Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 3
Y ÍSIR Allsherjarmótið hófst í gær. Met í ÍOO Piltup hleypup Sveinn Ingvarsson bætti met- iS í hundrað metra hlaupi í gær um 0.1 sek. og er það því nú 10.9 sek. Gamla metið átti Garð- ar S. Gíslason, en Sveinn hafði þó áður hlaupiða á þeim sama tíma. Þessir árangrar náðust í gær: m. hlaupi. 1,6 km, skólaus. Um ástæðum frestað þar til í kvelcL kl. 8 y2. Þá verður einnig kept í 110 m. grindahlaupi, < spjótkasti, 100 m. hlaupi, þrí- stökki, sleggjukasti, 1500' m. j lilaupi. ' Eins og nú standa sakir hafa félögin sligatölu sem liér segir: K. R..................40 stig. Ármann ..............12 — F. H................. 6 — K. V................. 5 — flokkinn vfljiö þér fylla? Um leið og íþróttafélag Reykjavíkur réðst í að kaupa Kol- viðarhól, var stigið djarft spor til eflingar íþróttalífi þessa lands. Lítið fé var fyrir hendi. Að eins bjargföst trú á sigur góðs málefnis gat réttlætt þetta spor. Bjargföst trú á vaxandi skiln- ing Reykvíkinga og annara landsmanna, á málefninu, gaf í. R. kjark til þessa stórræðis. 100 m. hlaup. (2 keppendur mættu ekki til leiks). 1. riðill: 1. Sveinn Ingvarsson K. R. 10.9. 2. Baldur Möller Á. 11.2. 3. Sigurður Gíslason F. H. 12.0. 4. Einar Bjarnason Á. 2. riðill: 1. Georg L. Sveinsson K.R. 11.5. 2. Hallsteinn Hinriksson F. H. 11.6. 3. Haukur Claessen K.R. 11.7. 4. Guðjón Sigurjónsson F. H. Úrslit: 1. Sveinn Ingvarsson 10.9. 2. Baldur Möller 11.4. 3. Georg L. Sveinsson 11.5. 4. Hallsteinn Hinriksson 11.6. 5000 m. hlaup. (2 keppendur komu ekki til leiks og 3 komu ekki að marki): 1. Sverrir Jóhannesson K. R. 16:35.5. 2. Jón Jónsson K.V. 16:38.8. 3. Sigurgeir Ársælsson Á. 16:- 56.6. Þess skal getið, að Sigurgeir Ársælsson liljóp níu hringi, 3.6 km., skólaus á öðrum fæti, og má það teljast vel gert hjá hon- um, hvað liann gat fylgt hinum eftir skólaus. Var skórinn troð- inn niður af honum í þriðju um- ferð, en umferðir eru alls 12 í 5 kin. hlaupi. Langstökk. 1. Jóh. Bernhard K.R. 6.20 m. 2. Georg L. Sveinsson 6.02. 3. Sigurður Finsson K.R. 5.76. 4. Karl Vilmundai’son Á. 5.52. Boðhlaup 4x100 m. 1. K.R., A-sveit 45.8 sek. 2. F. H. 47.4 sek. 3. Ármann, A-sveit 48.6 sek.| 4. K.R., B-sveit 49.5 sek. 5. Ármann, B-sveit 51.0 sek. Kiiluvarpinu var af sérstök- kallaðir fram foringjar hinna erlendu liópa og Jjeim afhent, til minningar um dvölina á Þingvöllum, hvit, íslensk, görf- uð gæruskinn. Hyltu skátarnir hverja einstaka þjóð, eftir að fulltrúa hennar hafði verið af- hentur gripurinn. Síðan var haldið upp í gjá og var þar langur og eldfjörugur varðeldur og var hlegið dátt að liinrnn ýmsu atriðum. Finski skátinn vai- með seinasta skemtiatriðið og að þvi loknu mælti hann að lokum nokkur orð til skátanna á sænsku. Er það mál margra, að það sé eih með bestu prédikunum, sem jæir liafi heyrt. Kl. um 10 var byrjað að flytja skáta þá, sem ætluðu í bæinn og þó það gengi dálítið stirðlega fyrst, blessaðist þó alt að lokum og allir voru í góðu slcapi. í morgun mun liafa verið lagt af stað austur að Hvitár- vatni. Verða skátarnir þar í nótt, en koma i bæinn annað kveld nm 8 leytið. Og trúin á Reykvíkinga lét sér ekki til skammar verða. — Þegar er fréttin barst út um kaupin, gáfu sig fram menn, sem liétu fjárliagslegum stuðn- ingi; innan skamms kom svo hvalrekinn, er Ólafur Johnson, lconsúll, rétti félaginu hina veg- legu gjöf, sem valda má þátta- skiftum í íþróttasögu þessa lands. Sala happdrættismiðanna hef- ir vissulega gengið vel, á þetta skömmum tíma.En betur má ef duga skal. Nú er að eins rúm vika þar til dregið verður um hinn glæsilega bíl, og á þessum tíma verða miðarnir að seljast upp. Annað sæmir ekki hinni stórhöfðinglegu gjöf. — Hinn vaxandi áhugi fyrir skíðaíþróttinni liér i Reykjavík er vafalaust ein h'inn hollasta alda, sem liér liefir risið. Á vetr- um liafast bæjarbúar við í hús- um inni — svo að segja allan sólarln'inginn. Helstu skemtan- ir ungra og gamalla eru kaffi- liús og kvikmyndahús — og svo „skröllin“, sem virðast gleypa meginfjölda unga fólksins, svifta það svefni og ræna það andlegri og líkamlegri hreysti. Á sunnudagsmorgnmn, þegar skíðafólkið heldur inn úr bæn- um, áleiðis til fjalla, mætir það gangandi eða akandi fólki, sem hefir „notið næturinnar“, og er nú að tinast heim til sin, ná- bleikt og reikandi í spori af svefnleysi og ölvimu, eða það sefur í bílum. Þegar skíðafólkið kemur til balca, útitekið og hraust, mætir það sama fólkinu og um morg- uninn; það er komið á fætur og reikar nú um Austurstræti. Ef til vill sést á eftir því inn i bíó eða kaffihús. Foreldrar! Hvom flokkinn viljið þér að börn yðar fylli: Þann, sem gengur að morgni dags til hvílu — eða liinn, sem heldur í sömu mund til fann- hvíti’a fjalla? Annars vegar fölleitxu' og veiklaður æskidýður — skjálf- andi af kulda, sem kemst ekki á milli liúsa nema í upphituð- um bíl. Hins[ vegar ln'austur og stæltur æskulýður, sem finnur lxitann í sjálfum sér — hlæjandi gegn kuldagjósti og hríðarbyl. Nú eigið þér á vissan hátt kost á að greiða atkvæði um þetta tvent. Kjósið þér fyrri flokkinn, þá látið vera að kaupa happdi'ættismiða í. R. — kjósið þér þann síðari, þá kaupið sem flesta miða; með því leggið þér skerf til eflingar hinni glæsi- legu veti’aríþrótt, er seiðir til sín alla þá, sem einu sinni komast i kynni við hana, og veitir þeim andlega og likamlega hreysti — með lífsgleði að launum. Ásgeir L. Jónsson. f ---- ii—TWi i ---— Náttúru- fpæðingurinn Fyrsta hefti þ. á. er nýlega kornið út. .Tóhannes Áskelsson ritar þar um „íslensk dýr og jurtir fi’á jökultíma“, fi'óðlega grein (með myndum). Næst er „Þýðing fuglanna í íslenski’i þjóðtrú og sögusögnum“, eftir Tage la Cour (Á. F. þýddi). —- Þá er ritgerð eftir Guðmund Kjartansson (frá Hruna) „Um nokkur jökullón óg jökullilaup í Hax'ðangri og á íslandi“. — Ræðir höf. fyrst um Demme- vatn í Noregi, en þá um Haga- vatn og Grænalón. Vill hann ekki allskostar taka gildar skýr- ingar þær, sem fram liafa kom- ið, um orsakir hlaupanna úr Grænalóni og hyggur að þau muni ekki stafa af eldsumbrot- um í jöklinum, eða svo þurfi að minsta kosti ekki að vera. Hann segir: „Jökullinn lyftist þegar vatnið lxefir hækkað (eða jökullinn lækkað) svo, að fleyti- afl vatnsins verður meira en þyngd jökulsins“. -— Það mun nú talið sannað, að Demme- vatnshlaupin i Noregi stafi af þessum orsökum, og telur höf. sennilegast, að svo muni einnig um hlaupin úr Grænalóni og Hagavatni. Lýsing G. K. á Haga- vatni og staðháttum þar er tek- in úr skýrslu þeirra Bjarnar Ól- afssonar og Tryggva Magnús- sonar, er fyrstir manna komu að vatninu eftir hlaupið mikla 1929. — Þorsteinn Jónsson og Aðal- steinn Teitsson rita sína smá- greinina hvor um þá ógeðslegu álftaveiði-aðferð að „orga þær niður". — Segja höf. að það komi stundum fyrir, að svanir — og þó einkum ungir og ó- harðnaðir — verði því líkri skelfingu Iostnir við org og garg manna, að þeir „missi vængja not“ og falli til jarðar. — Jón Eyþórsson ritar um „Geisla- magn og sólskin", en ritstjór- inn (Á. F.) „Um útbreiðslu dýr- anna á jörðunni“ (upphaf). — Loks er ritfregn um bók G. Timmermanns: Die Vögel Is- lands (1. hefti). Oslo 9. júlí. Frá Liege í Beglíu er símað, að konan Mai’ie Becker, sem var ákærð fyrir að hafa drepið 11 manns á eitri, iiafi verið dæmd til lífláts af lögregluréttinum þar í borg. (NRP — FB.) Jarðai’för I»uriöai*' dóttur okkar fer franx miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst kí. 1 með húskveðju á lieimili okkar, Skólavörðustíg 17 B. Jai’ðað verður frá fi'íkirkjunni. Ólöf Jónsdóttir. Jóhann Árm. Jónassoix. Sibiía Qísla Þorlákssonap Sænskur lyfsali, Gustav Bem- strönx, senx er kunnur fyrir gjaf- ir sínar á sænsk söfn, hefir gef- ið horgarbókasafniixu í Gauta- borg, Göteborgs Stadsbibliotek, íslenska biblíu, sem prentuð var á Hólum 1644. Er hér um að ræða eintak, sem hefir varð- veist furðulega vel. Bókin er hundin á kálfskinn og er með látúnsspennum, fagurlega merl- uðum.Á forspjaldinu eru leti’að- ir stafirnir H G T S 1659, þ. e. Hei’ra Gísli Thox'laks Son. Á bakspaldinu stendur GTD 1659, þ. e. Gróa Thorleifs Dóttir. Gísli var sonur Þorláks biskups og eftirmaður hans á biskupsstóln- um á Hólum, en Gróa var fyrx-i kona Þoi'láks biskups. í hiblíunni fanst bréf, dagsett í Reykjavík. 22. júlí 1886, og er það undirskrifað af prins Henry de Bourbon af Parma. Bréfið ber það með sér, að prinsinn, sem þá dvaldist í Reykjavík, liafði keypt biblíuna þarrn 21. júlí 1886. Dr. Ejnar Munksgaard keypti biblíuna, er hann var á ferða- lagi á Ítalíu, í borginni Trieste. í liveri’a liöndunx biblían var frá því er prinsinn keypti hana 1886 og þar til liún barst upp í liendur dr. Munkgaard í Tri- este, vita nxenn ekki. Yfix’bóka- vörðurinn í Götetborgs Stads- biliotek, Seve Hellberg, heim- sótti nýlega, ásamt Bernsti'öm lyfsala, bókaverslun Ejnar Munksgaard í Kaupmannaliöfn, og sáu þeir þar biblíuna. Lyf- salinn, sem sá hversu lxrifinn yfirbókavörðurinn var af ein- takinu, ákvað þá að kaupa það og gefa Borgarbókasafninu í Gautaborg. Hallberg yfirbókavörður seg- ir, að sér sé það hið mesta gleði- efni, að Borgarbókasafnið liafi fengið svo fagra og verðnxæta gjöf sem Jxessa 300 ára gömlu biblíu, og sé saga eintaksins hin mex’kasta. (FÚ.) HETJUVERÐLAUN ÚR CARNGIE-SJÓÐI. Kaupnxannahöfn, 9. júlí. Einkaskeyti FÚ. Verðlaunum fyrir björgunar- afx-ek hefir verið úthlutað úr IJetjusjóði Cai'negie. Meðal þeirra, senx verðlaunin fengu, er Guðrún Þorleifsdóttir í Dalvík. Fékk hún 500 kr. verðlaun fyrir afrek sitt, sem liún vann árið 1933, er ofviðri gekk yfir Ól- afsfjörð og maður nokkur vai’ í nxiklum lxáska staddur þar á fix-ðinunx. Auðnaðist lienni að sækja hjájp, þrátt fyrir lxina nxestu erfiðleika, og voru kraft- ar liemiar á þrotum, er henni liafði tekist það. Kau]xmanna- liafnai’blöðin birta ítai’Iegar frá- sagnir með feitletruðum um liið óvanalega og framúrslcarandi þrekvirki Guðrúnar. — Eimiig hlaut Jóel Fi’iðrilcsson, verka- nxaður á Húsavík, 4000 króna verðlaun fyrir að bjarga barni frá drulcnun. Happdpætti Háskóla íslands. Fimti dráttur fór franx í dagog lilutu þessi núnxer vinninga- (Birt án ábjTgðar.) 9 .. 100 18 . 200 125 . . 100 168 . . 100 208 . . 100 436 . . 100 463 . . 200 533 . . 100 567 . . 100 632 . 500 655 . 500 820 . 100 843 . 100 888 . 200 917 . 100 1082 . 100 1154 . 100 1201 . 100 1413 . 100 1541 . 100 1662 . 100 1686 . 200 1755 .. 100 1780 .. 200 1868 . . 100 1883 .. 200 1888 . . 100 2223 . . 100 2517 .. 100 2598 .. 100 2625 . . 100 2636 .. 100 2690 .. 100 2756 .. 100 2809 .. 100 2884 .. 100 3000 . 1000 3139 .. 100 3176 .. 100 3237 .. 100 3240 .. 500 3295 .. 200 3410 .. 100 3529 .. 100 3723 .. 100 3826 .. 100 3880 .. 200 3917 .. 100 3967 .. 100 4013 . . 100 4032 .. 100 4035 .. 200 4056 .. 100 4093 .. 100 4148 .. 100 4161 .. 100 4181 .. 100 4223 .. 100 4243 .. 100 4346 .. 100 4424 .. 200 4451 .. 200 4652 .. 100 5116 .. 100 5124 . 2000 5215 .. 100 5307 .. 100 5400 .. 100 5575 .. 100 5629 .. 200 5719 .. 100 5765 .. 100 5772 .. 200 5787 .. 100 5825 .. 100 5942 .. 100 6114 .. 100 6345 .. 100 6444 .. 100 6198 .. 100 6570 .. 100 6583 .. 200 6755 .. 100 7129 .. 100 7134 .. 200 7216 .. 100 7222 .. 200 7274 .. 100 7277 .. 100 7451 .. 100 7571 .. 100 7835 .. 100 7859 .. 100 7904 .. 100 8113 .. 500 8125 .. 100 8190 .. 100 8331 . 100 8475 . 100 8504 . 100 8521 . 100 8710 . 500 8953 . 100 9030 . 100 9054 . 100 9082 . . 100 9184 . 5000 9236 . . 100 9514 . . 200 9573 . . 200 9818 . . 100 9904 . . 500 9977 . . 100 10007 . . 100 10037 . . 100 10048 . . 100 10109 . . 100 10184 . . 100 10159 . . 200 10258 . . 100 10467 . . 100 10825 . . 100 10844 . . 100 11098 . . 100 11270 . 1000 11501 . . 100 11763 . . 100 11679 . . 200 11692 . . 100 11746 . . 100 11775 . . 100 12203 . . 100 12270 . . 100 12289 . . 200 12291 . . 100 12435 . . 100 12489 . . 100 12581 . . 100 12669 . . 100 12683 . . 100 12713 . . 200 12723 . . 100 12850 . . 100 12855 . . 100 12910 . . 100 12924 . . 100 12959 . . 100 13025 . . 100 13170 . . 100 13274 . . 100 13278 . . 100 13433 . 100 13438 . 100 13553 . 100 13653 . 100 13688 . 100 13761 . 100 13958 . . 100 13990 . 100 14191 . . 100 14312 . . 100 14378 . . 100 14406 . . 100 14416 . . 100 14519 . . 200 14623 . . 100 14659 . . 100 14976 . . 100 15062 . . 100 15068 . . 100 15091 . . 200 15098 . . 100 15268 . . 100 15469 . . 100 15365 . . 100 15451 . . 100 15457 . . 100 15464 •- 100 15532 . 100 15590 . 500 15734 . 100 15813 . 100 15819 . 200 15822 . 100 15830 ... 100 15909 .. 100 15921 .. 100 16096 .. 100 16125 .. 100 16157 .. 200 16175 .. 100 16205 .. 100 16303 .. 100 16344 .. 100 16460 .. 200 16645 .. 100 16651 .. 100 16728 .. 100 16793’ .. 100 16803 .... 100 16848 .... 100 17027 .. 100 17176 .. 100 17197 .. 5 00 17205 .. 200 17297 .. 100 17382 . 1000 17383 .. 100 17406 .. 100 17424 . . 100 17430 .. 100 17557 . . 100 17575 .. 100 17960 . . 100 18073 .. 100 18104 .. 100 18256 .. 100 18401 .. 100 18433 .. 100 18516 .. 100 18546 . 2000 18563 .. 100 18586 .. 100 18622 .. 100 18628 100 18659 .. 10® 18746 .. 100 19031 .. 100 19066 .. 100 19271 .. 200 19285 ..100 19290 .. 100 19295 .. 10®' 19334 .. 10GW 19338 .. 100 19424 .. 100- 19444 . .. 200 19451 .. 100! 19462 .. 200 19623 ... 10® 19649 .. 20Pi 19708 .. 10® 19944 .. 100' 19971 .. 10® 19975 .. 100 19990 .. 100 20068 ... löOó 20275. .... IÖOí 20287 ..100 20301 .. 100' 20339 .. 100 20536 .. 100 20616 .. 100 20770 .. 100 20772 ..100 20790 .. 100 20838 .. 100 20856 .. 10® 20968 .. 100. 21035 .. 100' 21088 ..,10® 21122 .. 100 ' 21196 .. 200’ 21242 ..100' 21280 .. 100’ 21365 .. 200- 21367 .. 100' 21444 >. ..10©' 21623.. 10(J' 21530 .. 100' 21855 .. 100 218622.. 100' 21908’.. 100' 22173.. 100.1 22412 .. 10® 22470 .. 10&’ 22573 .. 100' 22517 .. 10® 22534 15.000' 22598 .. 10» 22601 .. 10» 22668 .. 100» 227231 ... im 22732 .. Wm 23058 .. 500 23243 .. 100 23373 .. I0Ö) 23646 .. 10» 23711 .. 10» 23742 .. 20» 23977 .. 100' 24083 .. 100») 24256 .. 10» 24312 .. 10® 24365 .. 100' 24716 .. 100* 24834 .. 100’ 24950 .. ÍOO 24969 .. 10»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.