Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN G UÐLA UGSSON "Sími: 4578. Rilstjómarskrifstofa: Hveríidgötu 12. Afgreiösla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 7. júlí 1938. 157. tbl. Happdrætti Háskóla íslands. Aðeins 3 söludagar eftir fyrir 5. flokk. Hafið þér eaflnrnýjað miða yðar? — 300 vinningar — Hæsti vinningiir 15 þús. krónup. H Gamla Bíó B Mágkona Listavel leikinn og áhrifa- mikill amerískur kvik- myndasjónleikur. — Aðal- hlutverkin leika hin fagra og ágæta leikkona BARBARA STANWYCK og mest dáði leikari Ameríku KOBERT TAYLOR. Litkvikmyndin FJÖLL KANADA sem aukamynd. Stormur kemur út á morgun. LesiÖ greinarnar: Ofstopamenn, Kyn- ferðissjúkdómar. Maðurinn Hitler, Lífið i Rússlandi og bækurnar um kommúnistana. — Drengir komi i Hafnarstræti 16. — Verðlaun. lÉensia Engin lakkering jaf nast að útliti og endingu við hina viðurkendu gljébpenslu okkar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. REIÐHJÓLAVERKSM. FÁLKINN Laugavegi 24. Nýjar ítalskar kartöflur 0.25 % kg. Cítrónur 0.25 stk. Sími: 2285. miL mm. Grettisg. 57. Njalsgötu 14. Njálsgötu 106. Ðaglega ný EGG ¥15111 Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. a® ,,, rl ilALT VlSIS KAFFIÖ gerir alla glaða. Saltkjðt af veturgömlu f é. Nokkrap xk tunnur óseldar. Kútarnir hafa verið geymdip í kælirúmi og ep kjötið því eins og nýsaltaö. ______ Sími 1080. Samband íslenskra samvinnufélaga, MtpjpottiF, 30 -tegoDíiir. Barnaleikföng, mörg hundruð tegundir. Nælur. Arm bönd. Hálsbönd. Töskur og ýmiskonar smávörur í miklu úrvali. K. £2inai*sson. & Biöpusson Kaylafeór iðnaðarmannat Samsöngur i Gamla Bió i kvöld kl. 7.15. Aðgöngumiðar fást i Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og við innganginn. tJmtmammm...........¦ n amsmmmsmn.........»p™....... »¦ .....» iiimn ¦.............'ii—am—»»p——¦——i—" Listsýning Bandalags íslenskra listamanna í Miðbæjarskólanum, opin daglega frét kl. 10-21. Inngangur 1 króna. Fálkinnn kemup út í fyroamálid Gei*íst áskpifsndup Sölubörn komið og seljid. við verslun hér i bænum getur stúlka eða ungur karl- maður fengið séu þau vön bókhaldi, vélritun og kunna ensku og þýsku. — Afrit af meðmælum með mynd sendist til afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt: — „Verslunaratvinna." Skrifstofur Sjúkrasamlagsins í Austurstræti 10 og Bergststr. 3, verða lokaðar á morg- un, föstudaginn 8. þ. m.. eftir kl. 3 siðd. og á laugar- daginn. t Stjórnin. Annast kanp og sö'u Veddeildapbrófa og Kpeppulánas j óösbréfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). frá Reykjavík kl. 10y2, kl. 1%, kl. 4. frá Þingvöllum kl. 1%, kl. 5y2, kl. 8. Bifpeiðastðð Steindóps. N^ja BI6 FOðurlandssvikarinn. Óvenjulega spennandi þýsk njósnarkvikmynd frá UFA, er sýnir ýmsar af hinum lævíslegu bardaga- aðferðum, er njósnarar stórþjóðanna nota til þess að komast yfir mikilsvarðandi hernaðlarleyndarmál. Aðalhlutverkin leika: Villy Birgel, Lida Baarova, Rudolf Fernau o. fl. Aukamynd: FRÁ BORNEO. 2. fimleikasýning frá Stokkhólmi verðup i kvöld á íþrótta< vellinum kl, 8,30 Kaapmenn! Munið að toirpja yður upp með 60LD MEDAL hveiti í 5 kff. poku m. -i-> i i n* u rs w Ódýpt Sítrónur 25 au. stk. Kartöflur, nýjar 50 au. kg. Kartöflumjöl 45 áu. kg. Hrismjöl 40 au. kg. Hrísgrjón 40 au. kg. Hveiti 40—50 au. kg. Gerpúlver gott 250 au. kg. All Bran 125 au. stk. Corn Flakes 125 au. stk. Tómatsósa 125 au. stk. Tómatsósa 175 au. stk. Þetta er aS eins búðarverS. Fáiö yður pöntunarlista og athugið verðið. Góðar vörur. — Gott verð. Vitur húsfreyja verslar í Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargðtu 15. Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljósmyndaverkstæðlð Laoeaveg 16, FJELAGSPRENTSMHIJUNNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.