Vísir - 08.07.1938, Side 1

Vísir - 08.07.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstoía: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 8. júlí 1938. 158. tbl. Happdrætti Háskóla Islands. í DAG er næst síðasti söludagur fyrir 5. flokk. Dregið verður á mánudag. — Manið að endnrnýja áðnr ea jiér farið burt nr bænnm. Skemtun verður á Álafossi laugardaginn 9. júlí í sambandi við heimsókn sænska leikfimisflokksins sem kemur kl. 5 síðdegis. — Frítt fyrir alla. — Sýnt verður að eins sund. — DANSSKEMTUN hefst kl. 9 síðdegis í stóra tjaldinu. — Hljómsveit spilar. — — Best að skemta sér á Álafossi. Si fi Ol Gramla Bíó H Mágkona Listavel leikinn og áhrifa- mikill amerískur kvik- myndasjónleikur. — ASal- hlutverkin leika hin fagra og ágæta leikkona BARBARA STANWYCK og mest dáSi leikari Ameríku ROBERT TAYLOR. Litkvikmyndin FJÖLL KANADA sem aukamynd. Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. AfgreiSsla í Laugavegs apóteki. Ljósmyndaverkstæðið Lanpveg 16, Geymsluskúr og afgirt port rétt viS höfnina er til leigu. Uppl. í Verslun G. Zoéga. daglega frá Reykjavík kl. 10%, kl. U/a, kl. 4. frá Þingvöllum kl. 1%, kl. 5%, kl. 8. BifFeiða&tðd Steiudóps. Til Ljósafoss og Kaldárhðfða á laugardag kl. 5 e.h. á suxmudag - lOfJh. til baka — 6. e.h. Bifi*eiðastöð íslands Sími 1540. Verð fjarverandi um hálfsmánaðartíma. Jón G. Nikulásson, Bankastræti 11, viðtalstími 4—5, gegnir lækn- isstörfmn mínum á meðan. GÍSLI PÁLSSON. Þjórsármótið á sunnudagixm. Ferðip frá Sími 1633 og 1316 Ég á altaf afgang af mínum. mánaðaí*pen- ingum, sidan. ég fó* að slcifta vid 180, Albert Avenne HULL r* SKIPáUTCERÐ Esja fer frá Reykjavík kl. 12 í kvöld um Vestmannaeyjar til Glasgow. KLs. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Þeir, sem pantað hafa farseðla, eru vinsamlega beðnir að sækja þá í dag eða fyrir hádegi á laugardag; annars seldir öðrum. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SKipaafgreiðola J£S ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. MM..... NJja BI6 Föðnrlandssvikarinn. Óvenjulega spennandi þýsk njósnarkvikmynd frá UFA, er sýnir ýmsar af hinum lævíslegu bardaga- aðferðum, er njósnarar stórþjóðanna nota til þess að komast yfir mikilsvarðandi hernaðárleyndarmál. Aðalhlutverkin lcikA: Villy Birgel, Lida Baarova, Rudolf Fernau o, fl, Aukamynd: FRÁ BORNEO. Börn fá ekki aðgang. . ykkur: t 8 ■ a iinn 1 xnaxma luxus w.._____________ Notið tækifærið. - Tryggið yðnr miða strax. íþróttafélag Reykjavíkur, Bólstrapl. Bólstrara vantar okkur nú þegar. Ilátt kaup og vinna um lengri tíma í hoði. Hjálmar Þorsteinsson & Co* Sími: 1956. — Klapparstíg 28. Amatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiSsla. — GóS vinna. Aðeins notaSar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. V > >—i < W o> irx X- Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. íoiöu:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.