Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 4
VISIR Bcbíop fréttír ■^eðrið í morgun. ifitiun í Rvík 12 stig. Mestur Siiti 1.3 stig (Fagurhólsmýri), minst- air 3 stig (Skálar á Langanesi). Mestur hiti hér í gœr 15 stig, minst- air í nótt 8 stig. Sólskin i gær 16,1 st. — Yfirlit: HáþrýstisvæÖi ■snn ísland og Grænlandshaf. — Veðurútlit: Suðvesturland, Faxa- flói; NorÖaustan gola. LéttskýjaÖ. IFarþeg'ar á Gullfossi •srestur og norÖur: Helga GuÖ- mundsdóttir, frú Kragh, Sigurlaug SigurÖardóttir, Katrín Söebeck, Jó- hanna Tryggvadóttir, Camilla Prop- pé, Gu'Srún Arnbjarnardóttir, Svava Einarsdótir, Gísli J. Johnsen, Jón- as Þorbergsson, Einar Jónsson og frú, Árni Gíslason, Sólveig Jóns- dóttir, Helga Beck, Helga Krist- jánsdóttir, SigríSur GuÖbjartsdóttir, Gu’Srún Sigurðardóttir, Kristín Lárusdóttir, Ingimundur Jónsson, GuSnr. Bergsteinsson, Leifur Sig- fússon, síra Sigurgeir SigurSsson, HóImfríSur Kristjánsdóttir, Þor- björg Baldvinsdóttir, GuSrún Her- -marmsdóttir, Gunnar Akselsson, Sí- mon Beck, Kristján Þorleifsson, Pét- lir SigurSsson, Pétur M. Bjarnar- son, Björn GuSmundsson, SigriSur Sígmundsdóttir, Halldór Stefáns- son, Sigurbjörn Jósefsson o. m. fl. Fertngsafmæli. Fjömtíu ára er í dag Þorberg- ur Magnússon frá Hólmfastskoti, jiú á SmiSjustíg 12 hér. Skátar, sem ætla aS lúmsækja Landsmót- iS, muniS eftir fundinum í Mikla- garSi í kvöld kl. 7J4. JFerðafélag fslands ráSgerir aS fara 2 skemtiferSir um næstu helgi. — Þórsmerkurför. EbiS í bílum að Múlakoti í Fljóts- HliS á laugardagseftirmiSdag, lagt af staS kl. 4. Gist í Múlakoti, sum- ir geta fengiS gistingu, aSrir verSa aS hafa meS sér viSleguútbúhaS. Á sunnudagsmorgun fariS ríSandi inn á Þórsmörk. FariS í Hamra- skóg, Húsadal, Stórenda og á aSra merka staSL FariS inn í Stakkholts- gjána. Þórsmörk er einn hinn feg- ursti og sérkennilegasti staSur á Is- Jandi. KomiS aftur aS Múlakoti á sunnudagskvöld og ekiS til Reykja- víkur — .Gönguför á Esju. Lagt af staS á sunudagsmorgun kl. 8, og ekí'S u]>p aS BugSu í Kjós, en geng- að jþaSan á Esiu, á Hátind og vest- ur fjaJbnu, og komið niður að Mógíisá, en jiaðan í bifreiSum til Réjkjavíkur. I björtU VeSrÍ er átsýní af Esju meS afbrigSum fag- tirtl állar áttir. — FarmiSar seldir á skrifstofu Kr. Ó. SkagfjörSs, Tún- götu 5, aS Þórsmerkurförinni til fÖStudagskvölds M. 7, en aS Esju- förinrií á SteindórsstÖS á lausrar- dag til kl. 9. 'Gengið í dag. Sterlingspund ,. IDollar __________ roo rikismörk . — ffr. frankar — belgur .... -— sv. frankar , '—: finsk mörk . •— gyllini ..... tékkósl. krónur ..— saenslcar krónur .— norskar krónur — danskar krónur kr. 22.15 — 449)4 — 180.27 -- T2.ÖI — 75-99 —- 102.74 — 9-93 — 248.10 — 15.88 — 114-36 — 111.44 — 100.00 SQdaraflinn var belmingi meiri am þetta leyti í fyrra Samkvæmt skýrslum Fiskifélags Islands nam bræðslusíldar- aflinn s. 1. laugardagskvöld 110.148 hektólítrum. Þann 3. júlí í fyrra var bræðslusíldaraflinn 262.528 og 4. júlí 1936 326.842 hektólítrar. Fer hér á eftir skýrsla Fiskifélagsins um síldveiðina á öllu landinu 2. þ. m.: Vestfirðir og Strandir......................... 336 Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós..... 630.076 Eyjafj., Húsavík, Raufarhöfn ............... 45.149 Austfirðir .................................. 1.587 Sunnl.fj .................................. Alls ...... 110.148 Botnvörpuskip: Arinbjörn Hersir 218 mál, Brimir 1058, Skallagrímur 281, Tryggvi gamli 224, Þorfinnur 272. Línugufuskip: Alden 1059 mál, Andey 1418, Ármann 243, Bjarki 207, Bjarn- arey 910, Björn austræni 1436, Fjölnir 750, Freyja 2212, Fróði 1376, Hringur 1003, Hvassafell 1217, Jarlinn 1683, Jökull 1750, Ólaf 804, Ólafur Bjarnason 1355, Bifsnes 1093, Rúna 374, Sigríður 1404, Skagfirðingur 899, Súlan 64, Svanur 482, Sverrir 1200, Sæborg 811, Ven- us 1469, M.s, Eldborg 1468, Dánarfregn. I gærmorgun andaðist i sjúkra- húsinu á Siglufirði frú Guðrún Schiöth, kona Aage Schiöth lyfsala. Hún var 35 ára að aldri. (Úr einka- •skeyti til Vísis). Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni föstud. 8. þ. m, Þátttákendur eru beðnir að gefa sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Nánari uppl. fást á sama tíma í síma 4059. Útiskemtun i Hellisgerði. Útiskemtun Verður haldin í Hell- isgerði í Hafnatfítðí næsktomandi sunnudag. Nánar auglýst á laugard. Karlakór Iðnaðarmanna heldur söngskemtun í kvöld kl. 7.15 í Gamla Bíó. Það er orðið all- langt síðan kórinn hefur komið fram hér i Reykjavík, og er því frótilegt að vita hverjum framför- um ha'í>n héfir tekið frá því síðast. En eftir fregnunum úr norðurferð kórsins að dæriia eru þær eigi all- litlar. Einsöngvarar kórsins eru Halldór Guðmuridsson og Maríus Sölvason. Söngstjóri Páll Halldórs- son. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötuf? Létt Iög. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Fer'ðafé- lagi íslands. 20.25 Frá útíöndom. 20.40 Einleiktrr á celló (Þórhaflur Árnason). 2L00 Útvarpshljósn- sveitin leikur. 21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. Mótorskip: Ágústa 76, Árni Árnason 770, Auðbjörn 184, Bára 217, Birkir 376, Björn 578, Bris 1031, Erna 580, Fylkir 775, GarSar 1711, Geir 492, Geir goði.1600, Grótta 1721, Gullíoppur 391, Gunn- björn 305, Haraldur 637, Her- móSur 222, Hrönn 877, Huginn I. 1518, Huginn II. 1581, Hug- inn III. 1599, Höfrungur 265, Höskuldur 428, Hvítingur 389, Jón Þorláksson 1169, Kári 1179, Kolbrún 566, Kristján 1457, Leo 182, Liv 570, Már 999 Marzi 714, Minne 1945, Nanna 1037, Oliv- ette 187, Pilot 166, Sildin 971, Sjöstjarnan 1329, Skúli fógeti 97, Sleipnir 1258 Snorri 95, Stella' 2027, Sæbjörn 637’, Sæ- Iirímriir 1062, Valur 210, Vé- björn 288. Vestri 363, Þingey 6, Þórir 77, Þorsteinn 530. Sjöfn 432, Unnur 479, Soli deo Gloria 1384. Mótorbátar, tveir um nót: Anna/Einar Þveræingur 667 mál, Eggert/Ingólfur 466, Er- lingur I./Erlingur II. 701, Fylkir /Gyllir 41, Gulltoppur/Hafalda 158, Lagarfoss/Frigg 35, Mun- inn/Ægir 237, Villi/VíSir 863, Þór/Christiane 483, Jón Stef- ánsson/Vonin 36. Freymó8urÞorsteinsson Og Kristján Guðlangsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. ViStalstími kl. 1—6 síðd. vínnaJI KAUPAKONA óskast austur í Hrepp. Uppl. á Hverfisgötu 90 A (litla liúsið). (129 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Týsgötu 4 C. (130 SUMARSTÚLKU vantar að IJesti í Borgarfirði. A. v. á. (131 KAUPAKONA óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Víðimel 44, Simi 1574. (132 DUGLEGA kaupakonu vant- ar strax á gott heimili við BreiðafjörS. Uppl. Brávallagötu 26, annari hæð eða í síma 5154 frá kl. 5. (139 KAUPAKONA óskast nú þeg- ar. Uppl. á Leifsgötu 5, frá 7— 10 í kvöld og 10—12 f. h. á morgun. (140 DRENG, 12—16 ára, vantar i sveit. Uppl. hjá Ólafi IJelgasyni Ránargötu 2, 3. hæð. (33 TEK að mér viðgerðir á liús- um. Uppl. í síma 1271, frá 7—9 á kvöldin. (J22 UNGUR maður óskar eftir að komast á írésmíðaverkstæði 1. okt. Tilboð merkt „Trésmið- ur“ sendist Vísi. (123 ÍTAPAtFUNDItl LYKLAVESKI tapaðist í gær í miðbænum. Vinsamlegast skil- isí á afgr. Vísis. (136 PRJÓNAPEYSUR liafa verið skildar eftir í Verslun Jóns KHCISNÆtll REGLUSAMUR maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð í vesturbænum 1. okt. n. k. Uppl. í síma 4866. (95 GOTT lierbergi óskast strax í austurbænum. TilboS merkt „2“ sendist afgr. Vísis. (128 ÍBÚÐ óskast, 3 lierbergi og eldliús með öllum þægindum, helst laugarvatnshiti. Tilboð merkt „36“. (135 FÁMENN, kyrlát og áreiðan- leg fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð með öllum þæg- indum 1. okt. n. k. Tilboð merkt „Mánaðarlega fyrirfram“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 10. júlí. (141 SNOTURT kvistherbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. — Simi 4776. " (146 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 15. septein- ber eða 1. okt. Tilboð merkt „139“ sendist afgr. Vísis. (120 2ja—3ja HERBERGJA ibúð óskast á liæð í vesturbænum. Uppl. í síma 2062. (126 KADPSKAPDRi HRÓI HÖTTUR og menn hans. Þórðarsonar. (142 LYKLAKIPPA tapaðist í morgun. Skilist á Rakarastof- una í Eimskip. (145 ARMBANDSÚR tapaðist í gær frá Suðurgötu að Spítala- stíg. Fundarlaun. Skilist í Suð- urgötu 22. (147 ELDAVÉL, notuð, óskast in kaups. Uppl. í síma 4414. (000 NÝ DRAGT lil sölu með tækifærisverði. Uppl. eftir 7 á Norðurstíg 5, miðhæð. (143 BARNAVAGN óskast keypt- ur. Barnarúm til sölu á sama stað. Uppl. Baldursgötu 9, niðrí (144 BÚÐARINNRÉTTING til sölu Hafnarstræti 4. (148 KARLMANNSHJÓL til sölu ódýrt Mjóstræti 3. (124 LAND, 1 til 5 hektara, skamt frá Reykjavík, má vera órækt- að, óskast tíl kaups, Tilboð sendist í Box 206. Rvfk. (125 NOTAÐUR bamavagn í góðu standi ós&ast til Icaups. Uppl. í síma 2484. (121 Sögur í myndum fyrir börn. KAUPUM flöskur, glös og bóndósir Bergstaðastræti 10 (búðin), opið kl. 1—6. Sírni 5395. Sækjum. (138 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Simi 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 RYKFRAKKAR karla, verð kr. 44, 49,50, 59,50 og 74,50. — Vesta, Laugavegi 40. (37 NÝAR Sumarpeysur í öllum tískulitum koma í búðina dag- lega. Langmesta og fallegasta úrval bæjarins. Vesta, Lauga- vegi 40. (38 TÖLUR, hnappar, spennur og ýmiskonar smávörur; fjölbreytt úrval nýkomið. Hvergi lægra verð. Vesta, Laugavegi 40. (39 MOTIV lil að festa á barna- föt, svuntur, kjóla o. s. frv.: Kanínur, ikornar, Micky Mouse, skip og akkeri í ýmsum litum. Vesta, Laugavegi 40. (40 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 BLÓMKÁL 1,25 pr. stk. Tó- lliatar, Cítrónur, Rabarbar 0,35 pr. J4 kg. Gamlar, danskar kar- töfiur í heilum pokum á 16,50 og nýjar kartöflur Ótíýrar í Þorstcinsbúð, Hringbraut 6i, sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247. (92 VÖRUBÍLL óskast til kaups. Tilboð merkt „Bíll strax“ send- ist afgr. Vísis. (104 NOKKUR blöð af Vísí síðan í júlí, ágúst, okíóber 1924 ósk- ast keypt háu vcrði. Uppl. á afgr. Vfeig, (133 BARNAVAGN til sölu Þing- holtsstrætí 12. (134 2 DJÚPIR stólar til söltt. A. v. á. ____________________(137 PHILIPS-útvarpstæki til sölu ódýrt, söimileiðis barna- kerra, Tjarnargöfíi 10 D, 4. hæð (127 132. FÖGETINN REIÐIST. Einn af hinum ungu riddurum þekkir Eirík. — Hvað ert þú að gera licrna, Eiríkur? — Nú, er þetta kunningi þinn? Já, þctta er samtr Wynne lávarð- ar. — Hvað segirðu, maðurft San- ur krossfárans? IJvers vegna klæðir þú þig svona Sonur Wynne lávar'Öar er altaf vel- afkáralega, Eiríkur ? — Eg ger'Öi kominn hingað til mín ! •— Komið, það bara að gamni mínu, Ivan, en sir Ivan! Við þurfum að talast við varðmennirnir tófeu mig huztdum. um.gest vorn. LEYNDARMÁL 19 HERTOGAFRÚARINNAR Inurii mínum í Landes, til liinnar hrörlegu ikirkju lians milli sandliólanna. jÞegar :eg liafði sett bréfið í póstkassann á Rue de Tournon, hélt eg áfram lil Luxem- Jiourgstöðvarinnar. Eg fór fram hjá Medici- /gosbnmuínum, þar sem eg hafði svo oft set- 5ð og dreymt um fagra framtíð. Varðmaður- inn liafði farið inn í skýli sitt, til þess að lialda á sér hita, Aldrei hafði eg séð þennan kon- imglega garð svo auðnarlegan, eins og þetta Iiaustkvöld, er Jiess varð fyrst vart, að vetur- Ínri nálgaðist. Klukkan í þinghúsinu sló liálf- sex. Lokað hafði verið fyrir gosbrunnana. Og vatnið i þeim var sem spegill, — skærari en sjálfur skýjalaus himininn. Eg sá aðeins eina manneskju i garðinum. Dað var gamall maður, sem var að gefa spörv- um og dúfum garðsins brauðmola. Þessi gamli maður var í síitnum jakka, sem einu sinni liafði verið loðkragi á. Poki með brauðmol- jijn í lá við fætur lians. Eg kom nær. En fugl- amir flugu á brolt. Gamli maðurinn leit til anin óblíðlega, tók poka sinn og fór. Þegar eg fór út úr garðinum, var orðið dimt. — Fjórum klukkustundum síðar sleig eg inn í Berlínar-hraðlestina á Gare de l’Est. II. Stjarnan fagra, sem hafði skinið svo bjart á stálbláum himninum, var liorfin. Vignerte kiptist við. „Hvað er klukkan?“ spurði hann. Eg notaði vasa-rafmagnsljósið mitl til þess .að líta á úrið mitt. „Hana vantar tiu minútur í tólf.“ Eg vakti þá Henriques og Damestoy og sendi þá. með fyrirskipanir til varðflokk- anna. Þeir lögðu af stað. Nokkur augnablik var liin bláa rönd himinsins, sem til skamms tíma hafði verið sjáanleg, alveg horfin. Þelta var skuggaleg nótt — hávaðalítil. Að eins endrum og eins var lileypt af riffilskoti. Fallbyssurnar þögðu. Vignerte hélt áfram sögu sinni. „Hefirðu nolckrirn tíma lesið Baron von Ileidenstamm. Meyer Forster hefir hnuplað frá Tolstoy — veðreiðalcapítulinn um keisara- bikarinn er fenginn að láni úr Anna Karen- ina, og talsvert frá Octave okkar Feuillet. En lýsingin á Hannover er góðra gjalda verð — lýsingin á þýskri setuliðsborg og keisara- garðinum snævi þöktum. Þú mundir verða fyrir svipuðum álirifum og eg varð, ]>egar eg kom til Lautenburg klukkan tíu að morgni sunnudagsins 26. október 1913. Undangengnar átta klukkustundir Iiafði eg liorft á Walburgis IJarz liverfa smátt og smátt í suðri og liyljast koparlitum skýjum, en ljót og sviplitil slétta var framundan. Þegar lestin var komin yfir Aller varð landið öld- óttara. Ilið bugðótta fljót Melna valt fram hví't* fyssandi á basaltgrunni sinum, en Melna sam- einast Aller um fjörutíu mílur vegar frá Laut- enburg. Eg nálgaðist ákvörðunarstað mimi. — Himininn var grár og þungbúinn. Borgin, í slakka hlíðar, þar sem bugða er á Melna, minti nokkuð á Pau, eða kannske frekara Saint-Gaudens, vegna rauðu múrsteinsliús- anna. En milli trjáa í nokkurri fjarlægð gnæfði gamall turn. Eg áiyktaði, að þarna myndi kastalinn vera. Les.tin fór liraðara. — dns og liestur, sem eykst að fjöri af því að liann á skamt ófar- ið heim. Við ókum fram lijá og yfir fjölda marga læki, þar sem pílviðir uxu á bökk- unum. Við sáum Iivítfyssandi strauminn, þar sem grýtt var í bötni og grunt, og við sáum limið bærast — en við lieyrðum ekki niðinn. Snoturt friðarlegt land — við mundum vera sammála um það, ekki ólíkt Ile-de-France, já, land, þar sem ánægjulegt mundi að ala aldur sinn og vera liamingjusamur. En stöðin í Laulenburg var, lireinskilnis- iega sagt, ósmekkleg, minni en hin fræga stöð í Metz, en skrautlegri — og eftirlíking af henni. En áður en eg virti liana nánara fyr- ir mér Iieyrði eg einkennisklæddan mann, sem tók við farseðlum, umla eitthvað um „prófessor Vignerte“. Marcais hafði síma'ð hve nær eg mundi koma. Maðurinn i einkennisbúningnum gaf tveimur þjónum, klæddum lifrauðum, svört- um og gullborðalögðum fötum, bendingu um að, koma. Annar þeirra tók farangur minn, en hinn aðstoðaði mig inn í griðar stóra bif- reið, sem lagði af stað tafarlaust. Að tíu mín- útum liðnum vorum við búnir gð aka gegn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.