Vísir - 12.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjórii KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. . Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 12. júlí 1938. 161. tbl. Gamla Bí6 Burdaolnn nm plinámuna. Afar spennandi mynd eftir skáldsögu eftir Zane Grey — um ást og gullsótt. Aðalhlutverkin leika: BUSTER CRABBE, MONTE BLUE, RAYMOND HATTAN o. fl. Aukamynd: Skipper Skræk sleginn útl R íó- k a ffi fyiirliggjandi Ólafur Gíslasson & Co. h.f. Sími 1370. feta tallífi lil Hkureyror ei* á fimtudag f*á Bifreiðastðð Steindérs. ÓDÝRASTA ÖTSALAN Hattastofa Svðnu & Lárettu Hagan Hraðferöir tíl Akiireyrar alla daga nema manudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð fslands. — Sími: 1540. Bifreiðastöð Akureyrap. Annast kaup og söiii Veðdeildaipbréfa og Kpeppulánasjóðsbréfa Garðai? Þorsieinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 14. þ. m. kl. 7 síðdegis til Berg- en um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Plutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Pantaðir farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag, annars seldir öðrum. E.s. Nova fer héðan miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 10 siðdegis. Aukahafnir: Tálknafjörður, Þingeyri og Djúpavik. P. Smith & Co. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Lítið hfls óskast keypt. Tilboð með til- greindri útborgun og nauðsyn- legum upplýsngum óskast sent Vísi, merkt: 2005. Opgel (Andersen, Ringkjöbing), 5 raddir (4', 8' og 16') er til sölu. — Uppl. gefur Oliver Guð- mundsson, Vesturgötu 56, kl. 8—9 síðdegis. N£Ja Bló Á vængjum sðogsins. Unaðsleg amerísk söngva- kvikmynd frá Columhia- ifilm. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hin heimsfræga söngkona Grace Moope Aðrir leikarar eru: MELVYN DOUGLAS, HELEN WESTLEY o. fl. 1 myndinni syngur Grace Moore lög úr óperunni La Traviata,, Martha, Manon, Madame Butterfly og tvö tískulog sem sérstaklega eru gerð fyrir þessa mynd. Efni myndarinnar er hrífandi skemtileg ástarsaga. IIDM^tmíQSÍW laiaiaiiiiesiiSiiiiiíigiiiiiiiiiiiiiiiiaiii " a © • ^m o o s @ m iiisiiaaiiiaiiiiaiiiiiiiiSisiiiiiiiiiiiiii IFísis gepii* kaffið alla glaða. Vefnaðapvöpur og búsáhðld útvega ég best og ódýrast frá Þýskalandi. Fjölbreytt sýnish ornasafn. Leitið tilboða Ivjá mér ádur en Jþér feStid kaup yðar annarstaðar. Friðrik Bertelsen, Lækjargötu 6. — Sími 2872. Atvinnudeild Háskélans heflp breytt síma- númeram síniim. Sjá 2. viðbæti símaskrár 1938. Aðeius OI1í&P« 7 manna Chi*yslei* Gustóm Imperial bifreið, en svo er bíllinn stór og rúmgóður, að hann rúmar með góðu móti 10 manns. Langur og breiður. Miðstöð og Radio. Fullkomnustu gerðir. 8 cylindra vél, sem yarla heyrist í, vél sem gengur eins og klukka, kraftmikil. Klæddur að innan vandaðasta efni. Skrautlegur að inn- an og utan og allur frágangur sérstaklega vandaður. Þetta er happdrættisbíll í. R. Þetta er krónubíllinn. Þetta er áreiðanlega bifreið fyrir yður. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.