Vísir - 13.07.1938, Page 2

Vísir - 13.07.1938, Page 2
VlSIR VfSIR DAGBLAÖ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Þarf að „styðja“inn- jflutningshöftin? I daglilaði Framsóknarflokks- * ins birtist í gær grein eftir fjármálaráðherrann um „ár- ferði og innflutning“. I grein þessari ræðir ráðherrann um afkomuhorfur þjóðarbúsins, eins og þær nú blasa við. Hann „lítur yfir alt, sem hann hefir gert“, til þess að verja „þjóðar- skútuna“ þeim áföllum, sem hún hefir legið undir, í hafróti gjaldeyrisörðugleika undanfar- inna ára. Og enn, sem fyrr, virðist honum að vísu það alt vera „harla gott“, sem hann hafi gert. Með innflutningshöft- unum og ráðstöfununum „til að auka útflutninginn“, segir hann að liafi verið „forðað fjárhagslegu liruni“. Árangur þessara ráðstafana hafi oft veri- ið rakinn, enda sé hann „al- ment viðurkendur“. — En þrátt fyrir þessa almennu viður- kenningu, sem þessum ráðstöf- unum og árangri þeirra hafi hlotnast, að sögn ráðherrans, virðist liann nú vera kominn að þeirri niðurstöðu, að betur megi ef duga skuli — því að hvað sem öllu þessu líði, sé „útlitið ekki gott sem stendur“. Um innflutningsliöftin segir ráðherrann, að framkvæmd þeirra liafi verið miðuð við það, „að ekki þyrfti í verulegum atriðum að breyta daglegum lífsvenjum manna og draga úr nauðsynlegustu framkvæmd- um“. En sannleikurinn er sá, að í reyndinni hafa innflutnings- höftin engan verulegan árangur borið, um það, að hæta gjald- eyrisafkomuna. Framkvæmd þeirra hefir fyrst og fremst verið „miðuð“ við það, að inn- flutningsverslunin yrði tekin úr höndum þeirra aðila, sem helst hafa til að bera þá reynslu og þekkingu, sem nauðsynleg er til Jiess að verslunin geti orð- ið sem hagkvæmust heildinni, og fengin í hendur aðilum, sem hafa slíka reynslu og þekkingu af svo skornum skamti, að ekki getur hjá því farið, að miklum mun ver sé fyrir þessu séð. En þar við bætist, að þó að inn- flutningur af ýmsum varningi hafi verið takmarlcaður að miklum mun og jafnvel bann- aður, þá hefir erlendum gjald- eyri í þess stað verið eytt í hlindni til að afla efnivöru til að framleiða sama varning í landinu sjálfu og til kaupa á vélum og lækjum til slíkrar fremleiðslu, með þeim árangri einum, að varan hefir orðið dýrari en þurft liefði að vera og sparnaðurinn enginn á erlenda gjaldeyrinum. Og verkin sýna merkin, því að svo virðist, sem lítill hemill sé í rauninni á heildarinnflutningnum, þó að einstakar vörutegundir séu vægðarlaust „skornar niður“. Ráðlierrann virðist líka vera sér þess meðvitandi, að taka verði innflutningshöftin öðrum tökum, ef þau eigi að verða að nokkuru gagni. Hann segir, í þessari grein sinni, að elcki verði lijá því komist, „að gera nýjar ráðstafanir til viðhótar þeim, sem þegar eru framkvæmdar, til þess að draga úr notkun og innflutningi erlendra vara“. En svo mjög virðist trú lians á innflutningshöftin sjálf vera farin að dofna, að hann gerir ráð fyrir því, að auk þessara „nýju ráðstafana“ til þess að herða á þeim, þá muni þurfa að gera aðrar ráðstafanir þeim til stuðnings, „þar sem ekki er annað sýnilegt, að óbreyttum liorfum, en að náð verði lengra en hægt er með þeim einum“. Til þess þannig að styðja inn- flutningshöftin, segir ráðherr- ann, að menn geti „Iátið sér til hugar koma ýmsar leiðir“ og einhverja þeirra verði að velja „áður en langt um líður“. En nánara fer hann ekki út í þá sálma. Menn geta hinsvegar látið sér til hugar koma há- tolla á nauðsynjavörum, sem gerir vörurnar því nær ókaup- andi fyrir almenning', eða þá verðfellingu krónunnar. En á því er enginn vafi, að innflutn- ingshöftunummundi verða hinn mesti „stuðningur“ að slíkum ráðstöfunum. ÓeiFðimai* á Palestina. Manndráp, uppþot og' æsingar halda áfram. Herdeildir sendar frá Egiptalandi og flugliðið, styrkt. London 12. júlí. FÚ. Þess sjást enn engin merki, að ástandið í Palestínu fari batnandi. Margir menn hafa verið drepnir i óeirðum i dag eins og í gær, aðallega i norður- hluta landsins. Þrír Gyðingar voru drepnir í Haifa. Sprengj- um var varpað á götum úti í Haifa og eru miklar æsingar í borginni. Sjálfboðaliðar af breska herskipinu Repulse liafa verið á götum borgarinnar, lög- reglunni til aðstoðar. í Jerúsa- lem hafa einnig verið miklar ó- eirðir. Gamall Arabahöfðingi var drepinn þar í gamla borgar- hlutanum. Bresk fótgönguliðs- deild frá Egiftal. kom til Pale- stínu í dag. Önnur bresk her- deild er væntanleg þangað á morgun, Ennfremur er rerið að auka flugherinn. Einn af þingmönnum verka- lýðsflokksins spurði nýlendu- málaráðherrann, Malcolm Mc Donald, að því, undir umræðum i neðri málstofu breska þingsins í dag, hvort kenna mætti óeirð- irnar iPalestínu undirróðri, sem rekja mætti til Mussolini,. og ennfremur livort nokkuð væri hæft í því, að fundist hefðu vopnabirgðir af þýskum upp- runa í Palestínu. Malcolm Mc Donald kvaðst enga vitneskju hafa fengið um að svo; væri. flnohes á li til London 12. júlí. FTj. Ameríski miljónaeigandinn, Howard Hugbes, og félagar hans, sem eru á flugferðalagi kringum hnöttinn og settu met í flugi sínu frá New York til Uppljóstanir News Chronicle vekja alheimsathygli. svimug ypr Reykjavik. Málið rætt í neðri málstofu breska þingsins. Þjóðverjar bálreiðir EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London, í morgun. Fregnir þær, sem Lundúnablaðið News Chro- niclé birti í gær ,um langdrægu þýsku fall- byssurnar við Algeciras í spænska Marokkó, tilganginn með því að koma þeim þar fyrir, og ummæli ónafngreinds þýsks herforingja um þetta mál, hafa sem við mátti búast, vakið gífurlega athygli, ekki síst hót- unarorð þau, sem hershöfðinginn er sagður hafa kom- ið fram með í garð Breta og Frakka. Þá leggja menn mikið upp úr því, að fullyrt er, að áheyrendur herforingjans hafi verið helstu leiðtogar nasistaflokksins. Breskir stjórnmálamenn eru margir þeirrar skoðunar, að fregnin hafi við gild rök að styðjast, enda er það löngu kunnugt, að þýskir sérfræðing- ar hafa verið í spænska Marokko, en Bretar hafa yfirleitt ekki talið, að unnið hafi verið að neinum vígbúnaði í spænska Marokkó, sem veldi þeirra gæti stafað hætta af. Ótti um þetta hefir þó komið í Ijós og Frakkar hafa haft mikinn beyg af sam- vinnu Spánverja og Þjóðverja í Spænska Marokkó. Nú er hætt við, að fregn sú sem News Chronicle hefir birt gefi fyrri grunsemdum og ótta byr undir vængi. Að því er United Press hefir fregnað munu margar spurningar verða lagðar fyrir bresku stjórnina þessum málum viðkomandi, þegar utanríkismálin ber næst á góma í neðri málstofunni. Fregnir frá Beríín herma, að ógurleg gremja ríki þar út af því, að News Chronicle hafi birt fregn þá, sem hér er um að ræða. United Press. baO in vefcja oieina indiO l Mndi, m Tiis, eí stjórnin í Prao 09 Sudeteo-iðverjar fá ekki að levsa vandatnál sínán erlendrar ihlutunar EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Deilur stjórnarinnar í Prag og Sudetenþjóðverja eru stöð- ugt umhugsunarefni bresku stjórnarinnar, segir heimsblaðið Times í morgun, og fylgist hún vel með öllu, sem gerist þeim viðkomandi, enda telur Bretastjórn mikið við liggja, að friðsamleg lausn fáist hið fyrsta. En breska stjórnin hefir nokkurar áhyggjur af því hversu samkomulagsumleitun- um miðar hægt áfram. Hefir breska stjórnin lagt áherslu á það við stjórnina í Prag og Sudetenþjóðverja, að hyggilegast sé að snúa sér fyrst að því að ná samkomulagi um þau deilumál, sem gerlegt ætti að vera að semja um þegar, heldur en koma í veg fyrir nokkuð samkomulag, vegna erfiðleika út af ágreiningi um alvarlegasta deiluatriðið. Þá er bent á það, að það mundi vekja mikla andúð almennings í Bretlandi, ef erlent ríki gerði tilraun til íhlutunar um eða koma í veg fyrir samninga milli Pragstjórnarinnar og Sudeten-Þjóð- verja. Breska stjórnin gerir sér vonir um friðsamlega Iausn deil- unnar, því að ef deila þessi yrði leyst mundi verða greiðara að leysa mörg önnur vandamál í álfunni og m. a. ætti þá að vera hægt að ná samkomulagi um viðskifti Breta og Þjóðverja og bæta hina pólitísku sambúð þessara þjóða. United Press. París, eru nú á Ieið frá Moskva lil Omslc í Síberiu og gengur flugferðin mjög að óskum. Þeir komu til Moskva nokkru fyrir hádegi og voru búnir að fljúga tvo þriðju leiðarinnar til Omsk, þegar Lundúnafregninni var út- varpað. NÆSTI VIÐKOMUSTAÐUR FAIRBANKS í ALASKA. London 13. júlí. FÚ. Hughes kom til Omsk í gær- kveldi og Iiefir þvi farið nær hálfa leiðina umhverfis jörðina á tæpum 32 klukkutímum. Síð- í g'ær hafði Svifflugfélagið æfingar á Sandskeiðinu og var ráðheri’um og Pálma rektor Hannessyni boðið þangað upp- eftir. Var Hermanni Jónassyni og Pálma boðið að fljúga og var önnur tveggja manna svifflug- an notuð til þess. Dró vélflug- an, sem hér hefir oft verið á sveimi yfir bænum, sviffluguna á loft í bæði skiftin. En jafnframt voru piltar frá Akureyri og Reykjavík að æf- ingum í tveim liópum. Illutu tveir þeirra C-próf í g'ær, þeir Kjartan Guðbrandsson frá Ak- ureyri, sem sveif í 5.56 mín. og Leifur Grímsson, liéðan úr bæ, sem sveif í 14.26 min. í gærkveldi sáu menn svo hér i bæ svifflugu yfir bænmn og varð starsýnt á. Var þar kom- inn Ludwig, flugkennari, i ann- ari tveggja manna flugunni og liafði flogið frá Sandskeiði og liingað. Var hún fyrst dregin í 400 m. hæð, en síðan komst hún í 1500 m. hæð, vegna þess hve uppbyr var mikill. Var Ludwig samtals um 70 mín. á lofti og lenti i Vatnsmýrinni. Var flugan síðan tekin í sundur og flutt á bil upp á Sandskeið. Alsherjarmótið: Þrjú ný met sett I gær. Veður var kalt í gær og á- horfendur fáir á vellinum, en þrátt fyrir kuldann tókst að setja 3 ný met: í kringlukasti, stangarstökki og 200 m. hlaupi. Ölafur Guðmundsson (í. R.) bætti kringlukastsmetið úr 41.- 09 í 41.34 m., Karl Vilmundar- son (Á.) bætti stangarstökks- metið úr 3.40 m. í 3.45 og Sveinn Ingvarsson (K. R.) hljóp 200 m. á 22.8 sek., en gamla metið var 23.3 sek. Urslit í hinum ýmsu greinum eru sem hér segir: HLAUP. 200 m.: 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 22.8 sek. 2. Baldur Möller (Á.) 23.4. 3. Haukur Claessen (K.R.) 24.3. 4. Jóh. Bernhard (K.R.) 24.5. 800 m.: 1. Einar S. Guðmundss. (K.R.) 2:07.5. 2. Gunnar Sigurðsson (Í.R.) 2:07.5. 3. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 2:07.6. 4. Ólafur Símonars. (Á.) 2:07.6. 1000 m. boðhlaup: 1. A-sveit Ií. R. 2:07.6 m. 2. Sveit F. H. 2:12.8. 3. Sveit Ármanns 2:14.7. 4. B-sveit K. R. 2:17.8. 10 km. hlaup: 1. Magnús Guðbjörnsson (K.R.) 37:08.0. 2. Jón H. Jónss. (K.R.) 37:53.3. 3. Þorkell Þorkelss. (Á.) 38:19.4. STÖKK. Hástökk: 1. Guðjón Sigurjónsson (F. H.) 1.60 m. 2. Sig. Norðdalil (Á.) 1.60 m. an lagði hann af stað til Jakútsk meirice en 2000 mílum austar. Næsti viðkomustaður verður bærhin Fairbanks í Alaska, en þaðan mun hann fljúga beina leið til New York. 3. Kristján Vattnes (K.R.) 1.60. 4. Sig. Gíslason (F.H.) 1.54. Stangarstökk: 1. Karl Vilmundarson (Á.) 3.45. 2. Ilallsteinn Ilinriksson (F.H.) 3.30. 3. Ólafur Erlendss. (K.V.) 3.20. 4. Ingibergur Vilmundars. (Á.) 2.90. KÖST. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson (I. R.) 39.99 m. 2. Karl Vilmundars. (Á.) 32.49. 3. Jens Magnússon (Á.) 32.49. 4. Ingvar plafsson (K.R.) 31.99. í aukakasti kastaði Ólafur 41.- 34 metra. Stigatölur félaganna eru nú sem hér segir: K. R .... 125 stig. Ármann 86 F. H 35 í. R ... 13 — K. V 9 Sveinn Ingvarsson liefir flest stig, eða 20. Hefir hann orðið fyrstur í 4 greinum og fær 5 stig fyrir hvern sigur. Næstui' er’ Baldur Möller með 9 stig. Mótinu lýkur í lcveld. Verður þá kept í 10 km. kappgöngu, fimtarþraut og sleggjukasti, sem frestað var á mánudags- kveld. Frægar skíða^ kennari til IR. Stjórn f. R. liefir að undan- förnu átt bréfaskriftir við heimsfrægan skíðakennara,Toni ISeelos frá Tyrol, um það að fá hann liingað til kenslu. Hefir hann viljað ráða sig liingað með skilmálum, sem stjórn f. R. þylcja aðgengilegir og mun ganga að. Má telja fullvíst, að miklu færri komist að þessari kenslu, en vilja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.