Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR * Crettu núT Wm tmiSdegi&kaffið og kveld- verðinn. K.aiisn nr. 36. IFyrsí fór sonurinn niður og var ð'allbyssukúlan mótvikt i hinum fikróknum. Níest var fallhyssu- ikúlan tekin úr og prinsessan fór míður með prinsinn sem mót- 'vik.L Nú er kúlan send niður einsömul, en síðan fór drotning- án niður með stúlkuna og kúl- aina sem mótvikt. Senda þau svo Ikúluna niður eina,svo fer strák- air niður með hana sem mót- wikL Siðan fer stúlkan niður aneð strákinn sem mótvikt, en kúlan er síðan sett í körfuna, til að koma honuin niður, og *ru þau þá 511 komin niður úr fuminum. Nr. 37. Bóndi einn ætlaði að reyna gáfur sona sinna. Hann fékk því IPétri 15 egg, Jóhanni 50 egg og Sigga 85 egg. Síðan sagði hann j&eim að selja þau á tofginu og ; skyldl /þeir allir selja fyrir sama ■ verð. I=»eir áttu að fá sömu lieild- amppliæð fyrir eggin, en þeir máttu ekki selja sama manni ðll eggin. Hvaða verð fengu piltarnir fyrir eggin, tii þess að geta upp- fylt þessi skilyrði? Bæjap , Teðrið í morgun.. I Eeykjavík ii st., heitast'í gær í4, • kaldast í nótt 8 st. Sólskin í gæt 2.1 st. Heitast á landinu í anorgxtn i i st.. hér, Reykjanesi, FagurÍiólsmýri, Vestmannaeyjar; kaldasi 3 st' við Horn. — Yfirlit: ILægð fyrir suðaustan fsland á Ifaaftgri hreyfingú i norður. —- Horf- iur:: ■ FáxafJói,:. Stinningskaldi á morðan. Úrkomulaust. Norðurland: INorðan eða norð’austan kaldi. Rign- íng' eða .þokusúld. .MeSal. farþega "á TLyru í mórgun voru’ þátttak- .endur í Norræna kennaramótinu, sení háldið verðtir að Laugarvatni. JBöfnin. .Súðin kom úr strandferð L gær. Lyra f<om í morgun. Dana fór í morgun í léiðángur til Vestur- og Norðurlands. Ms. Drónning Alex- Kaktaspottar, 30 topodir. Barnaleikföng, mörg hundruð tegundir. Nælur. Arm bönd. Hálsbönd, Töskur og ýmiskonar smávörur i miklu úrvali, K. Einapsson Sl Bjémsson andrine kom að norðan og vestan í fyrrinótt. Fer til útlanda í kvöld. Nýtt lag eftir Einar Markan. Nýkomið er út á prenti lag við kvæðið Reykjavík, eftir Einar Benediktsson. Lagið er eftir Ein- ar Markan, söngvara. Félagsprent- smiðjan hefir gefið lagið út. 1 Farþegar á Dettifossi i frá útlöndum: Frk. Soffía Sigur- i jónsdóttir, Valgerður Guðmunds- , dóttir, Jórunn Viðar, Stefán Þor- varðarson og frú, Jóhannes Stefáns- son, Gísli Jónsson og frú, Guðrún Gísladóttir, Matthías Hreiðarsson, Geirþrúðúr Eggerts, Súsanna Ás- mundsdóttir, Svavar Hermannssor og fjöldi útlendinga. Iíýrnar fundnar! Kýrnar, sem inenn héldu að hefði verið stolið, hafa nú fundist. Var þeirra leitað í tvo sólarhringa og fundust loks suður við Skerjafjörð. Hjól fer undan bíl. I nótt kl. 12y2 var 7 manna bíll á ferð frá Þingvöllum og er hann kom að beygjunni austan vegamóta Kjalarness og Þingvallavegarins, ;fór annað framhjólið undan, en vegna þess hve hægt var ekið, varð ekkert slys að þessu. Næturlœknir. Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 110.75 frá Þakk- látum í Hull í Englandi, 2 kr. frá M. J., 2 kr. frá Jónasi, 2 kr. frá J. K., Hafursfirði, kr. 4.50 frá J. B. og 50 au. frá ónefndum. Útvarpið í kvöld. 19,20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómþlötur: Göngulög. 19,50 Fréttir. 20,15 Sumarþættir (J. Eyþ.). 20,40 Karíákór iðnaðar- manna syngur (söngstj.: Páll Hall- dórsson). 21,15 Hljómplötur: a) Tríó, eftir Ravel. b) (21,35) Celló- lög. 22,00 Dagskrárlok. SLYS Á ESKIFIRÐI. í gærkvöldi slasaðist á Eski- firði Helgi Sigurðsson, verka- maður á Hóli. Var hann á lijóli á leið niður bratta brekku á Grundarstíg, en misti vald á hjólinu og rann á mikilli ferð fram af hakka niður í fjöru- grjót. Ilann handleggsbrotnaði við fallið, særðist svöðusári á öðrum fæti, hjóst á höfði og hlaut nokltur fleiri meiðsl. Hon- um leið fremur illa í nótt, en citthvað betur í dag. Læknir hef- ir lensgst af verið yfir honum. (FÚ laugardag.) Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsiuu. Vonarstræti 10, austurdyr, Shni: 1171. Viðtalshni: 10—12 árd. 0 0 s® RAFTÆKJA VIÐGIERÐIR VANpABAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM SKIP/IUTGERÐ jnnt^HLUdi Súðin fer austur um til Seyðisfjarðar kl. 9 annað kvöld. Tekið á móti vörum í dag og fram til kl. 11 f. h. á morgun. Pantaða farseðla verður að sækja í dag. M, b. SKaftfellingor lileður til Öræfa í síðustu ferð á sumrinu nú næst- komandi fimtudag. Flutningi óskast skilað á miðvikudag. Smjör altaf nýtt vmn Laugavégi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Ódýpt Siirónur Kartöflur, nýjar Kartöflumjöl Ilrísmjöl Hrísgrjón Hveiti Gerpúlver gott All Bran Corn Flakes Tómatsósa Tómatsósa 25 au. stk. 50 au. kg. 45 au. kg. 40 au. kg. 40 au. kg. 40—50 au. kg. 250 au. kg. 125 au. stk. 125 au. stk. 125 au. stk. 175 au. stk. Þetta er að eins búðarverð. Fáið yður pöntunarlista og athugið verðið. Góðar vörur. — Gott verð. Vitur liúsfreyja verslar í m TntT n Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Nýjar ítalskar kartöflur 0.25 V2 kg. Cítrónur 0.25 stk. Sími: 2285. ’simí^ZSÍ. Grettisg. 57. Njálsgötu 14. Njálsgötu 106. TlLKyMINCM ST, jTKINGUR nr. 104. Fundrtr í kveld. Iniiíáká nýrra félagá o. fl. Fjölsækið síiindvislega. Æt. (184 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kveld kl. 8V2. (182 HRÓI HÖTTUR Og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. kVINNA FÓTAAÐGERÐIR. Tek hurt líkþorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fotum. — Sigurbjörg Magnúsdóttir Han- DUGLEG kaupakona óskast strax að Barkarstöðum í Fljóts- hlíð og drengur til snúninga. — Uppl. Bragagötu 29 A frá 12'—1 og eftir 7. (180 TELPA óskast til að gæta tveggja ára drengs, hálfan eða allan daginn. Uppl. Óðinsgötu 24 A. (186 KAUPAKONA óskast. Uppl. hjá Simoni Jónssyni Lvg. 33. (196 GÓÐA stúlku vantar á Hótel Skjaldbreið. Uppl. milli 9 og 10 i kvöld. (199 KHÍISNÆtll 1—2 STOFUR og eldhús með þægindum óskast 1. okt. n. k. 3 fullörðið. Tilboð, merkt: „H. K. Il.“, sendist afg'r. Visis fyrir 23. þ. m. (178 TVÖ HERBERGI og eldhús óskast 1. september eða síðar. Þrent fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „13“, leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 20. júlí. (179 • EINHLEYPINGSHERBERGI til leigu. Sóleyjargötu 15. (184 LÍTIÐ, rólegt forstofuher- ])ergi á efstu liæð í steinliúsi óskast 1. ágúst. Tilboð merkt „20“. (190 VANTAR 2 herbergí og éld- htíá 1. okt„ fyrstu hæð eða góð- um kjallara. Tilboð sendist Vísi fvrir sunudag merlct: „Föst staða“. • (191 Á SÓLVÖLLUM er til leigu 2 herbergi og eldhús nú þegar eða 1. september. Emungis fyr- ir skilvist harnlaust fólk. Uppl. í síma 1454 frá kl. 6—8 síðd. (198 iTAPAti-FUNDIf)] TAPAST hefir brún peninga- budda. Vinsamlegast skilist á Vesturgölu 5 (Reiðhjólaverlc- stæðið). (183 RÓSÓTT slæða tapaðist í gær á ÞingvÖllum. Skiíist Bald- ursgötu 23,____________(187 KVENVESKI (brúnt) tapað- ist i gær. Skilist á Grettisgötu 35. Jóhanna Jóharmesdóttir. — ____________^__________(188 KARLMANNSVESTI tapaðist í vesturbænum. Finnandi vin- samlegast tilkynni í síma 2683. (197 Kkadpskapdo KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 S8I) •8fth IluIS 'NOA 'Bunuuod b uuinqpj i.vtj jo So nus[Áaiin[o([iAi §o §§a i ubjo JngjÁp ‘nuajdsgnuj §o B[04 JB JUgB>[B[J .13 UUIJIiqSUJ ■[§n[IIOI[JBJB .13 B[[3{J •BUBU§.IOUI b [jo giA ranjoq qsijmuiod tiBSBqB[jÁN HHMSTJQNNQJ TIL SÖLIJ 4 daga hvítir ltalii;? Uþþl. i síma 3934. „(189 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir. Bergstaðastræti 10 (húðin), opið ld. 1—6. — Sími 5395. Sækjum. (192 NÝR klæðaskápur með tæki- færisverði af sérstökum ástæð- um til sölu. Túngötu 2. (193 VIL KAUPA nolaða eldavél. Sími, 2873 kl. 7—8 í kvöld. (195 136. LEITIN HELDUR ÁFRAM. ÞaS var fallega gert af þér, Eirík- ur, a'ð biðja honum griða. Allir nienn Wynnes eru heiðarlegir, herra minn. En snuðrarar fógetans eru önnum kafnir við að leita Hróa og leita í hverju húsi, hát't og lágt. ' Það verður að forða honum. ■ Sprettu úr spori, klárinn minn. Teygðu úr þér, svo að við getum bjargað Hróa hetti, vini okkar. Þárna kemur Rauðstakkur á harða- spretti. Viff verðitm aff vera við öllu búnir, eÍtthvað hefir komið fyrir.. XEYNDARMÁL 22 MERTOG AFRÚ ARINN AR gjað var einkennilegt herbergi, þólt það hefði yerið rúið fíestu sem þar áður liafði verið geymt. Hinar ágætu brynjur hinna fornu ridd- f&ra og greifa, sem mjög komu við sögu fyrri 'áíma vöktu emkum athygli mína. 3. Hátignirnar. JHérbergi Friðriks Ágústusar voru á annari Siaéð,;og var svefnherbergi hans — eins og Lúð- 'viks konungs XIV., í miðri aðalbyggingunni, en •Jil hægri var lesstofa, seili vissi út að görðun- om. Þangað fór Iíessel með mig klukkan tiu dag- mn éftir komu mína til Lautenburg. Stórhertoginn sat við skriftir við óbrotið ILouis Quinze-skrifhorð. Hann stóð á fætur og rétti mér hönd sína. „Monsieur Vignerte,“ sagði hann. „Eg þarf cikki að endurtaka alt hól Marcais greifa í bréfi Eians um ýður. Eg veit að frakkneski utanríkis- málaráðherrann hefir persónulega liaft hönd i hagga með vali á yður. Það væri lilægilegt, ef eg reyndi að leyna ánægju minni yfir, að þér liafið slika menn sem utanríkismálaráðherrann og sendiherrann sem meðmælendur. Eg vona, að yður falli vel í Lautenburg, og eg býð yður velkominn hingað,“ Stórhertoginn, aðeins ári yngri en bróðir hans, sem lést í Afríku, Rudolf stórhertogi. Friðrik Ágústus ei: maður fremur hár vetxi. Hann er fædduf 1868 og jivi 45 ára að aldri. Ljós á liár og nokkuð sköllótlur, alrakaður. Augun hlá. í fyrstu er sem haml hvessi þau á þánn, sem hann talar við —- svo er seni tillit þeirra verði reikult. Nema jiegar einhver sérstölc viðhöfn var á ferð- inni sá. eg liann aldrei klæddan í annað en ó- brotinn einkennisbúning herfylkisforingja, dökkbláan með rauðan kraga, og har liann j>á engar orður á hrjósti eða önnur einkennis- merki. Hendur hans voru fagrar og virtist liann vera sér þess meðvitandi. „Von Kessel major,“ hélt hann áfram, „hefir að líkindum gert yður grein fyrir skyldustörf- um yðar. Eg jjarf ekki að taka fram, að eg óska eftir því, að þér hafið nægilget frjálsræði til þess að inna þau af hendi. Sonur minn hefir verið skrásettur nemandi i Kielarliáskóla og eg vil, að hann taki fullnaðarpróf þar. Höfuð- kenslugreinar yðar eru saga og bókmentir. — Eg veit ekki um stjórnmálaslcoðanir yðar, lierra — en tel víst, að jtér séuð frjálslyndir. Eu það er engin ástæða fyrir yður til þess að skifta um skoðanir, Frjálslyndi í stjórnmálum er að eins liættulegt í lýðræðsríkjum. Skyn- samir einvaldar hafa ávalt lag á að nota frjáls- lyndistilhneigingarnar í eigin jtágu.“ Hann hringdi bjollu. Hann skipaði þjóninum, að segja Joachim liertoga að lcoma þegar til stofu sinnar. Nemandi rninn var liár piltur, ljós á brún og hrá, en dálítið gufulegur. Eg gerði mér þegar ljóst, að eg mundi ekki jturfa að hvetja hann til þess að ganga of nærri sér við námið — hon- uin mundi ekki veita af að nota til fulls jiær námsgáfur, sem guð liafði gefið honum. „Joacliim,“ sagði stórhertoginn, „og var liarðari í rómi en þegar hann ávarpaði mig, „jietta er Monsieur Vignerte, liinn nýi kennari þinn í bókmentum og sögu. Eg geri mér vonir um, að þér fari meira fram undir hans leiðsögn en herra Ulrichs. Þú verður að sækja þig. Sein- ustu einkunnir þinar voru ekki að óskum. Þú getur farið.“ Pilturinn fór og gat hann lítt leynt j>ví, að hann var feginn að sleppa svo fljótt. „Herra minn,“ sagði stórliertoginn, „jtér get- ið altaf treyst því, að eg mun aga son minn og beita áhrifum sínum til jiess, að hann lilýði og sæki fram. Haldið þétt í taumana — hvetjið hann. Til þess liafið þér samþykki mitt — og verið strangur, ef þörf krefur.“ Hann gaf okkur bendingu um, að viðtalinu væri lokið, en svo henti hann mér áftur að doka VÍð. -4 „Meðal annara orða,“ sagði liann, „mintist sendiherrann á jtað við yður, að til mála gæti lcomið að jiér noluðuð hæfileika yðar að nokk- uru í þágu stórhertogafrúarinnar. Mér finst mér skylt, að gefa yður til kynna, að vel getur svo farið, að stórliertogafrúin láti ekki kalla á yður í jiessu skyni. Hún hefir sem stendur fengið aftur sinn gamla áhuga fyrir hestum og áliuginn fyrir bókmentunum dofnað að sama skapi. En hvað senl jiessu líður er gott að vita

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.