Vísir - 09.07.1938, Page 1

Vísir - 09.07.1938, Page 1
Rifstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. ítilstjórnarskrifstofa: Hvsrfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. '28. ár. Reykjavík, laugardaginn 9. júlí 1938. 159. tbl. Gamla Bí... ^—8— FljQganð4 iögreglan Afar viðburðarík og spennandi amerísk flugmynd um flugmenn þá er annast strandgæslu Bandaríkjanna í bar- áttu þeirra við smygla. — Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER og JOHN HOWARD. Aukamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Myndin er bönnuð fyrir börn. Annast kanp og söln Veðd©ilda2?bFéfa og Kpeppulánasj éðsbrófa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). FYR8TA BÍLAOLÍAN Á FYRSTA BÍLIirir I EEIMINVK IFrá því að fypsti vagninn kom á markaðinn heíir Vacuum olían vepiö til og fylgst með tímanum, Gapgoyle olían, sem notuð er í dag, er fengin fypip peynslu þriggja kynslóða inn- an olíuiðnaðapins. Þess vegna fep Gapgoyle Mobiloil svo vei með vagninn yðap. Fyi'sta bifreiðin — fundin upp 1877 af Georg Selden — smurð með olíu frá Vacuum Oil Company. 1877 hjálpaði Gargoyle-verksmiðjan uppgötvara fyrstu bifreiðarinnar í heiminum til þess að framleiða fyrstu nothæfu smurningsolíuna fyrir bifreiðina hans. Síðan hefir Vacuum Oil Company altaf fylgst með hinni stórkostlegu framþróun bifreiðaiðnaðarins. Þess vegna getur Gargoyle Mobiloil fullnægt öllum þörfum vélarinnar. Þess vegna veitir olían vélinni fullkomna vernd við hvaða hraða og hitastig sem er. Þess vegna hefir hún meðal annars í för með sér þá ágætu kosti, sem nefndir æru hér fyrir neðan. Notið ykkur reynslu Vacuum verksmiðjunnar. Látið Gargoyle Mobiloil á bifreiðarnar ykkar strax í dag. — Fæst við alla BP-bensíngeyma á landinu. Þar sjáið þið spjaldið með rauða skrímslinú (Gargoyle). $ota 10aS Gargöyle Mobiloil or VACUUM OIU COMPANY A/s sérfræðingar í smurningsolíu. Kr. 1.40 lltrinn OLICVERZ LUN ÍSLANDS M.P. AÐALSALAR Á ÍSLANDI FYRIR VACUUM OIL COMANY. mmmmmmm&r Nyja bíó Fððnrlaoflssvikariflo. Öven julega spennandi þýsk n jósnarkvikmynd frá IJFA, er sýnir ýmsar af hinum lævíslegu bardaga- aðferðum, er n jósnarar stórþ jóðanna nota til þess að komast yfir mikilsvarðandi hernaðarleyndarmál. Aðalhlutverkin leiitó: Villy Birgel, Lida Baarova, Rudolf Fernau o. fl. Aukamynd: FRÁ BORNEO. Börn fá ekki aðgangl SíÖasta sinn. I Listverslunin er flutt á sinn gamla stað, þar sem hún byrjaði fyrir rúmum 20 árum síðan í 'Kirkjuhvol ■n' (bak við dómkirkjuna). Verulega fallegir Islenskir mnnir teknir í umboðssölu í júlí og ágúst. I,' Bankastræti 7 Vestupg. 45 Nokkrar stúlkor vantar í síld í sumar. Uppl. Kirkjustræti 4 frá 4—7. Sími: 3353 — lliililiiiliiiiiiiiiiiiiiíiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiim Til ferdalaga: 1 » T JÖLD Svefnpokar Ferðateppi Sportbuxur Sportskyrtur Sporthúfur Sportsokkar Oxfordbuxur Lax- og Silungs- veiðarf æri U iiimmmmiiiiiiimmimimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiii iiiMiiniiMiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiui

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.