Vísir - 06.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1938, Blaðsíða 4
VISIR 2. Helgl Júlíusson (Hauk). Eðvarð Friðriksson (Skalla- ígríinur). Kúluvarp: %. HILmar Haaland (Reykdæla) kastaði 10,16 mtr. 2. Hallgrimur Stefánsson (U.M. F. Dagrenning). 3. Pétur Jónsson (Reykdæla). U.M.F. Reykdæla vann mótið aneð 23 stigum. Skallagrímur ffékk 16 stig og Haukur 10 stig. Mótið fór vel fram; fjölsótt <ag óvenjulitil óregla, enda 23 ! gnanna lögreglulið til að lialda | aippi reglu. Eiga forstöðumenn ( anótsins þalcklæti skilið f jæir þá framtakssemi. Þ. Magnússon. Gettu núl Fið miðdegiskaffið og kveld- verðinn. I pokunum hljóta að vera: 1 ki’., 2, 4, 8, 16, 32, 64, 128, 256 og 512 krónur. Nr. 34. Framkvæmdas t j ór i nokkur fer lieim til sín af slcrifstofuimi með járnbrautarléstinni og kemur lil þeirrar stöðvar, sem ier næst heimili hans kl. 16. Þar Ibíður hilsijóri hans með bílinn og framkvæmdastjóranunl er ekið lieim. Dag nokkurn fór hamr fjrr af ískrifslofunni en hann var van- ur og kom ó járnbrautarstöð- ina ld. 15. Hantt ákvað þá að ganga heim til tilbreytingar. Á Jeiðinni mætti bílstjórinn hoii- aim og Jiafði liann farið að ihéiman á venjulegum tíma. — Framkvæmdas Ij órinn kom Sienn 20 mínútum fyr en venju- 3ega. i&ð slepium smámunum eins og .útréikriingi á því, hve lang- an ííma :íók að snúa bílnum: JBtvenær dagsins mætti bílstjór- ínn húsbónda sínum? 'Fridtjof Nansen. Almenningi verður leyft að skoða skípið kl. 14.30—19.00 (þó ekki i <dag). Bœjap fréifír Veðrið í morgun. Mestur hiti 12 stig (Reykjavík, Reykjanesviti), minstur hiti 5 stig. Mestur hiti i gær 15 stig, minstur i nótt 8 st. Sólskin i gær 5,9 st. — Yfirlit: Grunn lægð fyrir suð- austan Island. — Veðurútlit: Suð- vesturland: Norðaustan gola. Sum- staðar skúraleiSingar til fjalla. Faxaflói, BreiSafjörÖur: NorÖaust- an gola. Úrkomulaust. YíSa létt- skýjaS. Höfnin. Enskur lystikútter kom hingaÖ i gærkvöldi. Hann fer því næst til Borgaruess, og mun eigandinn ætla aS stunda laxveiSar þar í nágrenn- inu. — Hafsteinn kom af veiSum í nótt, meS 1700 körfur (eftir 8 daga). Þýskur togari kom inn i morgun til viÖgerSar (bilaÖ stýri). Skipafregnir. Gullfoss fer til VestfjarSa og BreiÖafjarÖar kl. 8 í kvöld. GoÖa- foss 'fer til Leith og Hamborgar annaS kvöld. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Dettifoss er á leiÖ til Vestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss er í Leith. Selfoss er á leiÖ til Vest- mannaeyja frá Hull, Leiðrétting. Fyrirsögnin á viÖtali því viÖ Er- ling Pálsson, yfirlögregluþjón, er Vísir birti síÖastl. laugardag og nefndist „UmferÖaslysum stór- fækkar í bænum“, var nokkuÖ vill- andi. Er því rétt aÖ taka þaÖ fram, aÖ þar sem umferÖamerki voru sett upp og lögreglan stjórnaÖi umferÖ- inni, þ. e. a. s. á mestu hættusvæÖ- unum, hurfu slysin með öllu, en hínsvegar er ekki upplýst, hver ár- angur umferðarvikunnar hafi orð- ið annarsstaðar i bænum. Kristján GuðlaUgftfton, ritstjóri Visis, er íarinn í sumar- leyfi, og verður fjarverandi nokk- ura daga. Búnaðarsamband Suðurlands er 30 ára í dag. 1 tilefni af þeSStl afmæli, efndi sambandið til bænda- farar norður, og var hennar tviveg- is getiÖ í Vísi. r kvöld er efnt til afmælisfagnaðar að Þjórsártúni og verður þar margt gesta. Á morgun verður þar hrossa- og nautgripa- sýning fyrir sambandssvæðið. Es. Esja kom frá Glasgow í gær, með margt farþega, eða upp undír 70. Nokkurir Islendingar komtf meÖ skipinu : Gerður Jónasdóttir, Theó- dór Jótlsson frá Boston, Sigtryggur Óíafsson frá Boston, S. V. Jóns- dóttíf ög J. G. Þlelgason. Bandalag" íslenskra listamanna opnar sýningu í Miðbæjarbarna'- skólanum í dag. Sýningin verður opnuð fyrír almenning kl. 4. Sýndl verða mörg málverk og verk: mynd- höggvara. Á sýningunni er málverlc Gunnlaugs Blöndals af Aiexandiine drotningu. Skátamótið. Allir skátar og ylfingar, „Emir og Væringjaú', sem ætía sér aði heimsækja Landsmótið á Þingvöll- um um næstu helgi, eiga að rnæta: í Miklagarði til viðtals næstkorm- andi fimtudagskvöld kl. 7)4 e. h., stundvíslega. Es. Súðin var á Hofsós síðdegis í gær. Póstar á morgun. Frá Reykjavík: Bílpóstur norð- ur. Þykkvabæjarpóstur. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Þingvellir. Goðafoss til Leith og Hamborgar. — Til Reykjavíkur: Þingvellir. Breiða- fjarðarpóstur. Bílpóstur að norðan. Dalapóstur. Austanpóstur. Barða- strandarpóstur. Fagranes frá Akra- riesi. Laxfoss frá Borgarnesi og Akranesi, Sjómannakveðja. Byrjaðir að fiska. Vellíðan. Kær- ar kveðjur. Skipshöfnin Venusi. (F.B.) Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ............... — 4-48ýí 100 ríkismörk........... — 180.22 — fr. frankar ........ — 12.56 — belgur.............. — 75.89 — sv. frankar...... — 102.74 — finsk mörk....... — 9.93 — gyllini...... — 247.80 — tékkósl. krónur .. — t5-83 — sænskar krónur . . :— 114.36 — norskar krónur . . — 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Danskir dansarar væntanlegir til Reykjavíkur. Á yfirstandandi sumri eru væntanleg lil fslands frá Dan- mörku cand. mag. Aage Flatau og Sarah Fjeldgaard, sem eru ltunn fyrir danslist sína um alla Danmörku, eil sem stendm- hafa þau danssýningu á einum af skemtistöðum Kaupmanna- hafnar. Þau áforma að ferSast víSa nm land, er þau koma til íslands, og efna til danssýninga. Dansana, sem þau ætla aS sýna á fslandi, liafa þau æft hjá Börge Ralotv, sólódansara víð Konunglega leikhúsiS í Kaup- mannahöfu, FO. Ebbsh hæstaréttarmálaffBtaingsmaður Skrifstofa: Oddfelíowhúsipu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. FJELAGSPRENTSffiflJUKNAR öesTiri VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fundur í kveld lil. 8^/2. Skógarmenn fjöhnennið. Stjórnin. ■ LEICAl BÍLSKÚR lil leigu á Rauðar- árstíg 9 R. Má hringja í 4893. Jónas/ Guðmundsson. (118 ÍTAPAt fUNCIt] ARMBANDSÚR hefir fundist inn í Sundlaugum. A. v. á. (91 TAPAST hafa 2 sundskýlnr, handklæði og sundhetta. Finn- andi geri aðvart í síma 4141. (100 STÚLKAN, sem tapaði pen- ingahuddu i Gamla Bíó síðastl. isunnudag, óskast til viðtals í Gamla Bíó. (101 TAPAST hefir hlátt kven- veski frá Lindargötu 41, að Elliheimilinu. Sími 2048. (114 fiHCISNÆDll REGLUSAMUR maður í fastri stöðu óskar eflir 2- 8 her- bergja íhúð í vesturbænum 1. okt. n. k. Uppl. í síma 4866. (95 2 SÓLRÍK loftherhergi til leigu. Sími 4803. (97 EITT lierbergi og eldhús til leigu strax. Uppl. í síma 4701. (98 VEGNA flutnings eru til leigu 2 herhergi og eldliús frá miðj- um júlí til 1. okt. Á sama stað til söiu innanstokksmunir. Til Isýnis á Freyjugötu 25 A, frá 7—9 e. li. (99 ÍBÚÐ, 3 herbergi og efdhús, óskast 1. okt. Þrent í heílriiíi. — Tilboð sendist „Vísí“ fyrir 14. þ. m., merkt „1. okí/4 (107 BARNLAUS hjón óska eftir 2 lierbergjum og eldhúsi 1, okt., sem næst míðbænum. Ábyggi- leg greiðsla. — Tilboð’ merkt „Reglusamt“ serídisl afgreiðslu Vísis. VINNA TVEIR fagmenn í refarækt óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 6, Hvanunstanga. (94 VIL LEGGJA í fyrjrtæki með öðruhi gegn dálitlu fjárfram- Þeir, sem vildu sinna þessu eendi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt »10“. (96 DUGLEG STÚLKA, sem er góð í útsaumi, getur feligið góða atvinnu við Klv. Álafoss nú þegar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (42 RÁÐSKONU og kaupamann vantar á sveitaheimili. Uppl. Rauðarárstíg 9 B. (103 RÖSK unglingsstúlka, 17—18 ára, óskast að Hveragerði. Uppl. í síma 5088,_______________(108 KAUPAKONA óskast á gott heimílí nálægt Reykjavík, Uppl. Urðarstíg 16, uppí, (110 MUNIÐ ódýru fatahreínsun- ína og fafaviðgerðína á Vestur-' gotu 24, Tiíðri. Sigrún Þorláks- dóttír. (109 STOLKA óskast í kaupa- vinnu, Gott kaup, Uppl. á Fram- nesvegf 5. Símí 2156. (119 KAUPAKONU vantar á gott heimili í FljótshUð. Uppl. Skóla- stræti 1. (105, FÓTAAÐGERÐIR. Tek burt likþorp og harða liúð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fó.tuiri, — Slgurhjörg Magnúsdóttir Hán- sen, Kirkjustræti 8. B, simi 1613 (X Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 BLÓMKÁL 1,25 pr. stk. Tó- matar, Citrónur, Rabarbar 0,35 pr. % kg. Gamlar, danskar kar- töflur í heilum pokum á 16,50 og nýjar kartöflur ódýrar í Þorsteinshúð, Hrmgþi’aut 61, simi 2803 og Grundarstig 12, simi 3247. (92 ÓDÝRT refaskinn til sölu á Kaplaslcjólsvegi 2. (93 TIL SÖLU 1 baðker og 2 miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 4120, kl. 7—8. (102 VÖRUBÍLL óskast til kaups. Tilhoð merkt „Bíll strax“ send- ist afgr. Vísis. (104 BARNAVAGN til sölu. Verð 25,00, Urðarstíg . ._(106 TVÍSETTUR klæðaskápur úr vönduðu efni selst með sérstöku tækifærisverði. Uppl. í síma 2773, 6—7.__________(111 BARNAVAGN í góðu standi tí 1 sölu. Verð 30 krónur. A. v. á. (112 GÓÐUR barnavagn til sölu, Verð 50 kr. Uppl. á Sólvalla- gotu 5 A, uppi. (113 LÍTIL handsláttuvél tíl sölu. Uppl. ílsíma 4264 og 3321. (117 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögnr í myndum fyrir börn. 132. FOGETINN REIDIST, Hvað þá? Létuð þið Eirík fórna Varðmennimir leiða Eirík, sem: er Á kné með þig... vesæli hisndur! — Asnar! Fífl! Moðhausar! Þetta er sér fyrir mig? Þeir drepa hann! klæddur eins og Hrói, fram £y,t:i.r Herra, okkur hepnaðist lfflksins aS ekki rétti maðurinn. Þennan þrjót Við megum ekkert augnablik missa ! fógetann og vini hans. klófesta svikaraitm þekki eg ekki! Komið allir! LEYNDAllMÁL 18 HERTOGAFRÚARINNAR %‘;Hvert eigum við að fara?“ ií iiæstum því tíu miiiutur töluðu þessir dánd Ismenn um málið, nefndu nöfn eins og „Viel“, JLes 'Sergents“, „La Tour“ — alt nöfn, sem eg Jeannaðist ekki við — og jafnvel dýranöfn, Coucou“, „UEscargot“, „LjAne Rouge“ to. fL lEnregiliætti að hlýða á þetta. Eg drakk hvert ajlasíð af sterku portvíni á fætur öðru og vín- ið steig mér til höfuðsins. Það var heitt þarna anm. Em <eg var allur uppi i skýjunúm. Eg leit íyrlrlitningaraugum á kjör þau, sem eg hatði átt við að búa deginum áður — liáskólann ííkennarann, framtiðarliórfurnar þá — hið glæsilega fólk, sem umliverfis mig var, heims- mennirnir — alt skrautið, glitið, prjánið, jþað var hin jarðneska paradís í minum aug- aim. En fegurst af öllu var Clotilde í augum mínum, en hún var að festa hlómvöndmn á hvita refskinnið sitt. Loks liöfðu hinir nýju vinir mínir komið sér saman um hvert halda skyldi, og við ók- utfl til Gailian-torgs og fórum inn í einhvern gildaskála, sem eg man ekki hvað heitir. En þar voru þykk tjöíd fyæir gluggum, svo að ekki varð litið inn um gluggana. Surville þekti staðinn og leiddi okkur að litlu, afskektu her- bergi, þar sem brátt var lagl é borð fyrir fimm. Eg sat næstur Clotilde eða — og það skiftií mig meira — næstur konunni, sem bar þettæ nafn. Eg man ekki hvaða rétti viS fengunay en þeir voru vel kryddaðir, enda drukkHP*! við óspart. Surville og Mouton-Massé ræddu stöðugt* við mig. Clotilde kallaði mig Raoul og fékk mig til þess að lofa þvi, að senda lienni postkort frá Lautenburg. Og Ribeyre, sem þoldi áfeng- ið betur en eg, lét dæluna ganga, og gaf mér ótvírætt í skyn, að eg skyldi vera ófeiminn, djarfur. Mér leið eins og væri eg orðinn ungur guð — eins og eg hefði hækkað í tign og væri yfir alt liafinn, sem eg liafði áður þekt. Eg leit smáum augum á alt í Landes — þar var öm- urlegt — útkjálki, — þar sem alt var dimt, næðingasamt og grámyglulegt. En í kringum mig var gleði, hirta, ylur, skraut. Eg dáðist að hinum fögru tönnum Clotilde, er hún bar skínandi glasið að vörum sér — og hló um lcið, svo að titringur fór um mjallhvitan liáls hennar. Hún snerti liönd mína, og eg fann þennan titring — þessarar guðdómlegu stúlku, sem var svo ör og fús til að sýna hlýju, bliðu. Riheyre var i hesta skapi. Hinir átu og drukku og ræddu livor í kapp við annan. Surville varð reiður yfir því, er „likör“ var á horð borinn, að máltíð lokinni, því að hon- um mislikaði glösin. Hann vildi kæra til yfir- mannanna, en þeir yoru farnir, því að það var farið að líða á nóttina. En þjónarnir frið- uðu Surville með því, að verða við óskum lians. Það var orðið skuggalegt í herherginu. Birlan var dauf — og tóbaksreykurinn mikill. Blóxuin á horðinu dóu. Riheyre hafði ekki IiorPíð frá þvi, sem honum liafði flogið í hug á liinum staðnum. Hann færði okkur Clotikle nær hvort öðru, og svo liló liann og hvíslaði einliverju i eyru liennar. Hún hló líka. Eg liorfði á vax-ir hennar, rakar af víninu, sem hún hafði drukkið, og mér fanst eg verða þess var, að sem snöggvast færi eins og liroll- ur ura hana, þrátt fyrir glaðlegan hláturinn. Svq sneri hún sér að mér. Og Ribeyre för frá okkur. Að kveldi föstudagsins 24. október 1913, var eg reiðubúinn til hrottfei’ðar. Föt min hafði eg sett í nýtt, langt ferðakoffort, en í öðru minna voru bækur mínar. Eg hafði ekki skap í mér til þess að fleygja ýmsum gömlurn mun- urn, sem mér voru kærir og eg hafði þarna í herhergi mínu, og lagði þá vandlega í gaml- an kassa, sem móðir min hafði átt, og eg gleymdi ekki að leggja í hann, með munun- um, váraliðs-einkennishúning minn, — sem þega var snjáður orðinn, enda lxafði eg notað liann tvö heræfingatimabil. Eg fór með kass- ann sjálfur á stöðina og sendi hann til vin- ar míns í Landes, þar sem eg liafði vei’ið i leyfi mínu. Klukkan fimm liafði eg lokið við að slcrifa hréf lil lians um hepni mína, að liafa fengið vel launaða stöðu við liirðina í Lautenburg- Detmold. Eg taidi fé mitt. Eg hafði 2300 franka eftir. Tíu „louis“ liafði eg lánað Ribeyre og sömu upphæð ákvað eg að senda garnla vin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.