Vísir - 09.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1938, Blaðsíða 1
Riístjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarsk'rifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. "28. ár. Reykjavík, laugardaginn 9. júlí 1938. 159. tbl. Gamla Bl FljGpnd' löpeglan Afar viðburðarík og spennandi amerísk flugmynd um flugmenn þá er annast strandgæslu Bandarikjanna í bar- áttu þeirra við smygla. — Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER og JOHN HOWARD. Aukamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Myndin er bönnuð fyrir börn. Annast kaup og sðiu VeddeildapbFéfa og KFeppulánas j óðsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). BlLA A FYESTA Wmmt I HEIMINUM. Frá því að fypsti vagninn kom á markaöinn hefip Vaeuum olían vepið til og fylgst með íímanum, Gargoyle •olian, sem notuð ep i dag, er fengin íypip reynslu þriggja kynslóða inn- an olíuiðnaðarins. Þess vegna fep Grargoyle Mobiloil svo vel með vagninn yðar. N£ja J316 Föðurlafldssvikarinn. Övenjulega spennandi þýsk njósriarkvikmynd frá UFA, er sýnir ýmsar af hinum lævíslegu bardaga- aðferðum, er njósnarar stórþjóðanna nota til þess að komast yf ir mikilsvarðandi hernaðarleyndarmál. Aðalhlutverkin leika: Villy Birgel, Lida Baarova, Rudolf Fernau o. fl. Aukamynd: FRÁ BORNEO. Börn fá ekki aðgangl Síðasta sinn. Fyrsta bifreiðin — fundin upp 1877 af Georg Selden j — smurð með olíu frá Vacuum Oil Company. 1877 hjálpaði Gargoyle-verksmiðjan uppgötvara fyrstu bifreiðarinnar í heiminum til þess að framleiða fyrstu nothæfu smurningsolíuna fyrir bifreiðina hans. Síðan hefir Vacuum Oil Company altaf fylgst með hinni stórkostlegu framþróun bifreiðaiðnaðarins. Þess vegna getur Gargoyle Mobiloil fullnægt öllum þörfum vélarinnar. Þess vegna veitir olían vélinni fullkomna vernd við hvaða hraða og hitastig sem er. Þess vegna hefir hún meðal annars í för með sér þá ágætu kosti, sem nefndir -eru hér fyrir neðan. Notið ykkur reynslu Vacuum verksmiðjunnar. Látið Gargoyle Mobiloil á bifreiðarnar ykkar strax í dag. — Fæst við alla BP-bensíngeyma á landinu. Þar sjáið þið spjaldið með rauða skrímslinu (Gargoyle). $o* alo»s argoyle «fpL% Mobiloil VACUUM ©II* COMPANY #/s sérfræðingar í smurningsolíu. Listverslunin er flutt á sinn gamla stað, þar sem hún byrjaði fyrir rúmum 20 árum síðan N—**hji*—w»w^.*w wi^iw— *0* I BKirkjuhvol (bak við dómkirkjuna). Verulega fallegir Islenskir munir teknir í umboðssölu í júlí og ágúst. Sími: 3376. ALARiNN Bankastpæti 7 Vestupg. 45 Kr. í.40 litrinn Nokkrar stúlkar vantar í síld í sumar. Uppl. Kirkjustræti 4 frá 4—7. Sími: 3353 — ijHiiiiieiuiiiiiiiiiiiieiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiBoiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ~ Til ferðalaga: 1 OLIUVERZLUN ÍSLANDS H.F.Í5 ADALSALAR A ÍSLANDI FYRIR VACUUM OIL COMANT. J5 TJÖLD Svefnpokar Ferðateppi Sportbuxur Sportskyrtur Sporthúfur Sportsokkar Oxfordbuxur Lax- og Silungs- veiðarfærj U iiiiii»fiiiifi£«iaiiiiiiiiiisli5iiiieei!ieiiiiieiiiii§iieiiiiig5HeeEiieiiPiiiifiieii8Biii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.