töðunv voru ó- lcomnir í dag. Þegar setningu mótsins var lokið slcoðaði tíðindamaðurinn fjaldbúðirnar. Hefir lvyer sveit sitt afmarkaða svæði og þar reisa menn tjöld sín. Hliðin að sveita-tjaldbúðununv eru af ýmsum gerðurn og nvörg hin smekklegustu. Hlið Keflvíking- anna er t. d. úr hvalbeinum, hlið Einherja á Jsafirði er úr skiðum, skíðastöfum o. þ, h., en Einherj^r eru skíðagar.páí miklir, svo sem lésendum Visis éi’ Ir.unnugt. Alls nvvm á annað ’hundrað tjalda á lei'runum, þar senv Reykjavíkurbúðirnár voru á Alþingishátiðinni. Aulc íveru- tjaldanná er búf, þar sem lvver sveit sítekir sír nvatföng á hverj- um morgnk skrifstofa, sjúkra- hús, lalstöð, veitingatjald, þar sem -f jíVmr myndarlegar slcáta- stúlkur ganga unv beina og loks er rakarastofa. Hafa'slcátar lagt milcla vinnu í undirbúning mótsins. T. d. hafa þeir orðið að leiða vatn •360 m. vegalengd úr Öxará. En liinsvegar segja slcátar, að nvargir lvafi hlaupið undir bagga með sér og lánað sér ýrn- islegt, sem nauðsynlegt er til slílcra nvóta. Eiga slcátarnir það fyllilega skilið, því að starf þeárra er þjóðlegt og hefir góð og göfgandi álirif á alla, sem tuka þátt í því og njóta þess. Vísir árnar Væringjunv allra heilla á þessari afmælishátíð þeirra og heilsar þeirn með vins trvhandarkveðj u. Eíiis og vvkíð er að hér að framan, vinna léiðængursmenn iiú áf kappi að þvi, að búa sig ivindir förina Hl Angnvagsaliik, fog leggja af stað nnftir eins og ’jveir era tilbúnir og faa t þykir, Þeir nvtiiiu skoða síg um hér, •eftir þvi sem tími vinsl til, og v 4ag fara þeir austur ati Geysi. Kappliðin 1 kveld. ÞJÓÐVERJAR Dómari: Guðjön Eiharsson. K. R. og FRAM*. 400 manns sækja út- úreiðslnfnnú nm hmé- indismál i Grindavlk. Bvudindismálafundiim, sem slúkan Frón nr. 227, hér í hæn- um, hoðaði til og haldinn var í Grindavílc síðastL sunnudag var nvjög fjölsóttur. Sátu lvaim hátt á fjórða liundrað nvanns, bæði Góðtémplarar og aðrir. — Að- komiigestir voru þessir: Frá st. Frón rúmlega 80 rnanns, frá st. Framför nr. 6 í Garði 36 manns, frá st. Leiðarstjörnu nr. 240 i Keflavik 48 ínanns og frá st. Helclu nr. 241 i Sandgerði 18 manns. Þannig sóttu nærri 200 gestir fvmdinn. KI. 5 síðd. lvófst fundurinn og stóð yfir til lcl. rúmlega 7. Var hann mjög hátíðlegur, enda var gerður ágæiur rónvur að nváli ræðumanna, og var fundarsal- wrinjtt prýðilega skreyttur. Fuudinum stýrðu frk. Jóna Jónsdóítir úr .st. Járngerði nr. 238 i Grindavík og Ludvig G. Magnvis&ou, skrifstofustjóri, úr st. Frón, Fun darhyr j unarsöngur var: „Nú fríðu liði fyllcjvum vér“. Gumiar E. Benedilctsson, lögfr., úr st, Frón, fIvjtti ágætt erindi um þr.óun Góðtemplara- reglunnar v landinu, og álvrif hennar og þýðingu fyrir siðgæði og menningu í þjóðlífi voru, Þá fluttu ræðvir fulltrúar liinna ýmsu stúlkna: Fyrir st. Járngerði talaði Sigvaldi Kalda- lóns héraðslæknir, st. Framför Halldór Þorsteinsson útgerðar- m„ st. Leiðarstjörnu Sverrjr JÚlíusson stöðvarstjóri og st. Heklu Björn Hallgrímsson Jireppstj óri. Ræðumennirnir hvöttu lvéraðsbúa lil þess að efla og styrlcja bindindisnválið á Reykjanesskaga. Þölclcuðu þeir st. Frón fyrir nvikið og óeigin- gjarnt starf í þágu bindindis- nválanna og margslconar for- göngu, og töldu þeir milcið gagn af þessari heinvsókn lvennar. Ludvig C. Magnússon þalck- aði móttökurnar fyrir lvönd að- komvigesta, en Sigvaldi Kalda- lóns jiakkaði ferðafóllcinu fyrir komuua lil Grindavílcur. Fundarslitasöngur var: — „Heyrðu yfir höfin gjalla“. Er fundinum lauk hófst kvöldskenvtun og stóð hún yfir lil nviðnættis, en þá héldu gestir af sað lieimleiðis, glaðir og á- nægðir, með góðar endurminn- higar eftir undrafagran dag á Suðurnesjum, Tfl O P *a r c: e- rt> n sr- W o *o so r c Cu 7T n> W o sr £ I C3 Ui Ph u a u m C3 U & K :o « 3 3 * 3 Ctf * "3 Á 5 Xfl u 3 u. cd o xfl ■O U4 Þjóðverjarnir lveyja síðasta kappleik sinn í lcveld og lvefst lvann lcl. 8 stundvíslega. Yon- andi verða Islendingarnir dug- legri og sigurviljinn nveiri en á mánudagslcvöld. Þegar leiknum er lokið, verð- ur Þjóðverjunum haldinn dans- leikur að Hótel Borg, en annatS kveld lialda þeir hcimleiðis. ÞrifnalorinD i bænnm. Sopphaugapnir á Melunum, Á hverju voru er slcorað á húseigendur að hreinsa vel í kring unv lvús sín, og er elcki nema sjálfsögð slcylda af lvverj- unv góðvinv borgara að gera það og vonandi er, að bæjarfélagið liafi eftirlit með því, að áskorun þessari sé framfylgt; annars er hún lítils virði. Hverjunv góð- vun borgara þessa bæjar á að vera metnaður að gera Reykja- vík að þriflegunv bæ, en á það vantar mikið enn jiá. En eg veit að lieildin af bæjarhúunv óslcar að svo sé, og vilja glaðir leggja sitt til að svo geti orðið, og á bæjarielagið að ganga á und- an með gott fordæmi nveð heil- hrigðisfulltrúann í fararbroddi. Eitt af nvörgu, senv þarf lag- færingar við, eru öskuliaugarn- ir á Melununv. Fyrir tveimur árum var húið að lagfæra þá, liætt að keyra þangað rusl, og voru þeir orðnir grasigrónir, en þá reis hér upp alda, að grafa í jörðu eftir gönvlu járni, þvi að jiað var þá keypt lvér góðu verði, og einlxverjir minnugir náungar mundu efti-r að nokkr- ar ganvlar skipsskrúfur höfðu verið látnar í jvessa öskuhauga, og nú var tekið til og grafið vtótt og dag, og lalsvert fanst af járnarusli, sem lconvst í pen- inga, en það gleymdist lijá þeim mönnum, senv þarna voru að verlci, að ganga frá staðnum, eins og hanri var áður, heldur slcildu hann eftir allan útgraf- inn, djúpar liolur o. s. frv„ og er svo enn í dag. Og svo. eru aðrir, senv eru nú byrjaðir aft- ur að lceyra þangað ýmislegt rusl, Ivelst þ>ó mold, sem út af fyrir sig er þó sök sér, ef við það væri skilið alnvennilega, en nú er aðeins steypt af bílunum og svo ekið burtu, og svo verð- ur þarna Jdass við hlass, alt ó- jafnað og til skammar eíns og er. — Þarna unv er einhver fjöl- farnasta leiðin í bænum, því að strætisvagnarnir fara jiar um á liverju korteri suður íSlcildinga- nesþorpið. Allir þeir mörgu Reylcvíkingar, senv fara í sjóinn og sólbað, eiga þarna leið um °S fjöldi fóllcs fer þarna um daglega, senv er á skemtigöngu, Svo að án efa fara þarna um daglega mörg hundruð manns. Þar að auki eru jiessir liaugar rétt sunnan við hina reisulegu lváslcólabyggingu, og ekki þylcir mér ólíklegt, að fjöldi útlend- inga gangi jvangað til að slcoða lvana, jvó að liún sé eigi fullgerð enn jvá. Að öllu þessu athuguðu æfftí þeir ,sem þrifnaðarmál bæjar- ins tilheyrir, að taka sér ferS á hendur einhvern góðveðurs- morgun jvarna suður ef tír og at- huga, hvort þeim elclci fiusfv nauðsýnlegt, að lagfæra þtefta eittlvvað, og það sem fyrsL. Þetta er búið að dragast of leugi og þolir elcki neina bið úr þessru Góðir horgarar! Leggjum höndina á plóginn og reyuumi að gera okkar til að gera Reykjavík að þriflegum Iiæ. M. BL. Íbrötíamðtlð við Uvítá s.i. snnnndag. Sund 100 m. frjáls aðf., Icarlar" 1. Jón Þórisson (U.M.F. Reyk- dæla) 1:17,6. 2. Steingrímur Þórisson (U.M. F. Reykdæla). 3. Helgi Jvilíusson (D.MJL Haulc). 100 m. bringusund: 1. Sigurður Eyjólfsson (U.M.F’. Hauk) 1:28,2. 2. Helgi Júlíuss. (U.M.F. HaukJ 3. Steingr. Han'y Tliorsteinsoix (U.M.F. Islendingur). 50 m. frjáls aðferð, drengirr L Steingr. Þórisson (U.MJ5.. Reylcdæla) 34 selc. 2. Baldur Sigurðsson (U.M.F.. Brúin). 3. Svavar Verinuntlsson (TT_Mr F. Skallagrimur). 100 metra hlaup: 1. Sigurður Guðrn. (Skalla- grimur) 12,9 sek. 2. Tyrfingur Þórarinss. (Skalla- grímur). 3. Pétur Jónsson (Reykdæla)„ 400 melra hlaup: 1. Sigurður Guðm. (Skalla- grinvur) 1:01,5. 2. Jón Þórisson (Reylcdæla). 3- Tyrfingur Þórarinss. (Skalla- grímur). Hástökk: 1. Pétur Jónsson (ReykdælaJ stökk 1,54 nv. 2. Jón Þórisson (Reykdæla). 3. Helgi Júlíusson (Haulc). Langstökk: 1. Eðvarð Friðriksson (Skalla- grimur) stökk 5.47 mtr.. 2. Sigurður Guðm. (Skalla- grímur). 3. Helgi Júlíusson (Hauk). Þrístökk: 1. Jón Þórisson (ReykdælaTI. stökk 11,76 mtr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.